Morgunblaðið - 10.04.1927, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunditkyida og sundiiöll hitaleiðsluna við klæð.áverksniiðjiu'ii
Alafoss í Mosfellssveit , seni ev rnn.
| Nauðsynlegar labnr,
sem ávalt þarf að hafa við hendina
Skrá yfir aðfiutningsgjöld,
Stafsetningarorðabók B. J.
Danska orðabókin.
Fæst hjá bóksölum og á skrifstofu vorri.
1 ísafoldarprentsmiðja h.f.
( ReykLvflt.
(Eftir Bennó).
II.
röst á leii'gd/og sjö ára gönurt.' Heftr
leiðslan reynst vel, „engin hrenni
steinn sest á rörin,“ segir Sigurjón
Pjetursson, glímukappi, „og er öllnm
velkomið að athuga það“ — þn er
og nokkur reynsla fengin ,nm hita-
Notið altaf
Rlmenn listsyning (vor.
Tátryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum
Aðalumboðsmaður
Garðar Gislason*
SÍMI 281.
Útboð.
Þeir er gera vilja tilboð í byggingu sjúkrahúss á
Siglufirði, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu
húsameistara ríkisins, næstu daga. — Tilboð verða opnuð
kl. lVo e. h., þann 27. þ. m.
Reykjavík, 7. apríl 1927.
Gudjón Samúelsson.
Laus staða.
Ungur maður, 18—20 ára, helst vanur yerslunarstörfum og með nokh
nrri kunnáttu í bókfærslu, getur fengið fasta atvinnu við sjerverslun hjer
í bæ, nú þegar eða 1. maí. Umsóknir sendist A. S. í. í síðasta lagi á þriðju-
•dagskvöld (12. þ. m.)
pó sundkensla hafi farið fram hjer
í höfuðstaðnum, frá því fyrir alda- veitu Laugarskóla pingeyinga. Ef'tir
mótin, hefir sundkenslunni ekki verið þessu að dæmn virðast hinir verk"
skipaður sá sess í skólum vorum, sem fræðislegu örðugleikar vera leystir á
því ótvírætt ber, vegna ágæti síns; að leiða heitt vatn, og það um langan
en tala þeirra sem sund kunna evkst veg, svo að stórkostlegt gagn verði að.
þó altaf ár frá ári, og er nú svo (Frarnh.)
komið að sundlaugarnar hjer við Rvík
eru orðnar altof litlar, fyrir þann
stóra, hóp, sem sækir þær, og sem
er altaf að stækka. Geta menn gengið
úr skugga um það, með því að labba
inn í sundlaugar, t. d. á sunnudögúm. --------
pegar gott er veður, er aðsóknin þar Listvinafjelagið liefir, sem kunnugt
svo mikil, að menn verða að klæða er, gengist fyrir því á undanförnum
sig úr á bersvæði, og jafnvel að bíða árnm, að haldín væri hjer almenn
eftir að komast í laugina. listsýning. Talsverðum erfiðleikmn
Tillögur manna um yfirbygða snnd" hefir þetta verið bundið- fyrir fje"
laug eru jhfngamlar í. S. í. — pó öigið, einkum vegna þess, að eigi
sundlaugarnar hjer, þættu í fyrstu hefir tekist, að fá listamenn vora
bæfilega stórár, þá sáu framsýnir td þess að standa samhuga að sýn-
menn, að bagalegt mundi fyrir skóla- bigu þessari. Veldur þar mestu, ið
börn að sækja þar að staðaldri. Var þátttakendur hafa eigi getað sætt
það þó eigi- vegna þess, að vega" s'rt v'ð úrskurð dómnefndar, um það
lengdin væri svo mikil, heldur af hvað væri sýningarhæft, sem sent er
því, að á vetrum er allra veðra von, til sýningarinnar.
og því erfitt að stunda sundnámið, pessir erfiðleikar eru skiljanlegir
nefna fyrir þá allra áhugasömustu og bjer á byrjunarstiginu, þegnr þess «r
harðgerðustu. Og það var meðfram að oánægja út af úrskurðum
vegna þess að menn vildu láta flytja domnefnda er jafnvel mögnuð í þeim
sundlaugarnar til bæjarins, og um löndum, þar sem sýningarmál eru
leið stækka þær og endurbæta sam- fyrir mannsöldrum komin í fastar
kvæmt kröfu tímans. Var um það skorður, og þar sem myndlist hefir
leyti dálítið skrifað í dagblöðin hjer, öfað og dafnað í margar aldir.
um þetta menningarmál, en fjekk þá í fyrra tók Listvinafjelagið það
lítinn byr. Margt var fundið því til til bragðs að hafa enga dómnefnd
foráttu, og höfuðástæðan var sú, að við sýninguna — taka alt og sýna, j
ómögulegt væri að leiða heita vatnið sem sent v;|r- Úr því, sem komið var, j
til bæjaíins svo langa leið; vatnið mun fjelagið e. t. v. eigi hafa haft
mundi missa svo mikið af hitamagni aðyar leiðir, til þess að halda þessuin
sínu, að lítt yrði gagn af þessum sýningnm áfram. j
iiflgjafn. Hjer í blaðinu var bent á galli
Arið 1021 rannsakaði Valgeir >essa ^komulags. peir galh.r
Björnsson, verkfræðingur, hita" og koma þó senni,píí« ^ur í Ijós í ár,
eða
sem gefur fagran
svarian gljóa.
PðsKoegi
fjölda fegundir,
selup
vatnsmagn þvottalauganna, að til-
en. í fyrra, og vart mun sýningin
S i m a r
24 verslunin
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíq 2: >
Vjelareimar,
vnikil verdlækiun
Framköllun og Kopíering.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
ari grein, telur þar afturför sýnilega,
segir að nú sje einsdæmi, ef sjáist
„tilþrifamikill og snjallvakur hestur.“
Telur hann að nú sje ekki lögð jarn
mikil rækt við skeiðið og áður var,
en reynt að „skrúfa tölt í hverja
l.ykkju.“
Einar Í!æm. ritar langa og ítarlega
gúein um allar kapreiðarnar, sem
fjelagið hefir stofnað til á skeið"
vellinum við Elliðaámar, og birtir
-krá yfir hesta þá, sem unnið hafa
til verðhmna, og verðlauna upphæð-
ina, sem hver hestur hefir fengið.
Sýnir sú skrá, að nokkurs er mn vert
að eiga gæðing, því sá hesturinn, sem
flest verðlaunin hefir hlotíð, hefir
lagt upp í höndur eigancía síns 1900
kr. Er það Sörli Olafs Magnússonar.
Næstur honum er Skjóni Inga Hall'
dórssonar, niefi 825 krónur og Hiirð-
ur þriðji, með 600 kr. AIIs hefir
fjelagið veitt í verfilnun 7315 kr.
„Hestamenn“, heitir allgott kvæði,
sem ,,Fákur“ 'flytur, eftir Kolbein
Högnason í Kollafirði.
Lúðvíg Magnússon skrifar alklanga
grein og fróðlega mjiig, er hann
nefnir „pættir úr sögu hestsins.“ —
Gerir hann þar grein fyrir helstu
líkum um uppruna hestsins, og reknr
að nokkru þróunarsögu hans, lýsir
eiginleikum hans og skapgerð, og
þeirri nytsemi, sem rnenn hafa af
honum haft frá því fyrsta. )ið hann
var tekinn í þjónustu mannanna. í
greir.arlok er mjiig ákveðin og öflug
brýning til þeirra, sem með hesta
fara, að gern vel við þá og sýna
þeim þá aðhlynningu og aðbúð í
hvívetna, sem þeir eiga skilifi.
Ymislegt fleira er í ritinu, sein
gaman og gagn er að lesa.
Fjöldi góðra rnynda er í því, og er
það alt hið hesta að íillum frágangi.
Sjálfsagt fagna allir hestamenn,
bæði hjer í Revkjavík, og úti nm
allar sveitir landsins því, að þes.i
„F4kur“ rennur úr hlaði. Hestamenn
hafa íslendingar jafnan verið, og
ætti þeim því að vera kierkomið rit,
sem ber bætta meðferð á hestum :>g
uppeldi góðra gæðinga fyrir hrjósti.
hlutun Jóns þorlákssonar. núv. for- le,,!íi bera rÍettnefni ,istsýningar, ev
sírlisráfiherra. Önmir rannsókn fór en"in eru takmSrk sett f-vrir hvað
fram árið 1925, er bærinn og ríkið sý,,a má þív': For,naðln' fje^Rains
kostnðu í sameiningu. Um þá rann- he£ir skýrt Morgunblaðinu greinileg,
sókn sá Benedikt p. Gröndal, verk" frá ástæðum ti! J**ss að hætt val' við
fræðingur. Var sú rannsókn mjeg dómnefnd- Han,, æt,ast ti] að
ioDaKsi\usij
Austurstræti 17.
oievmið ekkl
að panta spikþpæddar rjúp'
up til liátíöarinnar
ítarleg og nákvæm, og bar að mestu
saman við hina fvrri rannsókn. —
blaðadómar uin sýningarnar geti að
nokkru komið í stað dómnefjidni'. —
Vatnsmagnið revndist vera 10 Itr. á Skal Horgunhl. fúslega skýra greini-
sek., og hitinn 88 gráður í stærri ,e-a frá >ví- se«‘ á »ýI>infuna kem,'">
, • — ' u • • • eftir því sem þa<5 lítur á hnna. Kn
lnuginm og íl graour í þeirn mnuu. K >
blaðaíómar um myndlist eru vfða
og ekki síst hjer, og
li liduyi
»imi 812
Verkfræðingar segja að lítil fyrir-
staða sje á því, verkfræðislega, að °san,,i.v nJ!1
, , , ■ .» , • , • . geta því- aldrei orðið eins ákveðin
leioa laugarvatmo liingao til bæiar 15 -
, i 111.«« leiðbeining fyrir almenning eins og
íns, og er lesendum Mórgbl. það c.ð "
, , , • . starf dómnefndar.
nokkru kunnugt, aL ritgerð Axels
Sveinssonar, verkfr., sem birtist fvr- Vj°r S',au,n' ,ik Vonandi að svo
ir nokkru í LesbÓkinní. pessi gleði' tnlk,ð/om' a *Mngn þessn, að
frjett, að tiltiilulega væri auðvelt, “f Þv' VOrðl einhver.ía ,eið,leininKn að
leiða laugarvatnið til bæjarins, hafa ^ nUmmnng um íslenska
mjög glatt þá leikmenn, sem hugsað ntnnalist.
hafa um þetta nauðsvnjamál; og ekki °í? hvað «ein öllu líður, á Lisf
síst hefir það glatt alla íþróttamenn, vinfjelagi8 þakkir skilið fyrir for-
að vita að hægt er að leiða laugar- >-önrtuna.
vatnið hingað, án þess að það missi ^m^^^^^^^mmmmmmmmm >
hitamagn sitt, svo nokkru nemi. pví
þó vatnið verði vitanlega leitt fyrst
í ýms stórhýsi, eins og áður er sagt,
þá verður nltaf nóg vatn afgangs í
sundhöllina. — Eða til hvei*s annars
va'ri gagnlegra að nota heita vatnið,
sem. afgangs verðnr) pað er sagt
fullranhsakað að laugarvatnið verði
nægilega heitt úr hitaofrtum þessara
stcírhýsa í sundlaugina, og því virð"
ist ekkerl sjálfsagðnra en að leiðslan
haldi áfram úr þeim og í sundhöll-
ina. Sú reynsla sem fengin er ann-
arstaðar hjer á landi um hitaveitur,
sasnar og þetta: má þar til nefna
Fypipliggjandi s
Girðinganet
Gaddavír
iLCInarsson $ Funk.
Fypieiéggjnndi:
Bárujárn 24, 5—10 f.
Bárujárn 26, 5—10 f.
Sl. galv. járn 24, 8 f.
Sl. galv. járn 26, 8 f.
Galv. þaksaumur 2
Pakpappi 1 & 2.
Pappasaumur.
Gaddavír.
C. Behrens,
Simi 21.
KWKK«KKKKKK»g
B
! ft Sumap-
SXópur
Dragtir
SKjólar
Nattar
A
^ Verslun
i
| Egill lacobsen. \
KXKKKKXSQQGO&