Morgunblaðið - 10.04.1927, Síða 7

Morgunblaðið - 10.04.1927, Síða 7
■ l MOROTINBLAÐIÐ liliiie tsmiilan % Hafnarstræti 18. Sími 1998. Box 675. Einstaklingar, firmu, fjelög, iðn- ‘rekendux og atvinnufyrirtæki; allir i’i®. sem prenta þurfið og viljið fá íljóta, góða og ódýra afgreiðslu, mun- eftir, að Hólaprentsmiðjan hefir (fyrst um sinn) síma nr. 1998. Gleym* ekki að hringja til hennar fyrst síðast. i Hólaprentsmiðjau Hafnarstræti 18. Sími 1998. Box 675. Hveirsiíegna að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar er í næstu búð. tafur verið er Qg verður J best Brjóstsykursgerðin Nói. 444. | Smiðjustíg 11. Mikid úrval af konfekt skrautöskjum nýkomið. HNOSTOIRNm Lðgreglnmálin ®0 hegningartaúsið. ”Steinninn“ er þjóðarsmán, segir Jóh. Jóhannesson, bæjarfógeti. “íörgum bæjíirbúum mun það kunn- að hegningarhúsið hjerna er í '^Qiiklu ósamræmi við nútímnkröfur ll)llHiia í þeim efnum, — emla hnfa "^klar hreytingar orðið á áliti ni- Uleimings, viðvikjaiidi refsingum, síð' 'll1 Uúv. hegningarhús vnr bvgt l'y rir 50 árum. Pá var húsið spplkorn utan við Íiæ- lllrr' Nú er bygt ait umhverfis það — N jafnvel bygðir skúrar upp að fnnga fll'ðsveggnum, svo að girðingin, sem rrr kom að sæmilegum notum, er nú 11 ao segja verri en engin. ^ ''egnir hafa borist lijer um bœinn j‘ lr ’iokkru uin það, að fangaverði " r reynst óklejft, að sporna við þvi, mál, er augljóst að hjer er um liið erfiðasta vandamál að ræða, sem þarfnast skjótfar og góðrar úr- lausnar. Kr eigi unt í einni blaðaðgrein að gefa svo mikið sem lauslegt yfirlit vfir iill atriðin viðvíkjandi lögreglu" málum þessa bæjar, sem brýn þörf er á, að tekin verði til rækilegrar yfirvegunar. Ómögulegt að einangra fangana Eitt af áþreyfanlegustu meinunum, segir bæjarfógeti, er það, að fanga" verði er bókstaflega ómögulegt að fyrirbyggja, að fangarnir hafi sam- band við menn utan hiíssins, sem vilja ná tali af þeim. Fiins og kunnugt er, er fangagarð" xirinn norðan við húsið.Flestir fanga" klefarnir snúa út að þessum garði. Fyrir nokkrum Arum, Ijet bæjai- stjórnin byggja geymsluskúra með" fram garðveggnum að norðan verðu,! gegnt gluggum fangaklefanna. Menn sem vilja hafa tal af föngununt, þurfa ekki annað en fara upp á skúrþakið, a.ð næturþeli. peir geta kallað til fanganna af þakinu og rabbað við þá yfir garðinn. ■Svo stutt bil er frá garðyeggn- uiii og að sumum klefagluggunum, að hægðarleikur er að koma „snæris- pósti' ‘ úr klefunum, og út fyrir vegginn út á götuna, ellegar frá 'göt" nnni og inn til fanganna. Hefir það komið fyrir og e. t. v. ekki sjerlega óalgengt að föngunum sje sent hitt og þetta þessa leiíW Með núverandi aðstöðu, er bók" stafiega. ómögulegt að fyrirbyggja slíkt, nema með því, að bafa verði á vakki nótt og dag, útan iiúss og innan. Má geta nærri, hvaða ábrif þetta. geti haft t. d. í rannsókn málai þegar menn erú í gæsluvarðhaldi- og isættu með engu móti geta h'aft neitt samband við menn, sem við málin eru riðnir. i Byggja þarf nýtt hús. -— Hvaða umbætur eru nauðsyn- legastar ? — Bvggja þarf hegningarliús. sem samsvarar kröfum tímans, þar sein hægt er að taka við alskonar fólki. Ge'ra þarf þær kröfur fyrst Vig fremst að' hægt sje að hafa þar lögboðr.a stjórn. Húsið þarf að vera utan við bæinn. Fyrirkomulag og aðbúnaður þannig, að líkindi sjeu til þess, a3 menn sem ienda úndir manna höndum, og af einhverjum orsökum eru af' vegaleiddir sjeu hetur staddir andlega og líkamlega að afstaðinni fangels- isvist. Fangar þtirfa að geta stundað holla vinnu, utan liúss og innan. það er iangt frá því, að hægt sje að fuljnægja þeirri grund,vnllarreglu meðan ástáudið er eins og það er nú. IICILEITE 3ja lampa víðtæki eru lang-ódýrust allra lampa-víðtækja, sem framleidd eru í heiminum. Þrátt fyrir hið lága verð eru tækin mjög vönduð og skila tónum framúrskarandi hreinum og greinilegum. Aukið ánægjuna á heimilum ykkar. Kaupið Arcolette. Einkasalar: Hjalti Björnsson & Co. Sími 720. Stemma þarf stigu fyrir upprennandi glæpaöld í höfuðstaðnum. . En okkur, sem við lögreglumálin fást, et það ijóst, að með éri hverju sem líður, verður nauðsynin brýnni að ráðstafanir sjeu gerðar til þess, að stemma stigu i'yrir vaxandi glæpa öld hjer í höfuðstaðnum. Má geta nærri að það er alvörumál sem alþjóð varðar, þegar við eigum við það að búa, að fjöldi maúna getur ekki tekið út refsingu árúm saman vegna þrengsla í „Steiniinim;‘‘ menn sem heilsuveilir eru sleppa við refs- ingu æfilangt, hve marg oft sem þeir eru dæmdir, og eigi verður tjónkaö við þá fáu, sem hneptir eru í varS*" hald, vegna þess, að þeir hafa sífeit samband við götulíf höfuðstaðarins, og sjeu þeir inni til lengri tíma, má búast. við að þeir komi út, líkamlega yeiklaðir, .og ófærari en þeir yom áður til að stunda heiðarlega atvinne. . En bjer kemur margt til , greiiia, sem jeg vonast til að fá tækifæri til j að.-skýra frá i annað sinn. Húsið altof lítið. / 'henn utan hússins, hefðu ýmis" t,r samband við fangana..— Ut af S’Hnn þessum, hefir Mbl. snúið sj kon fi'eg j. þessum, hefir MbJ. snúiö sjcr I <4^'litsmanns með fangahúsinu, a,'nesar Jóhannessonar bæiarfó- fSvtQ „ f . ’ spurt hann um alit hans á .Vttisu er að lögreídumálum lvtur — l)j> L. n » I ‘úukuiii uiu núverandi ástnnd egringarhússinS. Hirf'^*1 ^erm uPplýsingum, sem bæj- U hefir gefið blaðinu um þessi En þetta er ekki nema ein hlið málsins, segir bæjarfógeti. Alt hjálp-, ast að lil þess að gera yfirvöldumim sem erfiðast týrir. Húsið var, sem kunnugt er, bygt fvrir rúmiím 50 árum. Eftir þáver- andi krgfum og fólksfjölda Rvíkur, var það f alla staði sæmilegt. En þótt Rvík sje nú margfaií fóiksfleiri en þá, hefir klefum fang- elsisins verið fækkað, a. ni. k., þegar miðstöðin var sett í húsið og Hæsta- rjetti komið1 þar fyrir. Eftir núver- andi þörf væri húsrúmið mátulega stórt fyrir vafðhald , („Arresthus“ ). Aðeins heilsuhraustir menn geta tckið út hegningu — hinir sleppa undan. Auk þess, sem liúsið er alvrg ohæfilega. lítið, er það óhæft sem fangelsi á marga lund fyrir þá, sem eiga að vera þar iengri tíma. par er t. d. engin sjúkradeild. pað út af fyrir sig verður tii þess, að menn sem eigi eru fílhraustic, komast algerlega hjá því, að taka iV hegningu. pó vínsalar t. d. sjeu dæmdir fyrir smygl, brugg og vínsöiu bvað eftir annað, þá geta þeir ekki tekið út refsingu, og er viðbúið að þeir haldi uppteknum hætti, þrátt fyrir alla dóma, ef eitthvað er að heilsu þeirra; því húsakynni fang- elsisinsji eru þannig, að það væri alveg óverjandi að láta þangað menn sem sýnilega eru heilsubilaðir. Pað gæti gerspilt heiisu þeirra. Klefarnir eru flestir á móti norðri. par skín aldvei sól. ög aðbúuaður allur er á þann veg, að þar er ekki verustaður fyrn veiklaða menn. Alþióðakanpsfefiian í Lyon 1927. Trolle s Rothe h.f. Rvík. Elsta vðryggingarsklfstofa landsins. — Stofunð 1910. — [Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Veðdeildarbrjef. Jeg hefi verið beðin að kaupa ea. fimtán þúsund kr„ veðdeildarbrjefum, 4. flokks. Páll Bja^nason cand. jur. Aðalstræti 9. — Sími 1920. i Hún var opnuð 7. mars síðastl., en lokað 21. s. m. Að því er erlend blöð segja, þá hafa Frakkar aldrei lagt eins mikla áhersiu á eins og nú í. ár, að nuka hróður kaupstefnunnar, og vekja nthygli á henni með öðrum þjóðum. Endn hahla þeir því fram, að hún sjo að iiafn, ár frá ári, meiri og meiri áhrif á fjárhagslíf Frakklands fyrst og fremst og ýmsra annarn þjóða auk þess. Sýningariipfiidin aflaði sjer smii- vinnu fjölda.blaða út um heim, t. d. í Belgíu, Grikklandi, Egyptalandi, Austnrríki, þýskalandi, Póllandi, Ita- líu, Spáni, Rúmeníu, Bandaríkjunmn, Englandi, írlandi og Sviss. Elugriti um sýninguna, á 14 tungumálum, var dreift út um allan heim, , þar sem vakin var athygli kaupsýslumanna og verslunarfjelaga á því, hvað vævi á boðstólum á sýningunni, og við Iivaða verði. Eins og gefur að skilja, sótti mik- il.l fjöldi manna kaupstefnuna, og nefndir voru sendar af stjórmua Spánar, Svíþjóðar, Danmerkur, Pó!- lands og pýskalands. En útlendingariiir' ljetn sjer ckki nægja að vera aðeins gestir og áhorf- endur, þeir tóku einnig beinan þátt í kaupstefnunni. Um 20 þjóðir sýndu þar afurðir sínar eða iðnað í einhvervi mynd. Og mátti þnr telja fremsta í flokki pjóðverja með málmiðnað sinn, ríifmagnstæki og landbúnaðarvjelar, tilbúinn kvenfatnað, ullarfatmið og vefnaðarvöru aðra. Fóiksmergð var gífurlega mikil ' fyrstu dagana, eftir að kauþstefnan var opnuð. En „húsnæðisnefndin“ liai'ði sjeð haganlega fyrir öllu, svo að engin skotaskuld varð úr því, að i’eitn mönnum nægilegt húsaskjól. Sjerstakir menn, sem „töluðu allar heimsins tiingur1 ‘ eins og þar stend- ur, tóku á móti gestuuum í byrjun og leiðbeindu þeim á ýmsa iund. par voru sjcrstakir salir til brjefaskrifta, ágætir matsölustaðir og yfir höfuö öll þa'g'indi, er nútímamenn gera kröl’- ur til, og nlt gert til þess að gest- irnir gætu haft sem mest not sýning- arinnnr. Hjer á landi hefir verið gert of lít- ið að því, að færa sjer í nyt þær kanp ste.fnur, sem haldnar liafa verið í álfunni, og kynna umlieiminum á þeini afurðii' okkar og leita með því nýrra og aukfnna markaða. 1 fyrra fóru 5 Islendingar á kaup- stefnnna 1 Lyon.En enginn þeirra mua hafa verið seljandi eða sýnandi. 1 þessu sambandi má gcta þess, að Frakkar kaupa árlega frá Noregi 10 milj. kg. af saltaðri síld. Getum við ekki seit síld beint til Frakklands? Kaupstefnurnar gefa okkur ágætt tækifæri til að kynna erl. þjóðum af- urðir okkar. En það tækifæri hefir ekki vcrið notað sem skvldi. Rreksturinn á Florents. Skipið, sem á það sigldi og sökti því, heitir „Hafstein“. M!H pað er flestum enn í ferskn minni. að færeyskur kúttari sigldi á annað' færeyskt skip, „Fiorents“, og siikri því. "Komust 15 af skipshöfninni af, og flutti þá færeysk skúta til Vest* mannaeyja. Ekkert vildu skipbrotsmennirnir um það segja, þegar til Vestmaniiaeyja, kom, hvaða skip hefði á þá sigit, þóttust ekki hafa sjeð það grciniiega. pegar til Færeyja kom munu þeir liafa iátið meira ujipi. pví í „Tidens Tegn“ 29. mars, stendur í símskeyti frá Færeyjum, að skipið, sem sighli á „FIorents“, hafi heitið „Hafstein'A og hafi það sokkið rjett á eftir aö áreksturinn varð, með 19 mönnum. pctta er mishermi eitt, að þyí ci- sendiherra Dana hjer segir Morgun- blaðinu, nema að því leyti, er skips' nafnið snertir. Pað er rjett, og er skipið frá Færeyjum. En það er með öllu tilhæfulaustð að skijiið hafi sokkið, því „Fylla“ liefir haft sam- band við það síðan austur á Sel' vogsbanka. Hingað inn liefir það ekki komið síðan slysið varð, en talið er líklegt að það muni nú vera komið til Færeyja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.