Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
B. S. A.
MðtórhiÉl
*em nýtt til, sölu. Uppl. í Rafveitu'
stoö Hafnarfjarðar eða síma 53.
Nýjar vörur.
Nýtt verð.
V0RUHÚSIÐ
losnaði við hana, og var ekki annað
[ sýnilegt en að honum vœri bráður
■ harii búinn. En við uppfyllinguna
vestanverSa lá norskt saltskip. Einn
hásetanna, Thorvald Svendsen að nafni,
\ar staddur aftur á því, og sá hvað
drengnum leið. Jafnskjótt, án alls liiks
eða tafar, stakk Svendsen sjer í sjó-
| inn. og synti að drengnum. Þegar
hann átti eftir á að giska 1 meter að
honum, kom maður hlaupandi fram
bryggjuna, og tókst honum að na í
drenginn. Svendsen sýndi þarna hið
mesta snarræði og skjótleik, og er
mikillar þakkar verður, þó annar yi-ði
til að bjarga drengnum. En hans gerð
er söm.
Gullfoss fór hjeðan til VeStfjarða í
gærkvöldi. Meðal farþega voru: Ólafur
Jóhannesson konsúll, Ingvar Berg far-
andsali, Ágúst Sigurðsson afgreiðslu-
maður, Guðm. Sigfreðsson, Sveinbj.
Ámason, Finnbogi Þorvaldsson, frú
Sigríður Snæbjömsson, Amia Björns-
dóttir,-Helgi Guðbjartsson kaupmaður,
Ól. Guðmundsson, Guðbjörg Bárðar-
dóttir, frú Ása Theodói-s, Magnús Júns-
son, Haraldur Guðmundsson, Guðm.
Guðmundsson, Gunnar Axelsson og
Guðjón Sigmundsson.
fío'ðafoss fór hjeðan í gærkvöldi til
útlanda. Meðal farþega voru: G-. J.
Johnsen konsúll og frú hans, Nieberg
Versl. G. Zoega. konsúll, ísleifur Ámason stud jur. og
frú hans, Sigríður Brynjólfsdóttir,
Jakob Kvaran, Sveinhjörn Hjaltalín,
Jóhann Signrðsson, Magnús Jakobsson,
Hjálmgeir Júlíussöri og nokkrir ut-
Nokkrar tnnnur af ágætum íslensb- lendingar.
um völdum gulrófum, verða seldar Botnia kom að norðan og vestan ’
fj-rir aðeins 13 kr. tunnan (kr. 6.50 o-ærmorgmi. Meðal farþega að norðan
ir af íslenskum fuglum. Dvaldi hann
aðallega í Vestmannaeyjum og erii
flestar myndimar þaðan —eigi að-
eins af fuglalífinu þar, heldur líka af
ýmsum staðháttmn, fólki, fiskþurkmi
og fleira. Era myndir þessar afbragðs
vel gerðar yfirleitt. Bókin, sem myndir
Jiessar eru í, er rituð af hlýjum. hug
til Islendinga og' hrifningu af íslenskri
náttúrufegurð og' staðháttum. Höf.
var í fylgd með fuglafræðingnum Emil
Sonnemann, sem hefir líka ritað hlý-
legar greinir í okkar garð í tímarit
islandsviiia-fjelagsins þvska.
Páskaverð
sem gildir fyrir alla*
jafnt þá, sem ekki hafa efni til að kaupa í einu nema fyrir 1 kr. Og hina
sem keypt geta fyrir kr. 15.00.
Varðskípin
Melis högg. ..
Strausykur . . .. .. 0.75
FlórhVeiti egta . . .. 0.55
Gerhveiti egta . . 0.60
Haframjöl .. . . 0.55
Hrísgrjón . . . . 0.50
Sagógrjón * . . .. .. 0.80
Kartöflumjöl . . . . . . — — 0.75
og m. m. fleira með svipaðri álagri'
ingu, t. d. Sultutau fl. teg., Kryd'í'
vornr, purkaðir ávextir, Sveskjur, KU'
ínur, Apricosur, Epli, Ferskjur, Bl-
ávextir. Ennfremur margar t.eg. nið-
ursoðnir ávextir, Hvítkál, Rauðbeður
og Gulrætur m. m. fl.
oy
KJallarl,
nijög hentugur fyrir salt, tekur ca.
300 tn., er til leigu nú þegar.
Samherjarnir Jón Baldvins-
son og Jónas frá Hriflu
ganga í lið með Hjeðni og
ráðast á skipherrana á
íslensku varskipunum,
útgerðina og sjómennina.
Gulróffup.
pokinn).
Kaupfjelag
Laugaveg 20 A.
Borgfirðinga,
Sími 514.
Ágætt
voru Jón Pálmason á Þingeyrum,
Eggert Stefánsson söngvari og Jnnl
íyfsali. Botnia á að fara hjeðan ann-
að kvöld.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag
ki. 6. Allir velkonmir.
V erslunarmannafj elögin. Einhver
§§ „Verslunarþjónn“ er að fjargviðrast
= yfir því þessa dagana í Aíþ.bl. að
= Morgunblaðinu sje illa við Verslun-
___ jH! armannafjelagið ,,Merkúr“ „en standi
H drengjafataefni alveg tvi- M við hlið Verslunamiannaf jelags Reykja
sjj breitt á kr. 3,50 pr. metr. =§ vikur1'. Mprgunbl. vill ætla að þessi
= „Verslunarþjónn“ beri. meiri skyn á
§= verslun íieldur en hvað hann er sann-
j§§ sögull, því það veit ekki til að þao
== hafi í einu eða öðru lýst sig fylgjandi
m öðru fjelaginu en móti hinu. Það
= hefir flutt fregnir af báðum fjelögun-
um jöfnum höndiun og í engu gert upp
á milli þeirra. Væri fróðlegt að heyra,
á hverju „verslunarþjónn“ byggir þess'
ummæli.
Stúdentafreeðslan. í dag kl. 2 talar
Jónas Kristjánsson hjeraðslæknir í
Nýja Bíó „um breytta lifnaðarhætti".
Það er alkunnugt, að Jónas læknir er
einn af best mentnðu og áhugasömustu
læknutn vorum. Á síðari árum hof'.ir
Siml 800.
D a g b 6 k.
□ Edda 50274127 — 1.
I. O. O. F. —■ H: 1084118. 0.
Veðrið (i gærkvöldi klukk-an 5):
I dag hefir grunn lægð færst frá
Suður Grænlandi norður eftir Græn-
i , ... . . ■ Jiann einkum tekið til íhugunar hvem
landshaíi og er nu hjer fyrir norðan &
r land. Suður af Grænlandi er einnig
lægð á allstóru svæði, en hún virðist
þátt breyttir lifnaðarhættir, og eink-
um matarræði, eigi í vaxandi heilsu-
fara mjög hægt austur eftir. Veðrið veMun almennings og útbreiðslu sjúk-
í Reykjavik í dag: Suðvestan og úóma eins og krabbameins. Hetir
vestan gola. Skýjað loft og sennilega Þar -íafnt vrö »vÍustu rannsókn-
rigning annað slagið. ir erlendis og gamla ísfénska reynslu
Söngfólk Haraldar Níelssonar er Má efalaust búast við nýstárlegri og
beðið að mæta í fríkirkjunni í kvöld merkilegTÍ fræðslu af erindi hans og
kl. 8. j einkum ættu húsmæðumar að f jöl-
Mitnitzky. Hljómleikar hans ern í menna þangað. En annars munu þar
dag kl. 3V2, eins og auglýst er á öðr- ■ verða einhverjar bendingar til allra
um stað í blaðinu. Aðgöngumiðar seld-
ir í Nýja Bíó frá kl. 1 í dag.
Próf hófust í Stýrimannaskólanum
og Bamaskólanum í gær,
uokkru í Kennaraskólanum.
Snarræði. f gær fjell lítill drengur út
af trjebryggjunni fyrir noi'ðan vestur-
hom vestari uppfyllingarinnar, og
sem lifa vil.ja heilbrigðu lífi.
Myndir frá Ísíandi. f glugga Morg-
unblaðsins eru í dag sýndar myndir
í'yrir j úr þýskri bók, sem heitir „Auf Is-
lands Vogelbergen". Er hún eftir kvik-
jnyndatökumann, Hubert Sehonger að
nafni, sem hjer var á ferðalagi sum-
arið 1925 til þess að taka lifandi vnvn.l
Eins og skýrt hefir verið frá hjer
í blaðinn, lagði stjómin í byrjun
þings fyrir efri deild tvö frumvörp,
ér snerta varðskipiii íslensku. Var í
frv. þessum kveðið á um skyldur og
rjettindi skipherra og skipverja á
skipunurii, laun þeirra o. s. frv.
I Hjer var um svo sjálfsögð frv. að
riæða, að menn bjuggust við að þau
mundu ganga hljóðalaust gegn nm
þingið. Að vísu mátti við því búast,
að „forkólfar“ jafnaðarmanna myndu
risa upp vegna þess, að svo var á'
kveðið, að skipverjar á þessum skip-
■um skyldu teljast opinberir sýstnnar-
inenn. En af þessu leiddi aftur það,
1 að merin þessir urðu óháðir dutlung-
nm jafnaðarmanna — ,forkólfanna'‘
í við kaupdeilur, 'verkfall og því um
líkt. petta myndi „forkólfunum' ‘ mis'
líka, enda varð raunin sú með Jón
Bakl. í efri deild. En Jón Bald stóð
ekki ieinn uppi. Samlokan Jónas frá
Hriflu stóð honum dyggilega við hlið,
og sannaðist hjer, sem svo oft áður,
hve náinn skyldleiki er milli þessara
manna.
pegar varðskipsfrumvörpin komu
nefnd í Ed., urðu um þau miklar og
htirðar umr., einkum um frv. um
varðskip ríkisins og sýslunarmenn ú
þeim. pað mál hafði allshn. haft til
meðferðar, og lagði hún til að frv.
yrði samþ. óbreytt. f nefndinni eiga
sæti: Gnðm. 01., Jóh. Jóh. og Jóh.
Jósefs.
pegar málið kom til uinræðu í
deildinni, notuðu samlokurnar Jónas
og Jón Bald. taikifærið og gerðu
heiftúðuga árás á landhelgisgæsluna
og á þá tnenn sem henni stjórna. Enn
fremur notuðu þeir tækifærið til þess
að fáðast á togaraútgerðarmenn.
Grundvöllur sá, sem þessir menn
bygðu árásir sínar á, var samskonar
og sá er samherji þeirra, Hjeðinn,
notaði í Nd.: Söguburður — Gróu-
sögur. peir voru með dylgjur um það,
að íslensku togurunum væri hlíft, en
þó væru þeir verstu lögbrjótarnir. —
Peir reyndu að gera lítið úr kunrr
áttu skipherranna á íslensku varð-
skipunum, drógu í efa að þeir hefðu
nokkuð lært, svo að þeir væru öðrum
fremur hæfari til þess að vera for'
ingjar á skipunum.
pegar búið er að svala sjer á skip-
herrunum á varðskipunum, var röðin.
komin að togaraskipstjórunum og sjó
-mönmmum. Yar það Jónas sem þá
hafði aðallega orðið.petta værn fiski"
þjóf'ar, er væru sístelandi úr land-
helgi o. s. frv. — pá kom röðin að
Egg, norsk og íslensk. fslenskt smjör og Smára smjörlíki, endurbætt.
sem allir dáðst að, og síst muudi freðfiskurinn góði óprýða páskaborðið.
Viror seiiar taeim. Hriugið í síma 871-
mm
Versl. Orniim Orettxsg. Z
—■1^———— .............. ............. ' —1
Sumargjafir fyrir birw.
Dúkkur frá 0.25—25.00. Bílar 0.50—4.25. Skip 0.35—
12.00. Smíðatól 0.75—5.50. Hestar — Kubbar — Dýr ým-
iskonar. — Munnhörpur — Mynclabækur — Hnífapör —
Bollapör — Diskar -r- Könnur og alsk. leikföng ódýrust hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.
Heimilisorfði
og ánægja veitist öllum þeim, er hengja upp hjá
sjer hin fögru veggfóður frá okkur.
Málningarvörur nota allir vandlátir frá okkur.
Reynslan hefir sýnt og sannað að öllum spar-
ast eyrir með því að versla við Málarann.
59
MálarinHu
Sími 1498.
Strausylcur
0.37 % kg. Melis 0.42 kg. Súkkulað 1.60 y2 kg. Smjörl. 0.85 í/2 k?-
Leirtau, búsáhöld, barnaleikf., hjólhestar, drengjahjólhestar, drengjatrje'
hestar og margt fl„ alt míeð læKkuðu verði í Vöggur.
Halðdói* Jónsson.
LAUGAVEG 64. Sími 1403.
útgerðarmömium, og fengu þeir ^
ospart skamtað úr rógburðaránui
þessara tveggja þin. Yrði það of laugt
rriál, ef asfti að lýsa öllum þeim marg-
breyttu rjettum, sem þar voru á boið
bornir.
Jóhann Josefsson, sem var frsrn.
allshn., varð aðallega fyrir því, að
halda uppi vörnum rnóti dylgjum
og áreitni samloknanna, J. J. og J.
Bald. Hann benti á, hversu mikið
ógagn þessir menn gerðu landhelgis'
gæslu vorri með dylgjum sínum og
ofsóknum, og hversu skaðlegt það'
væri fyrir okkur út á við, að svona
rakalausar dylgjur og ásakanir kæmu
fram. Hann benti á þá alvarlegu
hættu, sem sjálfstæði voru gæti af
því stafað, að slíkar ákærur kæma
fram á foringja varðskipa okkar.
Oft hefðu útlendingar kvartað út
nf sektum, er þeir hefðu feugið fyrir
landhelgisbrot hjer, en aldrei hefðu
þær sakir verið bornar á varðskips'
foringjana, að þeir væru hlutdrægi1'-
Samherjarnir væru með rógburði sín'
um, að svíkjast aftan að sinni eig111
þjóð, og væri ómögulegt að seg,la
hvaða afleiðingar tiltæki þeirra g®11
haft.
1
pað er ekki að furða þótt virðiiigi*1
fyrir Alþingi fari þverrandi meðai
almennings, þegar aðrar eins sögæ
berast þaðau og þær, sem hjer hafa
verið sagðar í stórum dráttum.
báðum þingdeildum, á sama þinpr
á það sjer stað, að þingmenn ráða5‘
með ósæmilegum dylgjum á fjarstíi<l,1‘l
trúnaðarmenn þjóðarinnar , ber‘
á þá takmarkalausan óhróður, lllT>
ótrúmensku og sviksemi í Þv
starfi, sem þeim er trúað fyrir
pannig eru vinnubrögð sumra
ftill'
trúa á Alþingi
þar!
-innan
þinghelginn°r