Morgunblaðið - 12.04.1927, Page 1
KOBSVnUBO
VIKUBLAÐ: ISAFOLD.
14. árg., 85. tbl.
pi'iðjuíhig'inn 12. apríl 1927.
ífi&foldarpre»tomi<ja h.JL
fiyrir allar endnrbælnr
á öðru smjörlíki, er 09 verður
Hiarta-ásinn
besta smjörlikið.
Kaupið hann 111 páskanna!
GAMLA BÍÓ
Dansinn.
Teiknimynd
Mamma nýja.
Gamanleikur í 2 þáttum.
Frá miöafríku,
Drengurinn
frá DollycunDc]
afskaplega skemtileg Gam-
anmynd í 2 þáttum eftir
Mac Sennet.
Fyrir bakara s
Rúgmjöl,
Hálfsifftimjöl,
Kökuhveiti, ,Standard‘,
Hveiti ,Snowball£,
do. ,Merito‘,
st. Melis,
Florsykur,
Svínafeiti, ,íkona‘,
fyrirligg’jandi,
C. Behreus,
Simi 21.
Jarðarför mannsins míns, Finns Thordarsons, fer fram frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 13. apríl, og hefst með húskveðju á heimiLi hins látna,
I Hverfisgötu 74, kl. iy2 eftir hádegi.
Steinunn Thordarson.
Iljer með tilkynist vinum og vandamönnum, nær sem fjær, að Jóna:
Jónsson járnsmiður, andaðist að heimili sínu í Borgarnesi 10. þ. m.
Ekkja og börn hins látna.
Hjartans þökk til allra, er sýndu okkur velvild og hluttekningu við frá’
fall og jarðarför pórunnar dóttur okkar.
Sigríður Einarsson.
Páll Einarsson.
Breytt prógram.
líiðfangsefni:
1- Vitali: Ciaceona.
2. Fiorillo: Adagio.
Martini: Andantino.
Wieniawski: Saltarelle.
•k Wieniawski: Souvenir de Moseou.
4. Mitnitzkv: Priere.
Bazzini: ,La ronde des lutins.
Aðgöngumiðar á kr. 2.50 — 3.00, stúkusæti 4.00, í Hljóðfæra-
kúsinu (sími 656) og hjá K. Viðar (sími 1815) og við inngang-
in» eftir kl. 7.
Jarðarför litlu dóttur okkar, Astu Júlíu, fer fram í dag kl. 3, frá heirtr
ili okkar, Laufásveg 25.
Kristín Gunrrarsdóttir. Guðmundur Guðtmtrrdsson.
Jarðarför föður okkar og fósturföður, Jóns Guðmundssonar, fer fratn
13. þ. m. ki. 1 e. li. frá Fríkirkjunni. Jarðað verður að Görðurn á Álfta'
nösi. — Osk hins látna var að kransar væru ekki gefnir.
Guðrúrr Ásmundsdóttir. Jóhann P. Jónsson, Björn Jórrsson,
Guðmundur Jónsson, Helgi Jónsson, Rafn Jónsson.
NÝJA Bíó
Sjóræninginn.
Gamanleikur í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika
Dorothy Gish,
og hinn ágæti gamanleikari
Leon Enol,
Edna Murphy,
Tully Marshall o. fl.
Leon Enol er einn af allra bestu
gaxnanleikurum, sem nú leika
fyrir filmur og er mynd þessi
besta sönnun þess að hjer er um
virkilega góðan skopleikara að
ræða.
ínnileg pökk t.il ykkar allra — á himni og jörðn, —
'sewi Ujörðu mjer xjötugxafmœlið mit.t ákjóxanlegt, og áttrœðis-
a1durinn aðgengilegann!
Ólöf frá Hlöðum.
Leiksýningar GuÖmundar Kamban:
Vier ■orðimiir
verða leiknir í dag kl. 8 síðd.
AðgöngTimiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 1.
Læklcað verð. Simi 1440.
VigfAs Gnðbrantlssou
klæðskeri. Aðaistræt! 8'
.4v%lt byrgur af fata. og frakkaefnnm.Altaf ný efxa mefi hvern f»rö
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
Næsta buðin!
Notið símann yðar og biðjið um
4 3 eða 1 6 4 3 og látið bifreið'
ina okkar flytja yður Páskavörurnar
— þær bestu og ódýrustu.
oLj&erpo&f^
Fnndur.
Hestamannafjelagið Fákrtr heldur
fund á Hótel Heklu (þriðjudagirrrr) f
dag kl. 8 e. h.
Stjórnin.
Fyrirliggjandi:
Girðinganef
Gaddavir
ðiinarsson i Funh.