Morgunblaðið - 12.04.1927, Page 2

Morgunblaðið - 12.04.1927, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ z M1ÖLSEIN! Stðrt tðn til sfili er liggur sunnan og austan við Sauðagerði. Gefur af sjer 80—100 hesta. Stærð 5% dagslátta. Túnið er girt háum grjótgarði á alla vegu, Allar nánari upplýsingar gefur Tpyggvi RHagnússon Edinborg. Sími 300. Ttl páskanna, Kindakjöt Nautakjöt (af ungu) Svínakjöt HakkaÍS kjöt Rjúpur Endur, stórar á 1.50 stk. ísl. smjör. Egg o. m. fl. * Gjörið pantanir yðar sem fyrst í síma 678. Herðnbreið. Eldavfelar hvitemailleraðap. Komnar aftur J. Þopláksson & Norðmann, Simar 103 og 1903. Hvepsvegna að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar er í næstu búð. Haldlð fönnunum hvitum með þvi að *yssi® iADAMS f" 5< THE ORIGINAL CANDYCOAIED CHEWDW GOM tyggigummi Fcest alstaðar. B. 0. S. S.s. „Nova 44 á að fars hjeðan næstkomandi mánudag [annan í páskum] uestur ug narður um land, til ílaregs. flllur fiufningur afhenúist miöuikudaginn 13. b.m. Nle. Bjanaason. Muniö A S I. Alþingi. Efri deild. Breyting á 'bifrei’Salögtinum var sþ. og endurseni Nd. Löggilding verslunarstaðar var a£" greitt til 3. umr. Fjáraukalög fyrir áriS 1026, afgr. til 3. umr. Landskiftalög; afgi'. til 2. umr. og Iandbn. Samskólinn fór, eftir stuttar umr. til 2. umr. og mentamn. Viðauki við veðlögin var afgr. til 2. umr. og allshn. Lánsheimild til veðdeildar var sþ. til 3. umr. Járnbrau.tin og sjerleyfi Titans var síðasta mál á dagskrá. Var það til umr. í gærkvöldi. Og verðnr sagt frá þeim umr. síðar. Neðri deild. Hreyting á 1. um samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi var sþ. og sent Ed. Rannsókn banameina og kensla í meina- og líffærafræði; vísnð til aís herjarnefndar. Breyting á 1. um landamerki, vísað 1 til 2. umr. pá hjelt áfram 3. umr. fjárlaganna og var lókið í gær umr. fyr/i ' kaflann (L—13. gr.), en atkvæða- greiðsla fer fyrst fram þegar umr. , er lokið aðfullu. Enn verður því ekk- t ert sagt um það, hvernig fer um j hinar mörgu brtt. sem fvrir liggja. j Fjárveitinganefnd hefir lýst afstöðu sinni til brtt. einstakra þingmanna við fyrri hlutann, og eftir því hvernig nefndin stóð gagnvart þeiin tillögum, er ótlitið mjög ískyggilegt með afgr. fjárlaganna. Nefndin stóð vfirleitt l * ' mjög sundurlynd og ósamstæð — hafði óbundin atkvæði um margar till. .Hverjir það eru í fjvh., sem vilja 1 ausa fje úr ríkissjóði mí, verður væntanlega hægt að upplýsa þegar til atkvgr. kemur. Nál. þál og ný frv. Húsmæðraskóli á Hallormsstað. — Mentamálanefnd liefir klofnað í máí" inu. Meiri hlutinn vill vísa þvi til stjórnarinnar, en minni hlutinn (J.J) leggur til að frv. verði samþ. óbreytk ' Járnhrautin. Komnar eru fram brtt. í Ed. frá J. J. við frv. um sjerleyíi Titans og járnbrautina. Segir svo þar að um leið og sjerleyfi sje veitt, skuli Titan veðsetja öll vatnsrjettindi sín og fasteignir, sem trvggingu fviiv því, að úr framkvæmdum verði, og •ið Titan megi ckki framselja sjerleyfi sitt, nema með levfi Alþingis, og ao framlag ríkissjóðs gi'eiðist eftir á, þegar Titan hefir komið járnbraut- inni austur fyrir Lágaskarð. Bann gegn áfengisauglýsi'ngum. Jón Bald. ber fram frv. um það, að eng- , inn megi festa upp auglýsingar í . ið sinni eða veitingasölum, kunngera í rituðu eða prentuðu máli, eða á ann- an hátt birta almenningi, að hann hafi , til sölu áfengisvökva. pó nær þetta1 ekki fií þeirra auglýsinga, sem birtar! eru að tilhlutun ríkisstjórnarinnar. ^ Brot varða 500—5000 kr sekt, en á" ^ hyrgðarmaður blaðs þess. er flytur j auglýsingar um áfengi til drykkjnr, skal sekur um 100—1000 kr. fvrir hverja slíka auglýsingu. Sameining póststöðva og símastöðva. Tveir þm. í Nd. (M. T. og Tr. p.) bera fram till. til þál. um að skora á stjórnina, að láta rannsaka að hve miklu leyti unt muni vera að sam- eina rekstur síma og pósts. Yfirsíldarmatsmaður í Seyðisfirði. 1 Sv. Olafsson ber fram þál. till. u.ii að skipa eða setja þegar í vor sjer" stakan j'firsíldarmatsmann í Sevðis- firði. Hefir enginn síldarmatsrpaðu r Iverið þar síðan næstliðið vor, er mats" maðurinn þar ljetst og starf haus var falið matsmanninum á Akureyri. 1 Landamerki. Allshn. Nd. ber \fram frv. um breytingu á Íandamerkjalög- nnum og fer hún fram á það, aö í.m landamerkjamál fari sem öiunir ei'ika mál, að aðiljar geti fengið uppreistar- leyfi, enda þótt lengra sje liðið en 12 mánuðir frá dómsuppsögn. Útgáfa nýrra bankavaxtabrjefa. Fjárhagsnefnd Ed. hefir skilað áliti sínu um þetta mál og leggur til, að frv,, sem komið er frá Nd., verði samþ., en einn nefndarmanna (Jónas frá Hriflu) skrifar undir með þeini fyrirvara, að hann áskilji sjer rjett til þess að. koma fram moð brtt. við gengishlið málsine. Fjáraukalögin. Fjárveitinganefnd Ed. hefir skilað áliti sínu um frv. þetta og leggur til að það verði sainþ. ó- breytt. Landbúnaðarlöggjöfin. Út af þáí. till. tnii skipun milliþinganefndar tii þess að íhuga landbúnaðarlöggjöfina, hefir landbúnaðarnefnd Ed. fallist á það, að till. verði samþ. óbreytt. Páskavörur seldar með lægsta fáanlegu verði: Regn og rykfrakkar, Vetrarfrakkar, enskar húfur nýkomnar, stórt úrval. Manehetskyrtur hvítar og mislitar. Flibar linir og stífir, allar stærðir. Hálsbindi margar tegundir. pverbindi. Slaufur, hvítar og svartar, Axlabönd, Ermabönd, Sókkabönd, Flibbahnapþar, Brjósthpáppar, Manehethnappar, Flibbaprjónai', Treflar margar teg. Nærföt, mjög góð tegund, Hanskar, Upphlutssilkið góða, verð frá kr. 4.00, Drengjafataefni kr. 4,00 pr. mtr. Kvenkápuefni á kr. 12.00 metrinn, Drengjahúfur á 1.50. Smávara til saumaskapar er nú fvrirliggjandi I stærra úrvali en áður, Drengjahúfur úr f'Iaueli eru nýkomnar. Verðið lækkað. Alt eru þetta þarfar vörur. Alt á sama stað. Guðm. B. klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. Sirius viðurkendu Gosdrykki, Sðdavatn, Saft Liqueur selur VersL Foss K.f. (áður Versl. Eiríks Leifssonar) Sími 822. Laugaveg 25. Östandið í Rksslandi. pau eru frjálsleg rússnesku lögin í öllum efnum, sem snerta sambúð karla. og kvenna. Ekkert eftirlit er með skækjum annað en það að lækn- ing fá þær ókeypis. Við fósturevðing liggur engin hegning en skylt er stúlkum sem losna vilja við króann að fá það gert á spítölum og ei' það að vísu hyggilegt. Alt samlíf karla og kvenna, sem svipar til hjónabands er jafnrjett hjónabandi, einnig bó maðurinn sje giftur. Kynsjúkdómar eru afartíðir og í sumum sveituvu hafa 84% íbúa syfilis. Lýsing þessi er tekin eftir nýrri bók eftir Hans Hanstein, sjerfræð- ing og mun. að öllu sönn. Kanpi háu verði tóm g ös, 10 og 20 gr. og soyjuglös. i x • Versi. Eioars Eyiúlfssonar Þingholtsstræti 15. Fristir & Rossman’s ág-ætu þýsku Saumavjelar eru komnar aftur, bæði stign ar og handtsnúnar. Betri saumavjelar eru ekki fáanlegar Ábyrgð er tekin á hverri vjel

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.