Morgunblaðið - 12.04.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.04.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐBÐ 0 faj íil m IsJI I II Hugljsingadagbók Viðskifti. Hattar, húfur, sokkar, manchett" skyrtnr, axlabönd, flibbar, vasaklúf ar, hálsbindi, handklæði, regnhlífar, kápur o. m. fl. Odýrast Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Nýjar vörur. Nýtt verð. VORUHÚSIÐ Hefi til sölu góða bifreiðamótora, mjög ódýra, ágætir í báta. Jón Ól* afsson, B. S. R. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 P annast kaup og sölu fasteigna Reykjavík og úti um land. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Sokkar, sokkar, sokkar frá prjóna- stofifnni „Malin“ eru íslenskir, end- ingarbestir, hlýastir. Páskaegg, margskonar að verði og gæðum, ódýrust á 14 eyrir stykkið, selur Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Ný íslensk egg og nautakjöt ný' komið í Herðubreið. Verslið við Vikar! notadrýgst! Ágætt drengjafataefni alveg tví- breitt á kr. 3,50 pr. metr. Siml 800. gmtí pað verður Guðvn. B. IfikaPf klæðskeri, Laugaveg 21. Útsprungin blóm fást á Amtmanns' stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef'óskað er). Sími 19. 1. fl. saumastofa. Nýkomið úrval af vor- og sumarfata efnum. — Koniið sem fyrst Leiga. EIDBE 1E3BB Hentugt pláss fyrir skósmíðavinnu- stofu á góðum stað í bænum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 791 eða Laugaveg 51 B. }gl Tilkynningar. {g Munið að fá fötin ykkar hreinsuð og pressuð fyrir páskana og aumar- daginn fyrsta. V. Schram, Ingólfs- stræti 6. Líereft og tvisttau f stópu úrvali Marteinn Einarsson S Go. I Vinna. Kvenmaður óskast til að gera hrein ar veitingastofur. Uppl. í Hafnar' stræti 15. isr ®. Tapað. — Fundið. "® .0 Kvenregnhlíf hefir fundist í búð' inni, Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Siuar 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. i Klapparstíg 29 yjelareimar, nsikil verðlækkun. Laitið upplýsinga um hinar afarhentugu og ódýru iisap O. P. Blöndal Stýrimannastíg 2. Sími 718, Rjnpnr, .Spikþræddar rjúpur til páskanna, Bestar — Ódýrastar. Kaupfjelag. Borgfirðinga, Laugaveg 20 A. Sími 514. Framköllun og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). hefur verið er og verður J Ibest Brjóstsykursgerðin Nói. >Sími 444. Smiðjustíg 11. iflikid úrval af konfekt skrautöskjum nýkomið. mnSTMRMItN Til Strandarkirkju frá J. P. 2 kr. N". X. 5 kr. J. G. 2 kr. Skipshöfn á mótorhát 18 kr. Goðafoss, sem fór bjeðan ó laug' ; ardaginn var, .flutti út um 1300. smá- lestir af íslenskum afurðum. Af því voru 1220 smálestir verkaður og ó" verkaður fiskur; hitt var lýsi, gærur, ull og fleira. Siglingar. Esja var í Búðardal í gær, er væntanleg hingað í kvöld. j Ville moes er í Álaborg. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum á sunnu- j daginn.. Gullfoss var á Patreksfirði. í gær á vesturleið. Lagarfoss var á ^ Xorðfirði í gær, á leið norður fyrir og til ísafjarðar, en snýr þar við aftur. Brúarfoss er í Höfn. Botni'a fór hjeðan í gærkvöldi kl. 8. Meðal farþega voru: Axel V. Tu' linius framkvæmdastjóri og frú bans, Otto Tulinius stórkaupmaður, frú pórhildur Líndal, Henry Hansen, J Bernburg fiðluleikari og Anna Jónsson. Af veiðum hafa komið um og eftir helgina síðustu: Hilmir, með 83 tn., Ari, með 90 tunnnur, Geir, með 100, pórólfur, með 115 og Belgaum, með 110 tunnur. Matti, saltskip það, er var að losa nokkuð af farminum hjer undanfarna daga, fór til Hafnarfjarðar í gær- kvöldi. Jarðarför Valdimars Daðasonar, tollþjóns, fór fram í gær, að viðstöddu fjölmenni. Sjera Bjami flutti hús' kveðju og talaði í kirkjunni. Toll- þjónar báru kistuna út úr heimili hins látna, skrifstofumenn hjá lög' reglustjóra inn í kirkjuna, ættingjar og vinir hins látna úr kirkju, en lög- regluþjónar inn í kirkjugarð. Bólusetning fermingarbarna fer fram á morgun í Barnaskólanum og hefst kl. 1 e. h. Mitnitzky ljek í annað sinn,i í Nýja Bíó á sunnudaginn, fvrir fullu húsi. Viðtökurnar auðvitað hinar bestu. í kvöld ætlar hann að leika hjer í þriðja sinn. Fer þá að styttast vera hans hjer, því hann fer á „Is' 'landi“ til Norðurlandsins og síðan út á skipinu í bakaleiðinni. Frú V. Einarsson fer norður með Mitnitzky og spilar undir á hljómleikum hans. í Grindavík er vertíð orðin í með- allagi. Eru bátar búnir að fá frá 400—700 til hlutar. En búist er við, að eitthvað bætist enn í búið, því afli er oft mikill í Grindavík nndir lokin. Union, flutningaskip, liggur hjer þessa dagana og tekur lýsi. Pýskan togara, frá Bremerhafen, tók pór í gær og f'ór með til Vest- mannaeyja. Var hann kærður fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Skip" stjórinn var sektaður um 3000 kr. Landburður hefir verið af fiski í Vestmannaeyjum síðustu daga, en þó einkum í gær. Er það sagt, að mjög gott útlit sje með áframhaldandi afla j þar. j U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Kirkjutorgi 4 (uppi). Áríðandi mál á dagskrá. Miss Blanche vindlingar góðir og ódýrir í heildv. Oarðars Gíslasonar. Ný bék Björn Þórðarson: Refsivist á íslandi 1761—1925. Verð kr. 7.00. Bókaversi. Sigf. Eymundssonar< Reykið Huddens. Ljetiar, kaldar og þjett vafðar. Fást alsfaðar. SildarsfiltnnarstOð T. Hofmann - Olsen’s á Siglufirði er til leigu í ár, öll eða hlutar af henni. Upplýsingar gefur. Alf. Jónssors, lögfr, Siglufirði. Hittist næstu daga á Hótel ísland. Timburvenslun P.W.Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Simnefni: Granfurv — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslaö við ísland i 80 ár, LINIMENT Slóans er lang> útbreiddasta ,Lini- ment‘ í heimi, og þúsundir manna |g reiða sig á það. Hiíar strax og linar verki. Er borið á án núnings — Seit í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notk- unarreglur fylgja hverri flösku. . ! ' „Vjer morðingjar1 ‘ verða sýndir í j kvöld kl. 8. Er það í fjórða sinni, ; seiu þeir eru sýndir að þessu sinni. ' SLOANS LINIMENT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.