Morgunblaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 4
4 MORGtJNBLAÐIÐ | Huglðsingadagbúk Vidskifti. i Tvíbura-vagn <5skast til kaups nú strax. A.S.Í. vísar á. Páskaegg, margskonar að verði og gæðum, ódýrust á y2 eyrir stykkið, ælur Tóbakshúsið, Austurstræti 17, Skápgrammófónn, með plötum ósk" ast til kaups. Upplýsingar í síma 765. — | Ný íslensk egg og nautakjöt ný", komið í Herðubreið. Verslið við Vikar! — pað verður notadrýgst! Útsprungin blóm fást á Amtmanns" stíg 5. Sími 143 og á Vesturgötu 19 (sená heim ef ^skað er). Sími 19. Góð jörð 'skamt frá Reykjavík, er til söln fyrir sanngjarnt verð. Hugs- anleg skifti á húseign í Reykjavík. Upplýsingar <gefur Jónas H. Jónsson. Hentugt pláss fyrir skósmíðavinnu- stofu á góðum stað í bænum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 791 eða ( Laugaveg 51 B. m Tilkynningar. \ Munið að fá fötin ykkar hreinsuð og pressuð fyrir páskana og sumar- daginn fyrsta. V. Schram, Ingólfs- stræti 6. Fyririiggjandi: Girðinganet Gaddavír A.Einarssofl S Funk. Sirius viðurkendu Gosdrykki, Sódavatn, Saft og Liqueur selur 77 ára er á föstudaginn langa, Margrjet, pórðardóttir, Lindargötu 1 C. — Hún er vel þekt lijer í bænum, einkum meðal eldra fólks. Jarðarfarir. Pinnur Thordarson verður jarðaður í dag og hefst jarð' arförin frú heimili hins látna, Hveríi- isgötu 74, kl. iy2 e. h. pá verður og jarðaður í dag að ■Görðum á Alftantísi, Jón Guðmunds' son, faðir Jóhanns skipherra á Óðni. Og hefst jarðarförin frá fríkirkjunni hjer kl. 1 e. h. Dánarfregn. í gærmorgun ljest á heimili sínu hjer í bænum, Óðinsgötu | 18, porkell Benjamínsson. Mítnitzky Ijek á undrahljóðfæri 'sitt í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Nýja Bio. Er óþarfi að taka það fram, að áheyrendur voru hvorttveggja í senn, hissa á hinni frábæru leikni hans og stórhrifnir af leik hans. Virðist honum ekkert vera ómáttugt á fiðl- una. Haiin spilar £ Hafnarfjarðar' j kirkju í dag. tftyarpið í dag: kl. 10 árd. Veður- skeyti, frjettir, gengi; kl. 8 síðdegis Veðurskeyti; kl. 8,10 Fvrirlestur: Alt Ætíö eru Kopke vínin best. Ný bók Björn Þórðarson: Refsivist á íslandi 1761—1925. Verð kr. 7.00. Bókaveir^sB. Eymundssonar< llersl. Foss h.f. hlýðna'st Guði, nema mannshjartað (áður Versl. Eiríks Leifssonar) i Laugaveg 25. Sími 822. (frú I. E.); kl. 9 Fyrirlestur: Kyrra vikan (A. Jóhannsson). Tilbúinn Abnrðnr Þýskur kalksaltpjetur, N oregssaltp j etur, Superfosfat, Sáðhafrar, Grasfræ, Útsæðiskartöflur (Eyvindur). Sendið pantanir yðar sem fyi*st. Eins og vant eú best að versla við Mjólkurfjelag Reykjavíkur. s= Manchetskyptur, = M Bindi, g m Flíbbar = Sokkar og m Húfur. = Mest úrval. Best verð. s§ S(mi 800. Ávextir nýir og niðursoðnir. — Hvergi betri kaup en í verslun JnnHjartarson&Gu Hj reykt dilkalæri Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 812. S í m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossbefg. i Klapparstíg 29, Vjelareimar, mikil verðiækkun. Nýjar vörur. Nýtt verð. VORUHUSIÐ Guðm. B. klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkomið úrval af vor- og sumarfata- efnum. — Komið sem fyrst SDQE 31=100 Rjúpnr. Spikþræddar rjúpnr til páskanna. Bestart — Ódýrastar. Kaupfjelag. Borgfirðinga, Laugaveg 20 A. Sími 514. Páskakökurnar verða bestar ef þið kanpið þær í verslun JónHjartarson&Go Framköllun og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). f litlu herhergi á móti norðri, liggur stúlka ein og yfirgefin, með ungt barn. Hún á engan að hjer í bæ sjer til stuðnings. Hún leitar engrar hjálpar. Jeg fjekk vitneskju um þetta af hendingu, og spurðist fyrir um ástæður. —• Lesendur Mbl. hafa oft 0|g einatt brugðist vel við til styrktar bágstöddum. pað er sannkallað gustukaverk, að rjetta þessari stúlku hjálparhönd, og leggja nokkrar krónur — eða aura —• inn á afgreiðslu Morgunblaðsins í dag, um leið og menn búa sig undir hátíðis' dagana. Reykvíkingur. Nova kom til landsins í fyrradag. Til Akureyrar er hún væntanleg á föstudagskvöld, en hingað ekki fyr en á þriðjudag. Af veiðum komu í gær, Arinbjörn hersir, með 100 tunnur; Njörður, með 90; Menja, með 80; Jón forseti, með 65 og Belgaum í fyrradag, með 107. Sementsskip er nýlega komið til Hallgríms Benediktssonar og Co. „Drotning Alexandrína“, hið nýja diesel-vjelarskip „Sameinaða fjelags' ins“, hljóp af stokkunum á laugar' daginn var. Og voru þar viðstödd konungur og drotning, Sveinn Björns son, sendiherra, Stauning fyrverandi forsætisráðherra, Jón Sveinbjörnsson konnngsritari og ým’sir aðrir nafn- kunnir menn. Hertha Andersen, dóttir Andersens framkvæmdarstjóra fje" lagsins, skýrði skipið. pað er að lengd 263 fet og 38 fet og 10 þum). þar sem það er breiðast. Hraðinn er Y2y, sjómíla á vöku. Vjelin hefir 1900 he'stöfl. Á I. farrými er rúm fyrir 85 og á II. fyrir 58. Til notk- unar fyrir konungsfjölskylduna eru 3 herbergi þannig útbúin, að breyta má þeim í sal og tvö svefnherbergi ásamt baðherbergi. Flest herbergin á I. far- rými eru aðeins fyrir tvo. MORGENAVISEN B E R G E N iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiim iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii er et af Norges mest laeste Blade og er serlig 1 Bergen og paa den norske Vestkyst udbre^ i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle so^ önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe' drifts Firmaer og det övrige norske Forretnino6 liv samt med Norge overbovedet- MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition- Hafnarstræti 18. Sími 1998. Box 675. Einstaklingar, firmu, fjelög, iðn- rekendux og atvinnufynrtæki; allir þið, sem prenta þurfið og viljið fá fljóta, góða og ódýra afgreiðslu, mun- ið eftir, að Hólaprentsmiðjan hefir (fyrst um sinn) síma nr. 1998. G-leym- ið ekki að hringja til hennar fyrst eða síðast. Bólaprentsmiðian Hafnarstræti 18. Sími 1998. Box 675. /^SSSSSSSSSSSSSSSSSTi | I HEMPELS \ Í „Krongraa“ \ koma aldrei í Fyrirliggjandi hjá Einar 0. MalmberF Vesturgötu 2. Sími 1820- Maltöfl Bajerslctöfl Pilsner. Best. - Ódýrast, Innlent. Póskðegg fjðlda tegundir, selur Austursti*æti 17*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.