Morgunblaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 3
«*OKr.TTNBLAT>TF» MORGUNBLAÐIÐ stofnandl: Vilh. Flnaen. frtgefandl: FJelag I Reykjavlh. Ritstjðrar: Jön KJaitanaaen, Valtýr Stef&nsaon. Auslýsingastjöri: E. Hafber*. Skrlfstofa Auaturatmtl 8. Slmi nr. 600. Au^lýaln^askrifat. nr. 700. Heimasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlanda kr. 2.00 & m&nuOl. Utanlands kr. 2 »■. I iausas' leið fa'i-a, að virkja fleiri fossa, j því við það starf fá jafnan mörgi hundruð manna atvinnu. Og fleiri; leiðii' liafa þeir rætt um. Erlendar sfmfregnir. Khöfn 8. maí. PB. ^ússar láta líklega um samvinnu. Símað er frá Genf, að fulltrúi ftússa á fjárhagsráðstefnu, þjóð- í>andalagsins hafi haldið ræðu og «agt m. a., að samvinna á milíi íÚssnesku þjóðarinnar og þjóð- arma í vesturhluta Evrópu væri < möguleg og æskileg, þrátt fyrir, ólíkt fyrirkomuleg í fjárhagsmál-1 úm. I Stálhjálmaf jel. og Berlínarbúar. Símað er frá Berlín, að Stál- hjálmafjelagið, en í því eru þ.jóð- 'Ornissinnar, sem þátt tóku í heims- styrjöldinni miklu, haldi mótmæla samltomu gegn Versalafriðarsamn- iugunum í dag og búist lögreglan við alvarlegum óspektum. Flugmaður farist? Símað er frá París, að Saint hornan, frakkneskur maður, liafi gert tilraun til þess að fljúga frá ströndum Vestur-Afriku og til Brazilíu. Hann er ekki kominn fram, og óttast menn, að hann hafi farist. Ameríkuferðir eru nú að mesta leyti lagðar niður hjer á landi — sem betur fer. En hver getur sagt um það, nema svo kunni tíl að bera, að fólksflutningar hefjist ; á ný hjeðan til Ameríku, ef kreppan harðnar hjer, atvinnuleysi eykst og harðæri dynja yfir íj einhverri mynd. Það er því ekki óviturlegt, að fara að dæmi Norð- manna, og búa svo um hnútana, að landsmen haldist hjer, unga fólkið finni hjer og fái hlutverk og starfssvið fyrir krafta sína. „Kong til liallar liróður ber. meðalalin var þá 32% hærri held- Hugir allir fagni. ur en sú lægsta, en nú er hæsta Eggert snjalli, þökk sje þjer, meðalalin 86% hærri heldur en þú ert karl að gagni. sú lægsta. í gærkvöldi hjeldu taflmenn Eggert samsæti á taflstofunni. Frá Alþingi. 0 a g b 6 k. □ Edda 592751061/, — 2 Eggert Gilfer skákmeistari íslands. Hefir unnið skákmeistaratignina 6 sinnum. lBikíl blóðtaka. ð Efri deild: Tvenn lög voru afgreidd þaðan í gær, um skipun prestakalla og Veðrið (í gær khikkan 5.) — innheimtu tolla og gjalda með Hæð 777 mm. milli Jan Mayen og 25% gengisviðauka. NA.-lands. Lægð suður af Græn Sala Mosfellsheiðarlands fór til landi, ér sennilega að þokast norð- 2. umr. og allshn., en till. J. J. ur á bóginn. Er útlit fyrir ein um sparnaðarnefnd var vísað til dregna suðaustan og sunnanátt stjórnarinnar. næstu daga um alt land. Vindur ♦ ___ . jer snarpur suðaustan í Eyjum (7 jvindstig), en annars er góðviðri um alt land. Hlýjast er á Akar- eyri 11 stig en á Austfjörðum er Smásöluverð í Rvík í apríl 1927. fremur svalt> aðeins 4 stiSa hit Samkvæmt skýrslum þeim um Mistrið sem öró hÍer yfir um útsöluverð í smásölu, sem hag- háde^ a «uuuudaginn stafaði ef stofan fær í byrjun hvers mánað- lílust af ryhi< sem karst hingað ar, þá hefir útsöluverð verið 232 Frá Hagstofunni. Komið i Bankastræti 7 og skoðið liið fjölbreytta úrval af hinum landsþektu GEFJTJNAR-dúkum, marg- ar tegundir nýkomnar. -— Gefjunar-dúkar eru ÁFERÐARFAGRIR HALDGÓÐIR, SKJÓLGÓÐIR og mjög ódýrir. Eflið inn- lendan iðnað; með því styðjið þjer að sjálfstagði landsins. fsland fyrir fs- lendinga. Gefjuvig Bankastræti 7. með suðaustanáttinni frá megin- í apríl nú, ef miðað er við 100 í ian(finu. júlímánuði 1914, en 260 í apríl, Veðrið 1 Reykjavík í dag. Suð- f. á„ 245 í október f. á., 232 í febr. austan stinningskaldi. Skýjað loft þ. á., 235 í mars þ. á. ’ lílde^a rignmg- Samkvæmt. því hefir verðið lækkað um rúml. 1% í marsmán-. Atkvæði látinna manna. Hjer Flutningar Norðmanna til Kanada. Norðmenn eru um þessar mund- ir mjög áhyggjufullir yfir mann- íjölda þeim, sem streymir árlega írá Noregi til Vesturheims. En þeir hafa átt í mikilli vök að Verjast. Atvinnuleysi hefir verið afskaplegt meðal almennings þar í %ndi, og þröng- kjör lijá flestum. Tig þá hefir það orðið fangaráð laargra að flýja vestur um haf í von um betri afkomu þar fynr «ig og sína,. Hafa hjeraðsstjórnir í Noregi jafnvel gengið svo langt, að stýrkja fjölda manua til Ame- Hkuferðar, heldur en að horfa npp á þá líða alls kvns hönnung- •ar heima. En nú eru Norðmeni^ farnir að sjá, að þessi flótti landsmanna hurt, úr landinu, er þeim gífurlegt tj ón, beint og óbeint. Hafa þeir reiknað út nýlega, að fólksflutn- iogurinn kosti þá um 108 miljónir hróna á ári, í tapi á starfsafli og heinum útgjöldum. Sjá þeir, að hetta er mikil blóðtaka fyrir ekki ríkari þjóð en Norðmenn eru, og vúja nú alt til vinna, að stöðva ^trauminn vestur um hafið. Helst, hyggjast þeir reyna að auka landbúnaðinn með aukinni r®ktun, að þar geti ungt fólk hallað sjer að og fengið lífsvið- Urværi. Bíða geysilandflákar rækt Unar, 0g mundi enginn Norðmað- Ur þurfa að hverfa af landi burt Sakir atvinnuleysis, ef skriður 'skákmeistaratignina nú, bárust kffimist, á nýræktun þar í landi. honum mörg heillaskeyti, og var Jafnframt, hafa þeir talið þá í einu þeirra þessi smellna vísa,: I fyrrinótt kom að norðan með Botníu taflmenn þeir, er norður, fóru á Skákþingið’ á Akureyri,' og' meðal þeirra sá, er skeinuhætt- astur varð á vígvellinum, en særð- ist sjálfur aldrei — skákmeistar- inn, sem nú er og hefir verið oft áður, Eggert Gilfer. Hann má nú óefað telja sling- astan taflmann Islendinga nú, og líklegan til að halda þeim hróðri, þó hann eigi við að fást ágæta taflmenn svo sem Ara Guðmunds- son og Sigurð Jónsson. Eggert er fæddur 1892, og fór að tefla 10 ára gamall. En fyrsta afreksverk sitt vann hann, erhann mátaði Capablanca í Kaupmanna- höfn 1911 í samtíma skákum. En Capablanca er nú, eins og kunn- ugt er, heimsmeistari í skák. 1915 vann Eggert í fyrsta sinni skákmeistaratignina, og síðan þessi árin: 1917, 1918, 1920, 1925 óg loks nu 1927, á síðasta skákþingi. Á þessu síðasta þingi taflmanna, tefldi hann 10 skákir og tapaði engri, en gerði tvö jafntefli. í þessum skákum ljek hann 486 leiki á, 23 klst. og 4 mín. Þá má og geta um annað afrek Eggerts á skákþinginu síðasta. — Tefldi hann við 25 þátttakendur skákþingsins á sama tíma; vanu uði, en er sama og í febrúarbyrj- 1 hlaðinu var sagt frá því, fyri. un, hefir lækkað um 5% síðan í skömmu, að meiri hlutinn í bæj- október og um 11% síðan í april arstjörninni á ísafirði, jafnaðar- í fvrra, en er 132% hærra en fyr- meun> hefðu borið fram tillo8n ir stríðið. * um eftirgj°f a sveitarstyrk 40 Ef reiknaðar eru vísitölur, sjer manna' Ekki hofðu nema 7 af. í lagi fyrir útlendar og innlendar Þesí>um mönnum farið fram á eft-| vörur og þær, sem eru hvort- irgjöfina- ®n Það var nú ekkert. j tveggja, verður útkoman sú, að híeira var hitt,^ að 12 þessai.t á síðastl. ári (síðan í apr. í fyrra), manna voru látnir. Jafnaðarmenn hefir orðið miklu meiri verðlækk- voru sv0 af.iaðir 1 að seilast eftir un á innlendu vörunum heldur en atkvæðum iyrir næstu kosningar, þeim útlendu, 18% lækkun á móts að i?eir Sættvi þess ekkert, hvort við 6% lækkun á þeirri útlendu. >eir væru dauðir eða lifandi> sem „ il_-1__ ^4-4..-. r, /C Fyrirliggjandi: Þahpappi miklar birgdir. Funk. KKKKKXWKKXKXK Athugid Meðalalin nú og fyr. Meðalalinin í verðlagsskránum fyrir næsta fardagaár, sem miðuð er við verðlagið síðastl. haust, er , að meðaltali 150% hærri heldur en í stríðsbyrjun. Ef meðalalinin væri táknuð með 100 í stríðsbyrj- un, væri meðalalinin nú 250. atkvæðin áttu að láta. Þetta mun hafa verið farið lengst í atkvæða- smölun. Hlaupamót fyrir drengi var liáð í Hafnarfirði, sunnudaginn 8. maí, s.l.; keppendur voru 10; sá elsti var 15 ára, en sá vngsti 12 ára. Fyrstur var Robert Smith á 7 mín. 10 sek. Annar Kristján Gamalíels- Á eftirfarandi yfirliti sjest hvað c<- . , , , . , , , * , , son, og þnð]i Adolf Bjornsson. Sa hun er í hvern svslu og hvað hun . „ , __ „ , _T , ® . síðasti var 7 mm. 52,6 sek. Vega- var, þegar ofriðurmn hofst. lengdm var um 2 rastir. Domarar menn var að etja og þá hina bestu úr ýmsum taflfjelögum. 1927-28 1914-15 voru þeir Gísli Sigurðsson, for- au. au. maður Skátafjelagsins; Þorleiftu' 1. Gullbringu- og- ; Jónsson, lögregluþjónn og Ben. G. Kjósársýsla með Waage, íþróttamenn Hafnfirðinga Hafnarf. og' Rvík 192 67 búast við að sækja Afreksmerkja- 2. Yestm.eyjar 172 55 mótið, sem fara á fram hjer á 3. Suður-Múlas. .. 154 66 Iþróttavellinum 17. júní n.k. 4. Skagafj.sýsla .. 151 54 5. Isafjarðars. með Halldór Sigurðsson úrsmiður ísafirði 148 70 hefir beðið að geta þess, að 6. Árnessýsla 142 58 grein sú, „Guðs, son kallar“, er 7. Borgarfj.sýsla .. 139 56 birtist hjer í blaðinu á sunnudag- 8. Eyjafj.sýsla með inn, sje ekki eftir sig. Akureyri og Sf. 136 64 9. Húnavatnssýsla 136 57 Botnia kom að norðan og vest- 10. Snæfellsnessýsla 132 58 an í fyrrakvöld seint. Meðal far- 11. Barðastr.sýsla . . 132 57 þega voru Helgi Skúlason angn- 12. Norður-Miilasýsla læknir, frú Jóhanna Olgeirsson og með Seyðisfirði 128 69 dóttir hennar, Jón Gauti Pjeturs- 13. Dalasýsla 128 58 son. Sigurður Bjarklind kaupfje- 14. Þingeyjarsýsla 127 64 lagsstjóri, Erlingur Friðjónsson, 15. V.-Skaftafellss. . 127 57 Ketill Guðmundsson, Pjetur Egg- 16. Mýrasýsla 111 61 erz verslunarmaður, frú Guðný 17. Rangárv.sýsla .. 111 56 Kristjánsdóttir og Loftur Gunn- 18. Strandasýsla .. . 111 55 arsson kaupmaður. 19. A.-Skaftafellss. . 103 53 Rá.fmagnið á Akureyri. Nýlega Það er miklu meiri munur á liefir bæjarstjóruin á Akureyri meðalaliniimi í einstökum sýslum samþykt, að raforka gegnum suðu nú heldur en fyrir stríðið. Hæsta og hitamæla yrði seld á 8 aura i gluggunum hjá Egill lacobsen. )©(HHXXXHHHKHW Kaldir-smiauiln i best hefur verið er og verður j Brjöstsykupsgerðin Nöi. Sími 444. Smiðjustig 11. Nýkomið mikið af falleg- um karlmanna- fatnaði. Verðið mjög ■ágt. V0RUHUSIÐ kw. frá 1. maí til 31. ágúst. — H.jer hefir rafmagnið verið selt á sama tíma á 12 au. kw.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.