Morgunblaðið - 02.06.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1927, Blaðsíða 4
MORGtTNBLAÐIÐ « Vátryggiö gegn eldshættu hjá Ðritish Dominions. Ódýr og ábyggileg trygging Umboðsmaður: Oarðar Qíslason. nyglýsingadagbðk Yiðskiítl. Slægfjur til leigu á Móum á Kjal aruesi. Magnús Þórðarson. Þakrennur og þakgluggar, meS lækkuðu verði, fást í Blikksmiðj- unni á Laufásveg 4, sími 492. Rósir og önnur blóm, við og við til sölu, Hellusundi 6. Útsprungin blóm fást á Amtmanns' stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. Verslið við Vikar! — pað verður ■otadrýgst! Hafið þið lieyrt það, að Örkin hans Nóa gerir ódýrast við reið- hjól í bænum. Reynslan sannar best livernig verkið er af hendi leyst. Hey (taða og úthey) til sölu Upplýsingar hjá Guðmundi Vig- fússyni, Baldursgötu 1 sími 1255. Sælgæti allskonar í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu. Öl, gosdrykkir, tóbaksvörur og tllskonar sælgæti selur „Cremona' ‘ Lækjargötu 2. Utsprungna túlípana og plöntur selur Ragnheiður Jónsdóttir, Lauf- ásveg 38. Viiw*, o □ Tökum að okkur að mála og veggfóðra. Yönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Sími 1007. Draupnir kom af veiðum í fyrri- nótt með 90 tunnur lifrar. Húsmæður! biðjið kaupmann yðar um Pet dósamjólkina. og þið munuð komast að raun um að það borgar sig best. Framköllun og kopíering fljót og örugg afgreiðsla lœgst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjömsson) Ujelauerslun mín er í fia{nar5tr. 18 sími 27, heima 2127 G.). Fossberg Pisktökuskip tvö hafa komið hingað nýlega. Tekur annað fisk hjá Samlaginu. Bæjarstjórnarfundur er í dag og eru 10 mál á dagskrá, þar á meðal kosning í yfirkjörstjórn við alþingiskosningarnar 9. júlí næst- komandi. Belgiskur togari kom lijer inn í gær að leita sjer viðgerðar. Vertíð er nú byrjuð fyrir fult og alt við Byjafjörð, í öllum veiði- stöðvum þar, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Hrísey. Er mokafli norð ur þar, fá bátar þetta upp undir 8—10 þús. pund í róðri, og' er það óvenjulega mikill afli. Beituleysi, sem oft bagar við Eyjafjörð á þessuín tíma, þegar smásíldin bregst á Akureyri, hefir eldíi stöðvað sjósókn enn. — Vertíðin byrjar í fyrra lagi nyðra nú. Litli kleppur. Lárus Jóhannsson hæstarjettarlögm. hefir boðið bæn- um til kaups Litla klepp, sem nú er ekki lengur notaður sem geð- veikrahæli, fyrir 6200 kr. Er þao fasteignamat á eigninni. Fasteigna nefnd bæjarstjórnarinnar hefir lagt til, að boðinu yrði tekið, og eignin keypt nú þegar og húsið rifið strax. Hundrað og ellefu smiði liefij- bæjarstjórn nú viðurkent færa tii að standa fyrir húsasmíði hjer í bæ, en 46 múrsmiði. Laxveiðin í Elliðaánum liefir verið boðin út fyrir skömmu eins og vant er. Hafa borist tvö tilboð, annað frá Lúðvík Lánissyni, að upphæð 4000 lu\, en hitt frá Stangaveiðafjelaginu, að uppliæð 4600 kr. Rafmagnsstjórinn hefir samþykt að taka tilboði Stanga- veiðafjelagsins. Fyrsti laxveiða- dagurinn var í gær og veiddust 7 laxar vænir, 72 þumí. allir sam- an; sá þyngsti 15 pund. Knattspyrnukappleikurinn í gær fór svo, að Víkingur sigraði Fram með 6 : 1, og K. R. sigraði Vest- mannaeyinga með 3 : 2 mörkum. Voru leikirnir afar fjörugir. Barnaskólinn nýi. Byggingar- nefnd Barnaskólans hefir nýleg'a samþykt, að taka tilboði Kristins Sigurðssonar múrara um kjallara skólans fyrir kr. 123,900,00, til- boði Jóns Þorlákssonar & Norð- manns um pípulagningar fyrir 2300 kr. og tilboði Bræðranna Ormsson um 1045 kr. fyrir raf- Hý bók fyrir sjófarendur Skrá yfir vita og sjómerki á íslandi. Samið í desember 1926 af Vitamálastjóra. Verð kr. 1.50, fæst í Bókaversl. Sigf. Eymaandssonar. Telefnnben Radio*lampar« Útvarpstæki frá Telefnuken ern Fnllkomnnst, endingarbest, afkastamest. Hjalti Björnsson & Co. Sími 720. Nýkomið: Þvottastell frá 10 kr. Kaffistell fyrir 6 frá 14. kr, Kökudiskar frá 50 aurum. Blómsturvasar frá 75 aurum. Allar postulíns-, gler- og leirvörur, ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœfi II. Eneforhandling -- Stöbegods Et. af Danmarks ældre og anerkendte Ovnstöberier, hvis Fa- brikata i Ovne, Komfurer og Bygningsstöbegods anvendes overali paa Island, kunde önske at overdrage Hovedforhandlingen af sine Fabrikata til solidt islandsk Firraa, som vil være i Stand til at or- ganisere Salget overalt paa Island. Billet Nr. 100 modtager A. S. I., Reykjavik. Repræsentant for Island sökes, helst firma der vil kjöpe i fast regning, og som kan overta enefor- handling for Island. Pakfarvefabriken „INDIGO“. Rosendal, Norge. ~~ --------------------- magnslagnir. Hæsta tilboð í kjall- kr., og liæsta tilboð mn pípulagn- arabygginguna var 219 þús. kr., ingar 4350 kr. liæsta tilboð í rafmagnslagnir 1598 * * * Vor um haust. Svo gekk hann þangað sem Garnaehe stóð. Nú var haun ekki lengur hnakkakertur, lieldur mjög vandræðalegur. — Monsieur, hvernig á jeg að koma orðum að því, sem jeg vil segja? Hjer hefir leiðinlegur misskilningur átt sjer stað. Mjer þykir það ákaflega leiðinlegt, því ínegið þjer trúa---------------- — Segið ekkert meira, hrópaði Garnaehe, lifandi feginn út af því, að það skyldi þó rætast úr þessu leiðindamáli. Jeg bið yður aðeins að afsaka meðferð þá, er jeg ljet yður sæta. — pað er gert og jeg dáist að göfuglyndi yðar, mælti hina þá, jafn kurteis og hann liafði áður verið ósvífinn. Um nieðferðina á mjer, þá átti jeg hana skilið vegna misskiln- ings míns og ofsa. Mjer þykir leitt að svifta þessa herra þeirri ánægju, er þeir höfðu vænst, en þeir verða nú að súpa seyðið af heimsku miuni. Garnache langaði að vísu mest til þess, að sleppa eigi piltinum við einvígið, en hann hafði um annað að hugsa. Hann slíðraði sverð sitt, kvaddi þá fjelaga sæmilega og hjelt svo á stað. Hann sneiddi fram hjá manngrúanum og steig stórum. Og tii þess að stytta sjer leið, fór hann á bak við kirkjuna og þvert yfir kirkjugarðinn, sem kendur er við hinn heilaga Franz af Assisi. \ III. KAFLI. Gildran lokaet. M. Gaubert hljóp í einum spretti frá Champs aux Cap- Tu»kius og heim að veitingahúsinn. Var hann ekki nema fimm mínútur á leiðinni og kom þangað móður og blásandi. Vagninn beið enn fyrir utan veitingahúsið, en ökumað- ur stóð í anddyrinu og var að spjalla þar við einn þjon- inn. Hermennimir sátu rólegir á hestmn sínum og liiðu þess að M. Garnache kæmi aftur. Rabeque hjelt vörð í dyrunnm og beið húsbónda síns, áhyggjufullur og óþolinmóður. pegar hann sá M. Gaubert konia með þessnm litla asa brá honum illa í brún. Samtímis bar M. Iressan þar aó. — Hvað liefir komið fyrir? hrópaði Rabeque. Hvar er M. Garnache ? Gaubert stöðvaði rásina; hann stundi og neri hendur sínar í örvæntingu. — Fallinn, andvarpaði hann. Hónum hefir verið slátr- að! Ó, það var hræðilegt. Rabeque þreif í öxlina á honum allóþyrmilega. — Hvað ségið þjer? hrópaði hann og saup hveljur. Tressan staðnæmdist nvi einnig og sneri sjer að M. Gaulært. — Hver hefir verið drepinn? spurði hann. pað hefir þó ekki verið M. Garnaehe? — Jú, hrópaði Gaubert. pað voru svik í tafli; við geng- i:m í gildru. Fjórir rjeðust á okkur er við komum til Jbamps aux Caphushins. Jeg barðist við hlið hans meðan hann stóð uppi. En þegar hann fjell, þá flýði jeg til þess að sækja hjálp. —• Guð minn góður, andvarpaði Rabeque og slepti takinu. — Hver drap hann? spurði Tressan og var auðheyrt að honum var mikið niðri fyrir. Jeg þekti þá ekki. Maðurinn, sem öllu kom á stað, kallaði sið Sanguinetti. Nú er alt í uppnámi þarna. Fjöldi manna horfði á leikinn og nú eru þeir allir farnir að berj- fist. Jeg vildi bara að þeir liefði skorist nógu fljótt í leik- inn til þess að koma í veg fvrir það, að Garnache væri mvrtur. — Segir þjer að það sje upphlaup þar? hrópaði Tressan og kom nú valdsmaðurinn upp í honum. — Já, svaraði Gaubert kæruleysislega, þeir drepn hver annan. — En--------en eruð þjer viss um, að hann sje dauður? hrópaði Rabeque. Gaubert þagði um stund eins og hann þyrfti að hugsa sig um. — Jeg sá hann falla, mælti hann. pað getur Verið, að hann hafi aðeins verið særður. — Og svo hlupuð þjer frá honum? grenjaði Raceque. — Hvað gat jeg gert, einn á móti fjórum, svaraði G.m- bert og ypti öxlum. Auk þess skarst manngrúinn þá í leikinn, og mjer virtist rjettast að leita hjálpar. Hermennirnir hjerna — — — — ,Tá, nifdlti Tressan og gaf liðsforingjajium bendingit um að koma. petta heyrir undir minn verkahring. Jeg er landstjóri í Dauphiny, bætti bann við Gaubert til skýringar. —• pað var heppilegt að jeg skyldi rekast á yður, mælti Gaubert. pjer eruð einmitt rjetti maðurinu til þess að ráða fram úr vandræðnnum. Tressau svaraði honum ekki. Hann skipaði liðsforingj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.