Morgunblaðið - 17.06.1927, Side 1
«
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD
■s^í,5!9tei!wS"T'rw*”"'-----T'"»g
14. árg., 136. tbl.
Pöstudaginn 17. júní 1927.
IsafoldarprentainiSja, h.f
I. S. I.
17. jáni. Hðfiiisdasur i
• •
Afreksmerkjaméf hefst á iþráttavellmnm.
Kl. lVz
Kl. 2
Kl. 3
■/
Lúðirasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli.
Lagt á stað suður á íþróttavöll. — Ufn tuttugu menn í þjóðbúningi ganga í fararbroddi, staðnæmst verð-
ur við leiði Jóns Sigurðssonar og iagður blómsveigur á það.. Ræða d*r. Guðm. Finnbogason landsbókavörður
Mótið sett af forseta í. S. í. Hr. Ben. G. Waage. — Ræða Hr. Jóhannes Jósefsson glímukappi. — Lúðra-
sveit Reykjavíkur ieikur nokkur úrvalslög. íþróttirnar hefjast, 36 manna flokkur karla frá Glímufjel.
Ármann og Knattspyrnufjel. Reykjavíkur sýnir fimleika undir stjórn Jóns Þorsteinssonar frá Hofsstöð-
um. 1500 stiku hlaup, stangarstökk, 100 stiku hlaup, spjótkast, 5000 st. hlaup.
Þingvallahlaup: Magnús Guðbjörnsson hlaupagarpur hleypur frá Þingvöllum til Reykjavíkur, ef veðúr
leyfir, hann endar hlaupið á íþróttavellinum um -kl. 4.
17, júní eiga allir erindi út á völl, því allir unna íþróttum, hljómleikum og ræðuhöldum.
Aðgöngumiðar kosta: fyrir fullorðna pallstæði kr. 1.50
stæði — 1.00
fyrir börn — 0.50
Ágætis véitingar verða á vellinum.
Elilr kl. 8 dans.
Ilir út ú iðll.
-
Fellibylurinn
Sjónleikm* í 10 þátttun
H eftir skáldsögu Edvin Balmers, íitbúin fyrir kvikmynd af D. W
j Griffith. ASalhlutverkin leika Carol Dempster — James Kirk- |
wood — Harrison Ford. Ekkert leikstjóranafn í kvikmynda- 1
heimimnn er eins víðfrægt og nafnið D. W. Griffith, Það or ^
hann sem hefir skapað margar af bestu myndúnum sem sýndar
hafa verið.
„Fellibylurinn‘ sem nú er sýnd er ein i röð bestu kvik-
myúda lieimsins.
Bðnknnnm verðnr lok-
að I iafg, 17. jáni, kl. 12.
á iiáilegi.
Landsbanki íslands. islandsbanki.
5TÝJA BÍC
Innilegt þakklœti til allra þeirra einstaklinga, stjórna
og fjelaga, sem auðsýnt hafa uinsemd á silfnrbrúðkáups-
degi okkar
\
Jónína og Flosi Signrðsson.
Útboð.
Múrarar. er gera vilja tilboð í. að liúða Landspítalann að utan,
vitji upplýsiúga á teiknistofu laisameistara ríkisins. Tilboð verða
opnuo kl. iy% e. h. þann 23. þ. m.
ReykjavMv 16. júní 1927.
Gudjón Samúelsson.
í tilefni dagsins og í samráði við forstöðunefnd hátíðahaldsins i
dag. leyf'um vjer oss að fara þess vinsainlega á leit við alla kaupmenn
og aðra verslunaratvinnurekendur, að þeir loki búðuin og skrifstof-
um sínum kl. 12 á h. í dag'.
X’irðingarfylst.
Sijórn Uerslunermannafjelags Reykjsvíkur*.
■ M rttnn
At'ar spgnnandi „Covbjy' -
sjónléikur í 7 þáttum.
Aða-lhlutv; leikur hinn amiá’aði
HOOT GIBSON.
Tvær sýningar í kvöld kl 7
og 9.
Börn fá aðgang að sýnmg-
unni kl. 7. Betri skemtmi fá
börn ekki, en að sjá þessa
afar sjiennaudi ínynd.
AðgÖngumiðar seldir frá
Ake CEaesson.
Sfðasta Bellmann-
kselú
í 18. aldar gerfi við íötfi
laugard. 18. júní kl. 7,15
Ný Ijóð.
Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50 í
Hljóðfærahúsinu, lijá K. Yið-
ar og við innganginn.
Textabækur á 0.50
Mst í sömu stöðum.