Morgunblaðið - 24.06.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.06.1927, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ 11)) Efegmw & Olsein) (( Herferð gegn rottunum. Hafnarfjarðarfundurinn. FyrirUggjandí: Gaddavír, Gaddavírskengi, Vírnet. Giröingarstaura úr járni, Höfum nú aftur birgðir af »Gauchada« gaddavírnum alþekta og * Vírnetum til hænsnagirðinga. Mótorskipiö A m e t a sem stranclaði í vetur við Hvallátra á Breiðafirði og sem nýlega náðist út, er til sölu. Skipið er 175 smálestir með 120 hesta Bolindervjel. Skipið stend'ur nú uppi í Slippnum. Allar nánari upplýsingar gefa 0. G. Syre, sem hittist um borð í skipinu og Magnús Thorsteinsson, sími 705. — Væntanlegir kaupendur gefi sig fram fyrir laugardag. Pakkhús vantar okkur nú þegar, þarf að vera sem næst höfninni. Eggert fCristjánssosi & Co. Símar 1317 og 1400. Uppboö. Eftir beiðni C. Pedersen verður opinbert uppboð haldið í Bár- unni miðvikudaginn 29. júní næstkomandi og- hefst kl. 10 fyrir hád. Selt verður: sápa, leðurvörur og fleira. Bæjpxfógetinn í Reykjavík, 23. júní 1927. Jóh.Jóhaunesson. Uppboð. Eftir kröfu hrm. Guðm. Ólafssonar verða skuldir tilheyrandi H.f. ,,ísólfur“ seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður á skrifstofu bæjarfógetans í Suðurgötu 4, föstudaginn 1. júlí n.k. kl. 1 e. h. Listi yfir sknldirnar liggur frammi hjer á skrifstofunni, þann 29, og 30. þessa mánaðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. júní 1927. Jóh. ióhannasson Meðal ýmsra þjóða er nú hafin reglnleg herferð gegn rottnnum. Er mönnum farið að skiljast það víða, að rottan er mesta skaðræð- isdýrið á jörðunni. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið’, hafa leitt. þetta fullkomlega í ijós. í ýmsuin löndum hafa menn reynt að reikna út, hve miklu beinu tjóni rottur vakla árlega, og eru það engar smáræðis tölur, sem þá koma fram. Að vísu verða þær að miklu leyti að styðjast við ágisltanir, en allar þær ágiskanir eru vísvitandi hafð- ar svo lágar, að menn vita fyrir víst, að rotturnar valda miklu meira. tjóni, en talið er í skýrsl- um. Árið 1904 áætlaði landbúnað- arráðuneyti Frakka að fjármuua- legt tjón af völdum rottn þar í landi væri 200 milj. franka á ári. Árið eftir taldist Þjóðverjum svo til, að tjónið þar í landi væri 240 miljónir marka á ári. 1908 voru gerðar rannsóknir í Englandi og leiddu þær það í ljós, að tjón land- bunaðarins eins af völdum rottu væri 15 milj. stpd. á ári, eða 333 milj. kr. 1909 lcemst landbúnaðar- ráðuneyti Bandaríkjanna að þeirn niðurStöðu, að rotttir þar í landi valdi árlega tjóni, er nemi 1 mil- jarð dollara eða um 475 þús. milj króna. Þetta eru tölur sem tala. Þó er óbeina, tjónið, sem rottur valda miklu meira. — Þær báru Svartadauða *og aðrar drepsóttir til Norðurálfimnar. Þær bera einn- ig skæðustu húsdýrasjúkdóma., svo sem gin og klaufasýki og „rauða- veiki“ í sVínum. Ef pestfaraldur lcemur upp í rottum, er því æfin- lega samfara sú hætta, að pestin gjósi upp meðal manna, því að rott- urnar sýkja bæði mat. og andrúms- loft. Rottan er lílta eitt liið mesta óargadýr. 1 fangelsum he'fir h'n drepið baudingja, og þráfald1 -ga hefir það komið fyrir, að hún iief- ir drepið ungbörn í vöggu. Viðkoman hjá rottunúm er gíf- urleg. Ein rottuhjón geta eignast 860 afkvæmi á ári. Það má því , aldrei verða neitt hlje á herferð- inni gegn þeim. ,___1 i I . , Iljer í Reykjavík var rottugang- ur orðinn landplága þangað til bæjarstjórn rjeðist í að herj ■ þær. Síðan liefir þe,im fækkað stór- kostlega. En það er ekki nóg! Við megum ekki hætta fvr en rpttan er aldauða hjer á landi, og ah:r verða að hjálpast. að til þess. „íhaldið fjekk eina þá hrakleg- ustu útreið, sem það hefir nokk- urn tíma íengið.“ Hafnfirðingar! Þannig segir Alþýðublaðið frá fundinttm 1 Hafnarfirði á mánudagskvöldið, og Lvað finst -ykkur sjálfum? Hjer 1 -Kid ekki minst á Framsóknar- frambjóðendur, en hvort voru það i ú heldur þeii.* og Ölafuf eða þeir Stefán og Pjetur sem fengu „útreiðina“ ? Voru það þeir fundarmenn sem fylla íhaWsflokk- inn, eða hinir sem teljast til Só- cialista sem fóru sigri hrósandi heim af fundinum? Af því má nokkuð marka hverjir frambjóð- enda fengu „útreiðina.“ Þessari spumingu geta fundarmenn best svarað sjálfir. En Hafnfirskir Só- cialistar, — ef sannleikui-inn er sá að ykkur hafi fundist, til um, já, fundist mikið til um málstað, rök- « fimi og rökfestu íhaldsmanna, ’ og ef þið álítið að frammistaða Ste- fáns væri góð, en Pjeturs síðri, og ef loks þið álítið að íhaldsfram- bjóðendur Jiafi verið ykkar mönn- um mikið fremri, þá hafið það til marks um sannsögli Alþýðubl., , að það slcýrir svo frá þessari liólm göngu að „íhaldið fjekk eiiia þá hraklegustu útreið.“ Úr því að Alþýðublaðið skýrir svo ranglega frá atburði, sem þið sjálfir hafið sjeð og heyrt, hvert mark er þá takandi á ])ví, sem blaðið segir ykkur um hin flókn- ari viðfangsefni, sem þið síður get- ið dæmt um sjálfir? ' Hafnfirðingnr. Sænsku hjúkrunarkonurnar þakka viðtökurnar hjer. Oppbo Skuldir tilheyrandi þrotabúi kaupm. Hannesar Ólafssonar verða seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður á skrifstofu bæjarfó- getans í Suðurgötu 4, föstudaginn 1. júlí n.k. kl. l1/ý eftir hádegi. Listi yfir skuldirnar liggur frammi hjer á skrifstofunni, þann 29. og 30. þessa mánaðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. júní 1927, Jóh. Jóhannesson. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Ágúst .Jósefsson heilbrigðisful)- t,rúi hefir fengíð hingað að Jám frá Danmörku kvikmynd, s'in heitir „Rottan“. Sýnir hún hve skæður óvinur mannkynsins rott- an er. Þessa mynd ætti sð sýna í öllum kaupstöðum landsins, þar sem kvik myndahús ern, svó að mönnum skiljist hver náuðsyn það er, að berjast ötullega gegn þessum 'skæða, óvini. Væri það þarfaverb, ef bteja og sveitarstjórnir gengj- ust fyrir því, að fá myndina til sýningar, því að hún er á borð yið góðan alþýðufræðslufyrirlest- ur. Rottan veldur stórtjóni árlega hjer á landi og henni f jölgar stöð- ugt vegna þess, að víðast hvar má hún lieita friðuð. En óþarfari lög- gjöf hefir verið sett en þó Alþingi setti lög um útrýmingu rottu. Frá Aknreyri. Akureyri. -23. júní. FB. Kristneshælið. Bjarni Eunólfsson rafmggnsfr. hefiri at.hugað virkjunarskilyrðin í Reyká og Grísará vegna lieilsti- hælisins og telur virkjunarskilyrði góð. Búast menn við, að hann muni gera, t.ilboð um að byggja aflstöð. Tíðarfar. Afbragðs tíð, ágætis grasveður; sólskin, en smáskúrir á milli og fer jörð vel fram. Snjó leysir Iiægt í fjölium. Aflabrögð. Afbragðs afli á mótorbáta á ver- stöðvunum Iijer við fjörð í vor. einkum hefir verið uppgripaafli á, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirðk í sumum verstöðvunum mun ]>eg- ar hafa orðið vart við h.afsíld, og er það eins dæmi svo’ snemma sumars. Beituafli hefir verið góð- ur í innfirðinum. Framboðsfundir eru að byrja, en fátt sögulegt á' þeim gerst. D. Appelsínur 300 og 360 stk. Laukur, Epli þurk. Apricots þurk. Ferskjur þurk. Bl. ávexti þurk. Sveskjur, do. steinl. Döðlur, Rúsínur, Gráfíkjur, Kúrennur, Bláber, Mysuostur, Eidammer, Goudaostur, Sardínur í olíu og tomat, Fiskabollur. Co. Simar 1317 og l4oo Stórt úrval af HurðarhandfSngum og hurdarskrám hjá Ludvig Storr, Simi 333 Sænska, aðalkonsúlatið hefir beð ið Frjettastofuna að birta eftir-' i farandi: Fulltrúar Svía á móti norrænna hjúkrunarkvenna hafa við brott- för sína beðið sænska aðalkousúl- atið að birta hjartanlegar þakka* fyrir ágætar viðtökur og þá ein- stölcu gestrisni, sem þeim hefir verið sýnd meðan þær dvöldu á íslandi. Reckitts Þvottablámi Cjörir linid f a n nhvítt Fyrirliggjandi Linoieum mikar birgðir. ðiinarsson | Funk. Sparið peninga! Kaupið Hobels skorna neftóbak i V2 Og i/io kg. lóðuðum , blikkdósum. Fæst í öllnm verslunum. mcœttXKHXKimtw r n nýkomnar. Verslun | Egill lacobsen. S iOOOOOOOOOOOOt «XWXWWWK»W«WW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.