Morgunblaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 1
HOBNm.ua YIKUBLAÐ: ISAFOLD. 14. árg., 146. tbl. Miðvikudaginn 29. júní 1927. ísafoldarpreidwmiðja ki GAMLA BÍO Á nlfaveiðmtt. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika 3-4 herbergja ibúðf með öllum nútíma; þægindum vantar mig 1. október. Fyrirfram greiðsla ef óskast. Geo. Coplaeid. NÝJA BÍÓ Þessi skemtilega mynd er tek- in í nánd við „Himmelbjerg- et“, en óvíða er fegurra í Danmörku og' aldrei hafa Litli og Stóri verið skemti- legri. Raraldur Sígcrðsson Pianoleikup í Nýja Bíó fðstudaginn 1. júlí 1927, kl. 7x/2 síðdegis. Kvöldið helgað minningu Beethovens. Aðgöngumiðar á kr 2,50 og kr. 3.50 (i stúkum) fást í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar æsæææææææíraææææææææææsiafiæææ Oðra Sigurðsson æ i ffi I syngur í Nýja Bíó miðviku- | daginn 29. júní 1927, kl. iy2. gj ffi ' ffi Haraldur Sigurðsson I leikur undir. æ ffi K Aðgöngumiðar á kr. 2.50 og 35 g kr. 3.50 (í st-úkum) fást í bóka ^ Si verslunum ísafoldar og Sigf. æ £H Eymundssonar. 1 ' 1 æssæB5>sæsa;sææææææææffiffi5fiææaiæffi Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. E.s. Lyra fer HJeðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Fær* eyjar, næstkomandi fimtudag þann 30. júni kl. 6. siðdegis. Farseðlar sœkist fyrir kl. 12 á hádegi á fimtud. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Franbggslarar isrloriiilsliis Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Anna O. Nifsson, Ben Lyon, Hobart Bosworth Viola Dana o. fl. Þetta er eiu af alþektustu sögum llex Beaeli „Winds of Chanee“, sem talinn er einhver besta af lians skáldverkum. Snillingurinn Frank Lloyd hefir útbúið myndina og hefir First National varið stórfje til að myndin yrði eins vel úr garði gerð, sem „Havörnen“ og þó ótrúlegt sje hefir þetta liepnast. Nýkomlð 3 Appelsinur 240, 300 og 360 stk., - Laukur. Verðið mjðg lágt Eggert Kristiánsson & Co. Sfmar 1317 og £400. pSSflKRHj Vanille-is, lce< cream-Soda, Mocca-is, Súkkulaði-is. Kaupið Morgunblaðið. Ódýra Prjónasilkið er aftur komið. Öenslun lngibjargarJohnsttn Litið i gluggana. irænlHuð sildarnet Það eru seldar ýmsar teg. af grænlituðum síldarnetum, alment er ekki búinn til grænn litur, sem ekki verður fyrir álirifum og ónýtist af sjávarseltunni og sem jafnframt ver netin fúa. Sá græni litur, er vjer notum í net vor ver algerlega fúa og ! verður ekki fyrir áhrifum, livorki ljóss nje sjávar og höfum vjer vott orð frá löggiltum eftirlitsmönnum um að svo sje. i Sýnishorn af lituninni eru til sýnis hjá: Stefáni A. Pálssyni & Co., 1 Hafnarstræti 16, Reykjavík, Fr. Steinholt, Reykjavík, St. Böðvai'ssyni, | Seyðisfirði. Ank grænlitaðra netja seljum vjer einnig brúnbörkuð og tjörg- uð net. Allan veiðiútbúnað til reknetaveiða svo sem: netastrengi (kapall), belgjabönd, belgi o. s. frv. seljum vjer ódýrast. Allar frekari upplýs- ingar fást hjá ofannefndum umboðsmönnum okkar. Chr. Camphell Andersen Símnefni: Nordnæshangen. BERGEN. iHÉSplK Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Niku- lásar Þórðarsonar Ragnhildur Pálsdóttir, börn og tengdabörn. Stýrimannashéllnn. Þeir nýsveinar, sem vilja fá inntöku í Stj' rimannaskólann næsta vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðnir um það fyrir 1. septem- ber, ásamt áskildum vottorðum (sjá B-deild stjórnartíðindanna 1924, bls. 113 — 114 7.-9. gr.) Reykjavík 27. júní 1927, Páll Haildórsson. E.s. Suðirlind fer til Borgarness og Akraness, föstudaginn 1. júlí kl. 6 árdegis. Fer aftur frá Borgarnesi sama dag kl. 4 síðdegis. H.f. Suðurlands. Með því að aðalfundur í lilutafjelaginu Slippfjelagið þann 29. þ. m.- ekki var nógu fjölmennur til endanlegá að úrskurða tillögur ura lagabreytingar, verður aukafundur haldinn þann 7. jiilí kl. 5 e. h., í Kaupþingssalnmn og verða tillögurnar um lagabreytingarnar þá úr- slturðaðar, livort sem fleiri eða færri fjelagsmenn mæta, samkv. 14. gr. laganna. Reykjavík 28. júní 1927. STJÓRNIN. Flelai vestur-islendlwa i Refkjaviki heldur fund og kaffisamsæti í Kirkjustræti 4 uppi, fimtudaginn 30. júní kl. 81/á síðd. Nýkomnir gestir frá Ameríku eru boðnir á fundinn. Fjelagar beðnir að fjölnienna. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.