Morgunblaðið - 29.06.1927, Side 2

Morgunblaðið - 29.06.1927, Side 2
I HORGUNBLAÐIÐ Skýrsla nm sknldir ríkissjóðs. S«manbnrðnr i árslok 1923 og 1926. Sparið peninga! Kaupið Nofels skorna neftðbak Noregssaltpjeturinn er kominn. Þeir, sem eiga pantanir hjá okkur eru beðnir að vitja þeirra strax, þar eð búast má við, að þær að öðrum kosti verði seldar öðrum. 14 miljónir líterflöskur seljast í Frakklandi eingöngu ár hvert af Firma Dubonnet í París er meðal stærstu vínsöluhúsa Frakklands. Firmað framleiðir og selur aðeins eina vörutegund: Apéritif Dubonnet. Reynið vfnið og þjer munuð skilja, hversvegna það hefir náð svona mikitli útbreiðslu og almenningshylli. Verð kr. 4,50 fyrir 1/„ lftra. og almenningshylh. Verð Kr. 9,C0 fyrlr V> lftra III. Skuldir í sterlingspundum: Ríkissjóðshluti lánsins 1921 .............................. 128 758-12-2 Lausar skuldir.............................................. 8 346-14-8 Samtals sterlingspund . . . 137 105-6-10 í krónum samkv. landsreikn. . . . 2 946 332 71 123 632-19-10 5 125-12-4 8 346-14-8 123 632-19-10 2 638 410 00 13 472-7-0 307 922 71 Yfirlit. A, Skuldir í árslok 1923: t ísl. kr. .. kr. 6.828.865.85 C d. kr. .. t. — 8.412.114.11 i stpd.......— 2.946.332.71 Samtals kr. 18.187.312.67 B. Skuldir í árslok 1926: I ísl. kr. .. kr. 3.507.699.40 I d. kr......— 4.843.048.30 É stpd.......— 2.638.410.00 O Samtals kr. 11.089.157.70 Borgað af skuldum á þrem árum 1924—'26. í ísl. kr.. .. kr. 3.321.166.45 í d. kr.......— 3.568.565.81 f stpd........— 307.922.71 láninu 1921 eru því ekki meðtald- ir, og í samræmi þar við er ekki heldur talið lánið handa veðdeild- inni 1926. 3. Auk þess, sem greitt hefir verið af skuldum, hefir sjóðeign ríkissjóðs um áramót hækkað íir kr. 1.626.995.17 í árslok 1923 upp í h. u. b. kr. 3.377.000.00 í árslok 1926, eða um sem næst, 1 milj. 750 þús. kr. Reykjavík 28. júní 1927. Jón Þorláksson. Samtals kr. 7.197.654.97 At^iugasemdir: 1. Skuldirnar í árslok 1923 eru ]«■. 134.701.99 hærri en taiið var í landsreikningi það ár, og stafar af því, að láðst hafði að telja lán VTífi)staðahælis með skuldum í LR. 1923. 2. Meðal ríkisskulda eru hjer samkvæmt venju talin þau lán, sem eiga að ávaxtast og afborgast af tekjum ríkissjóðs, samkvæmt f jár- lögtim. Hlutar bankanna af enska Ef Jakob Möller ætlar sjer í raun og veru að komast á þing, og framboð hans er annað en þráa- nudd við kjósendur, sem vitan- Iega eru honum afhuga, væri hon- verði Iokið í lcvöld. Ýmsar fund- úm nær að láta þess getið í blaði arályktanir hafa verið gerðar, og eru — meðan hann í augum almenn ings er ekki annað en afdankað pólitískt uppboðsgóss, er erfitt að slcilja að hann, jafnvel hann sjálf- ur geti sjeð annan tilgang með vafstri sínu en að þvælast fyrir, og greiða götu Sigurjóns Ólafs- sonar. Aðalfundur Læknafjelags ísl. var settur í gær kl. 4% í neðri deildarsal Alþingis. Tiltölulega fá- ir læknar eru mættir utan af landi, helst úr nágrenni Reykjavíkur, og bæjarlæknar eru önnum kafnir við hin daglegtí störf, svo fundir voru fremur fáskipaðir í gær. Þó var farið yfir meginhluta dagslcrár- innar. Búist er við, að fundinum sínu, hver stefnumál hans eru og jhvaða erindi hann þykist. eiga á |þing, í staðinn fyrir að pexa eins jOg hann gerir nú daglega, um það jhverskonar hrossakaup liann hafi Ihaft í frammi við undanfarnar kosningar. Meðan frjálslyndi hans lýsir sjer aðallega í hinni „frjálsu aðferð“ hans hvernig hann snýr sinni pólitísku snældu til þess að afla sjer þeirra bitlinga, sem í boði verður sagt frá þeim bráðlega hjer í blaðinu. Áheit á Elliheimilið. Ónefndur 3 kr., móttekið frá Vísi 5 kr. og 3 kr., E 15 kr., Haukur 5 kr. ónefnd 10 kr., kona 10 lcr., N. N. 10 kr. í byggingarsjóðinn gjafir til minningar um Kristínu sál. Þor- láksdóttur 372 kr. Har. Sigurðsson. Umboðsmsðiir ti) að selja bökurum, og sem er j g vel þektur á íslandi og Færeyjum, j g| getur fengið umboð fyrir gamalt í f§§ og öflugt danskt verslunarhús í §§f nýlenduvörum, áhöldum og vjel- j |H um. Tilboð merkt B. 1886 með með-1 Hi mælum sendist til Wolffs Box, Köbenhavn K. Sængur- veraefni, hvít og mislit, ávalt best í Stm! 3Ö0 „Tannpasta11 er heims- þekt vörumerki og mjög mikið notað um allan heim Kosti hefir það marga fram yfir annað „tannpasta". Er drjúgt í notkun, bragð- gott og sótthreinsandi fyrir tennur og munn. Stöðug notkun held- ur tönnunum hvítum og fallegum. Reynið „Kolynos“ og þjer mun- uð ekki nota annað „tannpasta“ í framtíðínni. Verð kr. 2,10 pr. stk. DENTAL CREAM Vegna ummæla Alþýðublaðsins um ríkisskuldirnar, þar sem því er haldið fram, að þær hafi hækkað á undanförnum árum síðan í árslok 1923 um l1/* miljón króna; hefir Morgunblaðið snúið sjer til Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra, og fengið hjá honum eftirfarandi skýrslu: I. Skuldir í íslenskum krónum: í árslok í árslok Lækkun 1923 1926 1923—26 kr. kr. kr. 1. Lán hjá Landsbankanum 1916 . . . 72 000 00 60000 00 12 000 00 2. — hjá sama 1918 . . . 64 600 00 54 400 00 10 200 00 3. — hjá íslandsbanka 1918 . . . 500 000 00 200 000 00 300 000 00 4. — hjá Landsbankanum 1918 , . . . 500 000 00 500 000 00 5. Háskólalán . . . 1 000 000 00 1 000 00000 6. Innanríkislán 1920 . . 2 564 400 00 2 139 250 00 425 150 00 7. Veðdeildarlán Staðarf . . . ' 7 973 34 7 458 78 514 56 8. Skuld til hafnargerðar Vestmannaeyja .... . . . 50 000 00 50 000 00 9. Lausar skuldir . . . 2 069 892 51 46 59062 2 023 301 89 Samtals íslenskar krónum . . . . 6 828 865 85 3 507 699 40 3 321 166 45 í V2 °g 1/10 kg. lóðuðum blikkdósum. Fæst í öllum versiunum. „Qiilffoss** fer hjeðan á föstudag 1. júlí kL 8 síðdegis til útlanda Leitli og Kaúpmannahafnar. Farseðlar sækist í dag. „Esja11 fer lijeðan á föstndag 1. júlí kl. 10 árdegis vestur og norður um land í) 14 daga fei’ð kringum land. Vörur afhendist í dag og farseðl- ar sækist fyrir lcl. 5 í dag, verða annars seklir öðrum. - II. Skuldir i dönskum krónnm: 1. Lán Vífilsstaðahælis 134 701 99 130 136 62 ' 4 565 37 2. Símalán 1908 33 333 29 3. Lán hjá dönskum bönkum 1909 775 000 00 625 000 00 150 000 00 4. Lán hjá Statsanstalten 1912 162 499 94 137 500 00 24 499 94 5. Lán hjá dönskuui bönkum 1912 133 333 35 33 333 36 99 999 99 6. Símalán Stóra Norræna 1913 396 531 91 355 119 91 41 412 00 f. Símalán Stóra Norræna 1917 444 333 58 411 958 41 32 375 17 8. Skipakaupalán 1917 825 000 00 225 000 00 600 000 00 9. Lán hjá dönskum bönkum 1919 3 600 000 00 2 925 000 00 675 000 00 10. Lausaskuldir í dönsknm krónum 1 907 380 05 1 907 380 05 Samtals danskar krónur . . 841211411 4 843 048 30 3 568 565 81 E3DD Bðýkomið s Feilcnip öll af: ljereftum, tvisttauum, sængurdúkum, og kjólatauum. Alskonar tepjxi: Divan teppi Borð — Vegg — Rúm — ’Gólf — Linoleum, hvergi betra en hjá okkur. Vöruhúsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.