Morgunblaðið - 29.06.1927, Side 4
MOBGUNBLAÐH)
Rugiýslngedag&ðit
VliMdftl. H
Astrakangarn selst með miklnui
afslætti, sjerstaklega fallegt í
púða. Ennfremur í trevjur, trefla
o. fl. Hannyrðaverslun Þuríðar
Sigurjónsdóttur, Skólavörðust. 14.
Útsprungin blóm fást á Amtmanns"
«tíg 5. Sími 141 og á Yesturgötu 19
(send heim ef óskað er). Sími 19.
Verslið við Vikarl
notadrýgst!
pað verður
Sælgæti allskonar í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu.
Öl, gosdrykkir, tóbaksvörur og
tllskonar seelgæti selur „Cremoua'*
Lækjargötu 2.
löhaksvfirur
*»0
Sælgæti
kaupa menn þar, sem úrvalið er
mest.
Hvergi meira úrval en hjá oss.
Aðallnndnr
Læknufielais íslands
Dagskrá:
Miðvikudagínn 29. júní 1927.
1. Framhaldsmentun kandidata
(K. ÓL).
2. Varahjeraðslæknir (Landl.).
3. Ekknasjóðurinn (Þ. Ed.).
4. Samrannsóknirnar G. H.).
5. Kensla í heilbrigðisfræði (D.
Sch. Th.).
6. Onnur mál.
7. Stjórnarkosning.
Stjórnin.
Flsknrnlr
eftir Bjarna Sæmundsson er bók, 8em &S; HakuneBg EoCfll fg ólgB,
Kostar ób. 12 kr., í bandi 15 kr.
Bókaversl. Sigf. Eymundssonaa*.
Kartöfluv.
Með e.s. Brúarfoss, sem kemur hingað 7. júlí fáuni við sendingu
af nýjum kartöflum, sem við seljum mjög ódýrt, ef pantað er fyrir-
fram.
Eggert
Gt Öo.
Sími 27
heima 2127
Upphlutasilkið marg eftirspurða
er komið aftur. Verðið enn lægra.
en áður. Skólavörðustíg 14.
Rósahnappar og önnur blóm, við
og við til sölu. Hellusundi 6. Sími
230.
Stoppuvjelin er ómissandi á
hverju heimili. Fæst á Skólavörðu-
stíg 14.
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
iHörblúndur og Knipplingar, alt
af mikið úrval á Skólavörðustíg
14. —
IHálning
Vin*i»
®------
ÍH_____
Ungur maður í góðri stöðu
óskar eftir stofu og svefnher-
bergi i kyrlátu húsi, frá 1. júlí.
Tilboð merkt „2 herbergi“ send-
ist A. S. í.
Tapað.
Fundið. H
Gleraugu í svartri umgerð fund-
ust á sunnudaginn í Þingholtsstr.
Vitjist á Þingholtsstræti 28.
„Dronning Alexandrine“ fór
lijeðan í gærkvöldi vestur og norð-
ur um land til Akureyrar og snýr
[»ar við suður hingað. Meðal far-
[»ega voru: Ólafur Johnson og
sonur hans, konsúll Gísli Jolinsen
og frú hans, Carl Proppé kaupm.,
Hallgrímur Tulinius og frú, Björn
líjömsson bakarameistari, Jónas
fælqiir Rafnar og frú, Bjarni lækn-
ir Bjíirnason, og frú, Sigfús Daní-
elsson, Hjalti Jónsson framkv.stj.,
frú Kjerúlf, Halldór læknir Krist-
insson, sjera Sigurgeir Sigurðsson,
Ólafur Tliorarensen og frú, frú
Sigríður Fjeldsted, ungfrú Oddný
Sigurjónsdóttir, Óskar Lárusson og
frú, Aðalsteinn Pálsson skipstj.,
Magnús Mattliíasson kaupmaður,
Magnús Thorsteinsson bankastj.,
frk. Anna Thorsteinsson, Eggert
Kristjánsson kaupm., Pjetur Lár-
ursson kaupm. frá Akureyri, Guð-
mundur frá Mosdal, Obenhaup';,
Guido Bernhöft, Mr. Little, frk.
Halldóra Mathíasdóttir, Jón Ól-
afsson kaupm. og frú, Snæhjöru
Ólafsson skipstj., Sigurður Run-
ólfsson kaupm., Þórhallur Bjarna-
son prentsmiðjustj., frk. Sigurborg
Jónsdóttir, María Magnúsdóttir,
María Jónsdóttir, Einar Steindórs-
son, Stefán Stefánsson, frú Ingi-
björg Bjarnason, frk. Gunnh. Thor
steinsson, Jenný Stefánsdóttir,
Botnía fer hjeðan í dag áleiðis
til Englands.
Bátur strandar. Á föstudaginn
var strandaði báturinn Sævaldur
úr Ólafsfirði, skamt utan við 01-
afsfjörð, í innanverðu Hvanndala-
bjargi. Var hann að koma úr fiski-
róðri drekkhlaðinn. — Talsverð
kvika var, þegar hann fór upp, og
,varð að ryðja öllum fiskinum. 011
veiðarfæri misti og báturinn líka.
Ilann brotnaði einnig allmikið
strax. En skömmu eftir að hann
fór upp lægði brimið, og var hann
þá úr mestu hættunni. Fylla var
stödd norðanlands og var hún feug
in til að ná honum út, og tókst
það í fyrradag. Er hann nú kou-
inn til Akureyrar, allmildð bn t-
inn, en þó ekki svo, að vel er unt
að gera við hann. Eigendur báts-
ins eru þrír: Ingvar Guðjónsson,
Þorvaldur Friðfinnsson og Magn-
ús Ingimundarson. — Bátar í ÓI-
afsfirði eru nú búnir að fá nokk-
uð á annað liundrað skpd. og er
það meiri afli en nokkurntíma áð-
ur, síðan farið var að reka þar
vjelbátaút.veg.
Prestastefnan hófst í fyrradag
eins og sagt hefir verið frá hjer
í blaðinu. í gær lagði bisltup fram
skýrslu sína og urðu um liana
nokkrar umræður. Um kvöldið
flutti sjera Friðrik Rafnar erindi
í dómkirkjunni tun Sundar Sing,
og í gærkvöldi flutti sjera Svein-
björn Högnason annað erindi í
dómkirkjunni. Aðalmálin, sem um
hefir verið rætt eru breytingar á
handbókinni og barnaheimili. Hefir
handbókarnefndin lagt fram
skýrslu sína, en í lienni eiga sæti
biskup, Árni Sigursson, Árni
Björnson, Friðrik Hallgrímsson og
Sigurður Sívertsen. Engar fulln-
aðarsainþyktir verða gerðar á
handbókarmálinu, og kemur það
fyrir næstu prestastefnu. í dag
flytja erindi á prestastefnunni Ást.
valdur Gíslason og biskupinn. —
Prestafjelagsfundur hefir og far-
ið fram í sambandi við presta-
stefnuna.
Jónsmessuhátíðin, í sambandi
við Jónsmessuhátíðina í Hafnar-
firði fór fram happdrætti til á-
góða fyrir Sjúkrasamlag Hafnar-
fjarðar. Þessi númer hafa hlotið
vinninga: 2123, 2122, 1706, 1983,
1157, 1978, 1984. Munanna má
vitja til Steingríms Torfasonar
formanns Sjúkrasamlagsins í Hafn
arfirði. — Það var ekki rjett, sem
sagt var hjer í blaðinu í gær, að
það hefði verið Lvxðrafjelag Rvík-
ur sem skemti á samkomunni, lield
ur var [»að Lúðrafjealg Hafnar-
fjarðar.
Dóra Sigurðsson syngur í kvöld,
og þeir söngvar, sem hún býður
upp á, eru ekki af verri endanum.
Þarna gefst söngelskmn borgar-
búum kostur á að heyra hið feg-
ursta á sviði tónlistarinnar. Og
þeir, sem áður hafa heyrt Dóru
syngja, vita það, að hxxn fer svo
vel með hlutverk sín, að yndi er
á að heyra, og rnenn njóta þess un-
aðar lengi á eftir.
Hjónaefni: Viggo Bjerg verslun-
armaður og ungfrú Sigríður Hjálm
arsdóttir frá Hofi liafa opinberað
trúlofun sína.
Símar 1317 og 1400.
MORGENAVISEN
B E R G E N
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
er et af Norges mest læste Blade og er serlig r
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt
i alle Samfundslag.
MORGENAVISEN er derfor det hedste Annonceblad for alle som
önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings-
liv samt med Norge overhovedet.
MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid ’s Expedition.
Svaladrykknr,
sá besti ljúf-
fengasti og ó-
dýrasti, er sá
gosdrykkur,
sem fram-
leiddur er úr
limonaðipúl-
veri frá
Efnagerðinni.
Verðið aðeins 15 aura. — Fæst
hjá öllum kaupmönnum.
1.1. Eíiprð ReuiiiiF,
Kemisk yerksmiðja.
Sími 1755.
Pilsnei*.
Best. - Odýrast.
lunlent.
Samningar liafa all-lengi staðið
yfir milli samninganefnda frá Fje-
lagi ísl. botnvörpuslcipaeigenda og
Sjómdnnafjelaginu xun kaup sjó-
mauna á síldveiðum. Samningaí
voru loks xxndirskrifaðir í gær og
verða þeir birtir hjer í blaðinu á
morgrnx ásamt skýringum, svo að
xnenn geti sjeð hve mikil ástæða er
til þess fyrir stjórn Sjómannafje-
lagsins, að hera á sjálfa sig það
lof, sem ln'xn gerir í Alþbl. í gær
í frásögn uxn samningana.
Sundskálinn. Aðsókn að sund-
skálanum fer stöðxxgt vaxandi. í
• gær syntxx þar 80 manns, enda var
^sjói'inn 15°. Nú er flóð kl. 5 og
því ágætt að baða sig eftir kl. 2
'síðd.
I
j Carinthia, ameríkska skemti-
\ ferðaskipið er væntanlegt hingaö
[ 6.—7. júlí.
í Prófi í ljósmæðraskólanum var
lokið 27. þ. m. Fiinm stúlkxxr luku
prófi: Elísabet Jónsdóttir frá
llli’eiðai’stöðxxm í Fellnahreppi (1.
eink.), Kristín Jósefsdóttir frá
Bíldsfelli í Árnessýslu (2. eink.),
Margrjet Jóhannsdóttir frá Skóg-
um á Fellsströnd (1. ágætis eink.),
Márgrjet Jónsdóttir frá Gilsbakka
á Hellissandi (1. einlt.), Rakel
Til siiu
8 manna Nash bifreið er til sölu
A. S. í. vísar á.
Borgarwess
hefir ávalt bíla til leigu og áætl-
unarferðir í Norðxxrárdal. Pantið
sæti í síma 16 áður en þjer komið.
Hlagnns Jónasson.
Gísladóttir frá Vestxxrholtum í
Þykkvabæ (2. eink.).
Þingmálafundur. Annan almenu-
an kjósendafxxnd halda frambjóð
endur hjer í bænum annað kvöld
í Barnaskólaportinu, en verði svo
vont veður, að eigi verði fuxx u-
fært, verður fundinum frestað til
föstudagskvölds.