Morgunblaðið - 03.07.1927, Blaðsíða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ
Það eru sfeldar ýmsar teg. af grænlituðum síldarnetum, alment er
•ekki biiinn til grænn litur, sem ekki verður fyrir áhrifum og ónýtist af
•sjávarseltunni og sem jafnframt ver netiri fúa.
Sá græni litur, er vjer notum í net vor ver alg'erlega fúa cg
verður eklri fyrir áhrifum, hvorki ljóss nje sjávar og höfum vjer vott-
orð frá löggiltum eftirlit.smönnum um að svo sje.
Sýnishorn af lituninni eru til sýnis hjá: Stefáni A. Pálssyni & Co.,
'Hafnarstræti 16, Reykjavík, Fr. Steinholt, Reykjavík, St. Böðvarssvni,
:Seyðisfirði. #
Auk grænlitaðra netja seljum vjer einnig brúnbörkuð og tjörg-
-uð net.
Allan veiðiútbvinað til reknetaveiða svo sem: netastrengi (kapall;,
belgjabönd, belgi o. s. frv. seljum vjer ódýrast. Allar frekari upplýs-
ingar fást hjá ofannefndum umboðsmönnum okkar.
fihr. Campbell Andersen
enn meiri harðýðgi og kúgun lield-
ur en keisarastjórnin gerði sig
seka í, þótt illræmd væri.
Bretár vita líka, að Bolsar geta
ekki neitt. Þeir geta ekki farið í
hernað. því að til þess skortir m
hergögn, vistir og fje. Allur belg
ingur ])eirra er ekki annað en
vindgangur og gorgeir, sem er
ætlað að halda nissnesku þjóðinni
í skefjum. Þó tekst þeim það ekki
betur en svo, að mörg hjeruð í
Riisslandi hafa gliðnað út úr rík-
isheildinni, svo sem Norður-Rúss-
land, sem hefir tekið sjer land-
stjóra og eigin embætt.ismenn og
( er óháð ráðstjórninni. 1 Arkang-
,elsk eru t. d. engir ráðstjórnar-
, embættismenn, enda er þar alt með
öðrum brag en annarstaðar í Rúss-
landi. Þar eru ekki einu sinni noí-
aðir rússneskir pehingar í við-
skiftum, heldur Norð^irlandapen-
ingar og dollarar.
Rjett eftir að Vojkof var myrt-
ur lcom þjóðabandalagsráðið á
fund í Genf. Bjuggust menn við
því, að f’yrsta verk þess mundi
verða það að sniia sjer að rúss-1
nesku málunum. En það var eltki.'
Svo lítils eru Bolsar virtir um'
allan hin» mentaða heim, að ráðs-!
fundurinn leiddi gauragang þeirvj ■
algerlega hjá sjer. Það er heldi.r
varla. við því að búast, að menn
kenni neinnar samúðar með Bols-
um, þótt drepinn sje morðingi
keisaraf jöl skyldunnar.
iiufidier*&
erií
þær bestu.
Símnefni: Nordnæshaugen.
BERGEN.
Viyfús Gnðbrandsseu
klssðskeri.
Aðalstræti 8’
,.*jt hvrgnr »f fata- og frakkaefnum.Altaf ný efui með hr«rn farð
fttí. Saumastofunnl er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
J. Chr. Qiertsen,
Kðbenhavn K
Strandgade 27. Telogramadresse : Sildgiertsen.
Stærsta umboðsverslun í Danmörku i saltaðri síld.
Tekur allar íslenskar afurðir til sölu. Fljót sala er
ábyrgst, fyrir hæsta markaðsverð. Fyrirspurnum er
— — — — svarað samstundis — — — —
Referettce : Den Danske Landmandsbank,
Torvegade 49, Köbenhavn.
Sparið peninga!
Kaupið Norels skorna
neftóbak
í V2 °g i/io kg. lóðuðum
blikkdósum.
Fæs! í öllum versluuum.
QQE
EiEB
I ' S
Ganraganaiir Golsa .keisarafjölskylduna í Jekaterins-
a ** ,borg forðum og- sá úm að aftakan
út af sendiherramorðinu. færi fram.
Mvndiri hjer að ofan er af rússneska skólapiltinum Boris Koverda,
sem drap Yojkov, sendiherra Rússa í Warsjá. Myndin er tekin á lög-,
reglustöðinni þegar komið var með hann þangað. Boris Koverda er [
tvítugur að aldri.
Iþrðttasninband íslands.
Aðalfundur sambandsins og áhugamál.
Nýkotttid s
Feilmin öll af: ljereftum,
tvisttauum, sængurdúkum, og
kjólatauum.
Alskonar teppi:
Divan teppi
Borð —
Vegg —
Rúm —
Gólf —
Linoleum, hvergi betra en hjá
okkur.
I
Eins og' getið hefir verið lijer í
Einá og getið hefir verið hjer í inn, að l.tí.l. skyldi ganga í „Lnt-
blaðinu var aðalfundur ”í. 8. í.“
haldinn í viltunni sem leið. Af
Það var Vojkof, sem Ijet myrða blaðinu urðu Bolsar óðir og upp
fundi þessum mátti marka það, að
| þess, að sambandið liefir látio
leggja fyrir frambjóðendur eftir-
farandi fyrirspurnir:
1) Vill þingmannsefnið styðja aó
keisarar j ölskylduna.
,væg-ir út af þessu mórði. Byrjuðu
______ jþeir á því að liefna sín á þann
Þegar Bretar ráku Rosengolz og hátt, að þeir myi^u 20 fanga, þar
sendisveit Rússa úr landi, lagði'á meðal marga mikilsmetna menn,
Rosengolz leið sína yfir Pólland. | og hafði áuðvitað enginn þeirra
Vojkof, sendiherra Rússa í Varsjá,' átt neina hlutdeild í morði Voj-
kom á járnbrautarstöðina tiL þess kofs, því að. þeir höfðu lengi se.tið
að taka á móti Rosengolz. Tóku í fangelsi. Bolsar gáfu þeim það
])eir tal með sjer og gengu fratn'að sök, að þeir hefði verið njósn-
og aftur um stöðvarpallinn. 'Kem-Jarar fvrir Breta. Og jafnframt
nr þá að þeim piltur um tvítugf lcendu þeir Bretum um morð \'oj-
og þrífur marghlevpu upp úr va;a kofs — að þeir hefði leigt morð-
sínum. Bjóst Rosengolz við því, að ingjann til verksins.
hanri ætlaði að sýna sje'r banatil-í Þessar ásakanir ásamt viðskifta-
ræði, en ]>að var ekki, lieþdur, slitum hefði einhvern tíma þótt
hleypti pilturiun nokkrum skotum áreiðanlegur fyrirboði styrjaldar
af á Vojkof, og fjell hanu. Höfðn með Rússum og Bretum. Og Bolsar
kúlur farið í gegnuin lungun á út um allan heim ljetu bölbænum
lionum og var. hann nær dauða eu rigna yfir Englendinga fyrir það
lífi fluttur í spítala og þar and-]að þeir væri að koma á st.að stnði
■aðist hann> bráðlega. Y álfunni.
Morðiugiim var gripinn þegar íj En hvað skeður? Englendingar
•stað og fluttur á lögreglustöðina. jvirða Rússa ekki svars. Þeir telja
Hann, heitir Boris Koverda, skóla- það ekki sóma sínum samboðið að
ernational Amateur Athletic Fed • ')V,‘ a° sun(ihöll verði reist í Rvtk
eration" og öfinur slík alþjóðasam- ‘^rr,r 1930, me^ því að samþykkja
bönd, sem l.S.Í. hefði hagnað a,f ^iarframlag til hennar, að halfu a
sambandið er að færast í aukana að vera í.
og búa sig uridir að geta leyst- Þegar litið er á samþyktir bess-
I
piltur af rússneskum ættum, en
pólskur borgari.
Honunm kom auðvitað ekki t;l
hugar að þræta fyrir morðið, epda
hefði það haft litla þýðingu. En
hann lýsti yfir því, að hann hefði
framið það af eigin hvöt og ásetn-
ingi og _ enginn hafi verið í vit-
orði með sjer, hvorki í Póllandi
nje í Rússlandi og' þaðan af síður
í öðrum löndum. Kvaðst hann
hafa talið það skyldu sína, að
•drepa Vojkof. Hafi það verið pei’-
:sónuleg hefnd á honum og Bolsum
eiga orðastað við þá menn, sem
beita lygum og svikum, myrða
varnarlausa menn unnvörpum,
gefa ótal fögur loforð með þeiin
ásetningi að svíkja þáu, og' eru
vargar í vjeum hjá öllu mann-
kyfii. Slíka menn fyrirlíta Eng-
lendingar svo, að þeir virða þá
ekkl viðlits nje viðtals. Þeim er
sarna livernig Bolsar bölsótast —
þeir taka ekkert mark á því. Þeir
vita sem er, að Bolsar tala ekki
fyrir munn rússnesku þjóSarinnar.
Þeir vita það, að allur heimurinn
i móti Reykjavíkurbæ.
| 2) Vill þingmannsefnið veit-i
|fjárstyrk til þess, að íþróttameun
verði sendir hjeðan á næstu 01-
ympíuleikí, sem heyja á í Ilollandi
j 1928.
3) Vill þingmannsefnið beita sjei
fyrir því, að heimildarlög verði
sett um að líkamsíþróttir verði
skvldunámsgrein við alla sköla
landsriis, þar sem hægt er að kunui
því við vegna staðhátta.
Alls staðar, ]iar sem til liefir
frjest, hafa þingmannaefrii sva að
þessum fyrirspurnum játandi. Og
I sjerstaklega hafa þingmannaefni
j.Reykvíkinga af öllum flokkum,
jtekið vel undir þessar málaleitan-
ir. Eru til vitnis um það allir þeir
mörgu kjósendur, sem hafa verið á
i , . „ ■ þingmálafundunmn í Barnaskóla-
,somasamlega af hendi þa skyldu, ar, sjer maður fljótt, að þær eru portinu. Eru því góðar vonir um
sem a þvi hvilir um það, að sjájhver annari nátengdar, og að það, að næsta þing muni verða við
U“ ^rottsynmgar i sambamii jþungamiðjan er sú, að vjer getum .pskum sambandsins, enda er það
,AH þatiðaholdm 1930 og nndir-ji fyrsta slafti í sögu vorri tekið nauðsvnlegt, því að vjer erun
imr að bátttökn íslendino-:i •ibíitt í qik-;a?:„íHv.Z4-j.
Stjórn í. S. í.
fyrir það að það var Vojkof, semveit það, að Bolsar lafa aðeins á
gaf, skipun um það, að myrðahérvaldinu, og með því að beita
búning að þátttöku íslendinga
Olympíuleiltunum næstu.
i A fundinum var samþykt að
skora á Alþingi og bæjarstjárn
Reykjavíkur að láta koiua ujip
sundhöll hjer í Reykjavík fyrir
1930. Þá var og samþykt áskor-
un til Alþingis um það, að veita
25000 kr. til þess að senda íþrótta-
flokk karla. og kvenna á Olympíu-
leikana í Amsterdam 1928 og
hækka árlegan styrk til sambands-
ins upp í 10 þús. kr. með tilliti
.til þess kostnaðar, sem leiðir af
undirbúningi íþróttamanna fyrir
1930. Ennfremw samþykti fundur-
ijiatl í alþjóðaíþróttamótinu sem orðnir á eftir tímanum með undir-
sjalfstæð þjóð, og að vjer getum þúning á þessu sviði undir þjóðhá-
t'fll fram möfgum íþróttamönn- fíðina, sjerstaklega vegna þess, að
um og sýnt margskonar íþróttir í staðinn fyrir að hækka stvrk í.
á þjóðhátíðinni 1930. jS. 1, ljet Alþingi í vetur sjer
T að golm nu verið, að sumum sæma, að lækka styrk þess um
fmnist f. S. í. nokkuð heimtufrekt £00 kr., úr 2000 niður í 1800 kr.
um fjárframlög frá Alþingi. En
svo er ekki, ef rjett er á litið, ems
og síðar mun sýnt verða. Og það
eru góðar vonir um það, að óskir
Eins og drepið var á áður, kam
sumum að finnast, að lítt athug
uðu máli, sem hjer sje um þau út
gjöld að ræða, sem ekki megi
sambandsins verði uppfyltar. Má leggja á ríkissjóð. En menn verð.
marka það á því, hvern hug fram-'að gæta að því, að í. S. f. hlýtui
bjóðendur til Alþingis hera til(að hafa allan veg og vanda al
Sambandsins. T m afstöðu þeirra íþróttasýningunum í samhamli vF
til Í.S.f veit maður noklcuð, vegna alþingishátíðina 1930. -— í. S. í