Morgunblaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgbl. 9. júlí 1927. MORGUNBLAÐIÐ 5 Fiskarnlr eftir Bjarna Sæmundsson er bók, sem allir fiskimenn ættu ið'r\T Kostar ób. 12 kr., í bandi 15 kr. lókaversl. Sigf. Eymundssonar, Hnifsdalshneykslið. »lfesturland« gert upptækt. Bœjarfógetinn á ísafirði vill engar fullyrðingar um mátið á þessu stigi. Hann gerði fregnmiða »Skutuls« í,pptækan á dögunum, og vill gera báðum blöðunum jafnhátt undir höfði. Skipið sem þeir ætluðu meo, var búið að bíða eftir þeim frá því daginn áður. Br ekkert hægt frekar að segja um málið á þessu stigi? Nei, hreppstjórinn er í gæslu- varðlialdi. Á hann fjell grunur. Og dómarinn taldi rjett að setja hann í gæsluvarðhald. En allar f ullyrðingar um það hver sje sek- ur í þessu máli, er ekki annað eu „uppástand.“ Og því vil jeg ekki leyfa fullyrðihgar í blöðum á með- an málið stendur þannig. Að svo mæltu þakkaði Morgun- bl. bæjarfógeta upplýsingarnar. Það er mjög hrapallegt, aö kjósendur þeir sem kærðu, og raðamenn þeirra slcybtu tkki van.ia betur með;evð sína í mál- inu. Það er óskiljanlegt, að lög- fræðingurinn lngólfur Jónsson skuli ekki fara ineð umslagið lokað til bæjarfógeta, með öllum þeim ummerkjum sem á því voru frá lireppstjórans liendi. Ef Ingólfur Jónsson liefði farið þannig að ráði sínu, ellegar t. d. fengið bæjarfógeta til þess að opna umslagið á skrifstofu hrepp- stjóra, þá var öður máli að gegna. Nú eru þeir bláþræðir í málinu m. a. að eiður kjósenda var engin sönnun á sekt hreppstjóra, eins og bæjarfógeti segir. Langloka Alþýðublaðsins um mál þetta í gær, er ómerkilegt þvaður með öllu, enda hefir Guð- brandur Jónsson skriíað hana: Samtal við Odd Gíslason, bæjarfógeta. Um hádegisbil í gær frjettist það liingað, að búið væri að gera blað- ið Vesturland upptækt. Morgunblaðið símaði vestur eft- ir nánari' fregnum. Nei, ekkert, segir bæjarfógeti. Jeg hjelt að vísu rjettarhald fimtudaginn. En þar gerðist ekt: ert markvert. Þjer gerðuð „Vesturland“ upp- tækt ? Já, jeg kann ekki við það, að neitt komi fram opinberlega um málið, þar sem nokkrar fullyrð- ingar eru. Málið er svo lítið ranrn sakað. Þjer verðið að gæta að því, að (dVIorgunblaðið spurðist fyrir um það í gærkvöldi hjá forsætisráð- berra, hvort komið hefði til mála að gera nokkra breytingu á ’gild- andi samningum gagnvart Norð- mönnum og hvað liann nei við. Skeyti þetta er því nokkuð ó- skiljanlegt, og liætt við að lijer sje talsvert blandað málum, þar eð ^Lykke getur ekki stuðst við nein vilyrði frá stjórninni hjer. Mow- inckel liefir undanfarið verið Is- lendingum mjög vinveittur. Koma hin tilfærðu ummæli hans því und- ^arlega fyrir sjónir.) Suðurherinn vinnur á í Kína. ( Símað er frá London, að Suður- Jierinn kínverski nálgist bæina ^Tsingtau og Tsinan. — Japanar :senda herlið til þess að vernda járnbrautina milli bæjanna. Út- lendingar flytja frá Peking, því þeir óttast, að svo kunni að fara fvrr en varir, að hún falli í liend- ur Suðurhersins. (Tsinan er liöfuðstaðurinn í Shangtunghjeraði, íbúatala að sögn 300.000. Borg þessi stendur ,við Hoangho, um 200 kílómetra |írá mynni þeirrar ár. Tsinan er , mikil verslunarborg og liggur 450 kílómetra löng járnbraut þaðan til Tsingtau, se mstendur við Kia- utsjauflóann, íbúatala 45.000. — Tsingtau kom talsvert við sögu á (ófriðarárunum, j 'því Þjóðverjar böfðu þar umráðarjett og höfðu gert þar miklar hafnarbætur o. s. frv., en Japanar unnu Tsingtau af Þjóðverjum 1914, eftir vasklega vörn. Samkvæmt 'Washingtonsam- komulaginu frá 1922, fjekk Kína Tsingtau aftur). sa Morgan’s Double Diamond Portvín er viðurkent best. K sa æ S Fyrirfiiggjaiiði: »Juegers« Sardínur í Tomato, do. do. i OIíu, do. fiskabollur, »Pansy« rúsínur steinlausar i pk Rúsínur. Sveskjur, »Dancow« dósamjólk. C. Behrens Simi 21. Síðustu fregnir. Ósannindi Alþýðubl. hrakin. . i í langloku Guðbrandar í þýðublaðinu í gær, var getið um'z Járnbrautarslys í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að járn- Al- brautarslys hafi orðið nálægt Har- eiður kjósendanna sannar alls ekki sekt hreppstjórans, segir bæjar- fógeti. Nei, ekki það. Nei, ’segir bæjarfógeti. Þeir sóru að þeir hefðu ekki skrifað nÖfnin á seðlana. En þarmeð er ekki sagt Um hvað var skrifað í hinu upptæka blaði? Aðalgrein blaðsins var frásögn af fundi þeiin, sem haldinn var á miðvikudagskvöldið á ísafirði, og stóð fram á nótt. Um morguninn hafði bæjarfógeti gert upptækan fregnmiða frá Skutli. Um efni hans er Morgunblaðinu ókunnugt um, að öðru leyti en því, að þar munu hafa verið fullyrð- ingar æði ákveðnar um íuál Half- dáns lireppstjóra, sem bæjarfógeta að hreppstjórinn hafi'gért það. fanst ástæða til að Iiefta. En er á fundinn kom notuðu fylgismenn Haraldar Guðinunds- sonar óspart ummæli hins upptæka fregnmiða. iMeðal ræðpmanna á fundinum var Sigurður Kristjánsson. Hann vítti harðlega framkomu Ilaralda ■- manna, að kveða fullum stöfum að því hvernig lægi í liinu Htt raim- sakaða máli. Eftir áreiðanlegum fregnum að vestan, hafði fylgi Haraldar rýrn- að við fund þenna. í næsta blaði af Vesturlandi er nt kom eftir fundinn, var allít- arleg frasögn af fundi þessum. En það var 'sú frásögn er gerði það að verkum, að bæjarfógeti Kerði blaðið upptækt Seinna í gær átti Morgunblaðið hmgt taj við bæjarfógetann Odd Gíslason. zen, og níu menn í'arist. Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Prestastefnan 1927 Það er bláþráðurinn í því, segir bæjarfógeti. Þeir komu ekki til mín fýrri en búið var að opna umslögin. Tvö voru opnuð í Hnífsdal, tvö hjer á ísafirði. Hjá hvaða mönnum? Annað þeirra var opnað á skrif- stofunni hjá Ingólfi Jónssyni bæj argjaldkera. • Var hann þá vottur við opn- uuina ? Já. Kjósandinn kom síðan rakleitt með umslagið til mín. Var Ingólfur ekki í fylgd með honum? Nei, það held jeg ekki, annars inan jeg það ekki fyrir víst. Verður rannsókn málsins ekki hraðað sem mest? Jú, segir bæjarfógeti, að svo Er nokkuð nýtt komið fram í miklu leyti sein hægt er; en það er ■Hnífsdalshneykálinu, sein er sjer-'ekki gott um vik, því mennirnir ^ega markvert? |eru allir farnir á sjó. heimakosningu í Norður-ísaf jarðar- arsýslu 1923. og þar sagt að greidd hefðu verið 251 lieimatkvæði. Af þeim liefði ' Jón Auðurin Jónsson fengið 250|hófst mánudag 27. júní með guðs^ l ^tkvæði, en andstæðingur hans þjónustu í Dómkirkjunni ,þar sera eitt atkv. Jannar prestur við Dómkirkjuna sr.' j Þetta kallaði (t. -J. grunsamar ^riðrik Hallgrímsson prjedikaði út tnbu1. af orðunum í Jóh. 20, 21. Því næst' | En grunsamlegt er það, að Al-jtók vígslubiskup Geh- Sæmundsson' þýðublaðið skuli leyfa sjer að fara synoduspresta til altaris. i .me® opinber ósanmndi í þessu ^ Kl. 4 e. h. var prestastefnan sett m^b. í húsi K.F.UM. og voru þá komnir ! Morgunblaðið símaði vestur á td stefnunnar 8 prófastar, 19 prest- ísafjörð í gærkvöldi og fjekk svo ar og allir kennarar guðfræðideild- • hljóðandi ' arinnar — alls 30 andlegrar stjett- ^ar menn. Síðan bættust níu í hóp- I Hraðskeyti. !nm. j Nákvæmar tölur um heimaat-| j upphafi fundar var sunginn kvæði í Norður-ísaijarðarsýshi sálmur og bæn flutt af biskupj, 1923 er ekki hægt að fá í kvöld, sem ag því loknu gaf ítarlegt yfir- en hlutföllin voru þessi: Jón Ht yfir umliðið fardagaár. Byrjaði | lhoroddsen ca. 50; Jón Auðunu ]iaim á því að minnast tveggja lát- ea. 120. Erlendar símfregnir. j mna mætispresta-, sjera Eggerts Pálssonar prófasts á Breiðabólstað I • / og sjera Arna Jóhamnesson í Grenivík, er látist höfðu á fardaga- j árinu. Af prestseldcjuni liefði ein 'látist á árinu, frú Yalgerður Jóns- jdóttir, frá Völlurn í Svarfaðardal. I Tala þjónandi presta væri nú '107 og auk þess 2 aðstoðarprestar. KliÖfn, FB 8. júlí. Umræður um fiskiveiðalöggjöf íslendinga í norska þinginu. Símað er frá'Osló, að fyrirspurn Prestaköllin væru alls 111, en 5 jliafi verið gerð í Stórþinginu við- væru prestslaus í bili. Af presta- víkjandi norsk-íslensku samninga- köllum, sem nú væru, ættu þrjú I tilraununum. Lykke býst við því, að falla 1 iir sögunni við næstu að meðferð íslendinga á norskum prestaskifti (sem sje Bægisár-, fiskimönnum breytist. Mowinkel Sanda- og Lundarprestalöall), sam- ,sagði, að Noregur þoli ekki til kv. lögum frá 1907; og yr>ðu presta leiigdar mótþróa íslendinga gegn köllin þá alls 108, en embættin kröfuni Noregs, þar sem Norðinenn 109 (þ. e. 2 við dónnkirkjjuna). liafi slakað mikið til. ! Tveir prófastar hefðu beiðst lausnar á árinu (sjera Kjaran í Hruna og sjera Páll í Vatnsfirði) og einn látist (sjera Eggert Páls- son). 1 stað þeirra hefðu verið skipaðir þeir sjera Ólafur Magnús- son í Arnarbæli fyrir Áruespró- fastdæmi, sjera Sigurgeir Sigurðs- son fyrir Norður-ísafjarðarprófast- dæmi og sjera Ofeigur Vigfússon fyrir Rangárvallaprófastdæmi. — Voru þessir nýju prófastar allir viðstaddir á fundinum og bauð bislcup þá velkomna í prófasts- stöðu. Frá síðustu fardögum hefði sjera Stefán Jónsson próf. á Stað- arhrauni fengið lausn frá embætti, en við prófastsstörfum hefði þá tekið, sem settur í bili sjera Gísli Einarsson. Þrír kandídátar liefðu vígst, á árinu, Sveinbjörn Högna- son til Laufáss, Sigurður Einars- son til Flateyjar og Páll Þorleifs- son til Skinnastaða. Nýjar kirkjur hefðu verið reist- ar alls 7 á árinu: í Flatey, á Drai'la stöðum, Víðirhóli, Sleðbrjót, Stærra Árskógi, Síðumúla og Kálfafells- stað, — allar úr steinsteypu. —■ Prestseturshús hefðu verið reist á Höskuldsstöðum og Bergþórshvoli, °g byrjað á prestseturshúsi á Skútustöðum. Síðasta alþingi liefði verið sparu :aðarþing og liefði það vitanlega jeinnig komið fram í fjárveitingum :til kirkjumála (styrkur til upp- jgjafapresta og prestsekkna verið færður uiður í 7000 kr., og fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.