Morgunblaðið - 10.07.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.07.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum ðálítið af Sáðhöfrum óselt. Sildarnðt (reknet og lagnet). Netjabelgir, Grastóg allar stœrdir, Nótabótsárar, Nótabátsrœði, Snyrpilinur væntanlogar með s.s. »Lyru«, Manilla, allar stærðir, Smöroliur, alskonar, Sildarnetjagarn, alskonar, og margt margt fleira. Allar þessar vörur seljum víð ódýrastar eins og að undanförnu. VeiðarfæraversL „Cevsit". Húsnæði. TvB herbergi miðstöðvarhituð, i nýju steinhúsi við Laufásveg, eru til leigu með eða án húsgagna. A. S. I. visar á. FypiHiggJandis Kartöflur — Laukur — Egg — Appelsinur — Þurk- aðir ávextir allar teg. — Niðursoðnir ávextir — Burstavörur mjög ódýrar — Þakpappi. Eggerf Xpistjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. öurðarpumpur skrár, iamir, húnar o. fl. ávalt fyrirliggjandi. H. Einarsson & Eunk Glóaldin Gulaldin Rabapbapi fæst í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Sparið peninga! Haupið Holels skoma neftðbak í V2 °S 1/10 kg. lóðuðum blikkdósum. Fæst í öllum uerslunum. Poincaré og síðasta Oenfarþing. gerir gys að Locarnó og endur- tekur gamla tortryggnislesturinn gegn Þjóðverjum: sami hernacfar- andinn, sami vígbúnaðurinn, va)&' andi hefndarhugur, sífeld loforð, en ongar framkvæihdir, Meðan hann var að 'koma reglu á innanríkismálin, hækká gengí frankans og lappa við lánstraustið, Ijet haiin Bríandi fara súni fram og lofa Stresemann öllu fögfu. Eu nú er hann búinn áð kippa því í lag, sem hann vildi á þann bóg- inn, og yill nú líka fara sínu fram í utanríkismáhinum. Og hann fer sínu fram, í þeim iíka, og bvrjar eðlilega á því að rífa niður það sem Bríand hefir hróflað upp. Hvað er þá fyrstKalla Bríand heim frá Genf, áður en hann fengi sagt þar eitt einasta orð. Vitan- lega var svo látið heita, sem Brí- and þjáðist af gigt eða hitasótt. En í raun og veru var liann, jafn heill heilsu og Stresemann. Það sem hann þjáðist af, var bara „diplójnatískur sjúkdómur“, eins og II Seccolo komst að orði. Poin- caré mun hafa hótað að segja af sjer, ef Bríand snjeri ekki aftur til Parísar hið skjótasta.Og Briand sá sjer ekki annað vænna, þar eð honum hefir vafalaust ekki þótt tækifærið heppilega valið til að sprengja ráðuneytið og gera með þvr tvísýnt um árangurinn af við- reisnarstarfinu, sem énn má heita í miðjum klíðum. Næsta sporið er að pína Bríand til að segja Stresemanni upp og trúlofast ekki aftur, nema moð föðurlegri samþykt Poincarés. Trolle s Rothe h.f. Rvik. Elsta vðtryggingarskrifstofa landsins. — Stofnnð 1910. — Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- * • tryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. J. Chr. Biertsen, Köbenhavn K. Strandgade 27. Telagramadresse : Sildgiertsen. Stærsta umboðsverslun í Danmörkú i saltaðri síld. Tekur allar íslenskar afurðir til sölu. Fljót sala er ábyrgst, fyrir hæsta markaðsverð. Fyrirspurnum er — — — — svarað samstundis — — — — Reference : Den Danske Landmandsbank, Torwegade 49, Köbenhavn. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 1!). júní síðastl. hjelt Poincaré mjög merkilega ræðu í Luneville við afhjúpun minnisvarða eftir þorgarbúa( f}, sem fjellu í stríð- inu. Afhjúpun slíkra mínnismerkja er ekki nýr viðburðui* í Frakk- landi. Þeim hefir skotið upp næst- um í hverjum smábæ, éins og gor- kúlum á fjóshaug. Nxi skifta þau hundruðum þúsunda, jafnvel tug- um þúsunda. Og við hverja af- hjúpun hafa ræður verið haldnar af hershöfðingjum, ráðherrum eða trúnaðarmönnum stjórnarinnar, við kvæmar ræður um ættjarðarást, manngöfgi og fói'nfýsi, kryddað- ar með æsandi hatursspillum. * Það er ekki í fyrsta sinni, að Poincaré stígnr í stólinn við slíJ. tækifæri. En það er í fyrsta sinm, síðan Ruhrtakan fór fram hjerna um árið, að hann hefir aftur kast- að sauðargærunni og ekkert gert til að leyna úlfseðlinu. f fyrsta sinn síðan 1923 þorir hann að koma fram eins og hann er kallað- ur; og í þetta sinn ætlar hann ekki aðeins að gleypa Rulir, held- ur Germaníu alla með húð og hári (sbr. Rauðhettu). Fyrst og fremst ræðst hann .lymskulega á Briand, göfugasta og trúasta friðarvininn, sem Frakkar eiga, og játar að vera honum ósam- mála í öllum höfuðatriðum. Hann Þessi fjörsprettur í Poincaré eða öllu heldur Ruhr-sprettur iio 2, hefir valdið því, að ekkert hef ir áunnist, með nýafstaðinni Genl: ar-ráðstefnii. — Englendingar ætl uðu að koma þar fótunum undii allsherjarhandalag gegn Sovjet & Bolsjevisma, en Þjóðverjar ætluðx að íJl einkaleyfi til að blása Frans mönnum burt úr Rínarlöndunum Hvorugt hefir gerst. Herstjorn in franska álítur, að frönsku her mönnunum líði of vel í hinum vín auðgu Rínardölum, til að gustul sje að senda ]>á heim. Og hinuni síbrosandi Doumergux fanst vfirleitt ekki eins gaman a< fara til Englands og gert var rá? fyrir. För hans virðist, ekki haf; bætt samlyndið milli þjóðanna sem ekki er heldur von. Þó virðis: franska stjórnin vilja, í orð kveðnu, leggja Mr. Baldwin al það lið, Sem hún má,‘til að gangf af kommúnismanum dauðum. Sarraut, hrópaði: kommúnismini er versti óvinur vor! Og ráðuneyl ið Ijet á sjer heyra, að það mund freista alls til að bæla hann nið ur. JEn öll ,,niðurbælingin“ hefn enn vcrið í því falin að halda ræð ur gegn kommúnistum og hót; þeim öllu illu. Englendingar látí sjer ekki nægja orðin tóm. Þei: láta til skarar skríða um leið o; orðið er sagt. „Frakkar ríða orö unum gandreið yfir láð og lög holt og heilt, náttúrlegt o^ yfir náttúrlegt.“ í stuttu máli: framkvæmdirnai verða meiri í orði en verki. O^ það fer líklega svo að lokum, af Englendingar fá að g líma vií bolsjevismann Frakkalausir. Þ. Húsmæður ! % Munið að kaffið bragð- ast best ef það er frá , O. Johnson & Kaaber. Þegar þið farið í snmarfrí og þurfið að ferðast í bílum, þá leigið bíla þar sem þið komist fljót, ast á áfangastaðinn fyrir minsta peninga. Engin stöð uppfyllir þetta jafn fljótt og vel eins og Nýja Bifreidastödin, Símf 1529. Athugið hennar ferðir áður en þjer jxantið far annarstaðar. Til Þingvalla daglega. — Brúarár. — Sándgerðis, annan livorn dag. Austur í Fljótshlíð, næsta ferð mánudag kl. 10 f. h. „Privat' ‘-vagnar altaf til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnasta verð borgarinnar. Sími 1529. Góður sumarbústaður til leigu. Jóhannes Reykdal Hafnarfirði. Laxinn hefir enn'lækkað í verði. Odýrasta nýmetið á markað- iniui^ Kaupfjelag Borgfirðinga Laugaveg 20 A. Sími 514. SmMah til leigu, góður fyrir tvær fjolskyldur. Semja ber tfið Magnds Þorláksson. Blikastöðum. Kjötfars, Fiskifars, Saltað Kjöt. Eigin framleiðsla. J. C. Kleín, Frakkastíg 16. — Sími 73. Höiesterettsaðvokat nsbjörn bindbae Prosedyse — Inkasso. Nidaros, Ilorge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.