Morgunblaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÍ) Þvottasápan með dúfumerkinu er húsmæðrum kærkomin vara. Fæst í flestum verslunum og í fíeildverslun Oarðars Gíslasonar. ii»iy5HB¥giygiifírifaiHBCTarifai BuglVsingadagUók Viðskiftl. Hanilet, lítil ódýr útgáfa, fæst í Bókaverslun Isafoldar. Til ferðalaga fá menn besta nest- ið í Tóbakshúsinu. Konfekt í lausri vigt og í lieilum kössum í mjög miklu úrvali. Ný- komið í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. — Verslið við Vikar! hotadrýgst! pað verCar Rósahnappar og önnur blóm, við og við til sölu. Hellusundi 6. Sími 230. Kartöflur. Úrvalsgóðar kar- töflur fáum við með Gullfossi 24. þ. m. verðið hefir stórlækkað. — Gjörið pantanir í tíma i Von. Karlmannsreiðhjól nýtt og vand- að, er til sölu með sjerstöku tæki- færisverði. Upplýsingar í síma 1485. Tilkyiutingar. Bifreiðastöð Borgarness hefir ávalt bíla til leigu og áætlunar- ferðir í Norðurárdal. Pantið sæti £ síma 16, áður en þjer komið. Magnús Jónasson. Plutningaskip, Lilly Margrethe, sem hingað kom með sement til Hallgríms Benediktssonar og Co., fór til Hafnarf jarðar og tekur þar fisk til útflutnings. Skipstrandið á Eyrarbakka. — Telja má nú víst, að skipið ,Algo‘, sem strandaði á Eyrarbakka fyrir viku náist ekki út aftur. Er strá- kjölnrinn allur undan því, og það laskað á ýmsan annan hátt. Hag- ar og svo tif þar sem það strand- aði, að ekki verður, eða með naum- indum aðeins, komið að skipi eða bátum til þess að draga þ'að út. í gær bað skipstjóri sýslumann á Nýkomið Eldavjelar grænemaill. Eldavjelar, svartar Ofnar, emaill. og svartir Þvottapottar Skipsofnar Ofnrör og maskínuristar Eldf. steinn. og leir. C« Behrens Simi 21. IWislit hálsbindi Ofl sokkar mjðg ödýrt. Sfml 800. 14 miljónir líterflöskur seljast í Frakklandi eingöngu ár hvert af Firrna Dubonnet í París er meðal stærstu vínsöluhúsa Frakkiands. Firmað framleiðir og selur aðeins eina vörutegund: Apérifif Dubonnet. Reyniö vínið og þjer munuð skilja, hversvegna það hetir náö svona mikilli útbreiðslu ogalmenningshylii. Verð kr. 4,50 fyrir »/« lítra. Verð Kr. 9,00 fyrlr >/i Iftra. 8a Sími 27 heima 2127 mál. Skallagrímur kom til dæmis (enda verður tæplega með orðum með 800 mál, Gylfi með 700, en í lýst. gær kom Egill með 600 mál. Lltur i alstaðar út fyrir geipimikinn síld- > Alþýðubókasafnið. Þeir, sem arafla í sumar. |,hafa ekki enu skilað bókum, sem iþeir liafa að láni frá safninu, ætti, Eldgosið. Ekkert hefir Morgun- 'sjálfs síns vegna að gera það undir blaðið frjett af því frekar en sagt eins. Bækurnar verða annars sótt- hefir verið frá. Hefir það nú feng-Jar heim á þeirra kostnað, og auk ið skeyti frá 'Hornafirði, og stóð ,þess mega þeir búast við að verða í því, að þar vissu menn ekki neitt1 að gjalda sekt fyrir vanrækslu. um gosið. Telja menn líklegt ^afnið hefir nákvæma skrá yfir að þar sje ekki um neitt alvarlegt alla bókalánendur, svo að það veit gos að ræða, úr því þeir, sem þvar bækurnar eru niðurlcbmnar, næstir búa Vatnajökli verða eins- pg verður innan skamms gengið að ltis varir. því með oddi og egg, að smala þeim saman. jÆtti enginn að bíða Hestur fældist í gær á Laufás- eftir svo óþægilegri heimsókn. -- vegi, en stöðvaðist með undarleg-jBókum má iskila milli kl. 7 og 9 um liætti. Var hann fyrir vagni, á kvöldin. sem í voru nokkrir mjólkurbrúsar. Lítill drengur stjórnaði klárnum, og misti hann vitanlega strax stjórn á lionnm og henti sjer nið- ur af vagninum, en |hesturinn æddi áfram og var vagninn í háa j Sterlingspund............. 22.15 lofti ýmist liægra eða viustra meg- ^ Danskar kr............121,97 in á götunni. Þegar liesturinn ’ Norskar kr.................117.95 hafði farið þannig í loftköstum Sænskar kr................. 122.28 fiengið. Idálnlng Eyrarbakka að útnefna menn til þess, að lýsa skipið ósjófært. — Skipið var tómt, er það strandaðí, og var því engum farmi að bjarga úr því, en skipverjar hafa flutt úr því alt dót sitt og annað það, sem laust er og einhvers virði er. Skip- verjar, sem ekki eru nema 4 eða 5, eru austur á Eyrarbakka enn. — Sveinbjörn Egilson fór í fyrradag austur fyrir hönd sjóvátrygging- arfjelagsins til þess að yfirlíta skipið. Á Hesteyri kom á Iand mikil síld í fyrradag, eða alls rúm 3000 jnokkur hundruð faðma, varð fyr- j ir lionum á miðri götunni lítill [telpuangi, sem ekkert vit liafði á að forða sjer, en stóð og liorfði hln ánægðasta á þennan voða, seui stefndi að ' henni. En nokkur fet frá henni snarstöðvaðist hestnrinn og hreyfði sig,ekki fyr en komið var að honum, og hann var teymd- íur burtu. Skildi enginn af þeim Dollar......................4.56.75 Frankar .. ■.............. 18,05 Gyllini................. .. 183,08 Mörk.........................108.43 Herbnnaðnr Rússa. Þeir auka herinn í stað þess að minka hann. sem á. Iiorfðu, livað hefði stöðvað jhestinn — nema ef hann liefði ------- ekki viljað gera barninu mein. Yfirhersliöfðingi Rússa hefir ný- lega gefið út skipun um það, að Pjetur Jónsson söng í gærkvöldi allir herskyldir menn, sem fæddir , J Nýja Bíó, í þriðja sinn. Var eru 1905,, verði kallaðir í herinn í .söngskráin ný að þessu sinni og á peinasta lagi 1. september. í fyrra henni mikil verk og fögur. Elcki var gefin út tilkynning um það, að þarf að taka það fram, að Pjetur herinn skyldi minka, en sú til- söng með jafnmiklum glæsileik og kynning hefir nú verið afturköll- uð, og í þess stað ætla Rússár nú að auka herinn að mun. Segja þeif að þetta sje riauðsynlegt vegna „a- standsins, sem nú er.“ 'snildax-meðferð og hin' kvöldin, og jinætti jafnvel segja, að liann hefoi í gærkvöldi farið fram úr sjálfum sjer. Fögnuði og aðdáun áheyr- Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekki med að taka Fersói, þangad tií þér eruð orðin lasina. Ryrsetur og inniverur lufa skaðvænleg áhrtf á líffærin og svekkja tíkamskraftana. Það fer aO- bera 4 faugaveiklun,' m»ga og nýrnasjúkdómuin. gigt f vöðvum og HOamóium. svefnleysi og þreyte og of Qjótum ellisljóletka. ByrjiO því straks i dag að nota Fersól, þaö Inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfftast. Fersól Ð. er heppitegr^ fyrir þá sem haffe oeUingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðslekitum. lyfsölum a$ S HEMPELS I | »,Krongraaw I selst í rem iitbrig* ^ (1um; dökkgrátt, Ijos* ^ grátt og slygrænt. Fyrirliggjandi hjá Einar 0. fflalmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Margar breytingar hafa einnig- verið gerðar á herstjórninni nvina að undanförnu. Vor um haust. er burtu — þó það sje ekki líklegt, því að þau munu ekki hlaupa fm sendimanni — þá skulnð þ.jer segja að þjer vitið ekki hvar jeg sje, enda er það ofur skiljanlegt. þar sem þjer skiljið ekki ítölsku og jeg skil ekki frönsku. pjer skuluð segja, að þjer haldið að jeg hafi farið að sækja vatn. — Skiljið þjer in.ig ? ' Hún kinkaði kolli. — pá skuluð þjer loka yður inni í insta herberginu meðan jeg er burtu. Hann greip svo stóra leirskál, sem vatn þeirra var geymt í, og tæmdi hana iit um gluggann. Svo lagði hann á stað, en á laiðinni bölvaði hann sjálfum sjer fyrir þí heimsku, að gera svo lítið úr sjer að gerast njósnari. Og svo óskaði hann öllu kvenfólki niður fyrir allar hellur, því að það var kvenfólkinu að kenna að hann varð að gera sig svo auðvirðilegan. XIV. KAPITULI. Brjef Florimonds. I hinum mikla sal í Condillac-höll, þar sem þau her- togaynjan, Maríus og Valerie höfðu setið að snæðingi, varð alt í uppnámi undir eins og sendiboðinn kom og það vitn- aðist, að hann var með brjef frá Florimond. Frúin stökk á fætur með mesta írafári og skipaði svo fyrir, að Valerie skyldi þegar verða á burtu. Valerie bjóst við því, að sendiboðinn mundi færa sjer brjef, eða að minsta kosti einhver skilaboð. En híin var lof stolt til þess, að hún fengi það af sjer að spyrja um það. Hún hefði líka gjarnan viljað fá að vita hVernig Florimond liði og var boðberimi hefði skilið við hann. En hún gat ekki fengið af sjer að spvrja um það í áhe.vrn hertogavnjunnar. Hún reis því þegar á fætur, er' hertogaynjan skipaði henni að verða á burtu, og gekk fram að dyrunum. par sneri hún sjer við til þess að líta á sendimann. Hann hafði fleygt hatti sínumi og svipu á gólfið og vai- nú að afhenda hertogaynjunni skjalið. Maríus reyndi að stilla sig. Hann sat kyr við borðið, hundur hans lá v.ið fætur hans, en þjónninn stóð aftan vio stól hans. Maríus gerði ýmist að hann dreypti á vínglasi sínu, eða liann bar það upp að birtunni til þess- að sjá litinn á því. Jungfrúin fór með Fortunio og þegar þau voru farin, skipaði hertogaynjan þjóninnm að fara líka. Nú| vorn þau þrjú ain eftir, en hertogaynjan hikaði þó enn við að opna brjefið og sneri sjer að sendimanni. Hún var gullfalleg á þessari stundu. Sólarljósið, sem fjell inu urn marglitan glugga, fjell beint á hana. Hún var í nær- skornum kjól, sem fór henni prýtjisvcl, á hofði hafði hún hvíta kniplingaskýlu, en hárið mikið og gullið, hrundi nið- ur um herðar hennar. Hún var náföl, en augun voru tmnu- hvöss. — Hvar skildnð þjer við hertogann af Condillae? spurði hún. i — I La Roeliette, mælti sendimaður og láut henni, en Maríus stökk á fætur. og bölvaði. — Svo skamt hjeðan? hrópaði hann. En það var ekki að sjá á hertogaynjunni að henni brygði neitt. — Hvemig sténdur á því ,að hann kemur ekki sjálfur til Condillac undir eins? spurði hún. — Jeg veit það ekki; jeg sá hann ekki. pjónn hans bað mig að fara með þetta brjef hingað. — Getið þjer þál ekki sagt okkur neitt um hertogann? — Ekki meira en jeg hefi þegar sagt, svaraði sendimaður Hertogaynjan bað Maríus að kalla á Fortunio, og er hann kom, hað hún hann að fylgja sendimanni út og sjá um, að hanq fengi að eta og drekka. pegar þau mæðgin voru orðin ein, reif hún skyndilega upp hrjefið og tók að lesa það. Maríus stóð aftan við luuxn og las um leið yfir öxlána á henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.