Morgunblaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐEE) Pappírsvðrnr og ritfðng fyrir Kaupmenn og Kaupfjelög í Heildversl. Garðars Gisiasonar. RugSvsingaíiagbók Viggktftt. a Hefi pússningarsand til sölu. — Gísli Gíslason, Skólavörðustíg 12. Hamlet, lítil ódýr útgáfa, fæst í Bókaverslun ísafoldar. Til ferðalaga fá menn besta nest- ið í Tóbakshúsinu. Konfekt í lausri vigt og í heilum kössum í mjög miklu úrvali. Ný- komið í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. — Verslið við Vikarl "■otadrýgst! J pað verðar Rósahnappar og önnur blóm, við «g við til sölu. Hellusundi 6. Sími 230. Hj^TapajT Fundið. Laxa-ífæra tapaðist síðastliðinn .sunnudag við Elliðaárnar. Skilvís finnandi geri svo vel og skili henni á skrifstofu Edinborgar. Sími 200. Esja fer hjeðan annað kvöld í hringferð. Sorphreinsunin. Á fundi vega- nefndar fyrir stuttu var lögð fram skýrsla um sorpflutning frá íhúð- arhúsum í bænum árin 1924, 1925 ,og '1926. 1924 voru flutt burtu 12091 vagnhlass, 1925 12864 og 1926 14622 vagnhlöss. Húsafjöldi í bænum. — Sam- ,kvæmt skýrslu, sem lögð htefir verið fram í A veganefnd bæjar- stjór»ar, hafa 1681 hús verið í bænum árið 1926. í þeim húsum voru aðeins 1153 vatnssalerui, en útisalerni voru'1294. — Heilbrigð- isnefnd ætti að vinna að því af kappi, að útisalernum fækkaði, en .vatnssalerni yrðu sett ' í húsin í staðinn. Pálmi Hannesson magister, hefir tekið að sjer að rannsaka veiði- vötn landsins og leiðbeina mönn- um með laxa- óg silungaklalt. Fær hann fyrir það laun lijá Búnaðar- fjelagi íslands og Fiskifjelagi ís- Iands. í sumar rannsakar hai n Ölfusá og Hvítá í Borgarfirði, aulc Fiskivatnanna. í haust ætlar hann að athuga murtuna í Þingvalla- vatni. Er eigi úr því skorið enn með vissu, livort murtan er sjer- stakt kyn, ellegar hún er ófull- þroskaður silungur, sem vegna gegndarlausrar veiði nær eigi að taka út fullan þroska. Um 1000 murtur á að merkja til þess að grafast fyrir þetta. Pálmi leið- beinir mönnum er gera vilja reglu gerðir og samþyktir um silúnga- og laxveiði. Lúðrasveitin Ijek á Austurvelli í gærkvöldi, og hlýddu á hana mörg þúsund manna. Fjártaka er byrjuð hjá Slátur- fjelagi Suðurlands fyrir nokkrurn dögum. Slátrað sauðum af Rangár- völlum. Þýska skemtiskipið Stuttgart, er væntanlegt liingað á miðvikudag- inn kemur. Það verður hjer um kyrt í tvo daga. Farþegar verða nokkuð á 4. hundrað. — Knud Thomsen annast um móttökurnar eins og undanfarin ár. Ferðafólkið. fer til Þingvalla. — Matthías Þórðarson þjóðminja- Jvörður heldur þar fyrirlestra báða. j dagana, fyrir það fólk, sem þar verður. íslenskaj kvikmyndin verð- ur sýnd í skipinu. Dr. Alexander Jóhannesson flytur fyrirlestur í 'sambandi við myndasýn inguna. —- jGlímt verður á Austurvelli báða dagana sem ferðafólkið verður |hjer — og söngskemtun lialdin í skipinu. | Lítil flugvjel er með skipinu handa farþegum þeim, sem vilja fá sjer skyndiferðir með henni til þess að fá útsýni vfir landið. Fræðslumálastjóraembættið. Um það hafa sótt Ásgeir Ásgeirsson, settur fræðslumálastjóri, sjera iGuðmundur Einarsson á Þingvöll- um, Halldóra Bjarnadóttir kenn- ari, sjera Magnús Bl. Jónsson frá Vallanesi og Vilhjálmur Gíslason meistari. Umsóknarfrestur er út- runninn. Vestan úr Dölum er síinað, að þar gangi heyskapur óvenjulega vel. Eru margir bændur um það bil að hirða tiin sín. Skipstrandið eystra. Hjer í blað- inují gær var þess getið, að ,Algo‘, sem strandaði á Eyrarbakka fyrir rúmri viku, mundi ekkí nást út aftur. Sveinbjörn Egilson, Bergþórshvoli. | það, hver úrskurður þessara út- jnefndu, sjófróðu manna verður. Níu bátar ganga nú af Akranesi til síldveiða fyrir Norðurlandi. — Tveir veiða hjer syðra í íshúsin. Afli liefir verið fremur tregur hjá þeim. Dorothea Spinney hafði aðra 'jeiksýningu í Iðnó í gærkvöldi. — jSýndi hún þar þætti úr „Hamlet“ , hinu fræga skáldriti Shakespeare, jsem fjöldi ágætra leikenda liefir spreytt sig á, og tekist misjafn- jlega. Ðorothe Spinney velur sjer !aðra aðferð en leikarar gera — hún sýnir manni leikritið í „lif- andi mynd“, ef svo mætti að orði kveða, og verður að bera það uppi 'alein. — Þetta er mikið í fang færst. E nhvað um það. Leikur- inn er ágætur. Og svo er röddiu — dásamleg rödd, mjúk, sterk, þýð, hrífandi — ólýsanleg. Hún .jfyllir salinn, livort sem hún er þrungin af leyndu tilfinninga- magni, ofsa eða hljóðleik. í einu orði sagt: dásamleg. Dr. Hans Kjær, fornfræðingur lcemur liingað með Botniu á sunnu- daginn kemur. Hann ætlar meðal annars að fara snögga ferð austur austur fór fyrir hond vátrygg ingarfjelagsins, hefir látið blaðinu í tje fyllri frásögn, en tíðindamað- ur blaðsins á Eyrarbakka. Strá- kjölur er ekki aðeins farinn undan /skipinu, lieldur og allur kjölur að mestu. Beiðni sú, er skipstjórinn jbeindi til sýslumanns, um að út- nðfna menn til að athuga skipið, er í fjórum liðum eins og vant er um slíkar beiðnir, þegar um strand er að ræða, sem sje, að hinir út- nefndu menn gefi yfirlýsingu um skaða þann,1 er orðið hefir á skip- Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra kom liingað í gær, landveg að norðan, íþróttakvöld. í kvöld kl. 8verð- ur annálsverð jkeppni á íþrótta- vellinum. Það verður áreiðanlega skemtilegasti knattspyrnukapp- leikurleikur ársins, þar. sem K. R., „besta lcnattspyrnufjelag íslands1 ‘, keppir við sjálft sig — þ. e. vara- liðið við aðalliðið. — Þar að auki verður reiptog milli Yesturbæinga Húsmaæðnr ! biðjið kaupmann yðar um Pet dósamjólkívia. og þið munuð komast að> raun um að það borgar sig best. Svaladrykkur, sá besti ljúf- fengasti og ó- dýrasti, er sá gosdrykkur, sem fram- leiddur er úr limonaðipúl- veri frá Efnagerðinni. Verðið aðeins 15 aura. — Fæst hjá öllum kaupmönnum. Jtl IH, Kemisk verksmiðja. Simi 1755. inu við strandið, um það, livort og Austurbæinga. Taka þátt í því þeir álíti, að auðið sje að ná skip- ýmsir af þeim, sem í æsku börðust inu iit, um að virða skipíð í því með pörum og prikum um það ástandi, sem það væri nú í, og loks að skýra frá, hvers> virði skip- ið yrði að lokinni viðgerð. Hefir .skipstjóri vitanlega engin áhrif á liverjir meiri væri Yesturbæingar eða Austurbæingar. Verður nú gaman að sjá liverjir lialda velli þegar á fullorðinsárin er komið. Sími 27 heima 2127 Slálnliin MUNIS A. S. 1. Vor um haust. Brjefið var þannig —• Kæra hertogaynja! Jeg veit að það muni gleðja yður að heyra, að jeg er á leiðinni Tjeim. Jeg hefði nú verið kominn þangað, ef jeg hefði ekká fengið köldusótt og orðið að halda kyrru fyrir í Lft Roehette. Fyrir hálfum mánuði kom sendimaður frá París á fund minn í Milan og skýðri mjer frá því, að faðir minn væri látinn fyr,ir missirí og jeg yrði þegar í stað að koma heim til þess að taka við Condillae-eignunum. Mjer þykir það undarlegt, að jeg skyldi fá fregn þessa frá París í stað þess að hún kæmi frá yður, því að það var að sjálfsögðu skylda yðar, að láta mig vita um það undir eins. þessi sorgarfregn hefir haft mikil áhrif á mig og jeg flýtti mjer alt hvað jeg gat heimleiðis. Jeg vona frú, að þjer getið gefið mjer fullnægjandi skýringu á framkomu yðar. Jeg býst við því, að koma til Condillae í vikulokin, en jeg vona, að hvorki þjer, nje minn kæri bróð- ir gerið neinar sjerstakar ráðstafanir til að taka á móti mjer, og jeg vænti þess að þið teljið CondiIIae heimili ykk- ar framvegis, þótt jeg taki við eigninni. Jeg er, kæra hertogaynja, yðar auðmjákur þjónn og stjúpsonur. Florimond. pegar hertogaynjan hafði lokið lestrinum, sneri h'fin .sjer að syni sínum: og tók upp þessa setningn fir brjefinu: Jeg vona, því, að þjer getið gefið mjer fullnægjandi skýr- ingu á framferði yðar! — Hann grunar, að ekki rnun.i alt eins og það á að vera, hvæsti Maríus. — pó vantar ekki kurteisina. Við eigum að fá að telja Condillac heimili okkar framvegis! Svo lokaði hún brjefinu aftur og leit beint framan í »on sinn og mælti alvarlega: ( — Jæja, hvað ætlarðu ’nú að gera f — pað er einkennilegt, að hann skuli ekki minnast neitt á Valérie, mælti Maríus og leiddi spurninguna hjá sjer. — Svei! Condillac-menn eru ekki að hugsa mikið um kvenfólk! Hvað ætlarðu að gera? Honum varð orðfátt. Hann horfði vandræðalega á móð- ur sína um stund," ypti svo öxlum og gekk fram að arainum. Hann studdi alnboganum á arinhelluna og hönd nndir kinn og stóð þannig í þungum þönkum. Hún horfði á haim um stund og hlevpti brúnnm. — Já, hugsaðu vel um það, mælti hún. Florimond er nú í La Rochette, aðeins dagleið hjeðan qg hefir tafist þar vegna snerts af köldusótt. Hann Iofar því að vera kominn hingað í vikulok. Við megum því vera viss um, að hafa mi»t CondiIIac á laugardaginn, fyrir fult og alt. Ætlarðu að láta La Vauvray ganga þjer úr greipum' líka. Maríus sneri sjer þá að henni. — Hvað get jeg gert? Hvað getum við gert? mælti hann í örvæntingu. Hún gekk tíl hans og lagði höndina á öxl; hans. —• pú hefir nú haft þriggja mánaða tía» til þess að ná ástum. Valerie, og þjer hefir tekist það sorglega illa. Nú eru aðeins þrír dagar eftir. Hvað ætlarðu að gera? — Jeg hefi ef til vill verið klaufi, mælti hann. Jeg hefi verið of þolinmóður. Jeg hefi treyst of mjög á það, að Florimond væri dauður, eins og við var að búast, þar sem við frjettum ekkert af honum. En hvað gat jeg gert1? Átti jeg að taka hana með valdi og þröngva einhverjum prestí til þess að , vígja okkur ? — pú ert s'kilningslaus, Maríus, mælti hún. Enn einu sinni bið jeg þig að athuga málið vel, því að á sunnudaginn eigum við hvergí höfði okkar aS aS halla. Jeg v,il ekki þiggja neitt náðarbranS af hertoganum af Condillac og saum máli býsfj jeg við að sje aS gegna með þig. — Ef alt um þrotnar, þá getum við sest að í húsi þínu í Touraine, mælti hann. — í húsinu mínu? hrópa&i húu í grernju. pú hefir æth að að segja 'Svínastíu \ Gætir þú sest þar að? —Vertudieu! Ef alt annað brygðist, þá mætturn við þakka fvrir það. ' — pakka fyrir það! Nei, ekki jeg! Og alt bregst, ef þú mannar þig nú ekki upp. pú hefir mist Condillae, úr því að Florimond er á næstu grösum. pú missir líka L8 Vauvray nema því aðeins að þú flýtir þjer að bjarga þvn sem bjargað verður. — Heldurðu að jeg geti gert það, sem ómögulegt ei • hrópaði hann í gremju, því að honum sániaði þrákelkn* hennar. ^ — Hver ætlast til þess. at' þjer! —pú! — Jeg! Svei! Jeg fer ekki fram á annað en að þú fartf með Valerie vfir Savoy-Iandamærin, táir þar prest til a® vígja ykkur og hafir lokið þessu fyrir laugardag. — pað er einmitt ómögulegt! Hún vill ekki fara dib®' mjer, eiu.s og þú veist. pað vnrtf stundarþögn. Hertogaynjan horfði til jarðaí og brjóstj hennar gekk upp og niður af geðshræringu. Hú? vissi að það var hægt að draga Valerie fyrir altarið, hvort sem hún vildi eður eigi. En Maríus var sonur hennar °S hún fyrirvarð sig 'fyiúr að benda honum á þetta ráð. H'1 í dauðanum; gat hann ekki sjálfur haft vit á þessu? pegar svo v.irtist, sem hún ætlaði 'ekki að taka til máL' brosti Maríus hæðnislega og rnælti: — Já, hugsaðu þig vel um. pað er auðvelt að seg,)1* mjer hvað jeg á að gera. Segðu mjer heldur hvernig jeg ' að fara að því! ' Henni sárnaði enn meir. — Væri jeg í þínum sporum Maríus, þá 'skyldi jeg fío*'*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.