Morgunblaðið - 02.08.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Rtoínandl: Vi;h. Finaen. C’tKefandi: FJelag I Reykjavlh. Rítetjdrar: Jðn KJaitanaaon, Valtýr Stefánaaon. AUSlý»ing:aatJóri: B. Hafberff. Slcrlfatofa Aueturatrsetl *. 8l»i nr. 600. AuKlýalngraakrlfat. nr. 7C0. Helmaaimar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. 1230. E. Hafb. nr. 770. Aakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 á mánuM. Dtanlanda kr. 2 b« t Zaueaa< Nýtt Grettissnnd. Erlingur Pálsson yfirlögreg’lu- r jónn synti síðastliðinn sunnudag frá Drangey til lands. Vegalengdin 71% km. — Tíminn 4 klst. 25 mín. Sjávarhitinn 11 stig. E'lEndar símfrEgnir. Kaupmannahöfn, FB. 31. júlí. Upphlaup í Portúgal. Símað er frá Berlín, að Jiýr 'úrói 'sje í Portúgal af þeim orsök- *«iu, að fjárhagserfiðleikarnir sjeu •njög miklir og hinum atvinnu- lausti fai-i sífelt fjölgandi. — Margir stjórnmálamenn hafa verið handteknir, en hundrað menn rjeðust. á fangelsið, sem hinir þólitísku fangar voru í lialdi í «g ætluðu að frelsa þá, en tjl- i'aunin mishepnaðist. Á götunum í Lissabon er nú vopnaður her- vörður. Vesúvíus gýs. Símað er frá Rómaborg, að Vesúvíus sje farinn að gjósa og veltast miklir hraunstraumar .nið 'U' lilíðar hans. Tjónið af gosun- tim er lít.ið enn sem komið er. Jarðskjálftar í Kína. Símað er frá London, að miklir landsskjálft.ar Iiafi komið í Kasnu ú.jeraðinu í Kína, og hafa mörg þúsund manna farist. Rithöfundur látinn. Símað er i'rá París, að rithöf- undurinn Robert de Fleurs sje lát inn. (Hann var fæddur í Bretagne 1872). Khöfn, FB. lv ágúst. Frá flotamálafundinum í Genf. Símað er frá Gent', að ný til- raun til málamiðlunar hafi verið gerð á flotamálafundinum, eu nienn gera sjer smáar vonir um. :að hún beri nokkurn árangur. Ott- ast aftur á móti margir, að ný ^amkepni í flotabyggingum hefjist. itinan skamms, ef árangurinn af rlotamáJafundinum verður enginn, °g' muni af leiða versnandi sam- búð milli Bandaríkjanna og Bret- Jands. Þrætan um konungstignina í Rúmeníu. Símað er frá París, að Carol fyrverandi Jrrónprins í Rúmeníu hafi tilkynt, að hann álít.i ríkis- 'erfðaafsal sitt ógilt, ]jar eð hann Lafi verið þvingaður til þess að afsala sjer þeim. Kveðst Carol ' Eús til þess að talía við konungs- stjórn í Rúmeníu, ef þjóðin ósJti þess, en kveðst eigi vilja styðja •'að óeirðum í landinu. Sauðárlrróki, FB. 1. ág. Erlingur sundkappi Pálsson sva m í gær frá Drangey til lands á 4 klukkustundum og 25 mín. — Skemsta vegalengd til lands er 6,650, eift sundleiðin var töluvert lengri, um sjii og Jiálf röst, sjávar lliti 11 stig. Sigurjón Pjetursson glímukapjú Olafur Pálsson sundkennari og undirritaður voru leiðsögumenn. Nánar um þessa milvlu sun 'raun Jremur í íþróttablaðinu, sem allir landsmenn þurfa að lesa. Föruui hjeðan landveg suður. VeJlíðan. Jþróttakveðjur. Bennó. Til| ]>ess að frjetta nánar af þess ari sundraun, liringdi Morgunbl. til Sauðárkrólcs í gær. Náði blað- ið tali af Sigurjóni Pjeturssyni verksmiðjustjóra, en hann var með í ferðinni. Frásögn Sigurjóns var á þessa leið: ,vel. Sofnaði hann fljótt, og kl. 1 ,í gær, þegar Mbl. átti tal við Sig- urjón, var Erlingur ekki vakn- aður. Kl. 6V2 átti Morgunblaðið enn I tal við Sigurjón Pjetursson. ! Slíýrði Sigurjón blaðinu frá því, að Erlingur hefði livílt sig allaii i gærdag, og sofið mestan liluta Idagsins. Hann hafði vott af hita í gærmorgun, en sá .hit.i var að mestu horfinn í gærkvöldi og Erl- ingur liinn hressasti. Hann nærð- ist í gær eingöngu á soðinni ný- mjólk með sódavatni í, og vall- humalsvökva með mjólk. | Mikill fögnuður var á Sauðár- króki yfir sundþraut Erlings. —■ Fánar voru dregnir á stöng um alt kauptúnið. | Sigurjón bjóst við, að þeir f je-. lagar legðu á stað landveg suður 1 seinnipart.inn í dag. | 1 fylgd með Erlingi í Drangeyj- arförinni voru þeir fjelagar hans Ljeðan, Sigurjón, Ben. G. Waage og Ólafur Pálsson; ennfremur for- menn tveir af Sauðárkróki, Bjarni Jónsson og Lárus Runólfsson, Sig- urður Gíslason vjelstjóri frá Eyr- arbakka og tveir menn frá Reykj- um. — Á sunnudaginn skoðuðu þeir fje- lagar Drangey, nema Erlingur; hann hvíldi sig undir sundið. Var mælt fyrir minni Grettis gainla í hans gamla bústað' á eynni, og ým- islegt fleira gert til skemtunar. Morgunblaðið vill að lokum flytja Erlingi þakkir og heilla- óskir fyrir þetta glæsilega afrek hans, svo og þeim íþróttafrömuð- um, er með honum voru og styrktu hann til dáða. Hróður ,,Heklunga“ eykst væri að fara jafnmargar ferðir í með degi hverjum, og óska far- Englandi, mætti spara > 350.000 þegar þess af heilum hug, að kolavagna, segir Sir H. Samnel, ferðamannafjelagið Hekla eigi og mundi við það sparast yfir 30 eftir að sjá um margar skemti- ,milj. sterlingspunda á ári. ferðir. Einasti skýflókinn á er sá, að sú fregn reynist rjett, að Eim- skipafjelagið ætli að senda Gull foss til Stykkishólms á heim- ieiðinni, þvert á móti áætlun og umtali við þá, sem skemtiferð- inni stýrðu. V altýr. Konungl. leikhúsiö 'og Johannes Poulsen. Kolaiðnaðnr Breta. Hann er stöðugt áhyggjuefni manna. Nýkomin dönsk blöð skýra frá því, að hinn þekti leikari Dana, Johannes Poulsen, fari frá kon- unglega leikhúsinu í Höfn, en bar hefir liann verið einn fremsti le:k- arinn í mörg ár. Með lionum fer kona hans, frú Ulla Poulseu, sem en þelit danskona og hefir starfað við konunglega leikhúsið. Talið er, að Poulsen og frú hans a:tli að ferðast um ýms lönd til Þótt hið mikla kolaverkfáll sje þess að sýna list sína; þau hafi fyrir nokkru um garð gengið í í liyggju að fara til Englands, Englandi, er langt frá að Enlend- Frakklands og Ameríku. Mun ingar liorfi björtum augum móti hann aðallega ætla að gefa sig að framtíðinni hvað kolaiðnaðinn upplestri, en frúin að sýna dans?.. snertir. Hann er altaf mesta á- Dönsk blöð telja það mikið t:' kyggjuefnið, og þeim mönnum fyrir konunglega leikhúsið, að fækkar óðum, er líta björtum aug- missa Johannes Poulsen. Ástæðan um á þetta mesta velferðarmál t.il þess að hann fer mun aðalLga ensku þjóðarinnar. vera sú, að hann vildi fá hærri Sir Herbert Samuel, formaður í laun, en leikhússtjórnin sá sjer nefnd þeirri, er stjórnin skipaði fært að greiða. Einnig mun Poul- til þess að rannsaka þessi mál, een hafa verið óánægður með ým- hefir nýlega skrifað grein í „Ob- islegt hjá leikstjórninni í seinni server“, sem valrið hefir mikla tíð. eftirtekt. j Sir Herbert Samuel bendir á, að —•••• áður en verkfallið mikla hófst,1 hafi ástandið verið þannig, að Englandog Rússland. námaeigendur í útflutningshjeruð- —------ Viðskifti halda áfram milli landanna. Skemtiferð Gnllfoss til Nordurlands. (Einkaskeyti til Mbl.). Morgunblaðið kemur ekki út á nnorgim vegna frídags verslunar- íRanna í dag ; prentarar hafa frí í úag. Næsta blað kemur út á ómtudag. Til Strandarkirkju frá N. N. 2>00; J. B., Dýrafirði 5,00; B.1 -0,00; J. B. S. 5,00; G. 10,00; N. ÁT. 5,00. Erlingnr Pálsson. Erlingur Jagði á stað frá suður- enda Drangeyjar kl. 5,37 síðdegis á snnnudag. Sjór og vindur var liagstæður nærri tvo þriðju hluta leiðarinnar; vindur af austri.. En íir því versnaði veðrið og sjór va.rð úfinn. Vindnr af NV. — Straumur varð harður og sundið því mjög erfitt þriðjung leiðar- jnnar. En ferðin gekk þó mjög vel. Erlingur náði landi á Hrossavíkur- jiefi, sem er innan við Reykjaá í Reykjalandi. Hafði hann þá verið 4 Ivlukkustundir og 25 mínútur á leiðinni. Vegalengd sú er Erlingur synti er áætluð 7Y? km. Er það nál. 1 km. lengra en beinasta leiðin frá Drangey til lands. Erlingur synti „erawl“-sund alla leið; hvíldi sig aðeins eitt- hvað 6 sinnnm á bringusundi, 1— 2 mín. í hvert sinn. 1 Þegar Erlingur steig á land var hann hinn liressasti, tók, sjer bað i Revkjalaug og gekk síðan heim að Reykjum, borðaði þar og leið ágætlega. Fengu þeir bestu við- tökur á Reykjum. — Þegar þeir höfðu snætt og hvílst, var lagt á stað á. mótorbát til Sauðárkróks. Þangað var komið kl. tæplega 3 í fyrrinótt. Var Erlingur dálítið þjakaðm- er þangað kom, en leið Akureyri, 1. ág. Skemtiferðin með Gullfossi jbefir verið öllum þátttakendum jtil hinnar mestú ánægju. Eftir skemtun í bíósalnum á ísafirði, 1 var lagt á stað til Sigiufjai'ðar. Vorum á Siglufirði á laugardag- inn; veður ágætt. 1 Mikið um að vera á Siglufirði um þessar mundir. par eru stundum 200 skip á höfninni í einu, erlend og innlend. Allar síldarþrær fullar. Við verk- smiðjurnar unnið nótt og dag á flestum söltunarstöðum. Frá Siglufirði var haldið á laugardagskvöld. Meðan siglt ^ var inn Eyjafjörð var kæti far- þeganna óstöðvandi. pá skemtu menn sjer meðal annars með grímudansleik á þiljum. Kom- um til Akureyrar kl. If4. Tveir viðstöðudagar á Akur- eyri, verða mörgum ógleyman- legir. Á sunnudaginn, um morgun- inn, var farið í 13 bifreiðum inn að Saurbæ. Komið við á Grund, veðrið skínandi. Síðari hluta dagsins skoðuðu menn Akur- eyri, skrúðgarða meðal annars, sem eru nú hver öðrum blóm- legri og fallegri um þessar mundir. Á sunnudagskvöld var haldinn dansleikur í samkomu- húsi bæjarins. í dag hafa sumir farþeganna farið austur í Vagla skóg; aðrir að Möðruvöllum í Hörgárdal. unum hafi að jafnaði tapað 1 sh. á hverri, smálest, er út var flutt. ’ I Eftir að verkamenn höfðu orðið ----.— undir í verkfallinu, urðn þeir að Eins og kunnugt er liljóp æði sætta sig við lakari kjör, en þeir mikil snurða á viðskifti Engiend- höfðu áður. Vinnutíminn í flest- inga við Rússa eftir að stjórnmála um námunum yar léngd(ur yum sambandi landanna var slitið. Þó eina klukkustund á dag, í öðrum munu viðskiftin nú farin að auk- um há.Ifa klst. Framleiðslan á ast aftur. Að vísu vildu R íssar mann á dág hefir því aukist um helst, að viðskiftin við Englend- nálægt 15%. En þrátt fyrir þetta, inga yrðu sem minst, en þeir geta segir Sir Herbert Samuel að á- ekki svo vel sneitt lijá þe m. Ensk- standið sje lítið betra nú en það jr bankar mega sín mikils, og það var áður en verkfallið skall á. mun vera, erfitt að reka stór við- Hefir orðið tap á rekstrinnm í skifti milli tveggja eða fleiri flestum lijeruðiim. í Durham-hjer- landa, án þess þeir ,komi þar ná- aði nam tapið síðastliðinn apríl- lægt. mánuð 61% d. pr. smálest; í North Nii virðist alt komið í samt lag ymberland 10 d.; í Skotlandi 1 aftur í , Axcos-byggingunni í Lon- sh. 6 d. í Suður-'Wales var tapið don, þar sem sendisveit Rússa eftir mánuðina febrúar, mars og hafði aðsetur. Halda menn að þa,ð apríl 41% d. pr. smálest. sje ekki eingöngu viðskiftamál- Iðnaður allnr er í neyð staddur, efni, sem þar eru á dagskrá nú, segir Sir H. Samuel, og öll þjóð* fremur en áður. in líður þess vegna. En þjóðin fer að verða, óþolinmóð. Hún ósk- ar — heimtar, að ekki sje slept einu einasta tækifæri til þess að koma í verk nauðsynlegum um- bótum á kolaiðnaðinum, sem er lykillinn að öllum iðnaði Breta. Sir H. Samuel bendir námneig- pndum því næst á, að það eitt sje ekki nóg, að heimta frið og ró og afskiftaleysi löggjafarvalds jins af málum þeirra. Hann bend- jir þeim á niðurstöðu þá, sem jiefndin komst að, að það þyj’fti lieilbrigðari rekstur námanna fjár liagslega. Það þurfi betra skipu- lag á öllum rekstrinum. Flutning ur á kolum sje í ólagi, vagnar of smáir. Hver járnbrautarvagn í Englandi fari að jafnaði aðeins 33 ferðir yfir árið. En í Frakk- landi, Belgíu og Þýskalandi sjeu vagnarnir helmingi stærri, og ,þrátt fyrir lengri vegaidengd fari þeir 60—70 ferðir á ári. Ef liægt Dagbók. Lík fundið. í gærmorgun fann mjólkurbáturinn af Kjalarnesi lík a floti út undir Engey. Hanji kom með líkið hingað, og var það flutt í líkhúsið í kirkjugarðinum. Lög- reglan og læknir athuguðu líkið, og þektist þá, að það var lík Árna sál. Lýðssonar, er fói-st á dögiui- um af sprengingunni við „Inger Benedikte“. Líkið var ekki mikið skaddað. Mishermi leiðrjett. í snnnndags- blaðinu var sagt frá því, að Hljómsveit Reykjavíkur spili á skemtun þeirri, sem haldin verður í Gamla Bíó í dag. Það hefir aldrei komið til orða. Sigf. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.