Morgunblaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 4
i MORGUNBLAÐIÐ » Tóbaksvörnr alskonar er heppilegt ad kaupa i Heildv. Qarðars Qfslasonar. Dr. Sophie A. Krijn. Hjer hefir | um noklcurt skeið dvalist kona ein j hollensk, Sophie A. Krijn að nafni. Ungfrú Ivrijn er niesta merltis- iltona. Br hún bffiði hámentuð og j hefir ferðast allvíða. Hún er frá ® Huglýsmgadagbök s Viðskifti. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sÖlu í Hellusundi 6, sími 230. I. fl. 5 manna bifreið er til leigu í lengri og skemri íerðir. — Hringið í síma 736. Gulrófur fást í Gróðrarstöðinni. Xýjar gulrófur, stórar og góð- • ar, nýkomnar í verslun Þórðar frá Hjalla. Til ferðalaga fá menn besta nest- ið í Tóbakshúsinu. Konfekt í lausri vigt og í heilum kössum í mjög miklu úrvali. Ný- komið í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. — Verslið við Vikar! — PaC verðar aotadrýgst! Krystalskálar, vasar, kaffi og súkkulaðistell með beildsöluverði á Laufásveg 44. Sími 577. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- , lenskir, endingarbestir og lilýj- astir. Lítið herbergi nálægt Hverfis- götu, óskast til leigu. A. S. í. vís- ar á. ísland kom hingað í gær frá út- löndum. Það fer hjeðan vestur og norður í kvöld kl. 8. i Hjúskaparheit. Á laugardaginu var opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðbjörg Arndal og Jón Bergs son, Rosenkranssonar. „Joan“, ameríkski báturinn litii, fór ekki á laugardaginn hjeðan, eins óg til stóð. Afrjeðu þeir fje- lagar að búa hann betur undir förina, og er liann nú uppi í skipa- smíðastöð M. Guðmundssonar. — Sennilega fara þeir fjelagar ekki fyr en eftir 2—3 daga. 130 tunnur fengu hæstu rekneta- bátar á Siglufirði yfir síðustu viku. Einstaka bátur mun hafa samning um sölu á ákveðnum tunnufjölda, og haída þeir bátar vitanlega áfram enn. Næsta skemtiferð Barnavinafje- lagsþrs Sumargjöfin verður farin á morgun, ef veður leyfir. Bömin eiga að vitja aðgöngumiða í Bað- hús Reylcjavíkur kl. 1 e. h. í dag. Esja fer hjeðan í dag kl. 10 f. h. Meðal farþega eru Gunnlaugur Þorsteinsson læknir, Ásgeir Ás- geirsson fræðslumálastj^ji, Eggert P. Briem, Jón Guðnason bókari, sjera Sigurður Einarsson, sjera Jón Þorvaldsson, Árni Þorvalds- son kennari, Björn ArnÖrsson heildsali, Eiríkur Ormsson raf- magnsfræðingur, Haraldur Jóhann esson bókari, Högni Halldórsson farandsali, Jrilíus Ólafsson, Karl Magnússon - læknir, Guðmundur Jakohsson hókari, frú Elín Tóm- asdóttir, Helgi Hjörvar kennari, Jjárus Lárusson gjaldkeri, Tryg i Guðmundsson hókari, Magnús Oddssón símaverkstjóri, Guðm. Pjetursson afgreiðslumaður og Ól- afur Sigurðsson farandsali. Amsterdam og kennir hollensku og •Hollandssögu við skóla einn þar í bæ. íslenskunám hefir hún um langt skeið lagt ötula rækt við. Hefir hún í því efni notið kenslu hins merka fræðimanns próf. Boer í Amsterdam. En eigi hefir L in látið þar við sitja. Hefir lmn fyr- ir allmörgum árum dvalist í Kaup- mannaliöfn við íslenskunám og naut þá tilsagnar próf. Sigurðar Nordals, er þar dvaldist þá. Má enn geta þess, að ungfrú Krijn hefir hlotið doktorsnafnhót fyrir ritgerð um norrænar bókmentir. Dr. Krijn hefir lengi langað til Jslands, þótt eigi hafi orðið úr fytr en nú í sumar. Hefir hún eigi vertð aðgerðalaus, síðan hrin stje hjer á land, en verið á sífeldum ferðalögum.' Fyrst fór hún til Geysis og Gullfoss, en síðan til Borgarfjarðar og þaðan um Kalda- dal til Þingvalla. Nú er hún á ferð nm Rangárvallasýslu og hygst að skoða þar alla markverðustu sögu- vStaði Njálu, því að þeirri sögu ann hún mest allra íslendingasagna. Milli ferðalaga þessara hefir dr. vKrijn setið hjer í Reykjavík og ,Iesið íslensku af hinu mesta kappi. Hún fer heimleiðis með Bráarfossi þann 14. þ. m. W. W. Grantham K. C. hinn nafnkunni Englendingur, sem hjer var 1923. og þá mörgum að góðu kunnur var meðal farþega á Botn- íu í gærkvöldi. Gamalmennaskemtunin rr-rður haldin á sunnudaginn ksrr.ur á sama stað og með sama fyrirkomu- lagi og undanfarin sumur, og heit- ir forstöðunefndin á bæjarbúa að ■styðja haná drengilega eins og fvrri. Uffe, moksturskipið. kom frá Vestmannaeyjum á laugardaginn. Botnía og’ Lyra komu hingað j gærkvöldi. Stúkan Verðandi nr. 9. Fundur ld. 8 í ltvöld. — Rætt verður um skemtiferð stúkunnar, Hagnefnd- armál; Sigurður Jónsson skólastj.: Góðtemplarareglan á Norðurlandi. Stefán Runólfsson: upplestur. Nýtt blað, sem Matthías !>iið- arsson frá Keflavík er ritstjóri að, er nýlega farið að gefa út í Kau >- mannahöfn, Heitir það „Nord'.sk Havfiskeri Tidsskrift“. í því ei.ga að verða greinir á íslensku, ensku og spönsku, en aðallesmálið á að verða á danskri tungu. Blaðinu :r ætlað að birta „yfirlit yfir fiskveið ar í Norðurhöfum, og skýra frá framförum, er verða á því §viðj,“ svo og ýmsu því er lýtur að verk- un og hagnýtingu sjávarafurð i. H.f, Otnr. Lögbirtmgarblaðið flytur 'i þess- um mánuði endurtekna „Tilkynn- ingu um hlutafjelög“ frá skrif- stofu lögreglustjóra í Reykjavík. Þetta er „samkvæmt tilkynningu til hlutafjelagsskráningar, sem dag sett er 28. fehr. 1922, og fram- halds tilkynningar, sem dagsett er 29. júní sama ár, og enn sainkv. tilkynningu, sem dagsett er 17. Ferðabnftmr * Daniels Brun ættu menn að taka með sjer er þeir fara út. á Iand í sumarleyfi. Fást í Bókaversl. Sigjf. Eymundssonai*. Timburirerslun P.W.Jacobsen & Sön Stofnuð 1824. Símnefni: Granfurir — Carl-Lundsgade, Kubenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslaö við ísland i 80 ár. júní 1927, er skrásett Fiskiveiða- hlutafjelagið „Otur“ o. s. frv. Dálítið kemur hún undarlega fyrir þessi seinasta tilkynning, dag sett 17. júní 1927, þegar þess er gætt, að enn hefir stjórn H.f. Ot- ur ekki lialdið lögmætan aðalfund, til þess að fá samþykt reiknings- skil ársins 1926 og láta kjósa í stjórn og fleira samkvæmt fje- lagslögunum. Þetta á að gerast í apríl ár hvert. Hinn boðaði aðal- fundur varð ekki lögmætur, og þarf því að hoða til fundar á ný, sem verður lögmætur, hvort sem margir eða fáir mæta. Það gæti hugsast, að einhver breyting yrði á stjórninni á þeim fundi, sem halda átti í vor, og sem halda verð ur, til þess að ganga frá þessum málum. Það liefði því virst ráð- legt fyrir gömlu stjórnina, sem síðan í apríl vantar löglegt um- boð fyrir fjelagið, að bíðá með að auglýsa sig til hlutafjelagsskrán- ingar sem löglega stjórn, þangað Kaupið Morgunblaðið. nni=u=-....í r=u 'ii—mr» Sportskyrtur, hvítar, ódýrar og góðar, nýkomnar. EJ i E □□c EH30 Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. kostur á að ræða eitthvað rekstur yfirstandandi árs stjórnina á lögmætum fundi. Hvað sýnist endurskoðendum og öðrum hluthöfum um þetta mál? Yegna nokkurra hluthafa Andvari. a til Ay ekki (lo/ æfist 1 V \ CA um við 5ími 27 hEima 2127 IHálnlag M U N I Ð A. S. í. Vor um haust. m — Fortunio, mælti hertogafrúin blíðlega, takið ekki mark á því, sem Maríus sagði. Hlýðið heldur á það, sem jeg ætla að segja yður. Eins og þjer vitið sjálfsagt, er her- . v toginn af Condillae nú kominn til La Rochette og liggur þar veikur. Eu nú stendur svo á, að við viljum ekki að hann komi hingað. J>að er sama hver ástæða er til þess. Nú þurfum við á vini að halda til þess að rýma honum úr vegi. Viljið þjer vera okkur sá vinur? —• Takið þjer nú eftir, mælti Maríus, hve stór mismunur er á hinni hreinskilningslegu uppástungu minni um það, hvað þjer vilduð hafa fyrir það að drepa bróður minn, og beiðni móður minnar. — Jeg fæ ekki sjeð að neinn pxunur sje á því, svaraði Fortunio og hnykti höfði á bak aftur, og jeg verð að svara vður, frú, hinu sama og syni yðar, að jeg er ekki morðingi. Hún þurfti að sitja á sjer til þess að láta ekki á því bera hvað hún var reið við Maríus. — Við höfum alls ekki beðið yður um það að gerast morðingi! — pá hefi jeg misskilið ykkur, mælti hann kæruleysis- loga. — Já, það er ,rjett, þjer hafið misskilið okkur. Getur jður komið til hugar að jeg hefði gert boð eftir yður aðeins til þess að biðja yður að drýgja morð? Haldið þjer ekki að hver annar maður í setuliðinu hjer hefði verið betur til þess fallinn? — Nú, hvert er þá áform ykkar? mælti Fortunio. — Við viljum að þjer yppið kífi við hann. Hann dvelur nú í Sanglier Noir í La Roehette og yður ætti ekki að verða skotaskuld úr því að hitta hann þar, og þaðan af síður að koma því svo fyrir að ykkur verði sundurorða svo að sverð vqrði að skera úr deilunni. — petta er ágætt, gall Maríus við. Petta hæfir eins vígfimum manni og yður, Fortunio! —• Nú, á það að vera einvígi? mælti Fortunio, og var sem nýtt ljós rynni upp fyrir honum, því að einvígi var alt annað en manndráp. En hvað segið þið svo, mælti hann enta fremur, ef Plorimond skyldi leggja mig að velli? Hafið þið> athugað það? — Að Florimond drepi yður? hropaði hertogaynjan og: setti npp stór augu. Nei, nú gerið. þjer að gamni yðar,. Fortunio! — Og svo er hann veikur, bætti Maríus við hæðnislega- — Jæja, er hann veikur? mælti Fortunio í sama tón- Veikindi ern til — en sitt hvað getur þó skeð. — Florimond hefir aldrei kunnað að halda á sverði,. mælti Maríus, eins og hann væri að tala við sjálfan sig. Fortunio svaraði um hæl: — Als þjer vitið þetta og als þjer vitið það ftð maður- inn er veikur — hversvegna langar yður þá til þess að leigja mig til þessa óþokkaverks? — Hvað segið þjer? svaraði Maríus. Við höfum aðeins spurt yður um það hvað þjer viljið hafa fyrir það að gera okkur þennan greiða. Hvað kemur yður svo annað við! Jeff vil helst vera laus við aukaspurningar hjá yður! i *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.