Morgunblaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 2
t
MOEGtTNBLAÐlÐ
Hveiti
Cream of Manitoba.
Glenora.
Onota (Kökuhveiti).
Ðuffalo.
Rúgmjöl.
Havnemöllen. LYngbymölIe.
Hálfsigtimjöl. Havnemöllen.
Simar-
íöbaksvörur
Kápur og Hattar $
fyrir */* virði. ^
Verslun
og
Sæigæti
Egill lacobsen.
kaupa menii þar, sem úrvalið er
^ mest.
Hvergi meira úrval en hjá oss.
QQE
3Ð0
□
0
0
O
Sportskyrtur, hvítar,
ódýrar og góðar,
nýkomnar.
Gólfflisar & Veggflisar
nýkomnar.
Ludwig Siorr,
Sími 333.
o |
aoE
300
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heíldsölu
Vifh. Fr. Frimannsson
Sími 557
Kaupstefnan í Björgvin.
11 þjóðir tóku þátt í henni, þar á meðal íslenðingar
Sunnudaginn 31. f. m. var opn
uð kaupstefnan í Björgvin, sem
áðm- hefir verið getið um hjer í
hlaðinu. Hafði sýningarnefn.lin áð-
nr smúið sjer til Verslunarráðs ís-
iands og beðið það að senda mann,
sem fulltrúa íslands á sýninguna.
Bauðst nefndin til þess að kosta
för hans fram og aftur, og tók
Verslunarráðið þessu boði með
þökkum að sjálfsögðu. Var nú val-
inn maður til fararinnar, Magnús
Kjaran kaupmaður. Átti hann að
. vera á sýningunni sem fulltrúi
Verslunarráðsiús, verslun-irstjett-
ar íslands og íslensku þjóðarinnai'
yfirleitt. Tókst hann þessa för á
hendur og varð liún sjálfum hon-
um, VerslunarráSinu og þjóðinri
til hins mesta sóma, eftir því, scm
lesa má í frásögnum norskra blaða
um kanpstefnuna.
Magnús Kjaran er nú kominn
hingað heiin aftúr úr ferðalaginn.
Morgunblaðið hefir átt taí við
hann og bað hann að segja les-
'endum sínum ferðasöguna. Honum
sagðist svo frá:
Prásögn Magnúss Kjaran.
— Emni stundu eftir hádegi
liinn 31. júlí steig formaðm- kaup-
stefnunnar, Rolf Stranger í ræðu-
stólinn og flutti snjalla ræðu og
talaði um tilgang hennar. Næstm'
talaði Robertson, verslunarmála-
i
ráðherra og lýsti vfir því, að sýn-
‘jngin væri opmið.
Með þessu var sýningin sett: Var
þar konungur sjálfur viðstaddur
' og ótölulegur manngrúi. Að ræð-
Jnm þessum loknum fylgdi Rolf
Stranger og Sibelien framkvæmda-
'stjóri konungi og boðsgestum um
'sýningarsalina, sem eru í fjórum
!stórbyggingum, auk sjálfs sýning-
íarsvæðisins, sem er við tjörn
] iiokkra í borginni, litlu minni en
Tjörnin í Reykjavík.
Um kvöldið hafði stjórn kaup-
stefnunnar boð inni fyrir um 200
manns á „Flöien“, sem er gilda-
skáli á 300 metra háu fjalli hjá
Bergen.
Fornt. Rolf Strauger sagði, að þó
þessi kaupstefna væri sú sjöunda í
röðinni, þá væri það sú fyrsta al-
íþyjóða kaupstefna í Noregi, því
hjer væru komnir fulltrúar frá
(Tjekkóslóvakíu, Danmörku, Þýska-
/andi, íslandi, Englandi, ítalíu,
Portúga), Rúmeníu, Svíþjóð, Ung-
Verjalandi og Lithauen. Bauð hann
gestina velkomna og sneri máli
sínu sjerstaklega til ensku sendi-
nefndarinnar, fulltrúa Tjekkósló-
Vaka og fslands, Danmerkur og
Sviþjóðar. Fyrstur þakkaði sendi-
herra Tjekkóslóvaka á Norður-
löndum Dr. Robert Fliéder, þá 'Mv.
Graham fulltrúi verslunarráðsins í
Manchester, A. B. C. Hansen for-
maðnr dönsku kaupstefnunnar, og
konsúll Faleinus flutti kveðju frá
Sví])jóð. Þá kom röðin að mjer.
Jeg þakkaði fyrir boðið og fyrir
]nui hlýju orð sem til mín voru
töluð. Slcilaði kveðju frá Verslun-
arráði íslands og hinni íslensku
verslunarstjétt til norskra fram-
leiðenda og kaupsýslumanna og
óskaði að kaupstefnan mætti ná
tilgangi sínum og að liún mætti
verða til þess, að auka viðskiftin
milli Noregs og íslands; þessara
])jóða, sem væru gréinar á sama
stofni. Þá taláði jeg um íslend
inga og mintist á ættrækni þeirra,
sem ef til vill ætti rót sína að
rekja til þess, að við ættum for-
feður, sem við hefðum ástæðu til
að bera virðingu fyrir og vera
hrifnir af. .Teg kvað hvert barn á
íslandi þekkja nöfn okkar fyrstu
landnámsmanna og vita hvaðan
þeir komu. Mörg norsk örnefni
væru okkur gamlir kunningjar, en
Noreg þektum við þó hest og dáð-
nm mest fyrir þá risa, sem vaxið
hefðu upp af hinum fornu víking-
um. Risa sein gert hefðu Noreg
frægan. Jeg kvað það fágætt, að
jafn lítil þjóð dg' Norðmenn hefði
þann dag í dag sent út landnáms-
menn, sem numið hefðu lönd víðs-
vegar um heim, á sviði iista og
vísinda. Þessi stórmenni væri oss
íslendingum ómetanleg uppörfnn
vegiia þess að þeir væru sömu ætt-
ar og vjer sjálfir.
•Teg gat ]>ess að jeg væri nú í
Noregi í fyrsta sinni og mintist i
þá vináttu, sem jeg mætti í hví-
vetna,’ en hún benti á, að ættra:kn-
n til afkomenda forfeðranna lifði
í Noregi, ekki síður en ættrækniu
til forfeðranna á íslandi. Að lokurn
sagði jeg: „Bræður, eigum við
ekki í sameiningu að lirópa ferfalt
húrra fj’i'ir föðurlandi forfeðra
okkar, gamla Noregi.“ Ræðunni
var tekið með óhernju fögnuði, svo
að menn stóðu og klöppuðu löngu
eftir að jeg var sestur.Ollum ræðu-
mönnum var tekið vel, en ekkeri
svipað. Jeg segi eins og Kristján
Albertson: „Jeg get þessa c-kk tii
að raúpa af því“, helclur skýri
jeg frá því, til að sýna hvcrn hug
Norðmenn bera til Islendinga Því
mjei var það ljóst, að þessi fagn-
áðarlæti voru einlæg kveðja, sem
jeg átti að bera heim til íslands, það
var vinarhugnr ög bróðurþel, scni
þarna fjekk útrás og það var ís-
hmd og íslendingar sem k'.appað
var fyrir.
Mjer var alstaðar tekið tveim
liöndum og dagiun, sem jeg fór,
sat jeg veislu hjá fulltrúa Björg-
vinjar í sýningarnefndinni, hr.
Monsen, ásamt forsfjórum kaup-
stefn.’onar og n’oVrium öðrUm. —
Við ]>að tækifæri Ijet formaður R.
Stranger og framkv.stj. Sibelien
ánægju sína í l.jósi yfir því, að
Verslunarráðið hefði þegið boð
þeirra og báðu mig berá því -mar
best’i kreðjur, sem jeg geri hjer
með og sömuleiðis nota tækifærið
og -þakka því fyrir þá tiltrú sem
það helir sýnt mjer.
Kjaran. Þegar Morgunblaðið spyr
hann um árangur fararinnar, segir
liann :
— Árangur fararinnar sjest ekki
að svo stöddu, en um þá hlið máls-
ins’mun jeg rita grein í Verslunar
.tíðindin. — Fjöldi blaðamanna
og viðskiftarekenda átti tal við
mig. Jeg benti þeim á, að verslun-
arviðskifti Norðmanna og Islend-
inga hefði aukist stórum á seinrn
árum, og þó fyrst og fremst á það,
að verslun Norðmanna við ísland
liefði aukist, stórum, en útfl. frá
íslandi til Noregs staðið í stað. Jeg
gat þess, hæði við blaðamenn og
viðskiftarekendur, að þrátt f.yrir
góða vináttu Norðmamia og ísUnd-
inga, gæti verslanarviðskifti þeirra
aldrei bvgst á vináttu • iiígön.'u,
heldur á gagid-vSemur:; bagnaði
heggja aðila. Aðal kjct-markaður
ökkar væri nú í Noregi og þeim
markaði vildum við halda jafnhliða
]-ví sem við keyptum meira af
Ncrðmönnum aii við heföum áður
o’ert. Við væruin þó ekici l’oninir
’jv/o á Norðmeun að neiuu leyt'.
því a& þótt ís’eriska versiunar-
stjettin væri ung. sækti hún við-
sk’fti á þá staði, og lil þéirra
þjóða. þar sem hún sæft: bestum
kjörum.
Þetta tók jeg fram vegna þess
að mjer virtist vöruverð í Noregi
of hátt fyrir okkur nú. Má vera
að það stafi af gengi krónunnar
sem hækkað hefir á árinu um 20%,
og eftir jafn öra hækkun þarf
vöruverð æði langan tíma til að
jafna sig, eins og sýnt liefir sig
bæði í Þýskalandi og Frakklandi.
Annars verð jeg að segja, að
Norðmenn báru mig á höndum sjer-
og sýndu með því Islandi og T ersl-
unaráði íslands mikinn sóma.
Og þakklátir megum við Tslend-
ingar vera forstöðunefncl sýning-
arinnar fyrir þá hugulsemi og
velvilja, að bjóða okkur að senda
mann á sýninguna. ;
1 Úr Hagtíðindum.
I
Smásöluverð í Reykjavík
í júlímánuði.
Qasvjelar margar teg.
Gasslöngur
Gasbaðofnar
fijrirllggjandi
í. Emarsscn l Funk
Ernoflex-myndavjel 9xt2
með tvöföldum helgútdrætti.
, Objektiv:
XEISS-TESSAR, 1 : 4, 5=18 c/m
WEISS-TELE-TESSAR
1 : 6, 3 . 26 c/m
Leðurtaska, 3 plðtuslfður
2-fðltf
Vjelin er lítið notuð og algerlega
óskemd, en verður seld með góðu
tækifærisvei’ði.
Fypir bakara:
Svínafeiti „Ikona“,
Florsykur, danskur,
St. melis,
Marmelade í 13 kg. dk.
Rúgmjöl,
Hálfsigtimjöl,
Hveiti fl. teg.
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens
Sími 21.
I
Eins og vaiit er, birtist í Hag-
•tíðinduni smásöluverð hjer í Rvík
í síðastliðnum mánuði, á ýmsum
-vörutegundum, og jafnframt. til
i amanburðar tilgreint verðið næstu
mánuði á undan, fyrir ári síðan og
í júlí 1914.
Ef verðið á öllum þeim vöruteg-
undum, sem yfirlitið tilgreinir, er
talið 100 í júlímánuði 1914. eða
rjett áður en heimsstyrjöldin hófst,
þá hefir það verið 250 í júli í
fyrra, 245 í október, 231 í maí þ.
á., 229 í júní og 236 í júlí. Saín-
kvæmt því hefir verðið hækkað
um 3% í júnímánuði, en er 4%
lægra heldur en í október r>" 6%
lægra heldur en í júlí í fyrro.
i
Verð á útlendum og innlendum
vöram.
I Ef reiknaðar eru vísitölur sjer í
!agi fyrir útlendar og innlöndar
vörur, og þær sem eru hvort
tveggja, þá sýna þær tölitr það, að
á síðastliðnu ári (síðan í júl 1926)
hefir orðið miklu meiri verðlækk-
un á innlendu vörunum belclur en
á þeim útlendu, 12% lækkun á
móts við 4% lækkun á þeim út-
lendu.
Með
Lyru kom_
Melonur
Agurkur
TomOtar
Appelsínur o. fl.
Kaupfjelag Borgfirðinga
Laugaveg 20 A. Sími 514.
Þetta er í fám orðum ferðasaga
Hefðarfrúr 09 meyjar
nota altaf
hið ekta
austurlanda
ilmvatn
Furlana
Útbreitt um
allan heim.
Þúsundir
kvenna npta
það ein-
göngu.
Fæst i smá-
•cTHKAN
^&mmmmmmmmmmmmmmm44k tappa.
Verð aðeins ljkr. t heildsöiu hjá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
w
5ími 27
heima 2127
nálnlng