Morgunblaðið - 13.08.1927, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Vefnaðarvörur
ódýrar og fjölbreyttar
Heildv. Garðars Gíslasonar
■IIÍU'
© ©.
Tilkynningar.
Huglvsingadagbok |
©a
©.
Viðskifti.
BS
Útsprungnar rósir og garðblóm
aiskonar fást .daglega á Amtmanus
stíg 5.
Pusningarsandur til sölu. Gísli
Glslason, Skólavörðustíg 12.
Jeg hefi fasteignir, stórar og
smáar í umboðssölu. Eignaskifti
oft mögnleg. Sigurður Þorstems-
son, Sími 2048.
Nýjar gulrófur, storar Og góð-
ar og íslenskar kartöflur nýkomn-
ar í verslun Þórðar frá Hjalla.
Vindlar úr Tóbakshúsinu eru
löngu viðurkendir fyrir gæði.
I. fl. 5 manna bifreið
er til leigu í lengri og skemri
ferðir. — Hringið í síma 736.
Gulrófur fást í Gróðrarstöðinni.
Sælgætí alskonar í meira úrvali
og betra en víðast annarstaðar,
fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
Verslið við Vikar! — Pað verðar
.otadrýgst!
Falleg garðblóm og ýmsar plönt-
ur í pottum til sölu í Hellusundi ð,
sími 230.
Húsnæði.
j=i
2—3 herbergi og eldhús (eða
aðgang að eldhúsi) vantar mig frá
1. okt. Tilboð óskast sem fyrst.
Sigfús Einarsson. Pósthólf 443.
Sími 1086.
Vimtft'
Sá, sem skifti 5 dollurum I
Landsbankanum í gær, er beðinn
að koma til viðtals þangað sem
fvrst.
ErnoflBX-myndavjel 9x12
með tvöföídUm belgútdrætti.
i Objektiv:
EEISS-TESSAR 1 : 4, 5=18 c/m
WEISS-TELE-TESSAR
i 1 : 6, 3 . 26 c/m
Leðurtaska, 3 plötuslfður
2-fÖltí
Vjelin er lítið notuð og algerlega
óskemd, en verður seld með góðu
tækifærisverði.
Síldarafli hefir verið minni fyr-
:ir Norðurlandi undanfa>-ua þrjá
daga en áður var. Gerði norðaust-
I °
an storm og hvarf sildin þá nokk-
uð í bili. Reknetabátar fengu I
gær lítinn afla. Og herpinótaskip,
þau sem mest fengu í gær, komu
*0 með 200—300 tunnur. Verksmiðj-
■© ,ur geta nú tekið nokkurnveginn
viðs.töðulaust á móti" síld.
i Kolkrabba hafa reknetabátar
nyðra fengið í net sín undanfarna
daga, og gefa síldveiðimenn hon-
,um ilt auga, og telja, að vel geti
svo farið, að öll síld hverfi, að
minsta kosti í bráð.
Á átta krónur tunnan er ný síld
keypt nii á Siglufirði. Hækkar
verðið lítið og ekki neitt, þó minna
jberist að en áður.
[ Gamalmennaskemtunin á morg-
,1111 verður vafalaust fjölsótt í öðra
,eins veðri og nú hefir verið á degi
hverjum. Er því forstöðunefndinni
umliugað um, að fá mikla aðstoð
og góðajijá bæjarbúum. Hefir hún
jbeðið Mbl. að minna á þessi at-
riði sjerstaklega: — Drengir, sem
vildu fara í sendiferðir á sunnu-
dagsmorguninn, eru beðnir að snúa
Bjer til Haralds Sigurðssonar x
bókaverslun Sigf. Eymundssonar í
\dag. Verslanir og brauðgerðarhús,
sem ætla að gefa vörur, eru beðn-
(ar að síma honum í dag. Hrum gain
almenni, sem komast ekki fðt-
g'angandi, láti vita um heimili sitt
í síma 1414, og sjeu þau tilbúin
jkl. 12 á hádegi á morgun, því þau
verða sótt kl. 12—1. Sjálfboðalið-
íar við veitingamar komi fyrir kl.
Ferðabæknr
. i •
Daniels Brun ættu menn að taka með sjer er þeir fara út á lancl
í sumarleyfi.
Fást í
Bókaversi. Sigf. Eymundssonai1.
son gert nýlega, og er hún til
„sýnis í bókaverslun Sigf. Ey-
mundssonar þessa dagana. Ríkarði
hefir vel tekist með þessa mynd,
og liefir hann náð ágætlega svip-
sjerkennum hins ágæta óperu-
söngvara.
Sæmundur prófessor Bjarnhjeð-
insson var nýlega skorinn upp á
iLandakotsspífala. Leið honum í
gær sæöiilega eftir uppskurðinn.
I Joan, ameríkski báturinn litli,
fór hjeðan í gær. Fær hann gott
veður og leiði í byrjun ferðarinn-
0r hjeðan, hvað. sem verður, þegar
lengra dregur á leiðina og úthaf-
jð tekur við.
íslendingasundið. Fyrir það og
á meðan á því stendur á sunnu-
daginn, flytur vjelbátúrinn „Kel-
ivin“ fólk frá steinbryggjunni og
út í Örfirisey. — Er það mörgum
þægilegra heldur en að þurfa að
iganga út í eyju, einkum þeim, sem
í austurbænum búa.
St. Verðandi nr. 9 fer eins og
getið hefir verið um skemtiferð
Jcl. 9% í fyrramálið suður í Grinda
víkúrhraun. Staðurinn, sem valinn
,1. Á Elliheimilinu verður þakk-jhefir verið, er talinn einn hinn
'Samlega tekið á móti öllum send-'allra skemtiíegasti hjer í nágre.iii-
ingum til veitinga. Vel væri það inu, og sjerstaldega hentugur t:il
H. f. Trolle og Rothe. Nýlega
hefir orðið sú breyting í því firma,
áð þeir Carl Finsen framkvæmda-
stjóri í Reykjavík og Vigfús B.
iVigfússon, framkvæmdastjóri í
Kaupmannahöfn (fósttirsonur Ásg.
Asgeirssonar konsúls á ísafirði),
,hafa keypt meginþorra hluta-
brjefa fjelagsins, eða 5/„ hluta,‘gert, að vel stæðir menn, sem fara útiskemtaua.
og má fjelagið því heita al- hópum saman úr bænum sjer til
íslensk eign nú orðið, — Þeir gkemtunar á morgun, vildu muna
stjórna fjelaginu í sameiningu, 'pftir að styðja byggingarsjóð Elli- ert er ákveðið með það ennþá,
Síldarsalan til Rússlands. Ekk-
Fiskiinioi
Loftþurkuð þorskhöfuð og hryggÉ
kaupir jafnan í stórkaupum
Hermauu Krone
Fiskheildverslun,
Wesermiinde Fischereihafen
-Þýskalandi.
Besti danski smáwindill-
inn er
VI
Pepitana
Fœst i heildsölu f
ftf
*
Tóbaksverjlun Islands h.f.'
11=113©
□
□
1
Hálsbindi
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Verðið hvergí lægra.
Uhrmagersvend (dansk) 20(0
Aar, söger Plads ved sin Profes-
sion eller lignewde. Hans V. Lange,
H. C. Andersensgade 73, Odense,-standa 33 x 5, eins og er í aug-
Danmark. lýsingunni í dag.
annar hjer og hinn í Kaupmanna-
höfn. Fyrst um sinn mun rekstir
þess verða með sama sniði Og áð-
jur hefir verið.
Leiðinleg prentvilla stóð í aug-
lýsingu frá Agli Vilhjálmssyni nm
Federal-dekk hjer í blaðinu í gær.
Stóð þar, að þan væri 33 x 6, en
þá hefði verðið, sem auglýst var
ekki verið nærri sanni. Atti að
heimilisins. Mun það mál auðsótt,, hvort nokkuð verður selt lijeðan
ef einhver í hópnum minnir á p.». af síid til Rússlands í sumar eða
haust. Er þó verið að vinna að því
Kaffibætir, sem „Fálkinn' heit- Um þessar mundir fyrir milligÖngu
ir liafa Bræðurnir Espholin byrj- Sveins Björnssonar sendiherra í
að að framleiða hjer, og hafa sent Khöfn. — í gær sendu útgerðar-
jaf honum allmikið út um land til menn fyrir norðan sölutilboð til
söhi, en lijer í bæniim hefir hann hans, svo liann gæti samið við
ekki verið til sölu enn, en mun Rússa á einhverjum ákveðnum
koma í búðir innan skmams.
Rismynd af Pjetri A. Jónssyni
úperusöngvara hefir Ríkarður Jóns
Krundvelli, ef þeir á annað borð
vilja kanpa eitthvað af síld eða
geta keypt.
u
ra
□ EU
3QB;
5lmi 27
heima 212?
IHáluing
Vor um haust.
Hann stökb á fætnr og hleraði. Hann hafði heyrt að úti-
öyrahurðin var opnuð.
— Getur það verið að komið sje að burtfarartíma ? mælti
Valerie og var dálítið skjálfrödduð.
Hann hristi höfuðið.
— pað er ómögulegt; klukkan er ebbi nema tíu. Nema
Arsenio hafi svikið okkur-------— — þey, það er einhver að
koma hingað.
Alt í einu mundi hann eftir því, hvað hættulegt það gat
crðið ef komið yrði að þeim Valerie saman. pað fjekk hon-
um meiri ótta heldur en hitt, að komið var inn í turninn,
{■ svo óvenjulegum tíma. Hann sá, að hann mundi ekki hafa
tíma til þess' að fara fram í varðherbergið. Hann hlaut þá
að mæta þeim, sem var að koma, og það var ekkert líklegra
en það væri hertogaýnjan eða sonnr hennar, og hvort þeirra
sem væri mundi þá fá illan grun á honum.
— Fariðj inn í herbergi yðar, hvíslaði hann og benti á
hurðina á innra herberginu. Læsið yður inni. Fljótt Og
hljóðlega!
Hún læddist skjótlega inn í herbergið og tokaði því
hljóðlega á eftir sjer og læsti. pegar því var lokið, var sem
þungu fargi væri Ijett af Garnache.
Nú heyrðist fótatak í varðherberginu. Garnache settist :
faasgindastólinn, hallaðist aftur á bak, og Ijet sem hann svæfi.
Hann reyndi að heyra það á fótatakinu hvort það væri Mar-
íus eða móðir hans, sem var að koma, og braut heilan um
það, hvað þau mundu vilja.
Svo opnuðust dyrnar og Maríus koiu inn. Hann stað-
næmdist fyrir innan þröskuldinn og svipaðist um í her-
berginu. Svo tók hann viðbragð er hann sá Battista þariiii
sofandi. ^
—1 Hvað er þetta? hrópaði hann og sparkaði í fótlegg
han.s. Er það á þennan hátt að þú heldur vörð hjer?
Garnache lauk upp augunum og Ijet sem hann væri all-
lcngi að átta sig. En þegar hann hafði nuddað stírurnar úr
augunum, var sem hann þekti Maríus alt í einu. Stökk hann
þá á fætur og laut faonuni.
— Er það á þennan hátt, að þú heldur vörð hjer? mælti
Maríus aftur, og Garnache sá það á öllu -útliti hans, að
hann mnndi vera ölvaður. Honum brá illa við það, en þó
var hann jafn sauðarlegur og brosandi og háns var venja,
og laut hann nú Maríusi aftur.
— La damigella é lá, mælti liann.
pótt Maríus skildi ekkert í ítölsku, vissi hann þó, bæði
ef orðum og látbragði mannsins, hvað, hann átti við.
— pað væri líka Ijóta sagan fyrir þig Ijóti minn, ef
svo væri ekki. Burt með þig. Jeg skal kalla á þig ef jeg
þarf á þjer að halda.
Hann benti honum á dymar.
Garnache grunaði, að ekki mupdi alt með feldu nm
heimsókn Maríusar. Honum leist þó ráðlegast, að Láta serm
hann skildi hvað Maríus ætti við, þó ekki til fulls, og af-
rjeð að fara ekki lengra en, rjett fram fyrir hurðina.
Hann laut því Maríusi í þriðja sinn, fór út, lokaði hurð-
inni á eftir sjer, svo að Maríus yrði þess ekki var hvað
skamt haun fór.
En Maríus gekk að herbergi Valerie og barði hranalega
á dyr.
— Hver er þar? spurði hún inni fyrir.
— pað er jeg — Maríus. Opnið dvrnar. Jeg þarf aS
tala við yður.
— Má það ekki bíða til morguns ?
— pá verð jeg ekki heima, svaraði hann, en jeg þarf
cndilega að tala við yður áður en jeg fer. Opnið dyrnar!
Svo varð þögn um hríð. Garnache beit á jaxlinn og ósk-
aði þess iflnilega, að hún kæmi ekki Maríusi til að reið-
ast. pað varð að fara laglega að honum, ef þeim átti að
takast að flýja, og Garnache vildi síst af öHu að til þess
skyldi koma að hann yrði að skerast í leikinn milli þeirra.
pað hlaut að verða til þessl að ónýta alt hans erfiði og fyr-
irætlun. Hann hjet því líka með sjálfum sjer, að hann skyldl
nú sitja á sjer.
Varerie opnaði dyrnar með hægð og kom föl og skjálf-
andi fram í gættina.
— Hvert er erindi yðar, Maríus? inælti hún.
— Fyrst og fremst það, eins og altaf endranær, að fó