Morgunblaðið - 28.08.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1927, Blaðsíða 3
MORGTTNBLAÐTÐ * \ VIORGITNBL AÐIÐ **oínan<i1: Vilh. Finaon. ^‘fcrefandi: FJelag^ 1 Reykjavík. Witetjórar: J6n Kjaitanason. Valtýr Stof&nsaon 4 ugl*'sin'cr&stJ6rl: E. Hafberc. Skrifstofa Austuratrœti 8. •=B»ii r.: 560. Augrlýairi^aakrlfat. nr. 700. Heimaoímar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. * akrtftagjnld innanlandí kr 1.00 4 vnftnufit. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintakið. £*lendar símfregnir. Khöfn 27. ágúst. FB. Setuliðið í Rínarlöndum. Símað er frá París, að í gær hafi verið rætt-um setulið Bandamanna í Rínarbygðum á ráðstefnu 'Al- i þjóðaþingmanna sambandsms. —j Loebe, þmgforsetinn þýski, skor- <iði á Frakka að kalla heim se1u-( Jiðið fyrir áramót. Jouvener, er ^iiCiueiúin. ilrafði orð fyrir Frökkum, sagði að Frökkum væri nauðsynlegt að liafa :setuliðið í Rínarbygðum og hiint- iist ,á pólsku landamærin í því sam- Ibandi og kvað Loearnósainning- ' ana ekkj trvggja þau nægilega. Frá írlandi. Símað er frá Dublin, að Cos- gravestjórniii fari frá vegna þess að hún. hafi aðeins eins atkvæð- is þingmeirihluta. — Þing rtf- ið og fara Jnngkosningar ffam í miðjum s'eptember. I Stjórnarskiftin. Síldveiði hefir tei>st við og við nú undanfarið, vegna sornia. — Verst var veðrir Norðanlands í- gær. Var þá noi'ðaustanrok á Siglufirði með rigningu; í'vrsta verulega illviðrir sem komið Jiefir þar á sumrinu. Þó síldkrafJi liafi verið stöðugur er á sjó hefir gefið, liefir eig'i sjer- lega mikil síld liomið þar á land nú síðustu viliumar. Þeir sem tek- fð liafa síld til söltunar liafa ver- ið mjög tregir til þess að taka mikla síld, vegna þess live verð- ið er lágt. TJg'gur hefir verið í raSnnum við síldarsöltun í alt súmar, af ótfa, víð ]>að að of ínik- ið yrði saltað og verðið yrði alla götu lágt. Þá liefir það og dregið úr mönnum við sötlunina. að síld- in hefir ekki yerið eins feit og' góð til söltunar eins og venjulega. Langt fram eftir veiðitíma var síldin sjerlega horuð: og sagt var Mbl. frá Siglufirði í gær, að enn væri sú síld mjög misjöfn að gæð- uiii sem á land kæmi. Hin almenna hræðsla manna við að of mikið af. síld kæmi á mark- 'aðinn í haust hefir orðið til þess að ekki hefir verið saltað neitt venju fremur miliið, þrátt fyrir hinn mikla afla. Meginhlnti aflans hefir farið í verksmiðjurnar. Að ]>eim liefir borist svo mikið, að af- greiðsla skipanna hefir oft geng- ið treg't. Nú upp á .síðlca'stið hafa t. d. sliiþ orðið að liíða eina. 4 daga nú undanfarið við verksmiðju Goos á Siglttfirði. Nú er eftir að vita, hvort síld- Dagbok. Veðrið (í gærkv. kl. 5) Storm- sveipurinn, sem á föstud. var suður af Reykjanesi er nú kom- inn a.ustur fyrir landið. Er bvass norða-nvindur 'iun alt land og sumstaðar stormur (Þingvöllum og Fagradal). Rigning um alt norður og austurland, en þurt sunnan fjalla. Veðurútlit í Reykjavík; Norð- lægur stinnings kaldi. ‘Urkomu- lítið en sltúraleiðingar með fjöll- um. Fremur svalt. Slys. 1 gær vildi það slys til i Villemoes, að einn af mönnum þeim, sem vann að uppskipun úr honum, Þórarinn, Jónssön á Meln- um, lirapaði niður í lestina, ogj meiddist. mikið. Var hann þegavl Altaf fyrirliggjandi á skrifstofu okkar: Farmskírteini, Uppruna- skírteini, Manifest, Stefnur, Sáttakærur og afrit, Avísanahefti, Kvitt- anabækur, Fæðingar- og skírnarvottorð, Þinggjaldsseðlar, Gestabækur gistihúsa, Skipadagbækur, Lántökueyðublöð og Reikningsbækur spari- sjóða, — Allskonár pappír og umslög, og prentun öll fljótt, vel og -----— —-------------— ódýrt af hendi leyst. Simi 48. ísafoldarprentsmiðja h.f. Simi 48. Landakotsspítala og fluttur á gerðu þeir, að meiðslunum Olafur! Jónsson og Halldór Hansen lælin- ar. \'ar Þórarlnn mikið marinn ;i! i baki, en livergi brotinn. Hafðij hann miklar þjáningar í gær, en ■ þó var eigi talið að lífi hans væri Jiætta búin. í gærihorgun barst Tryggva Þórhallssyni símskeýti frá Jion- ungipþar sem honum er falið að mynda stjórn. Símaði Tr. Þ. svo aftui' og fjáði, að Framsóknarfl. óskaði þess, að liann yrði atvinnu- <>g samgöngumáíaráðherra, Magn ús Kristjánsson fjármálaráðherra •og Jónas Jónsson dóms- og kirkju- inálaráðherra. Er búist við að hin nýja stjórn taki'við á morgun. Síldarsölusamlag. JNorðmenn hafa í hygg ju að mynda sölusamlag um síldina. " í nýkomnum norskupi blöðum •er sagt. frá því, að þeir útgerðar- menn í Bergén, sem gert háfa út ú síldveiði til íslands, liafi í hyggju að mynda solusamlag með sjer. Er talið sennílegt að úr ]>essu samlagi verði, og að það nái yfir alla Norð- Tneim, sem gerðu út á síld til ís- Jands í sumar. Innfluttar uönir. • Fjármálaráðuneytið tilkynnir: 27. ágúst. FB. Innfluttar vörur í júlímánuði Ur- 5.140 336.00. — Þar af til Rvík ur kr. 3.215.196.00. Hjálpræðisherinn. Samkoma ,kl. Tl árdegis og 8% síðd. Einnig sunnudagaskóli kl. 2 s.d. Sjómannastofan: Guðsþjónusta í kl. 6. — Allir velkomnir. ciraflinn belst t-iL liausts. Margir( Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld búast við því, að úr honum fari { kl. 8%. Efni: Frjettir frá Ammen. nú að draga, bæði vegna þess að.Engir gestir. síldargöngur sjeu farnar hjá, ogj Á morgun, 29. þ. m., eiga þau liætt sje við stopulum gæftum hjer|, fru Martlia og Jón læknir Þor- á eftir, eftir hinar langvarandi valdsson á Hesteyri 25 ára hjii- stillur I skaparafmæli. Heimili þeirra er Togarar sem kómu til Siglufjarð alþekt fyrir gestrisni og myhdar- ar niTfyrir lielgina, sóktu afla sinn skap, og minnast margir vegfai- austur fyrir Langaues. Bendir það endur liins Ijúfa og aluðlega við- til þéss að sú ganga, sem mest lief- móts liúsráðendanna. Margir liinna ir borið á, nú undanfarið, sje á snauðu og hin svo kölluðu aln- förum. | bogabörn veraldarinnar liafa átt Eittbvað befir veiðst á Húna- athvarf hjá þeim hjónum og notið flóa vikuna sem leið, en svo óvern- liðsinnis bæði í orði og verki. Yfir legt, að ínenn gerai sjer ekki grein höfuð hafa þau áunnið sjer traust, fvrir hvort ]>að sje fyrirboði nýrr- og virðingu allra þeirra er veruleg ar görigu austur með landinu. | kynni bafa af þeim liaft, æðri sem Fari svo, að lítið veiðist til sölt- ( lægri. Börn hafa þau ekki eignast, unar úr þessu, ætt.n menn að ölln en alið upi> tvö -fósturbörn og sett sjálfráðu að mega vonast eftir þau til menta, Högna stúdent sæmilegu verði. því framboð verð- Björnsson, læknanema á háskólan- ur ekki venju fremur mikið. Norð- um og ungfrú Huldu Snæbjöri’.s-' menn ]>eir, sem hafa Veitt bjer við son, sein stúndað hefir nám í lniid, hafa. ekki saltað sjei’lega Kaupmannaböfn, bæði efnileg ung- mikið. Voru þeir konmir út með menni. Hinir mörgu vinir og kmm j 58.000 tunnur um síðustu helgi. , ingjar þessara merkishjóna nnmu Fregn frá Siglufirði í gær, seg-.nú á sil'furbrúðkaupsdegi þeirra. ir að gengið sje nú frá samning- minnast þeirra með hlýjum lm-.r um við Rússa um 25.000 tunnur. og hjartanlegum heillaóskum mn Er Mbl ókunnugt uih verð og langa og farsæla æfidaga. borgunarskilmála. — En þó ekkij P• væri annað, dregur sú sala úr fram Matreiðslunámskeið ætlar kven- boði á sænska. markaðimmi, og rjettindafjelag íslands að halda ætti því að stuðla að verðhækkim. | frá 1. september. Verða þau 4 og stendur livert þeirra viku, en kennari verður jungfrú Kristín Þorvaldsdóttir. Konur geta tekið þátt í öllum námskeiðunum, eða einu, eftir vild. Kent verðuri aðal- 22.1a lega að matreiða grænmeti. sem 121.97, íslensl iar konur hafa, lagt við litla 118.50 ( rækt alt að þessu, en læknar telja 122.40, mjög, heilsusamlegan mat. Fyrir 4.561/|. I ]iau heimili, sem tekið hafa upp 18.0.' þann sið, að lifa mestmegnis á. 183.90 jurtafæðu, eru slík námskeið sem 108.49 þessi til ómetnlegs gagns. Nls. Alexandrine fer miðvikudaginn 31. þ. mán. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn.) Farþegar sæki farseðla á morgun (mánudag). C. Zimsen. Besti danski smávindill- inn sr 99 PepitaBi Ift Fœst i heildsölu i * Tóbaksverjlun Islands h.f. ÖEngiö Sterlingspund . . . .Danskar krónur .. Norskar krómtr . . Sænskar krónur .. Dollar........... Frankar ......... Gyllirri......... Mörk .. .. Munið eftir að leita upplýsinga jni Skandía-mótðrinn áður en )jer festið kaup á annari tegund, ívort sem þjer þurfið aðeins % uesta vjel eða 50—100 hestafla. C. PROPPÉ. mjög stórt úrvai nýkomid Járnvörudeild Jes Zimsen. Nýkomið: Linoleum miklar birgðir A. ilnarsson S Funk Klæði ipeysuföt 3 tegundír. Simi 800. Vanille-iS| lce- cream-Soda, Mocca-is, Súkkulaði-is. Kaupið Morgunblaðið. Svuntur ^ A bðrn og fullorna ® afarmikið úrval. Verslun Egill lacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.