Morgunblaðið - 15.09.1927, Síða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
14. árg„ 212. tbl.
Fimtudaginn 15. september 1927.
tsafoldarprentniniSja h.t
GAMLA BÍÓ
Heisarínn f Porfúgallíu.
Sjónleikur í 7 þáttum eftir Selmu Lagerlöf, útbúinn fyrir kvik-
mynd af Victor Sjöström. Aðalhlutverk leika :
Lon Chaaiy — Norma Shearer — Clarie McDowell.
Keisarinn í Portúgallíu er eiu af bestu skáldsögnm Selmu
Lagerlöf, og í höndum kvikmyndameistarans Victor Sjöström
hefir tekist að gera kvikmynd þessa þannig úr garði, að öllum
ber saman um, að það er eins vel gert og hugsanlegt er.
Leikarar þeir, sem Sjöström hefir falið aðalhlutverkin, eru
eigi heldur af verri endanum; nöfn þeirra eru fyrir löngu orðin
þekt hjer af mörgum bestu kvikmyndum, sem hjer hafa verið
sýndar. —
Utsalan
f A-deildinnl
helclur áfram. Vjer höfum enn á ný lækkaö
verðið á afarmörgum vörutegundum og skal
sjerstaklega tekið fram:
Kjólatau ofan í hálfvirði.
Musseline — Fóðurlastingur.
Silki — Cheviot.*
Kjólatau — Tvisttau.
Morgunkjólaefni — Borðdúkar.
Pentudúkar — Handklæðaefni.
Vetrarsjöl fyrir hálfvirði.
Teppi — Höfuðföt
langt neðan við hálfvirði.
Afmæld Gluggatjaldaefni og fleira.
Þrátt fyrir þessa verðlækkun
gefum við áframhaldandi
2 0 °|o afslátt
af ðlla nadautekuiugarlanst.
Ætti því hver hygginn kaupandi að at-
huga verð og gæði áður en kaup eru gerð
annarstaðar.
Munið !
Alt á að seljast.
H. P. Duus
NÝJA BÍO
Somr Sheiksins
ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum.
Leikinn af:
RUDOLP VALENTINO og VILNA BANKY.
Þetta er síðasta mynd, sem Valentino ljek í, og jafn framt sú lang fallegasta «g til-
komumesta, eins og nærri má geta, með þessum tveimur heimsins fallegustu og frægustu
leikurum. —
Tekið á móti pöntunusn í síma 344, frá kl. 1.
Einar E. Harkan
(Baryton)
Konsert
í Gamla Bió sunnudaginn
18. septbr. kl. 4 síðdegis.
Imil Thoroddsen aðstoðar
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
versl. Sigf. Eymundssonar og
Hljóðfæraver-1. K. Viðar.
NB. Verður ekki endurtekinn
Weck-
nidursuduglfis
V* — 1 — l'/í Og 2 kgr.
Kominn aftur.
GilietteblSð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu
lídh. Fr. Frímannsson
Sími 557
Refkviskar húsmæður.
Þessa dagana er sent á heimili yðar lítið sýnis-
horn af hínum
nvia íslensNa kaffi&æti „Fálkin i".
Látið ekki fordóma aftra yður frá að reyna hanu,
og reyna hann til hlýtar.
Látið „FÁLKANN“ njóta sannmælis, eins og
dagblaðið ,,Vísir“, þann 30. júlí:
„Er það einróma álit allra“
„þeirra, sem reynt hafa, að“
„hann standi erlendri vöru“
„fyllilega á sporði.“
Munið að „Fálka,‘-kaffibætirinn er ný tegund.
Gleraugnaverslun
H.i. F. A. Thiele
er flutt i
Kirkjustræti 10.
(áður eidfærawet «lun Haraldar Jóhannessona: )
Hení að atigiýsa í Morgunblaðinu.
•