Morgunblaðið - 15.09.1927, Síða 2

Morgunblaðið - 15.09.1927, Síða 2
2 MORGtJNBLAÐIÖ Fáknr Kartöflur íslenskar og danskar. Hvorttveggja frammúrskarandi góöar. Skólpfötur (emaill.) á, kr. ‘2.75, vaskáföt (emaill.) frá kr. .1.35, pottar (emaill.) frá kr. 1.95, skaf'tpottar, kaffikönnur, stálpönnur, þvottabretti og als- iconar búsáhötd. nýkomið. K. Einarsson & Björnsson. Sankastræti II. Simi 9IS. Hnseignin Hafnarstræti 17 er til eölu nú þegar. Tilboð merkt „HafnaretraBti 17“ sendist A. S. ARCOX.ETTE vidtœki eru heppilegustu og ódýrustu tæk- in, sem hægt er að fá, fyrir þá, hjer-í bænum, sem verulegt gagn vilja hafa af útvarpsstöðinni i Reykjavik. Arcoleite skilar tónunum hreinum og óbjöguðum, meðferð- in mjög einföld. — Verðið ótrú- lega lágt. fffaití Björassaa & Co. heitir nýtt tímarit, er hestamanna- fjelagið hjer í Reykjavík (með sama nafni) gefur út. Þetta 1. tbl. af x-itinu fer mjög myndarlega af stað.Það er í flenni- stóru f jórblöðungsbroti, alls 96 bls. á ágætum pappír og að öllum ytra 'frá gangi snotrum. Það á víst að koma út einu sinni á ári. Þetta rit lilýtur að vera kærkomið öllum hestavinum og reiðmönnum á þessu landi. Þeir eru enn mjög margir og það eigi síst í lcaupstöð- um, þar sem öll íslensk menning í íþróttum og listum, fræðimensku 'og verknaðarframkvæmdum er á 'hæsta stigi og í flestu hærri og fjölbreyttari nú, heldur en lnm var - nokkru sinni áður á þessu landi. Þetta er eðlilegt og öld- íuigis eins og við er að bíiast, því að fyrrum var eigi um annað að tala innan þjóðfjelags voi\s, en sveitabygð, strjála og einangraða, sem eigi gaf tækifæri til hámenn- ingar. í riti þessu eru margar góðar ritgerðir, ýiuist fræðandi eða leið- beinandi. Þær eru eftir þá Ilaníel Daníelsson, . formann fjelagsins, í'lestar), og svo þá Einar Sæmnnd- sen og Lúðvík Magm'isson, sera líka eru miklir hestavinir. Þá eru þarna einnig þrjú góð kvæði eftir •fþá Kolbein Högnason í Kollafirðí, Gísla Jónsson frá Stóradal og anna á því, að þó að bókin sje nýútkomin, þá sje hún úrelt, sam- in eftir ’úreltum bókum. Þessu samsinnir K. Th. og samsinni'r einnig flestu af því, sem jeg held fram. — Það, sem okkur ber á milli, cr sprottið af misskilningi, sem mig langar hjermeð að íeið- rjetta. Jeg segi livergi í grein minni „að barninu sje sýnt banatílræíi með því að gefa því y/\ mjólk." Mín orð eru þessi: „Það er því eðlilegt, að barnið þurfi að drekki oft, til að fá þær hitaeiningar, sem því eru nauðsynlegar, til þess að það deyi ekki úr hungri, og vafa- sarnt, hvort það ekki veslast upp með þessari blöndu, þrátt fyrir 8 máltíðir.“ — í þessum orðum er hvergi innifalið banatilræði. — Orðið veslast þýðir að verða vesæll. — K. Th. er mjer líka sammála um það, að jafnve) Vá mjólk sje ónóg handa börnum fyrstu vikuna, og að sú aðferð sje að verða iírelt. K. Th. hefir láðst, að geta þess, hvaða ár bók s,ú, er hún vitnar í, eftir próf. ('zerny „Des Kindes Ernáhrung", er 'gef- in út. Sá kaflinn í grein minni, sem K. Th. hefir misskilið mest, er kaflinn um niðurganginn. Mjer hefir aldrei komið til hugar, að gefa neinar almennar reglur um, hvernig lækna eigi niðurgang. Jeg segi þegar i upphafi, að það Hringurínn. Fjelagskonur eru b eðnar um að aðstoða við afhend- ingu á hlutaveltunni í Kópa- vogi. Gjörið svo vel og hringið í síma 361; þar fást allar hánari upplýsingar viðvíkj- andi bílferðum o. s. frv. „Karbonader“, „Beuffer“, Kjöt- og fiskfars. Alt tilbúið daglega. Gjörið pantanir með fyrir- Vara. — Hugusta Kolbeinsson, Fiskmetisgerðin. Hverfisgötu 57. Sími 2212. Þröst. Þar ber kvæði Kolbeins sje nolckuð, sein er ómiigulegt. því svo i Höfum fyrirliggjandi: ;langt af, að öllu leyti. Það er stór- niðurgangurinn hagi sjer kvæði í 12 ÍÖngum erindum, snild- ■ margvíslega og að það sje læ>kn- arlega ort að efni tii, og frágang- isins að úrskurða um það í hverju urinn að forminn svo góður, að1 einstöku tilfelli, livað gera skuli. 'hann má því nær gallalaus teljast,' Eina ráðið. sem jeg get', er að en slík snyrtimenska og vand-' svelt-a barnið 1 dag og sækja sið- 'virkni er fremur óvanalegt nú, þar j an lækni, ef eklci batni. Orsökin sem naista mörg skálclin (samkv. i til að jeg minnist á Plasinon. Laro- ófullkomnunx eldri fyrirmyndum) j san og Eiweissmileh, er sú. að höf- yrkja ýmist með ofmörgum eða undur hókarinnar virðist elclci offáum samstöfum í Ijóðlínu, marg' hafa önnnr ráð en að láta barnið ruglaðri bragliðaskipan (t. d. hafð- ' svelta. ir rjettir tvíliðar eða líka rjéttirj Jeg miimist, hvergi á. livenær, þríliðar þar sem, vera eiga öfugir hvernig eða live mikið á að ge't'a tvíliðar o. s. frv.) og um fram altlaf þessum fæðutegundmn. .ekki illa fyrirkominni eða ónógri hljóð-j einu siimi Iivernig á að búa þær stafase.tningu. Kolbeinn bóndi hef-' til. Jeg veit. óslcöp vel, að það er | ir líka sýnt það fvr. að hann er alveg ómögulegt að setja neinar maður, s<>m kann að yrk.ja. Þá bar j ahnennar reglur unx ]>að. Lieknir- og að geta þess að í lieftinu eru irinn, sem ráðleggur þær, verður 18 fyrirtaksgóðar niyndir, senij að segja fyrir um það í hvert bæði eru til gagns og gamans. —>] skifti. Annað mál er það, að m.rð- liirleitt er ritið prýðilegt og því urnar mega gjarnan fá. að vita að ætti sem flestir hestamenn í sveit- Hilramjðl i 50 ki. sk. Verðid afar lágt. H. Benediktsson & Co. urn og sjótúnum að kaupa það og lesa. Þarna er flutt gott málefni,. sera bæði er þjóðlegt, flestu öðru fremur og um leið þarflegt og nyt- samt á marga lund. Jóh. L. L. Jóhannsson. Sími 8 (3 línur). Barnið. Skyndisalan er i fullum gangi. Allir Bntarnir verda seldir i d a g. Bók handa móðurinni. i Lægst werð í borg- inni. ; Eins og jeg gat um í )ok grein- ar miimar xxm bókiila „Harnið“, 1 sem birtist í Lesbók Morgunblaðs- ins 14. ágúst. liafði jeg elcki í hyggju að lenda í blaðadeilum um þá bók, eií jeg neyðist til að leið- ‘rjetta ]>ann misskilning, sem hún liefir valdið, samkvæmt svargrein Katríiiar Thoroddsen. Iielcnis, í Morgunbl. 1. septeinher. Það er langt frá. að jeg vilji ráðast að nokkru leyti á hiifund hókarinnar persónulega. heldur var greinin aðallega rituð í þeinx tilgangi, að vekja eftirtekt mæðr- þessar fæðutegundir eru til og livernig ]xær líta út. Þær geta þá betur áttað sig á ])ví, þegar hikn- irinn .fyrix'skipar þær og komast ekki í þann vanda, að þora ekki að gefa barninu t. d. eggjahvítu- mjólk, af því hún er súr og bragð- vond, og lialda, að hún sje skemd. Ilvað því viðvíkur að ólíklegt s.je, að ]iessi efni sjeu til á sveitaheini- ilum, þá mun líklega vera tíkt á komið með öll önnur meðu). K. Th. segir, að jeg gefi í skys að I). Soh. Tli. ráði iíka til að láta barnið þyrsta og tilfu>rir þessi orð eftir injei' því til siinniiiiar: „Á barnig lilca að þyrsta ?“ Þessi orð standa hvergi í grein minni og staðhæfing' K. TIi. því ekki á neinnm rökum bygð. K. Th. segir, að jeg vilji nota þarmaskolanir aðeins við hægða- tregðu. Þetta stendur hvergi í grein minni, en. þar stendur: „Hvergi hefi jeg s.jeð eða heyrt minst á skolun á emlaþarminuin. þogar baruið hofir 'uiðurgang. -— Próf. Larigstoin -ininnist á skolun endaþarmsins, ef barnið hefir treg- ar hægðir, en bannar samt móður- algengar hvítar, hvítar, kringlótt- tir og ílangar á dislca og föt, hvít- ar með gegnumstungnum bekkjxxui og t uxigum í öskjum, umslögum og möppum, handmálaðar með blómum, fuglum og fiðrildum o. s. frv. Einnig með stökum upp- hafsstöðum; ennfremur fæst eftir })öntun með sjerstiiku ' nafni eða fanffamarki samkvæmt fyrirliggjandi sýnis- hornum. Hvergi amiað eins úrval og í Bökaversiun fsafoldar. ixmi. ;ið gora það upp á eigin spýt- ur, án ]>ess að spyrja lælcni ráða.“ Moð Jiessum orðum vilcli jeg sýna fram á að móðurinni sje bannaáðar Jiarmaskolanir upp á eigin spýtur. Þó að það geti komið fyrir, að móðirin neyðist til ;ið gera þær sjálf, þá á þa'ð eklci að vera nein regla. Þá koma áfirnar og útbrotaveik- in. Mig fui-ðar að K. Th. skuli ekki hafa orðið vör einstakra eiginleika áfanna við útbrotaveiki. Jeg vona að við sjeum sannnála um það, að útbrotaveiki, stafi ekki af eixi- hverjum smitandi sjúkdómi, sje okki hægt. að lækna með smyrsl- mn eingöngu, heldur þarf að tak- mayka fæðuna eða að minsta kosti viss efni í henni. Ef barni með út- brotaveiki or gefin ixæring, sem auðug er af fitu. þá versna út- brotin. Sje næringin niinlcuð eða fit.an tekin úr þenni, þá batna éða minka útbrotin. Þess vegna hafa áfirnar roynst svo vol við út,- brotaveiki, þvx xþær eru fátækar að fitu. Jeg vil samt ekki ]>ar með segja, að eklci sjeu til aðrar blönd- ur. sem lílca megi gefa við útbrota- veiki. Salóino Þorleifsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.