Morgunblaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ T JL Kafiið góða og ódýra er komið í Heildv. Garðars Gislasonar. Italiliíi¥a]f51fal ÍE Viðskifti. "0 .0 Jeg hefi fasteignir, stórar og snváar í umboðssölu. Eignaskifti •ft möguleg. Sigurður Þorsteins- soq, sími 2048. • Haustinnkaupin ættu allir sjálfs síns vegria að gera í versl. G-uðm. J<xb,annessonar, Baldursgötu 39. — Sími 1313. Konfekt, átsúkkulaði og annað *æ$gæti í mestu úrvali í Tóbaks- iuísinu, Austurstræti 17. . Munið útsöluna í Hannyrðaversl- mn, Þnríðar Sigurjónsdóttur, Skóla rörðustíg 14. Palleg garðblóm og ýmsar plönt- ar í pottum til sölu í Hellusundi ö, sími 230. ►eir, sem vilja eignast góda og éfHj/ra bók, œttu að kaupa Glat- soninn, eftir Hall Caine. ódýrt hvítkál fæst í verslman •tSainn, símx 871. Tóbaksvörur allar, en þó sjer- stfpdega vindlar og vindlingar, er«. bestir þar sem altaf er jafn kiti. Þau skilyrði eru hvergi betur mppfylt en í Tóbakshúsinu, Aust- nrstræti 17. Olíugasvjelar 11.50. Primusar f.5,0. Steinolía ,„Sólarljós“. „Grett- isbúð,“ sími 927. jsgj_______Húsnæði.__________ Skrifstofuherbergi (1—2), sem ■ æst miðbænum, óskast til leigu. A. S. í. vísar á. gj Tapað. — Fundið. g Lyklar fundnir Vitjist í bólta- verslun Sigfúsar Eymundssonar. Itflaltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Kaupið Morgunblaðið. DilkakjSt, spikfeitt, selst ‘fyrir 70 aura Vó kg., jáfnt í lærúm. Holtsgötu I Ólafur Gunnlaugsson, Sími 932. QQBE Galftreyjur fjölbreytt og smekklegt úrval, 0 nýkomið. 1 Vðruhúsið. IEIEI2 QÐE 'Útvarpið. Þá nýbreytni hefir ú:- varpið tekið upp, að hafa við og við alþýðleg skemtikvöld, og er hið fyrsta þeirra í kvöld. A þess- um skemtikvöldum verða lesnir upp kaflar úr íslenskum bókment- um og þýðingar úr erlendum, kvæði og sögur. Ennfremur verða kveðnar rímur og gamlir þjóo- söngvar, sungin íslensk lög og er- lend, sem almenningur kannast best við. Kvöldskemtunin endar svo með íslenskri draugasögu. Við hafnargarðinn nýja hefir verið unnið í alt sumar, og verð- úir verkinu haldið áfram alt þang- að til, að því er lokið, en búist er við, að það verði nokkru fyrir úramót, ef veður verður sæmilegt framan af vetri. Við garðinn fæst mikið rúm fyrir skip og veitir ekki af, því oft er nú oi’ðið fullþröngt við uppfyllingar þær, sem fyrir eru. Útvarpið í dag’: kl. 10 árd. Veð- urskeyti, gengi, frjettir; kl. 7 sd. Veðurskeyti; kl. 7.10 Upi>lestur (Sig. Grímsson) ; kl. 7.40 íslensk þjóðlög og stemmur (frú Hólmíríð- ur Þorláksdóttir); kl. 8.10 Ein- söngur (Stefán Guðmundsson) ; kl. 8,35 Upplestur (Helgi Hjörvar); kl. 9 Tímamerki; kl. 9.02 Einsöng- ur (Ungfrú Dagbjört Jónsdóttir); kl. 9.20 Samspil á piano og har- monium (Emil Thorddsen og Loft- ur Guðinundsson); kl. 9.40 Ha:- moniumleikur (Loftur Guðmunds- son); kl. 10 Draugasaga (Keinh. Richter.) Morgunblaðið. Nýir kaupendu' þess, fá blaðið ókeypis til næsta mánaðamóta. Ofbeldisverk va,r framið á mið- ’vikudaginn var tippi við Baldurs- liaga. Sló þar ölvaður Norðmað- uv bifreiðarstjóra frá B. S. R., Hafliða Sæmundsson, mikið bögg, með flösku á augað. Hafliði var með gleraugu, og brotnuðu þau og rákust brotin inn í augað. — Læknis var strax leitað, og hreins- aði bann augað. Vafasamt er talið, hvort maðurinn heldur sjón á aug- anu, en í gær leið honum allveí. Rjettarhald var í gær út af mál- inu, og þóttist Norðmaðurinn ekk- ert niuna nm þetta, og vildi vinda þessu óbótaverki af sjer, en vitm, sem kölluð voru, sóru það upp á liann. Situr Norðumaðurinn rní í varðlxaldi, og mun dómur verða kveðinn upp yfir lxonum bráðlega. Hann er af norsku flutningaskipi, sem mi liggur við Viðey. Anna Fía lieitir bók, sem kem- ur í bókaverslanir í dag, þýdd saga eftir Evu Dain Thomsen, danska skáldkonu, en Freysteinn Gunn- arsson hefir snxiið á íslensku. Bók- y.-UiiiiiiUniirn'iiriiiiiimiimTi'mmimmniiiTiiiiii niiiiiiinTTTTTnrn in er einkum skrifuð fyrir ungar stúlkur, og hefir orðið mjög vinsæl í Danmörku eins og aðrar telpu- sögur þessarar skáldkonu. Kjalnesingar hafa nýlega samið um það við Bifreiðastöð Reykja- víkur, að flytja alla þeirra mjóllc hingað til bæjarins á bifreiðum, íneðan fært verður í vetur vegna snjóa. ADn það mun vera sjald- gæft, aö svo mikinn snjó setji \hiður á þeirri leið, sem farin verð- ur, að ekki sje fært bílum. Und- anfarið hafa Kjalnesingar flutt 'injólk sína, liingað á bát, en nú á að breyta um. — Fullyrt er, að með þessari flutningaaðferð verði það alt að helmingi ódýrara að Jkoma mjólkinni til bæjarins, og væri þá ekki ósanngjarnt, að það kæmi fram í lækkuðu verði, og það þvi fremur, sem flutnings- kostnaður mjólkur annarstaðaf frá hefir stórum lækkað síðustu ár, síðan farið var aé flytja mjólk á bílum til bæjarins. Áhrifalaust nafn. Ólafur Frið- riksson liefir sennilega orðið þess var, að nafn hans hefir lítinn byr í stjórnmálum landsiiis. En þar sem fyrri samlierji hans er nú .orðinn dómsmálaráðherra, á Ölafur erfitt með að leggja ekkert til málanna. Hann hefir því tekið ]iað ráð, að nota nofn annara manna undir vaðal sinn í Alþýðublaðinu. Fyrir skömmu notaði hann nafnið : „Gísli Jónsson,“ og' síðar nafnið: „Jón J. Guðmundsson." Hvaða nafn skyldi Ólafur nota nivst ? Kjötið lækkað í verði. Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. æsBWifiHiSiaiBaiHaiBiHi Morgan's Double Diamond Portvíri er viðurkent best. ■efðarfrúr og moyiar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. Fæst i smá- ■ |» tappa. Verð aðeins l*kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kaupið Morguublaðið. Vor um haust. Stundu seinna voru dyrnar opnaðar og hálfklæddui' inaður með kertaljós í hendi kom í gættina og var heldur grettinn. pegar hann sá hver það var, sem krafðist inngöngu, Fist honum ekki á blikuna, því að hann taldi víst, að þetta vagri ræningi ofan úr fjöllum. Hann ætlaði því að skella í lás aftur, en Garnaehe setta fót í gættiria. — Hjer er maður frá París, Rabeqne að nafni. Jeg þarf að fá tala við hann undir eins,' mælti hann og var svo einbeittur <>g ákveðinn að gestgjafa fjellust! hendur. Rabeque haf'ði látist vera einhver mikill maður, þessa viku, sem hann hafði dvalið í Voiron og hann hafði náð tdfeum á gestgjafa. Honum leist því ekki á, er þessi leppa- l€ði kom þarna um, miðja nótt og krafðist þess, að fá at fínna höfðingjann Rabeque. pó bauð hann Garnaehe inn, erf kvaðst ekki vita hvort Rabeqne mundi nokkru sinni fyr- k-gefa sjer það að ónáða1 hann á þessum tíma. •arnacþe greip fram í fyrír honnm, skýrði honum, frá ■«£ni sínu og segja Rabeque að hann væri kominn. En þótt getftgjafi yrði hissa, er Garnaehe kom og spurði eftir Rabe- varð hana nú fyrst forriða hvernig hinam mikla Rabequð brá við, er hann heyrði gestkomuna, hvað hann var fljótnr að spretta ,á fætur og hvernig hann tók uni- rcnningnum. — P.jer evuð kominn heill á hófi! hrópaði hann með niiklum fögnuði, er hann sá Garnache. — Já, en það er kraftaverk, piltur minn, svaraði Garn- aehe. Hjálpið mjer í rúm og færið mjer svo glas af krydd- víni. Jeg hef'i verið á sundi í forarpolli í þessum fötum og margt annað hefi jeg gert. Veitingamaður og Ra'oeque hjálpuðust nú að því að framkvæma fyrirskipanir hans. Og þegar Garnaehe var hátt- aður í hreinu og notalegu rúmi, þóttist hann vita, að hann mundi sofa þar langt fram á dag, ef hann væri látinn sjálf- ráður. — Vekið mig þegar í dögun, Rabeque, mælti hann því. pá verðum við að leggja á stað. Hafið þá til hesta og hrein föt handa mjer. Svo þarftu að þvo mjer að raka mig og gera mig sem líkastan því sem jeg var áður en þjer breytt- uð mjer í flæking. Farið burt með ljósið. Og munið að vekja mig með birtu! Ef þjer gleymið því, verðið þjer ekki einni stnnd lengur hjá mjer. Við höfum nóg að gera á morgun. I ilögnn, Rabeque. XX. kapítuli. Florimoud de Condillac. Um hádegi daginn eftir komu tveir riddarar fram á hæðirnar hjá La Rochette. peir staðnæmdust þar stundar- korn til að láta hestanna kasta niæðinni og virtu fyrir sjer hið Litla þorp, sem lá þar í sljettum dalbotni. Annar þessara manna var Garnache og hinn Rabeque þjónn hans. petta var þó ekki hinn sjimi Garnache, sem hafði geugið undir nafninu „Battista“ í Condillae að undanfömu. Hann var nú eins og hann átti að sjer og eins og hann var, er hann kom til hall- arinnar í fyrsta. skifti. Rabeque hafði rakað hann og með ýmsum ráðum hafði hann náð af hörundi, úr hári hans og skeggi þeim efnum, sem höfðu gert hann svo torkennilegan. Garnache komst þegar í betra skap, þegar hann hafði tekið þessari breytingu. Honum fanst hann nú komast til sín sjálfs og það gaf honum nýtt hugrekki. Skeggið stóð nú ut í loftið eins og áður, andlitshúðin var hrein og hraustleg»- yfirbragðið og 'dökt bárið va.r gráleitt í vöngunum. Hann vai í dökkbi’únum fötum með gyltum hnöppum á ermunum, og á höfði hafði hann brúnart hatt með stórri kórónu og rauðri fjöður. Rabeque reiddi yfirhöfn hans, því að þótt nú væri komið að Marteinsmes.su í nóvember, var veðrið jafn nútt eins og snemma á hitngti. Sólin skein i heiði «g tl’jea

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.