Morgunblaðið - 18.09.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.09.1927, Blaðsíða 5
Aukabl. Mbl. 18. sept. 1927. MORGUNBLAÐIÐ ð Skólpíötur Afglðp f dómsmáaráöherrans. (emaill.) á kr. 2.75, vaskaföt (emaill.) frá kr. 1.85, pottar (emáill.) frá kr. 1.95, skaftpottar, kaffikönnur, stálpönnur, þvottabretti og als- konar búsáhöld. nýkomið. * K. Emarsson & Biöriissoai. Bankastrœti (I. Simi 915. Harm játar afbrot sitt, en reyn- ir að verja sig með ósannindum. vátryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður Garðap GisBason. SÍMI 281. Mðtorbðtor í góðu ásigkomulagi, hentugur til vöruflutninga og þorsk- veiða í Faxaflóa, er nú þegar til sölu eða leigu, með góðum kjörum. A.S.Í. tekur á móti tilboðum mrkt „Mótorbátur.“ Reykviskas* húsmæður. Þessa dagana er sent á heimili yðar lítið sýnis- horn af hinum ntja fslenska kaffibæti „Fðlkina". Látið ekki fordóma aftra yður frá að reyna bann, og reyna hann til hlýtar. Látið „PALKANN1 ‘ njóta sannmælis, eins og dagblaðið „Vísir“, þann 30. júlí: „Er það einróma álit allra“ „þeirra., sem reynt hafa, að“ „hann standi erlendri vöru“ . „fyllilega á sporði.“ Munið að „Fálka“-kaffibætirmn er nv tegund. Goti hús f Hsyklavik óskast keypt gegn greiðslu að miklu leyti með 20 smá- lesta mótorbát í mjög góðu standi, og góðum vörum, eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Makaskifti“, leggist inn á A. S. í. helst fyrir 23. þ. mán. Frá Lagningu Barðastrandalínunnar er nú lokið til Patreksfjarðar, svo nú fæst gott talsímasamband við alla Vestfirðina. 3. flokks landssímastöð hefir verið opnuð á Brjánslæk á Barða- strönd og eftirlitsstöð á Vesturbotni í Patreksfirði. Reykjavík 17. sept. 1927. Efnalaug Reykjavíkur. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: fwalaiig. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir «m lit eftir óskum. lykur þægindi! Sparar fje! í ' | Skýrsla Mbl. í gær um síðasta, en stærsta afbrot dómsmálaráð- herrans nýja, vakti almenna jundrun, sem von var. Margir af merkustu borgurum bæjarins attu erfitt með að trúa frásögn blaðsins. Að ráðherra leyfði sjer ,annað eins og það, að fyrirlíta lög, er Alþingi hafði samþykt og konungur staðfest, var meira en menn alment gátu trúað. í „Dómsmálaráðherrann hreins- ar sig væntanlega af ákærunni, ,ef hún er röng,*‘ var svarið, sém þessir efagjörnu og vantrúuðu menn fengu hjá ritstj. Morgun- blaðsins. Nú er komin skýring frá dóms málaráðherranum. Hún birtist í Tímanum í gær og er svohljóð- andi: „Dómsmálaráðuneytið tilkynn- ir: Út af ummælum í einu dag- blaðinu í dag, þar sem sagt er ,frá þeirri staðreynd, að yfir- mönnum varðskipanna hafi ekki enn verið veitt embætti sín, skal tekið fram, að Magnús Guð- mundsson frestaði að skipa starfs menn þessa svo mánuðum skifti, eftir að lögin komu í gildi. Hann I ijet skipsmennina vera skrásetta sv o mánuöum skifti eftir að önn- ur lög voru komin í gildi, sem .ekki gerðu ráð fyrir skrásetn- ingu. Ástæður íyrverandi stjórn- ar til að fresta skipun eru ó- (kunnar. En ástæður núverandi istjórnar til frestunar byggjast á ]:ví, að það sje óheppilegt, eins og fjárhag landsins er varið, að (binda landið við að veita tveim- ur af þessum starfsmönnum 3000 kr. uppbót hvorum, æfilangt, of- (an á frumlaun, sem eru miklu hærri en laun sýslumanna, pró- fessora og annara starfsmanna í sambærilegum stöðum. Á 30 ár- ,um ga>ti þessi uppbót orðið 180,- . 000 kr. í ofanálag á 9000 kr. föst laun handa hvorum þessara manna.“ } Efast lengur nokkur um það, að alt, sem sagt var hjer í blað- jinu um þetta hneykslismál, er satt? Dómsmálaráðherrann játar hvert einasta atriði í tilkynningu sinni. En svo kemur „vörn“ ráðherr- ans. Hana hefði hann ekki átt að senda frá sjer. i Þessi tilkynning dómsmálaráð- herrans er einstök í sinni röð. Hún sýnir 'a. m. k. það, að til er dómsmálaráðherra, sem ekki hik- % ar við, þegar svo ber undir, að segja ósatt úm staðreyndir, sem ►sannanlegar eru. Og ráðherrann er svo forhertur, að hann sendir ósannindin út í opinberri til- kynningu frá ráðuneyti 3Ínu. S í tilkynningu þessari gefur ráðherrann í skyn, að fyrverandi iStjórn hafi vanrækt að láta fram kvæma umrædd lög um varðskip ríkisins. Þetta er ósatt. Lögin gengu í gildi um mitt sumar (1. júlí), en fyrv. stjórn var þegár byrjuð að láta framkræma þau. Hún hafði gefið út reglugjörð með hliðsjón af lögunum; hún hafði látið afskrá af báðum skip- nnum og hún hafði sett menn í stöðurnar eftir ákvæð- »ra húsmóðir! Vegna þess að þjer mun- uð þurfa hjálpar við hús- móðurstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða #ður að- stoð mina. -i Fröken Brasso. Brasso fægilögur fæst i öllum verslunum. ,um laganna. Að fyrv. stjórn var \ekki búin að skipa í stöðurnar IjStafaði vitaskuld af því, að skip- yin voru fjarverandi. Þau voru ifyrir Norðurlandi við landhelgis- ■gæslu. En stjórnin hafði látið jundirbúa skipunarbrjefin. | Alt það, sem dómsmálaráðherr ,ann segir um afskifti fyrverandi stjórnar af þessu máli, er því ósannindi frá byrjun til enda. í í tilkynningunni gefur dóms- málaráðherra þær ástæður fyrir (gjörræði sínu, „að það sje óheppi degt, eins og fjárhag landsins er ,varið, að binda landið við að veita tveimur af þessum stárfs- mönnum 3000 kr. uppbót hvor- um, æfilangt, oftan á frumlaun, sem eru miklu hærri en laun sýslumanna, prófessora og ann- ara starfsmanna í sambærilegum stöðum.“ Þó ráðhertann tali hjer undir rós, má ætla, *að hann eigi við skipherrana á varðskipunum. En J>að er rangt hjá honum, að lög- in bindi það á nokkurn hátt, að (þeim sje veitt hærri laun. I 1. gr. launalaganna segir, að skip- herrar hafi að byrjunarlaunum 6000 kr. á ári, en launin hækki á, þriggja ára fresti um 400 kr„ upp í 7200 kr. En í 10. gr. sömu laga segir: „Launaákvæði 1. gr. skulu eigi vera þvi til fyrir- stöðu, að núverandi skipherrar haldi }>eim launum, er um var samið, þá er þeir rjeðúst í þjón- ustu ríkisins.“ Sjá allir, að hjer er ekki verið að binda það, að þessir menn skuli hafa hærri laun en í 1. gr. er ákveðið. Aðeins er sagt, að það megi skipa þá með sömu launa- kjörum og þeir höfðu áður. Ef dómsmálaráðheri'ann var óána'gður með laun skipherranna, gat hann sagt þeim upp og aug- lýst stöðurnar síðan lausar með launakjörum samkv. 1. gr. Einn- ig gat hann sett skipherrana til bráðabirgða, eitt ár eða svo, og farið fram á breytingu á lögun- Maður vanur verslunarstörfum getur fengið atvinnu í járnvöruverslu* hjer í bæ. Umsóknir merktar „Járn“, send- ist A. S. í. Eldavjelar — Ofnar — Þvottapokar — Ofnrör — margar tegundir fyrirliggjandi. í. Einarsson 8 Funk Hinar margeftirspurdu .1 nýkomnar aftur. Tóbaksverjlun ísiandsh.f. það er marg sannað að búsáhöldin eru best frá Járnvörudeild Jes Zimsen. Líkkistnr úr VALBORÐXJM alveg tilbúnar. Smíða einnig úr ódýrara efni, ef þess er óskað. — Líkklæði, lík- kistuskraut. — Sje um jarðarfarir. Hefi nýjan líkvagn. Sími 485. Eyv. Árnason9 Laufásveg 52. um, á næsta þingi, ef hann var óánægður með eitthvert ákvæði ,'peirra. Þessar leiðir gat dómsmálaráð- herrann farið, en ómögulega þá leiðina, sem hann valdi, að ætla sjer að sporna við því, að gild- andi lög komist til framkvæmda. Slíkt er gjörræði, sem er óverj- andi og óþolandi af ráðherra. Ef ráðherrann ekki tafarlaust bæt- ir ráð sitt, verður að krefjast þess, að hann verði látinn sæta ábyrgð fyrir athæfi sitt. Nyútkomin góð bók^tyrir telpur. Eva Dam Thomsen : ANNA FÍA Freysteinn' Gunnarsson þýddi. Kostar aðeins 5 kr. í góðu bandi. Fæst hjá bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.