Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 4

Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Kafflð góða og ódýra er komið í Heildv. Garðars Gislasonar. aiaiaiiiiiiiBiiigimisHgiiBiiBi S HuglýsíngesSagbok ® Tek að mjer að byggja* hús, o leggja til efni. Get einnig lánað til bygginganna einhverja pen inga ]>ar til að veðdeildarián er feugið. — 'l'ilboð sendis A. S. 1, merkt: „Húsbygging“. Nokkur hús til sölu, stór og sniá, með lausum, íbúðum et sam ið er strax. Erlendur Erlendsson, Laugaveg 56. Heima frá 12—1 og 6—-10 e. m. Húsnæði. Hús ti) sölu á Amtmannsstíg 4 A, og einnig íbúðarskúr. Sokkar, sokkar sokkar frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj astir. Lifur og hjörtu fást daglega í Kjötbúðiimi á Týsgötn 3. >Sími 1685. Kökur, sem eftir urðu í Kópa- vogi á sunnudaginn geta Hring- 1 konur fengið keyptar í Pósthús- strreti 17 frá kJ. 4—6 í dag. Konfekt, átsúkkulaði og annað sœlgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Munið útsöluna í Hannyrðaversl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Skóla vörðustíg 14. Til leigu työ stór samliggjandi sólrík herbergi, með sjerinngangi, miðstöðvarhita og rafljósi, með leða án húsgagna. Uppl. í síma llo eða 281. Herbergi með ljósi og hita, í miðbamum, er til leigu. Oddgeir íljartarson,, Laugaveg 3. Vetrarkáp- / urnar koma upp i dag. ^ Verslun $ Egill lacobsen. * QQBI IS»QB l Palleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi 6, «ími 230. Þeir, sem vllja eignast góða og édýra bók, ættu að kaupa Glat- aða soninn, eftir Hall Calne. Tóbaksvörur allar, en þá sjer- staklega vindlar og vindlingar, ern bestir þar sem altaf er jafn faiti. Þau skilyrði eru hvergi betur uppfylt en í Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17. Sðlfteppi nýkomin. IEH3 . Saumur, málning, búsáhöld. alt afar ódýrt. „Gretfisbúð“, sími 927. Saltfiskur 15 aura, íslenskar kartöflur 15 aura, gulrófur 12 au., sykur frá 30 aura % kg. „Grett- isbúð“, sími 927. Jeg kenni að tala og rita ensku til fullxiustu. Til viðtals 3—4 og 8—9 e. h„ Laugavegi 44 (gengið í gegnum portið). J. Stefánsson. ViBnac _____S Föt saumuð eftir máli fljótt og vel. Yfirfrökkum vent, svo þeir verða sem nýir. Pöt hreinsuð og pressuð og gert við. V. Scharm, klæðskeri, Tngólfsstræti 6. Telpa 16 til 18 ára óskast í vist. | Oddgeir Hjartarson, Laugaveg 3 I i fcj Tapað. — Frnidið. }=} Manchettskyrtuhnappar úr silfri fundnir. Vitjist á afgr. Mbl. í Vældegaard Kúsmæðraskðlí Gentofe, Danmark. (viðurkendur af ríkinu). Nýtt námskeið byrjar 4. nóv. og 4. maf. Umsóknir óskast. Reglugerð send Helene Hjul Cordlua - Hansen^ Hy99>n húsmóöir veil að gleði mannsins er mikil þegar hann fær góðann maf. Þess vegna notar hún hina marg eftirspurðu ekta Sovu frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia. Egg Hjómabnssmjör altaf nýtt í Botnía kom liingað í fyrrinótt 'frá útlöndum. Kveldúlfstogararnir þrír, Snorri goði, Arinhjörn hersir og EgiJl Skallagríinsson komu af síldveið um núna um lielgina. Þeir liaffi fengið þennan afla af síld: Sltalla- grímur 8500 mál, Egill 8800, Snorri goði 9100, Þórólfur 6800 og Arin- björn hersir 6400 mál. Um 65 þús. mál af síld hafa ver- ið lögð upp á Hesteyri í sumar. Er búið að bræða ]>á síld að mestu leyti, svo verksmiðjan h ett- ir störfum eftir stuttan tíma. ísland kom til Kaupmannahafn- ar í gærmorgun kl. 10. Af veiðum kom í gær togarinn Ari með 800 kassa. Hann fór sam- stundis með aflann til Englands. Hlutavelta „Hringsins“ í Kópa- vogi á sunnudaginú var mjög fjöl- Isótt. Sótti liana fólk úr ýmsum láttum, úr Reykjavík. Hafnarfirði og ofan af bæjum. — Voru allir idrættii' úppgengnir kl. 6 á sunnud. Mun ágóði mikill, og er það vel farið að þessu þarfa fjelagi á- skotnist sem mest fje til fram- kvæmda þeim mannúðarmálum, sem það vinnur að. Til Strandarkirkju frá S. K. H. 10 kr. Morgunblaðið. Nýir kaupendur iþess, fá það ókeypis til mánaða- móta. Trúlofun sína opinberuðu á snnnudaginn, ungfrú Tnga Guð- bjarnardóttir og Sig. Guðmunds- son Ijósmyndari. Þriggja mánaða námskeið ætlar Verslunarmannafjel. Merkúr að halda, ef nægileg þátttaka fæst. cins og sjá má á auglýsingu hjer í blaðinu. Á að kenna bókfærslu, ensku og þýsku. Sjerfræðingur á að kenna hókfærslu, og þýskur maður þýsku, og lögð verður sjer- stök áhersla á verslunarmálið í kenslu enskrar og þýskrar tungu. Kenslan fer frarn í K. P. U. M. og fáist nægileg þátttaka verðir' gjald fyrir hverja kenslustund um 65 aurar, og er það lágt. Áttræð verður í dag ekkjan Björg Magnúsdóttir frá Breið- holti, nú til heimilis í Múla við Laugaveg. Fáfræði alþýðunnar talar Ólaf- ur Friðriksson um í Alþbl. í gær, og segir m. a., að íhaldsmenn noti sjer liana. Ef' Ólafur væri vitund- arögn skynsamari en liann er, þá mvndi hann ekki höggva svona nálægt sjer. — Fáfræði almenn- ings er og hefir nú um skeið ver- ið viðhaldsfóður Ólafs Friðriksson- ar. Vegna fáfræði þeirrar, sem því ímiður ríkir hjer enn á sviði at- vinnumála hefir Ólafi og Tylgi- fislcum lians tekist að blinda fóll; með ofstadcisrugli. Hvað er það annað en fáfræði einber, sem leið- ir fólk til fylgis við rússneska kommúnista, stjórnlausa angnr- gapa, sem svífast einkis í hryðju- verkum og sigla öllum atvinnu- fyrirtækjum í strand? — Ólafur Friðriksson og lians nótar eiga sjer engann verri óvin en mentun al- þýðu. Þróun og sköpun, bók Oliver Lodge, er Knútur Arngrímsson hefir íslenskað, er nýkomin út og fæst í bókaverslunum. Þýðingin er prýðisvönduð. Verður bókar- linnar nánar getið síðar. Myndabœkur bapnanna« Stórar og fallegar bæk'ur, með ágætlega gerðurn litmyndum. Þessar eru út komnar: Hans og Greta. Öskubuska. Stígvjelaði kötturinn. — Kynjaborðið. Kost.a 3 krónur hver. Bókavepsl. Sigf. Eifmasiidssonar** Uppboð. Ýmsir munir tilheyrandi þrotabúi kaupm. Jónatans Þorsteinssonar, svo sem: skrifstofuhúsgögn, klæðaskáparr rúmstæði, handtöskur, hurðir, tjörupappi, bifreiðadekk og fleira verður selt á opinberu uppboði, sem haldið verður í Bárunni þann 20. sept. næstk. og hefst kl. 10 fyrir hád. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12. sept. 1927. Jóh. Jóhannesson. E.s. saðnrland fer til Breiðafjarðar samþvaemt 7. áætlunarferð, föstudag- inn 23. þ. m.. Viðkomustaðir: Búðir, Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólma- vík, Króksfjarðarnes. Vörur afhendist á miðvikudaginn 21. þ. m. fyrir kL 6 síðdegis. — Farseðlar sækist sama dag. fi.f. Eimskipafjelag Suðudands. Útborganir verða eftirleiðis á frá kl. 2-4* Þetta biðjum við menn að athuga. Eggert Kristjánsson & Co. J. Ghr. ftiertsen, Kðbenhavn K. Strandgade 27. Telegramadresse : Siidgiertsen - Stærsta umboðsverslun í Danmörku i saltaðri síld. Tekur allar íslenskar afurðir til sölu. Fljót sala er ábyrgst, fyrir hæsta markaðsverð. Fyrirspurnum er — — — — svarað samstundis — — — Reference : Den Danske Landmandsbankn Torvegade 49, Köbenhavn. Timburverslun P.W.Jacobseu & Sou. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfurir — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. I Selur timbur í stærri og smærri scndingum frá Kaupmannahöfn. — Eik tU skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland í 80 ðr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.