Morgunblaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 2
2 MORGTTNBLAÐIÐ fiús gögn í Einkaskrifstofu tii sölu: SKRIFBORÐ með stól. BÓKASKÁPUR. SÓFABORÐ. 2 HÆGINDASTÓLAR. Alt nýjar, sænskar vörur úr dökkri eik. — Til sýnis í pakkhúsi okkar, Pósthússtræti 11. Nýkomið Svissneskar gardínur afmældar. Gardínutau með mislitum köntum. Silki nærföt. Crepe de Chine röndótt í svuntur. Yaskasilki hvítt Silkitvinni 180 litir. Kápukantar. Kápuspennur. Búar. Belti. Yasaklútar í skrautöskjum. Litid i gluggana. Uerslun ln^ibjarpr Johnsort Vetrapkápup. Kjólar. Vetrarkáputau 0 Rykkápur. « B. & Co.a/, MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og er serlig > Bergen og paa den norske Vestkyst udbredi i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annoneeblad for alle som önsker Forhindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings liv samt med Norge overbovedet. MOROENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. Leikfjelag R.víknr. Starfsemi fjelagsins komandi vetnr. Samtal við formann fjelagsins, Indriða Waage. Þegar haustar að, og tekur fyr- ir þær skemtanir, sem bæjarbúar geta notið utan bæjar, og stuttur dagur og vaxandi myrkur girða fyrir skemtiferðalög út úr bæn- um, upp til sveita og fjalla, minn- ast menn ósjálfrátt Leikfjelags Reykjavíkur, því það er sá aðili hjer í bæ, sem flestar og mestar veitir ánægjustundirnar, meðan kaldur, og harðlyndur veturinn grúfir yfir landinu, og það er sú stofnun, sem heldur uppi, við örðug kjör og erfiða aðstöðu á alla lund, þeim vísi til íslenskrar leiklistar, sem til er hjer í höfuð- staðnum. Það er því ekki nema eðlilegt, að margir minnist þess nú, þegar líður að vetri, þar sem það er hvorttveggjá í senn full- trúi heilbrigðustu gleðinnar, sem hjer er að fá og jafnframt einn þáttur íslenskrar listar. Leikfjelagið mun nú vera búið að ákveða að mestu leyti verkefni sitt í vetur, og hefir Morgunbl. þvx átt tal við formann þess, Ind- riða Waage, og spurt 'hann um starfsáætlunina komandi vetur. — Leikur sjálfsagt mörgum leiklist* arvinum hugur á að heyra, hve mikið það ætli að færast í fang og hve hátt það ætlar að halda á Iofti fána leiklistaiúnnar lijer í höfuðstaðnum. i — Fyrsta leikritið, sem fjelagið sýnir, segir Indriði Waage, er þ ýskur gamanleikur, sem við höi- um skírt „Gleiðgosinn er það skemtilegt og fjörugt leikrit, og sýnir sniðuga kosningabrellu. Oeri jeg ráð fyrir, að bæjarbixar fái sjer margar ánægjustundir og hressandi skemtun við að horfa á það. Þetta fyrsta leikrit erum við að byrja að æfa. — Ilvað tekur svo við? — Eftir fyrsta leikritið, kemur hingað erlendur leikari, nafnfræg- ur, og leikur hjer að minsta kosti í einu leikriti og undirbýr sýningu þess. Er ekki að svo komnu máli hægt að segja hver hann er, og eklti er fullráðið, svo farandi sje með, hvaða leikrit hann velur, en lík- legt, að það verði ekki eftir Norðurlandahöfund. — En hvað ætlar fjelagið að sýna á jólunum? — Leikrit eftir Shakespeare. En það er ekki fyllilega ráðið enn, hvert af leikritum hans verður valið. — Hvað tekur svo við eftir ný- árið f — Þá er í ráði að leika nýtt ís- lenskt leikrit, eftir Jón Björnsson, einkennilegt að ýmsu leyti, sem fjallar um efni, sem aldrei hefir verið tekið til meðferðar hjer að minsta kosti í leikritsformi. Hvað svo drífur á daga Leikfjelagsins, þangað til í ma.rs, er nokkuð í lausu lofti enn. En í mars á Ibsen, eins og kunnugt er, 100 ára af- maúi. Leikfjelagið ætlar að reyna að minnast þess merkisafmælis með því að sýna eitthvert af leik- riturn hans, og verður þá enn gestaleikur á ferðinni. Er það til- ætlunin, að Haraldur Björnsson komi hingað, og sjái um sýningu á þessu Ibsens-leikriti og leiki sjálfur aðalhlutverkið. 3« æ æ æ æ I Skeiðarjeitir æ æ æ æ æ æ verður farið á morgun, fyrsta |i flokks bílar, ódýr fargjöld. |j H$ja-bifreiðastöðin Kolasundi. æ æ æ æ æ bí , - ® ! ffi ffiææææffiffiffiææææffiæffiæææffiæææffiæffiæ Sími 1529. m Eldavjelar — Ofnar — Þvottapokar — Ofnrör — margar tegundir fyrirliggjandi. II. Eínarsson S Funk Nýkomið s Vetrarbápnr handa telpum. 3K & Verslun ^ Egill lacobsen. 1 Hinar margeftirspurðu nýkomnar aftur. Tóbaksverjiun Islands h.í. Handklæði ódýr. Rekkjuvoðir Agntar Sfmi 800. i.s. Boiiia fer í kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla fyr- ir kl. 3 í dag. — Tekið á móti vörum til kl. 2 í dag. C. Zintsen. Gærur kaupir lfersl. G. Zoéga Móðurland hliámlistarinnar En gestaleiknum verður ekki lokið með því. Ef alt fer að stöfn- um eins og til er ætlast, kemur hingað undir vorið einn af fræg- ustu og bestu leikurum Norður- landa. Af ýmsum ástæðum, sem jeg get ekki rakið hjer, get jeg ekki látið nppi hver hann er. En hann ætlar að stjórna hjer sýn- ingu á einu leikriti og leikur í því sjálfur. Tel jeg það mikinn feng, að fá hann, þó ekki sje nema í einu leikriti, á íslenskst leiksvið, og getur margt gott leitt af för hans hingað fyrir íslfenská leiklist. — En hvað er að segja um leik- kraftana í vetur? — Þeir verða að mestu leyti hinir sömu og áður hafa verið. Six ibreyting verður þó, að Ágxist Kvaran leikvu- ekki, vegna burt- farar hans til Akureyrar. Það er og óákveðið, hvort frú Kvaran leikur, en sennilegt tel jeg það þó. Þá missum við og Friðfinn Guðjónsson einhverntíma eftir ný- árið — siglir hann til útlanda. Eins og sjest á ummælum Ind- riða Waage hjer að framan, verð- ur starfsemi fjelagsins háttað nokkuð á annan veg- en undan- farna vetur. Nýungin er falin í því, að þrír gestir koma og sýna list sína hjer. Það virðist vera rjett stefna hjá fjelaginu, ef í þrengra lagi er nm krafta, að veita nýjum mönnum, erlendum og innlendum, aðgöngu að leik- sviðinu, ekki síst þar sem um er er Þýskaland og þar eru Grotrian- Steinweg píanóin búin til, sem tal- in eru best allra. Þau eiga því all- ir þeir að fá sjer, sem kjósa bestu hl.jóðfærin, og þau þola vel að er- lendum augum sje á þau litið. Einkasali fyrir Island er Nótna- og hlj óðfæraverslun Helga Hallgrímssonar Sími*311. Lækjargötu 4. Ath. Hljóðfærin eru seld gegn afborgunxim. — Þeir sem hafa í hyggju að fá sjer þessi hljóðfæri fyrir jól, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart sem fyrst. „Crawfords V Delightful Biscuits“. Sýnishorn og verðlistar fyrirliggjandi. Umboðsmaður fyrir fsland C. Bahrens Sími 21. að rieða ungan hæfileikamann is- lenskan og tvo úrvals leikendur erlenda. Gæti koma þessara leik- gesta veitt nýju, heilbrigðu blóði og afli í innlenda leiklist, og er þá vel að verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.