Morgunblaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 2
« Wai*«rvKi TV^ Li >íH!M!H!MN1íOlSE1N! Páll Isálissou. Orgel-konsert í Fríkirkjunni 22. þ. m. Kartöflur: íslenskar. Danskar. Hvorttveggja mjög góðar íegundir. M.s. Skafifeiiingur hleíur til Vestmannaeyja og Vikur næstkomandi mánudag. Fiutningur afhendist í dag. Þeir, sem eiga vörur á afgreiðslunni, verða að vitja þeirra strax, annars verða þær seldar vegna áfallins kostnaSar. Nic. Bjarnason. ■~~ .............. Utbu M Fafabúiinnl verður opnað á Skólavörðustíg 21 (horninu á Klapparstíg) kl. 1 í dag. Sömu ódýru gæðavörurnar og í Hafnarstræti. Kaupi gærur Jön Úlafsson 0 Pósthússtrsati 13. Siml 608. NÐ. Eins og unðanfarin ár greiði jeg altaf hæsta dagsverð. riðrðungsmng fiskifjelagsdeilda Sunnlendingafjórðungs, verður haldið í Kaupþingssalnum í Eimskipafjelagshúsinu hjer í JReykja- vík, föstudaginn 4. nóv. næstkomandi, og hefst kl. 1 síðd. Þar verða tekin fyrir til umræðu ýms sjávarútvegs- mál, er síðar koma fram á Fiskiþingi. Fiskifjelagsdeildir fjórðungsins eru ámintar um að senda fulltrúa á þingið. Reykjavík 23. sept. 1927. Fjórðungsnefndin. Aðal-viðfangsef'ni Páls voru eff ir Bach oj? Reger oj? að auki hugð- næm smálög eftir Liszt (Ave Maria ) og Enrico Bossi (Melodia) — atkvæðamikið tónskáld á ítalíu og nafnknnnan organleikara. Introdnktion og Pasgacaglia Regers er stórfeld tónsmíð, gerð af frábærri kunnáttu. Neytir höf. allra bragða, sem lærðustu tón- smiðir kunna skil ’á, gengur eftir öllu, sem hljóðfærið getur í tje . látið, en — áhrifin eru minni á I ’ ! hjartað en heilann, meiri á l'k- 'amann en sálina. — Eða svo finst þeim, sem þetta ritar. Preludium og fúgu Bachs í G-dúr vild'.i allir kveðið hafa. Organleikur Páls er fyrirmynd- arlist manns, sem náð hefir mikl- •um þroska og þeirri kuitnáttu, sem ekki fæst með öðru en dugnaði og erfiði margra ára. Páll veit hvað hann fer með og valdi hans á < hljóðfærinu eru, nú orðið, lítil eða ; engin takmörk sett. j Georg Takács fór með lög eftir Pugnani (Præludium og Allegro), (Hándel og Tartini. Anægja er jafnan að fiðluleik þessa dugandi tónlistamanns, og mundi þó enn meiri, ef „tónninn“ væri að sama skapi göfugur og litapðugur, sem kunnáttan er mikil og ótvíræð. Áheyrendur voru mafgir, og ætti svo að vera á öllum orgei- konsertum Páls, sem framundan eru. Sigf. E. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarfjarðarkjöt. Þá á að sýna á skemtuninni skuggámyndir frá för flokkanna, og geta menn þá nokkurnveginn fylgt ferli þeirra, sjeð hvérmg þeim hefir verið tekið, og hvað á dagana hefir drifið fyrir þeim. Hinir liðir skemtiskrárinnar, munu og ekki fæla, menn frá að fylla húsið, þar sem fer söngur Ein ' ars Markan og píanóleikur E. Th. Er skemst að minnast hins ágæta * söngs Markans í Gamla Bíó. Og Thoroddsen vita menn um. Það þarf ekki að fjölyrða um hann. Það er, í raun og veru þakkar- skylda, sem ætti að hvetja menn 'til að sækja þessa skemtun vel, fyrir ágæta framkomu flokkanna erlendis. Og þegar svo góðs og mikils er að njóta eins og þarna verður, ætti ekkert sæti að verða óskipað. Noregsfðr fimleikaflokka I. R. Skemtun í Nýja Bíó á morgun. 1/ÖRU ifRXf i slðlur skuluð þjer aðeins nota íslenska rúgmjölið, því þá fáið þjer alt annan og betri mat. — Spyrjið þá sem reynt hafa. Rúgmjölið fæst í flestum verslunum og í heildsölu frá Kornmyllu Mjólkurfjelags Reykjavikur. í sumar snemma fóru tveir fim- leikaflokkar frá 1. R. til Noregs 'og Svíþjóðar, eins og kunnugt er, og gátu sjer þann hróður í þeirri 1 för, að eftir þeim var tekið um gjörvöll Norðurlönd og raunar miklu víðar. Vöktu flokkarnir þá eft.irtekt á íþróttalífi voru, og þóttu að mörgn leyti vera svo tii 'fyrirmyndar, að nafn þeirra varð 'á hvers manns vörum. En þó flokkarnir sæktu mikinu frama, varð ferðin ekki til fjár. ‘Hún varð kostnaðarmeiri en við var búist, og varð fjelagið eitt að standa straum af þeim kostnaði og halla, sem af ferð flokkanna varð. Nú efnir fjelagið til skemtunar í Nýja Bíó á morgun kl. 4 e. h. til þess að gryrma dálítið á tekju- hallanum. Og það væri undarlegt, ef þar yrði ekki fult hús — fyrst og fremst vegna þess, að tilgang- urinn er þessi með skemtuninni, og þá ekki síður vegna hins, að menn geta lifað upp för flokkanna og notið með þeim þess fagnaðar, sem þeir hlutu, með því að sækja skemtunina. En á því stendur svo, að Sveinn Björnsson sendiherra ætlar að lýsa fimleikasýningu flokkanna í Ganta borg — einmitt þar, sem þeim var mest hrósað. En sendiherra var þar sjálfur staddur, og segir því frá af sjálfsýn. Er valla að efa, að sú frásögn mnni þykja akemtileg. Hanndráp Bolsa. Franska stórblaðið „Le Temps“ farast svo orð um áhuga kommúu- ista í Sacco og Vanzetti-málinu: — Hún kemur manni á óvart þessi, heilaga gremja kommúnista. Þeir hafa nú í 10 ár farið báli og brandi yfir Rússland og vaðið þar í blóði. Án dóms og laga og stund- uin eftir látalætis rannsókn liafa þeir tekið af lífi hundruð þúsunda, já, það er óhætt að segja miljón manna og kvenna. Þeir hafa dæmt aragrúa af mönnum í fangelsi og til lífláts án þess að reynt væri að gæta þess rjettlætis og rannsóknar isem talið er sjálfsagt hjá siðuðum þjóðiim. Sovjetríkið er einn kirkju- garður þeirra, sem drepnir hafa verið. En svo eru það kommúnistar, sem mest hamast móti rjet.tarfar- inu í Bandaríkjunum! — Þeir ákalla samúð með meðbræðr- unum, hugtak, sem þeir hafa sví- virt; þessir kommúnistar heimta „lög og rjett“, sem þeir sjálfir vita ekki hvað er. Þessir kommún- dstar eru að tala um „st,jettadóm“, en sjálfir liafa þeir stofnað tjek— iina. Þeir verða að minnast þess, að það er ekki hægt að vekja frá dauðum þær þúsundir, sem þeir liafa líflátið. Til þess að gefa mönnum ofnr- lítið sýnishorn af mannúðinni og irjettlætinu í „fyrimyndarríki“ kommúnista, skal hjer birf skrá yfir þá, sem Bolsar hafa líf'átið. 'Er skrá ]iessi birt á t.öflu á vegg kirkjunnar „Saint, Sauveur‘ í New York, en liún nær ekki fram að þessum tíma. Eru tölurnar nu mikln hærri. Bolsa.r í Rússlandi hafa myrt,: Keisarafjölskylduna. 07 biskupa, 1.500 presta, 34.585 kennara, . % 16.367 st.údenta og yirófessora, 79.000 opinbera starfsmenn, 65.890 aðalsmenn, 56.340 liðsforingja, 196.000 verkamenn, 269.000 hermenn og sjóliða, 890.000 bændur. 1. október hefi jeg til leigu stóra forstofu- stofu með miðstöðvarhita og að- gangi að síma. Sanngjörn leiga. Sigurjón Mýrdal. Hafnarfirði. í dag úrwals dilkakjttt úr Kjós og af Kjalarneai. H Maltöl Bajepsktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. GQBI IBIl I I Kven-vetrarkápur komnar i QBEll ■oaa Nýkomið : Vetrarkápnr S handa telpum. Verslun Egill lacobsen. mzmwmxetee

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.