Morgunblaðið - 27.09.1927, Qupperneq 1
14. árg., 222. tbl.
Þriðjudaginn 27. september 1927.
la&foldarprentMmi8ja li.í
Sýnd enn i kvöld.
Aðgöngumidar seldlr frá kl. 4.
NÝJA BIÓ
anóttin
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika :
Ronald Colman
Og
Yilma Banky.
Efni myndarinnar er tekið íir
kvæði spanska skáldsins
Pedro Colderon.
Kvikmynd þessi er áhrifamikil
og frábærlega vel
gerð ,og á köfl-
um gullfalleg.
— — Leikur Vilmu
Banky og Ronalds
Colmans, er svo snild
arlegur, að allir munu
dáðst að leik þeirra
í þessu fallega ástar-
æfintýri.
Tekið á móti pöntun-
um frá kl. 1.
mmwmimmmmwmwm
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrjetar Jónsdóttur,
er andaðist á heimili okltar, Tjarnargötu 32, þann 15. þ. m. fer fram
á miðvikudaginn 28. þ. m. — Hin kirkjulega atliöfn fer fram í Dóm-
kirkjunni og hefst kl. 1 þ*> eftir hádegi. Þaðan verður hin lá.tna flutt a
bíl upp að Lágafelli, og jarðsétt þar um kl. B1/^ eftir hádegi.
Ingibjörg og Jón Þorláksson.
Tilkynning.
í dag, þriðjudag 27. sepi., opnum wið ajertaka deiid, þar sem wíð oeljum
fjölda margar wefnaðarwörutegundir, tilbúinn fainað, képur og fl. með
sjersiðku lœklfseriswerði.
Harteinn Einarsson & Go.
Það tilkynnist hjermeð að jarðarför mannsins míns og föður okk-
ar, ívars Sigurðssonar frá Stokkseyri, fer fram frá Dómkirkjunni
fimtudaginn 29. þessa mánaðar og liefst með bam frá heimili hins
látna, Lindargötu 10 A, kl. iy2 e. h.
Oddbjörg Runólfsdóttir Sigurður ívarsson.
Ragna Ivarsdóttir. Runólfur ívarsson.
__m
S Otsalan
heldur áfram
Hðeins 4 danar eítir
EP.DUUS
Vegna japðarfarap verður
skrifstofum okkar og afgresðslu
lokað frá kl. 12 á hádegi á morg-
un9 (miðvikudag).
J. Þorláksson & Norðmann.
Tnnilegt pakklœti fyrir sýnda vinsemd og virðingu á
silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Sigurlaug Traustadóttir, Kr. Kristjdnsson.
Morgunblaðið
'æst á Laugaveg 12.
Sláfur úr vænu fje
úr Ðorgarfiröi veröur til solu
á morgun í
Noröalsíshúsi
Kaupið Morgunblaðið.
Konsert.
Bræðurnir
Einar og Sigurðar
Markan
syngja í Gamla Bíó fimtud.
29. þ. m. kl. 71/* e. m.
Emii Thoroddsen aðstoðar.
Viðfangsefni : Gluntarne
og einsöngvar.
Aðgöngumiðar á kr. 2.50
í Bókav. Sigf. Eymundssonar
og hjá frú Katrinu Viðar.
99
Brúarfoss<c
fer hjeðan í kvöld kl. 8, vest-
ur og norður um land til
London. Kemur við í Hull ogf
Leith á heimleið og þaðan
aftur beint til Reykjavíkur.
\