Morgunblaðið - 16.10.1927, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
i
□ □□□
Viðskifti.
Verslunarrjettur, eftir.Jón Krist-
jánsson, óskast til kaups. Upplýs-
ingar í Isafold.
Blómlaukar, stærsta úrval í bæn-
um, Amtmannsstíg 5.
Alklæði, ágæt tegund kl. 12.75
meterinn í verslun G. Bergþórs-
dóttur, Laugaveg 11.
(TliOlungsmenn ná ekki heims-
frægö. Sir Hall Caine hófst úr ör-
birgö til æöstu viröinga fyrir rit-
verk sín. Cn i fremstu röö þeirra
er Glataöi sonurinn, sem nú er
kominn út í vandaðri islenskri
þýðingu. — Fæst hjá bóksöium.
Nýr grammófónn (Saloon), til
sölu, með tækifærisverði. Til sýnis
kl. 1—4 í dag. Halldór R. Gunn-
arsson, Túngötu 2.
Kaupid
trúlofunarhringana hjá
Signrþóri.
það mun reynast best.
Islanrisiíld Hcrðmanna.
Norska stjómin fús til að greiða
fyrir sölUj síldarinnar með
lánveitingu.
Vandað og ódýrt: Divanar,
fjaðrasængur og madressur. Aðal-
stræti 1 (móti versl.áH. P. Duus).
Regnhlífar, regnkápur og fata
efni fást í Karlmannahattabúðinni
Glóaldin, sjerlega góð og ódýr
fást í Tóbakshúsinu.
Pálmar seldir með tækifæris-
verði næstu daga, Amtmannsstíg 5.
Aðeins nok'ur stykki óseld af
sænsku frökkimum og fermingar-
fötunum, seljast með miklum af-
slætti þessa viku. Vigfús Guð-
brandsson, klæðskeri, Aðalstræti 8.
}=f Kensla. fg
ENSKU og DÖNSKU kennir
Friðrik Björnsson, Laugavegi 15.
Get bætt við nokkrum nemend-
um í ensku — kenni málið til
fullnustu.
J, Stefánsson, Laugaveg 44.
Viiuta,
Kjólar og Kápur er saumað eft-
ir nýjustu tísku. Ilulda Skúla-
dóttir, Laugaveg 27 B.
Stúlku vantar mig hálfan dag-
inn,> helst seinni partinn. Hanna
Davíðsson, Hafnarfirði, sími 26.
Föt saumuð eftir máli, fljótt og
vel. Yfirfrökkum vent Svo þeir
verða sem nýir. Föt tekin til
hreinsunar, pressunar og viðgerð-
ar. V. Schram. Ingólfsstræti 6. —
SímJ 2256.
(Menn, teknir í jarðabótavinnu í
nágrenni Reykjavíkur. Upplýsing-
ar í dag kl. 2—3 á Óðinsgötu 28 b.
Inskar húfur
á fullorðna og drengi, sömuleiðis
flauelishúíur á drengi, gráar og
brúnar. — lManchetskyrtur mislit-
ar og hvítar kjóla- og smoking-
skyrtur mjög ódýrar. — Flibbar
alskonar — Bindi, f jölda tegundir,
mjög smekkleg. — Þverbindi. —
Hnútar svartir. — Skinnhanskar
— Tauhanskar — S o k k a r
stórt úrval af svörtum og mis-*
litum. Verð frá 0.75. — Sokka-
bönd — Ermabönd — Axlabönd
— Alullarpeysur (Pull-Overs) fall-
egar og ódýrar. — Vetrarskinn-
húfur á fullorðna. — Ullartreflar
— Silkitreflar — Ullarvesti og
margt fleira með óheyrilega lágu
verði.
Koxnlð og sannfærist um verð-
og vörugæðin.
Guðm. B. líikar,
klæðskeri
Laugaveg 21.
Sími 658.
Landsint
Eins og getið hefir verið um
hjer í blaðinu, hafa útgerðarmenn
’þeir í Noregi, sem síldveiðar stund
uðu hjer við land í sumar, leitað
til norsku stjórnarinnar um styrk
eða lán til þess að greiða fyrir
sölu síldarinnar.
í nýkomnum norskum blöðum
er þess getið, að stjórnin hafi tek-
ið vel í þessa málaleitun. Segja
blöðin ennfremur, að veiðar Norð-
manna hjer í sumar hafi gengið
óvenjulega vel, og aflinn orðið
gífurlega mikill. En það hafi aft-
ur haft örðugleika í för með sjer,
hvað sölumöguleika og verð snerti,
sjerstaklega þegar ekki sje í raun
og veru nema um eitt markaðs-
land að ræða, Svíþjóð. Hafa því
útgerðarmenn farið fram á, að
ríkisábyrgð sú, sem veitt hefir ver-
ið með tilliti til stórsíldar og ^’or-
síldarveiða Norðmanna, gildi einn-
ig um íslandsveiðar Norðmanna.
Og hefir stjórnin lofað góðu um
það.
Norska ríkið hefir veitt 4 milj.
króna til að greiða fyrir sölu síld-
ar og fiskjar á þann hátt, að veita
framleiðendum lán meðan sala og
borgun færi fram. Er það einkum
með tilliti til Rússa, að þetta lán
er veitt. 600.000 kr. hafa þegar
verið notaðar í þessu augnamiði.
’Svo góður skildingur er enn eftir.
K I
úrvnl af alskonar tæki*
fœrisgjöfum hjá
Sigurþóri,
Aðalstræli 9.
Nýkomlð!
Ilek
Lindarpenna
Skrif
Sfimpil
(fl. litir).
Perlu og
Leiðrjetfingar
(fi. litir).
0'
0v
Fæði.
Gott og ódýrt fæði, fæst á Lauga-
reg 8 B.
Katrín Björnsdóttir.
0.
Húsnæði.
"0
.0
Loftherbergi til leigu á Grund
við Grímsstaðaholt.
Stofa með húsgögnum óskast,
helst í miðbænum. Upplýsingar í
síma 2096.
Tðflu
Merki
Blý
Lim
i n
Krít
( túpur
| gltts (nýtt).
j gltts með svampi,
(nýtt), (2 stærðir)
lelkni
( erkir
• blokkir
mttppur
hðlur
Sfrokleður,
Stimpilpúðar, fl. stærðir.
Kópíupappir,
g. (irsl. ttl
Lækjargðtu 2.
Fjelag norskra manna í Reykja-
Vík. Ýmsir Norðmenn hjer í hæn-
um Iiafa í hyggju að stofna til
fjelagsskapar fyrir landa sína, þá
er hjer eru búsettir eða staddir
um stundarsakir. Markmið fjelags-
ins verður einkum það að efla
samheldni og f jelagslíf Norðmanna
hjer, lialda við tengslunum við
ættjörðina, auka kynni þeirra af
íslandi og greiða götu andlegum
kiðskiftum frændþjóðanna austan
j hafs og vestan. Ætlast er til, að
f jelagsskapur þessi verði ein deild
! hins merka fjelagsskapar „Nord-
mannsforbundet' ‘, sem unnið hefir
afar mikið og merkt starf, miðandi
að því að halda við tengslunum
railli útfluttra Norðmanna víðs-
vegar um heim og þeirra sem
.heima búa. Er sá fjelagsskapur
víðkuunur og hefir vakið athygli
annara þjóða. Til dæmis eru Danir
um þessar mundir að stofna til
islíks sambands. Fjelagsskapur
þessi er vitanlega alveg laus við
1 stjórnmál.
Undirbúningsfundur verður hald-
inn á þriðjudag kl.' 8V2 ' Iðnó
(uppi) og stjórnar honum Elling-
sen kaupmaður, sem er umboðs-
I maður „Nordmannsforbundet*'
hjer á landi. Á þessnm fundi flyt-
| ur Torkell I. Lövland ræðismaður
| erindi um „Einingarhugsjónina '
J sögu Noregs" og fleira verður
| þar til skemtunar. Er líklegt að
j Norð’menn hjer í bænum fjölmenni
!cá. þennan fund.
í
Dómsmálaráðherrann skrifar
! eftirtektarverða grein í „Tímann"
| í gær, um baráttuna gegn of-
! drykkjunni. Þar segir hann m. a.
[ að suðlægar þjóðir noti sjer vín
Kaupið MorRunblaðið.
til ánægju og að skaðlausu. Segir
liann ennfremur: „Ef unt væri að
venja íslendinga ti að nota borð-
vín eins og Frakkar og ttalir
nota þau, (]>. e. eins og. við nú
notum kaffi), þá væri það fremur
framför en afturför." Morguubl.
'er fvllilega á sama máli. En ->»o
skilja leiðir. J. J. talar um, að
menn sjeu vonlausir um að sam-
ræma megi menningu og áfengis-
nautn á íslandi. En það er von-
laust a^-takast megi að stemma
'stigu fyrir ofdrykkju með banni,
og framförin sem hann talar um
við hóflega vínnautn kemst því
aðeins á að hannið verði afnumið
með öllu.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta
kl. 6. Sjera Bjarni Jónsson prje-
dikar.
Kristján Kristjánsson syngur í
Gamla Bíó í dag kl. 4. Verður þar
vafaláust um mikla aðsókn að
*ræða.
Til Strandarkirkju frá N. N. 6
kr., „Diai“ 10 kr. N. N. 2 kr. N.
N. 6 kr. og Möggu 75 aurar.
Morgunblaðið. Nýir kaupendur
þess fá það ólceypis til ’næstu
máuaðamóta.
Aflabrögð hafa verið ágæt á Lsa-
'firði síðastliðna viku, að því er
'símað var að vestan í gær.
Gagmfræðaskólinn á Akureyri.
145 nemendur eru í honum í vet-
ur. Þrjátíu eru í lærdómsdeild. Er
það nálægt helmingi fleira en 1
fyrra.
Óvenjulegur fiskafli hefir verið
síðustu viku á Eyjafirði. Fóru 3
ivjelbátar af Akureyri með hand-
færi fyrir stuttu, og komu aftur
eftir rúman sólarhring, með um
5000 pund hvor. Er sagt, að alt
sje fult af fiski þar nyrðra.
Prestskosningardagur í Akur-
evrarprestakalli er eun óákveðinn,
segir frjett að norðan. Það fylgdi
og henni, að búist væri við því
alment á Akureyri, að atkvæði
dreifðust svo, að kosning yrði
>ólögmæt.
Silfurbrúðkaup eiga á morgun
'Ragnheiður Halldórsdóttir og Ein-
ar Jónsson, Þórsgötu 15.
Stjömufjelagið. Fundur í kvöld
kl. 8y2-
Hjálpræðisherinn. Samkoma kl.
■11 árdegis og kl. 8 síðdeg'is. Kom-
mandant Nielsen stjórnar. Sunnu-
dagaskóli kl. 2 eftir hádegi. Ný
'börn innrituð.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir í
fyrsta sinn í kvöld kl. 8, gaman-
leikinn „Gleiðgosinn." Fjallar
hann um skemtilegar kosninga-
brellur, og er að efni til hlægilegur
mjög frá upphafi til enda, hvemig
sem leikendum tekst að fará með
hlutverk sín.
Nýkomiö:
Hvítkál,
Gulrætur
Raufrófur
Egg-.
úerslun
Gunnars Gunnarssonar
Sími 434.
Regnfrakkar
í stóru úrvali.
Verðið miklu lægra en áður
hefur þekst
Cfnðm. B. Vskar
Laugaveg 21. Sími 658í
Ungnr
duglegur maður, sem dvalið hefir
lengi erlendis og rekið þar versluu
og' iðnað, pskar eftir atvínnu. —*
Góður seljari og vanrrr að gera
innkaup. Kunnátta í þýsku, enslca
og frönsku. .
Tilboð eða fyrirspurnir mrkt.;
„1“ til A. S. 1.
Orammoiúnar.
Gjörið svo vel og hlusta
á hina nýju
„HIS MASTERS
VOICE‘‘
og
„COLUMBIA“
grammófóna.
Seldir með afborgunum.
Fálkinn.
RBiðhiðlaluktir.
Vasaljós og battarí tvímæla-
laust ódýrast í heildsölu
og smásölu.
Fáikinn.
Gilletteblðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsöiu'
líilh. Fr. Frimannssoia
Sími 557
Rússar samþykkja
síldarvíxlana.
Samkvæmt slceyti er hingað
kom til bæjarins í gær, var gengið
frá greiðsluvíxlum þeim í gær, er
Rússastjórn gaf út fyrir síldar-
sendinguna hjeðan. Segir í skeyt-
inu að frjettir komi rrm það eftir
helgina, livenrig gangi að fá þá
„diskonteraða" erlendis.