Morgunblaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 1
14. ár" 241. tbl. VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD Mið-vikudaginn 19. október 1927. l#Bfoidarpreat^m:t?í j-s ts j GAMLA BÍÖ TH iforini (Yngst-e Lojtnant). Ai'arskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðallilutverk leika: Ramon Novarro, Harriet Hammond, Westley Barry. Allir eru þetta vel þektir og heimsfrægir leikara, þegar bar við bætist liið lirífandi og skenitilega efni myndarinnar, er óhætt að mæla með henni sem einni af þeim bestu, sem völ er á. — A.ðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Iljer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og fóstra, Guðbjörg Jónsdóttir frá Reynisvatnii í^Æosfellssveit, andaðist aðfaraiíótt þess 18. þ. m. að heimili sínu, Frakkastíg 26 A, Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurður Einarsson. Guðjón Júlíusson. Guðmundína Oddsdóttir. Blúrarafjelag Reykjavlknr heldus* fund i Bárunni uppi i kvöld kl. 8. Stjórnin. er ¥@ik! ft NÝJA Bíó Sjónleikur i 8 þáltum. Aðalhlutverkin leika: Ben Ljort. Lcss iEWoran og Lya De Puitð. Kvikmynd þessi er áhrifamikil og föguir og prýði- lega leikin, enda eru eugir viðvaningar hjer að verki. Hinn snildarlegi samleikur Ben Lyons og hinnar fögru Loís Moran gefur mynd þessari mest gildi. Lya De Putte leikur hjer í fyrsta skifti eftir að hún y koin til Ameríku, með rneiri snild en nokkru sinni fyr. •' • ’ - Mðtornðmskeil efst á Akranesi laugardaginn 22. þ. m. — Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu Fiskif jelags íslands eða við Eyjólf Jónsson, Akranesi. Fiskifjelagið. Ungnr og reglnsamnr maðnr sem verið hefir verslunarstjóri, óskar eftir hverskonar verslunarstarfi. Meðmæli og uppl. í síma 479. Vetrarfrakkaefni nýtt og fallegt úrwal Árni & E sel jeg eins og að undanförnu. Verðið lækkað. Ásta Hallgrímsson Templarasundi 3 (við dómkirkjuna). Skaitarl Sleiðuosliiii. Stálskautar og járnskautar margar teg., bæði á börn og fullorðna koma upp í dag. GEYSI Rluminlun búsðhðld: Pottar 2,15. Pönnur 1,70. Kaffikönnur 4.70. Katlar 5,65. VatnsfBtur 2.25. Fiskspadar 0.75. Hitaflöskur 1,65 o. m. fl. ódýrt. Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar fimtudaginn 20. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Kristiún Hristiúnssoú syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7l/a. Aðgöngnmiðar fást í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. Breytt söngskrá. Laugaveg 20 B. Sími 830. noon-UghL Dansæfing í Iðnó, laugardaginn 22. okt, 1927 kl. 9. Vitjið aðgöngumiðanna kl. 6 á laugard. í „Hattabúð Reykja* íkur“, Laugaveg 20 B. Sími 2181. Stór orkester. Stjórnin. Best að auglýsa í Morgunblaðimt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.