Morgunblaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 2
2 i UopnafjarBarkjötiQ er knmið. Þeir sem hafa pantað hjá okkur kjöt eru beðnir að tala við okkur hið fyrsta. Enn eru nakkrar tunnur Dbfaðar. Flestum sem til þekkja ber saman um, að vart sje hægt að fá betra spaðkjöt en VOPNAFJARÐARKJÖTIÐ. Uppboð. Á uppboðinu í dag verðhr selt fyrir hádegi vefnaðar- vörur ýmiskonar, en eftir hádegi skófatnaður unglinga frá nr. 36—42, Golfteppi, Dívanteppi, Forleggjarar mikið úrval, margar stærðir. Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. október 1927. Jóh. Jóhannesson. Spaethe Piano og Hastmonium eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, þar á meðí l tvo á þessu ári. Orgel með tvöföldum og þreföldum hljóð- um jafnan fyrirliggjandi. Hvergi beiri kaup. Fást mad afborgunum. StaHaugui* Jónsson 3t Go. Pósthússtræti 7. Reykjavik. Sími 1680. Gætið þess að tryggja eigur yðar gegn eldlsvoða. 0» Johnson & Kaaber. Aðalumboðsmenn fyrjr fyrste flokks brunabótafjelög. MORGENAVISEN B E R G E N iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiin illllllliillillllliliiiniiiliiiiiiliiiiifiini' er et af Norges mest læste Blade og er serlig ) Bergen og paa den norske Vestkyst udbredi i alle Samfundslag. MORGENAVISBN er derfor det bedste Annonceblad for alle soir önsker Fnrbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alie paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedibon. Málaflutningsskrifstofa Bunnars l Benediktssonar lögfræðings Hafnarstræti 16. Viötalstimi 11—12 og 2—4 f Heíma . . ■ 853 Simar: J S[<rj{st(jían 1033 . fe. J V. í Bestu kolakaupin gjðra þoir, sem kaupa pessi þjóðfpægu togarakol hjð H. P. Duus. Ávalt þur úp húsi. Sitni 15. Kaupið Morgunblaðið. Ölæðið á „Esju“ og fyrirskipun dómsmála- ráðherra. í gær hitti tíðindamaður Morg- unblaðsins skipst-jórann á „Esju“, Þórólf Bech og spurði hann um hvort nokku'r af farþegum hafi verið settur í land vegna ölæðis, samkvæmt fyrirskipun dómsmála- ráðherrans. * Kvað hann svo eigi vera. Jeg sje ekki, segir skipstjóri, iþð þessi fyrirskipun ráðherrans geri nokkra verulega breytingu frá því sem áður var. Farþegar eru sömu reglum háðir og skipshöfnin. Ef einhver af skipverjum gerir óskunda í skipinu, vegna ölæðis, og aðrir hafa ekki frið fyrir hon- iim, eða af honuni stafar hætta á einhvern hátt, þá er það regla að slíkir ölóðir menn eru annað hvort settir í járn, eða þeir eru læstir inni. Jeg geri ráð fyrir að dómsmála-1 ráðherranum þyki þessi regla nokkuð liarðýðgisleg, og vilji hann' fremur að slíkir menn verði settir í iand. — Hvernig liljóðar hið marg- umtala brjef ráðherrans. >— Brjefið er mjög stutt og ein- falt. Það er ritað 1. október og hljóðar þannig: „Hjermeð er yður, herra skip- stjóri, falið, vegna góðrar reglu & strandferðaskipi ríkissjóðs, að lá'ta Mmi 27 heima 2127 Háluíi Nýr doktor. Fyrir skömmu varði mag. arí. Stefán Einarsson doktorsritgerð um íslenska hljóðfræði Við háskól- ann í Osló. Meðal andmælenda var dr. Jón Helgason, og láta norsk blöð vel af doktorsvörninni. Rit- ið er á þýsku og nefnist: Beitráge zur Phonetik der islándischen Sprache, og er 144 bls. í stóru broti. Þeim, sem kynni að leika liugur á að eignast ritið, skal bent á, að það mun fást keypt lijá Guðm. bóksala Gamalíelssyni. — Hinn nýi doktor er nú farinn til Vesturheims, er ráðinn kennan við háskóla einn r Baltimore. Viðskiftamálið. Þægileg handbók, sem allir þurfa að eiga. • 'Morgunblaðið hefir gefið út ot'- urlítið kver, sem vert er að vekja setja livern ölvaðan fargest, sem kann að vera á skipinu, þegar þa'ð er á strandferðasiglingu, í land á næsta viðkomustað, og láta end- urgreiða um leið þann hluta, far- gjalds, er kynni að vera ógreidd- ur. Jónas Jónson. / Sigfiis Johnson.“ í brjefinu er ekkert talað nm það, að menn, sem, rjettrækir eru í land, þurfi að hafa raskað ró annara farþega, eða brotið af sjer á annan hátt en þann, að hafa neytt víns. — Jeg geri ráð fyrir, segir skip- stjóri að hjer sje aðeins átt við j óspektarmenn, þ. e. þá, sem sam- J kvæmt. fyrri reglu hefðu ve.rið settir í járn, ellegar lokaðir inm. — Með öðrum orðum, þrátt fyr- ir fyrirskipun dótnsmálaráðherr- ans, er farþegum á „Esju“ óhætt eftir sem áður, að neyta víns í hófi, ef þeir aðeins gera það til þess að „verða samkvæmishæfir“, eins og1 ráðherrann kemst að orði í „Tímanum“, ellegar ef þeir drekka vínið eins og Danir eða Suðurlandabúar, á líkan hátt eins og við hjer á landi erum vanir að drekka kaffi og te. Til frekari leiðheiningar um það hvernig dómsmálaráðherrann vill að menn drekki, ættu farþegar á „Esju“ að hafa. með sjer neðan- málsgreinina, sem birtist í síðasia tbl. „Tímans.“ Hafi þeir hana til hliðsjónar, ættu þeir að vera ugglausir nm «ð þeir kæmust klakklaust leiðar sinnar. Ræktað land. Tún voru talin ár- ið 1925, samkvæmt búnaðarskýrsl- 22.923 ha., en kálgarðar 492 ha. á öllu landinu. athygli almennings á. Það er: Oró úr viðskiftamáli, eftir Orðanefnd Verkfræðingafjelagsins. Sjerprent- un úr Lesbók Morgunblaðsins 3. október 1926. Rvk 1927. Það er í litlu vasabókarbroti, 34 blaðsíður, hið snotrasta að ölhim frágangi. Fæst það á skrifstofu blaðsins og hjá bóksölum og kostar 50 aura. Að safni þessu bafa auk hinna föstu nefndarmanna, Guðm. Finn- bogasonar og Sigurðar Nordals, hinnið ýmsir fulltrúar verslunar- stjettarinnar: Garðar Gíslason, sem mest hefir að því starfað, Jón 'Björnsson. Magnús Kjaran, Emr- ilbert Hafberg o. fl. Þá liafa og konur úr L. F. K. R. unnið með nefndinni um sumt, og verður ■ naumast með sanngirni sag^ að eltki hafi verið til safnsins vand- að. Tilgangur Mbl. með útgáfu kversins er nú sá. að greiða fyrir því, að orð þcssi verði sem fyrst lifandi á tungu manna í stað hinna útlendu orða og orðskrípa, og má gera sjer góðar vonir um, að það takist, því að verslunarstjettin hefir sýnt lofsverðan áliuga í því að styðja að hreinsun málsins og verið fljót að taka upp mörg at' þessum nýju orðum í auglýsingar sínar, eins og sjá ma best fi.I dag- blöðnnum. Nú getur liver sem viil fengið sjer þetta kver og liaft það \\ vasanum til þess að leita rað i hjá því, þegar hann. vantar orð. Hann mun þá jafnframt reka sig i á ýms erlend orð, sem cnn eru ó- fengin góð íslensk orð yfir, og ' getur þá skrifað þa.u a eyðublöðin, sem til þess eru sett aftan við kverið, og sent á sínum tíma' Mbi. ásamt tillögum sínum um íslensk- ar þýðingar á þeim. Með þessum hætti getur komist á samvinna milli orðanefndarinnar og manna víðsvegar út nm liæ og sveitir. Af veiðum kom Snorri goði i gær með 650 kitti. Hann fór áleið- is til Englands með aflann í gær. eöa uan sem gefup fagran svartan gljöa. Noiið aiiaf Fyrirliggjandi hjá Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. wV'ír Vetparfrakkap, ,mar8ir litir, ágæt snið. Verð frá kr' 62' " Ennfremur eru nýkomn- ir sjerlega vandaðir handsaumaðir frakkap. Eru þeir fallegri útlits og vand' aðri að efni og öllum frágangi, en frakkar sem hjer hafa sjest áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.