Morgunblaðið - 19.10.1927, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Ctgefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
á mánuði.
Utanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eintaklft.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
Hnífsdalshneykslið.
Frá ferö hins nýja rannsóknarðómara til Hnífs-
ðais í „kóngsins og laganna nafni“.
Erlsndar símfrEgnir.
Khofn 18. okt. FB.
Frá kosning'unum í Noregi.
Símað er frá Osló, að kosning-
.■ftrnar til þingsins hafi farið frarn
í gær, og sjeu úrslit þeirra kunn
í nokkrum kjördæmum, aðallega
;.í borgunum. Fvlgisaukning verka-
manna er mikil, bændaflokksins
talsverð, hægrimenn hafa stórtap-
að og vinstrimenn töluvert. — Ur-
slitin munu verða kunn að mestu
-snnað ltvöld.
Árás á ítölsku stjómina.
Símað er frá Berlín, að blöðin í
-Tugoslavíu og Tjekkóslavíu hafi
liafið áltafa árás gegn ítalíu, út.
■af morðinu á Cena Bey, sendi-
herra í Prag. Halda blöðin því
fram, að ítalska stjórnin liafi stað-
ið á bak við morðið. Stjórnin í
ítalíu hefir sent. stjórninni í Jugo-
•slafíu mótmæli íit af árásum blað-
■ anna.
Silfurbrúðkanp eiga í dag Stein-
iinn Björnsdóttir pg Bjarni Ein-
.arsson, frá Þverá, nú til heimilis
;á Sellandsstíg 8.
Eyjólfur Guðmundsson bóndi á
Hvoli í Mýrdal er staddur í bæn-
nm þessa dagana.
Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. veð-
urskeýti, frjettir, gengi, kl. 7 sd.
veðurskevti, kk 7,10 20 mínútur
fvrir drengi (Steingrímur Ara-
son, kennari), kl. 7,30 útvarpstrí-
-óið) Gr (Takacs, A. Berger, Emil
Thoroddsen), kl. 8,30 einsöngur
(Símon Þórðarson), kl. 9 upplest-
nr, kl. 9,30 píanóleikur (Emil Thor
•oddsen >.
Ari seldi afla sinn í gær 990
kitt.i, fyxir 985 stpd.
Sóknarnefndafundurinn. I kvöld
kl. 8 flytur sjera •Guðmundur Ein-
arsson á Þingvöllum erindi í dóm-
kirkjunni um barnahælismál, og
• sjera Friðrik Ilallgrímsson á sama
tíma í Hafnarfjarðarkirkju trú-
málaerindi. Á fundinum í dag verð
ur m.a. rætt um viðhorf lútherskra
safnaða til annara trúarflokka, og
um mismun gamallar og nýrrar
guðfræði. Sóknarnefndafundinum
lýkur á morgun.
Gamla Bíó sýnir þessa daga
íöynd, sem heitir Yngsti sjóliðs-
foringinn. — Skínandi fallegt og
skemtUoo-t ástaræfintýri, þar sem
Ramon Novarro leikur aðalhlut-
verkið með venjulegri prýði, þar
sern sameinast karlmenska og feg-
úrð og framúrskarandi hæfileikar.
Myndin er gerð með aðstoð*æðstu
stjórnenda stærst.a sjóliðsforingja-
skólans ameríska, og yfir tvö þús-
und sjóliðsforingjar tóku þátt í
sýningunni. Einn allra skemtileg-
asti þátturinn er Jregar verið er að
kenna H. N. fyrst.u og einföldustu
danssporin, hvað honum getur far-
ist það skemtilega klaufalega. R.
N. var frægur danssnillingur áður
•en hann gerðist leikari.
Eins og nærri má geta er hinn
nýi þáttur Hnífsdalsmálsins á
allra vörum þar vestra um þessav
mundir. Grein um nýjustu atburði
þessa máls birtist í Yesturlandi,
er út kom í gærkvöldi. Var grein-
in lesin upp í síma fyrir Mbl. í
gærkvöldi seint, og birtist innihald
he.nnar hjer.
í uiiphafi er skýrt frá tiklrög-
■um málsins. Bæjarfógetinn á ísa-
firði hafði sem kunnugt er málk?
fyrst til meðferðar. Bað hann síð-
an landsstjórnina að skipa í það
rannsóknardómara, þar eð hann
gæti ekki sint því, vegna annara
anna, og eigi haldið rannsókn á-
fram eins og þurfa virtist.
Landsstjórnin skipaði Steindór
Gunnlaugsson fulltrúa í dómsmála-
ráðuneytinu til rannsóknadómara.
Hann kom vestur til ísafjarðar þ.
15. júlí og dvaldi þar í 8 daga.
Hann hjelt. rjettarhöld daglega,
og yfirheyrði auk lireppstjóra alla
þá menn er eitthvað voru við mál
iþetta riðnir, og til náðist í hjer-
aðinu.
Meðal þess markverðasta, sem
kom í ljós við þá rannsókn var
það, að öll heimagreidd atkvæði
úr Evrarlireppi, hvar sem þau
komu fram í sýslunni reyndust
ófölsuð, að undanteknum þeim
fjórum sem opnuð liöfðu verið af
pólitískum mótherjum hreppstjór-
ans og eigi er sannað gegnum hve
margar eða hverra hendur hafa
farið, áður en þau komust, ásamt
kærrt í hendur dómarans.
Stjórnarráðið fjekk rannsókn
liins reglulega dómara, og eins
Steindórs. (Það mun hafa verið
...
Snemma í september að málsk.]öl
öll komu til stjórnarráðsins).
Enn segir Yesturland:
Nú er 3. dómarinn skipaður í
þett.a mál, sýslumaður Stranda-
manna Halldór Júlíusson. Dóms-
málaráðherrann nýi hefir í sinni
stuttu stjórnartíð rifið upp tals-
vert af nýjum kröftum. Hetir oss
Isfirðingum ekki gefist kostur á
að kynnast starfsháttum þessara
útvöldu ma.nna, nema hinnar nýju
stjörnu er birst liefir hjer á rjett-
arfarshimninum.
Hnífsdalsmálið er pólitískt.
Þetta Hnífsdalsmál er eins og
allir vita pólitískt. Kærendur og
nokkrir samverkamenn þeirra,
Iijeldu því fram, að Hálfdán lirepp
stjóri hefði falsað atkvæðin, og
reyndu með því að ná kosninga-
sigri í sýslunni, á þann liátt, að
!gera þetta að pólitísku árásarefni
á íhaldsflokkinn.
En það er skoðun flestra hjer
og fjölda manna út um land, að
pólitískir mótstöðumenn hreppstj.
sjeu valdir að fölsuninni.
Fjöldi manna er við mál þetta
riðinn. Höfðu þeir verið marg
yfirheyrðir af hinum tveim fyrv.
rannsókna.rdómurum. Var það ætl-
un flestra, er 3. dómarinn var
hingað sendur, að þessi vöndurinn
ætti a.ð sópa best og nákvæmlegast
í hvern krók.
Mun nýi dómsmálaráðherrann
varla hafa seilst norður á Strand-
ir af handa hófi. s
En því verður ekki neitað. að
leikmenn hafa gert sjer alveg rang
ar hugmvndir um það, hve ítar-
lega rannsóknin skuli frarn fara
frá sjónarmiði dómsmálaráðherr-
ans, ef miðað er við Starfshætti
hins 3. rannsóknadómara í Ilnífs-1
dalsmálinu. :
Er skemst frá að segja, að rann-|
sóknin hefir algerlega og eingöngu
snúist gegn t.veim mönnum, þeirn
Hálfdáni hreppstjóra og tengda-
syni lians, Eggert Halldórssyni.
mönnum þeim sem ákærur og' ávás-
ir „Rauðskinna“ hafa snúást gegn.
Enginn af þeim mörgu grun-
samlegu ntönnum, sem við máiiö
eru riðnir í liði „Rauðskinna“
hafa verið yfirheyrðir, nema e.c
vera skyldi á „prívat“ -fundum
með foringjum rauðra, er ýmsnm
sýnist eigi vonum færri.
Dómarinn fer út í Hnífsdal.
13. þ. m. fór rannsóknadómar-
linn, sem leið liggur út í Hnífsdal.
Setti hann rjett á heimili Hálfdáns
lireppstjóra, en það er einnig heim
•ili Eg'gerts Halldórssonar.
Heimilisástæður þar eru þær, að
Eggert liggur rúmfastur í brjóst-
berklum með hitasótt. Hefir hann
aldrei náð sjer eftir varðhaldsvist-
ina í sumar. Kona ltans er óheil
hg kona Hálfdáns oft rúmföst.
I þessu húsi hjelt hinn 3. rann-
'sóknadómari 7 stunda rjettarhald ;
fjórar stundir yfir hinurn sjúka
manni, með hávaða miklum og
handaslætti, formælingum og hót-
inmm um fangelsi, hegningu <g
helv.....
Utan rjettar er þessi 3. ranr-
sóknadómari ekki til lýta orðfár
eða yfirlætislaus. T. d. er hjer út-
dráttur úr skýrslu um ferð hans
og arhafnir í Hnífsdal 15. þ. m.,
gefin af sjónar- og lieyrnarvottum.
Þykir á.stæða til að skýra nákvæm
lega. ffá þessu, þar eð rannsókn
þessi mun nokkuð einstæð í rjett-
arfarssögu síðari ára.
Skýrslan.
í dag 15. okt. kl. 2 e. h. kom
•Setudófnarinn, Halldór Júlíusson
'hingað í Hnífsdal. Með honum var
lögregluþjónn frá Isafirði, hrepp-
stjóri í Eyrarlireppi og' ritari dóm-
arans Jón Grímsson. Þegar hing-
að kom, sendi setudómari þá hrepp
i stjóra og lögregluþjón til Hálf
dánar í Biið, og Ijet þá segja hon-
um| að koma strax á sinn fund,
því hann yrði settur í gæsluvarð-
hakl.
I En ef hann óskaði eft.ir því að
! fá frest, þá yrði' hann að tala við
dómarann sjálfan. Jafnframt. \iet
dómarinn tilkynna það, að hann
liefði úrskurðað, að Eggert. Hall-
dórsson vrði fluttur til ísafjarðar
og einangraður þar á sjúkrahúsi,
Hálfdán fer þegar á fund dómar-
ans, og leitar eftir því að fá. frest
á gæsluvarðhaldi, þar til á mánu-
dag ]). 17., vegna þess a.ð hann
'þyrfti, alveg nauðsynlega, að skipa
út 600 skpd. af fiski í skip, er
komið væri til að sækja fiskinn.
Heyrðist Hálfdáni, að dómarinn
'ætlaði að verða við ósk hans. Sagð-
ist hann skilja það, að Hálfdán
þyrfti að bjarga lífsatvinnu sínni.
Er hreppstjóri og lögregluþjónn
.koma aftur úr Búð, sögðust þeir
eklvi taka Eggert Halldórsson með
valdi, því þeir legðu ekki hendur
á menn, sem lægju sjúkir og rúm-
fastir. — Hefði og sjúklinguririn
læknisvottorð um það, að liann
mætti ekki verða fyrir andlegri
eða líkamlegri áreynslu.
Þegar dómarinn heyrði þetta,
fór hann þegar á fund Eggerts
og leyfði að Hálfdán kæmi með,
til að skifta um föt; en neitaði
nú algerlega að gefa hinn um-
beðna frest.
Á leiðinni í Búð, sagði dómar-
inn meða.1 annara óviðurkvæmi-
legra orða, að Hálfdán skyldi
(verða í fangelsi (gæsluvarðhaldi)
í fleiri ár. Sagðist hann hafa sann-
anir fj«t-ir sekt hans.
Þegar dómarinn kom á fund
Eggerts, sagðist liann þangað kom
inn til þess að sjá læknisvottorðið.
Eft.ir að liafa lesið það, stakk liann
því í vasa sinn og gekk út. — Að
tæpum hálftíma liðnum kemur
hann aftur og skipar Eggert að
klæðast, og ltoma út í bifreið.
Eggert, svarar því, að dómarinn
gæti tekið sig þar sem hann væri;
og kvaðst ekki klæða sig. En hús-
móðirin sagðist banna að sjúk-
lingurinn yrði tekinn af heimili
sínu, þar eð húslælcnir þeirra teldi
það hættulegt fyrir hann.
Auk dómarans og fylgdarmanna
'hans, voru þessir viðstaddir, Ágúst
Jóhannesson, Skeggi og Eggert
Samúelssynir, Björgvin Bjarnason
og Jón Halldórsson.
Snjeri dómarinn sjer nú til
'þeirra og spyr þá að, livort þeir
vilji taka Eggert og klæða hann.
Neit.uðu þeir því.
Spurði dómarinn þá, hvort þeir
myndu varna, því, að Eggert yrði
tekinn. Sagði Ágúst, að eigi myndi
koma til þess.
Ekki kvað dómarinn þá. að ótt-
ast, þyrfti kostnað af sjúkrahús-
vistinni, því hann ætlaði sjálfur að
borga hana. Sagðist hann vilja
hafa sjiiklinginn hjá sjer, því hann
læt.laði að einangra Eggert og pína
hann til sagna. Sagði hann, að
Eggert væri sannur að sök og bú-
inn að ljúga 3 dómai'a fulla — að
sjer meðtöldum.
ítrekaði dómarinn nú enn beiðni
isína, einkum við Eggert Samúels-
son, að þeir skyldu nú taka nafna.
hans. En Eggert. kvaðst eigi þora
það gegn ráði læknis.
Tók dómarinn þá að berja sig
utan, og sagði:
— Hvað á þá að gera? Á jeg
að sækja Þór, Óðinn eða, herskip.
Bætti hann nokkrum orðum vi?
um hernað eða strið.
Síðan snjeri dómarinn sjer til
hreppstjórans og' lögreglnþjónsins
og spurði þá, hvort þeir vildu
leklci taka Eggert, en beið eklci
'sva.rs, heldur bað lireppstjóra að
safna 20—30—40 körlum. Snjeri
hann sjer með sömu liðsöfnunar-
ibeiðni til lögregluþjónsins. — Eri
íivorugur þeirra, vildi gefa neinar
; fyrirskipanir um þetta, og viku
öllu til lögreglust.jórans á ísa-
firði.
Fer dómarinn þá sjálfur af stað
í liðsöfnuð. Glevmdi hann nú Hálf-
dáni alveg.
Skýrslan nær ekki lengra. Tjiðs-
söfnunin gekk ekki að óskum, og
var liún þó hafin með talsverðu
vfirlæti í orði og athöfnum.
„Jeg' er lögreglustjóri“ —
• ékki bara hjer í Hnífsdal sagði
'dómarinn, lieldur yfir öllu íslandi,
bara ollu íslandi. Skiljið þið það.
Það er ekki annað. Bara yfir öllu
íslandi.
Beauvi’s
niðursuðuvörur
eru orðlagðar
fyrir gseði.
Biðjið kaupmann
yðar u r. þær.
Seljum
i heildsölu
Fiskilínur allar stærðir. Lóð-
arönglar 7 exex, 8 exex, 9
exex. Lóðartaumar 18”, 20”,
22”. Lóðarbelgir. Netagarn.
Biðjið um tilboð hjá okkur.
VeiðaHærav.
G E Y S I R
Van Houtens
konfekt og átsúkkulaði er annál-
að um allan heim fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksverjlun Islands h.f.
Einkasali á íslandii.
Skypy mjélk
og pjómi
allan daginn.
Þegar inn í þorpið kom, (Búð
stendnr ntan við þorpið), varð
hópur manna á vegi dómarans.
Staðnæmdist hann frammi fyrlr
þeim með miklum líkamstilburð-
um mælandi á þessa leið:
—- Haldið þið, að þið getið ekki
safnað saman svo sem 40—50—68
mönnum, til að taka þá Hálfdán
og Eggert fvrir mig í kóngsins og
Taganna nafni. Jeg þarf að fang-
elsa þá, í ltóngsins og laganna
nafni. Jeg hefi sannanir á þá. í
kóngsins og laganna nafni þarf