Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 3
M03GUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag t Heykjavtk. Hitstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjalú innanlands kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50. t lausasölu 10 aura eintakiö. ijer með tilkynnlst að Veíslunarmannafjetögia l Reykjavík hafa sett á stofn: Ráðrtingastofu fyrir verslunarfólk. Ráðningastofan hefir aðsetur sitt, fyrst um sinn skrifstofu Verslunarráðs íslands (Eimskipafjelagshúsinu 4. hæð). Þar verða gefnar allar nánari 'upplýsingar um starfstilhögun og fyrirkomulag þessarar ráðningastofu - ^ w ^ ___ _ _ umsækjendium til útfyllingar. Erlendar 5ímfrEgnir. Khöfn 22. okt. Fii. Samningatilraunir enskra verka- manna og vinnuveitenda. * Símað ev í'rá Ijondon, að ýmsar og þar liggja einnig frammi eyðublöð samþyktir, er undanfarið liafa verið gerðar á fundum verka- manna og' vinnuveitenda, beri það með sjer, að viljinn til þess að ráða friðsamlega fram ur deilu- análunum, sje að koma sltýrar og fskýrar í ljós. Hafa verkamenn og j vinnuveitendur livorir um sig ha a lið nokkurskonar nndirbúiuugs-. Hefndin. Vikan sem leið. fundi upp á síðkastið, því báðiiv Veðráttan (vikuna 16.-22. okt.). inálsaðiljar ætla bráðlega að halda f byi.jun vikUnnar brá til norðau- .sameiginlegan fund, í þeiin til 'áttar með frosti um alt land segja álit sitt á þessu máli, birta það í blaði Jónasar. :-gangi) að gera tilraun 1il þess að síljbkomu fyrir norðan og ’austan. finna grundvöll undir varanb iðnaðarfrið. I. Síðari hluta vikunnar hafa geng- ið stillur og frostlítið veður. ■— i Mestur hiti í Rvík 7,6 stig á sunnu- ! dag'inn 16. þ. m., en minstur 3,6 , stiga frost aðfaranótt föstud. TJr- blað Fascista fullyrði, að Faacista-; komau 18 mm. veldið endurreisi aldrei veraklar- j Fascistar og páfasinnar. Símað er frá Rómaborg, að aðal-! iegt veldi páfans. Páfasinnar eru því vonlitlir um, að sættir komist á út af deilumalunum. lúlíana Sveínsdöttir fær í Hafnarblöðunum ágæta dóma um myndir sínar. Um síðustu ímiuaðamót opnaði -Túlíána Sveinsdóttir sýningu á myndum sínnm í „Fríu“-sýning ;r- sölunum í Kaupmannahöfn. Sýndijsagði Skag'firðingum það hún alls 70 myndir. Sem vænta mátti fekk sýning' þessi ágæta Spánarsamningurinn. Tíðindum |)ótti það sæta um síðustu helgi, er J. J. dómsmálaráðherra frá Hriflu, ljet svo um-mælt, að eigi kæmi til mála eins og sakir stæðu að hreyfa. við Spánarsamningnum. Þessi vitund af ábyrgðartilfinn- ingn er þá komin í manninn. — Kvcður nokkuð við annan tón lijá honum, en flokksbróður hans Rrynleyfi fyrverandi tilvonandi þingmanni Slcagfirðinga, og fyv. verandi stórtemplar. Brynl ifur í snmai' óspurðum frjettum, að þó hag- ræði væri að Spánarsamuingnum. •dóma. kjúka öll aðalblöð Hafnar þá æti það sig irpp, að því levt't til, lofsorði á hana. Þykir þeim mest'að þióðin skaðaðist að sama skapi koma til mynda þeirra, sem hjeð-Já víninnflutningnum. Gerir Bryn- ■ an eru að heiman. Skilja hinir j1 leifur allmjög lítið úr fyrverandi <dönskú listdömendui’Júlíömi alveg sveitungum sínum, er liann ætlast rjett, að því leýti, að lnín erjtil þess, að þeir renni öðrum eins óvenjulega látlaus og er <>11 tilgerð (fullvrðingum niður röksemdalaust. j þannig, að henni fja.rri skapi. ' f sömu grein J. J. í „Tímanum“ Meðal mynda þeirra, er bíöðiu talar hann um tvenskonar áfeng- blöðiu oefna sem ágætar, er niynd af -,Heimaklettiý‘ „Smali með hjörð sína.“ Þá er og minst á hina -ágætu eftirmynd, er Jiilíana gerði suður í Róm, eftir einni mvnd Melozza da Forli. Talað er meðal annars um hve btirnir ern skærir og fagrir í 'oyndum Júlíönu og live litasam- stiliing hennar ber bæði vott um kunnáttn 0g. listasmekk á háu stigi. —- Audlitsmyndir hennar iþykja ágætar. Kandidat (segir við ræstingá- konuna) : Veit Karólína hvað hag- fvæði er? Karólína: Nei. — Jæ.ja, sjáum nú til Karólína. ^Tönnum telst svo til, að í hvert ^kifti, sem jeg dreg andann, þá 4eyi einhver. Þetta er hagfræði. — Guð minn góður! Það er þá Ussara að vera ekki nærri kandi- ' ktinum! isnautn; 1) þegar menn drekka vín daglega eins og Suðurlanda- bíiar, nota það eins og við notum kaffi og t.e; 2) þegar menn drekka til þess að verða „undir áhrifum.“ Telur hann hina fyrnefndu með- ferð skaðlausa, og vill keppa að því, a.ö öll vínnautn á landi hjev verði með þeim hætti. Er J. J. hjer á sama máli og starfsbróðir hans Byskov kenslu- málaráðherra Dana. Byskov held- ur því fram, að vínið geri meira gagn en skaða í heiminum, því svo margir neyti þess nú á dögum í hófi. Miðar hann vitanlega við landsvenju í Danmörku. — En kenslulnálaráðherrann hjer, tekur og Dani til fyrirmyndar, og lætur þá ósk og von í ljós, að fslending- ai' get.i lært að neyta áfengis á sama mælikvarða og tíðkast í Dan- mörku. Fróðlegt væri ef sjera Björn Þorlaksson frá Dvergasteini vildi Laugahitunin. Fyrirspurn kom fram uni það á bæjarstjómarfundi hjer í vikunni, hvað liði rannsókn- um á leiðslu Laugavatnsms . til bæjarins. Þeirri rannsókn er að mestu Jok- ið. Er það eindregið álit Benedikts Gröndals verkfræðings, að mikill sparnaður verði að hitaleiðsla þeirri, þegar not, verða fyrir hana í stórhýsin tvö, Landsspítalann og barnaskólann nýja. Hann býst elcki við að ástæða sje til Jiess að óttast. það. að skóf setjist innan í pípurnar af Lauga- vatninu. En því máli lireyfði Axel iSveinsson verkfræðingur hjer í blaðinu í fyrra, og lagði til, að Gvendarbrunnavatn yrði hitað með Laugavatni, og yrði upphitað Gvendarbrunnavatnið síðan leitt inn í bæinn. Að þessu yrði kostn- aðarauki og mikið hitatap, eftir útreikningum Gröndals. Aftur á móti telur hann að kostnaður sje hverfandi við það að pumpa Laugavatnið upp í næga hæð, sbr. við eldiviðarsparnaðinn. Til þess að hiti vatnsins notist, sem best, á að haga leiðshmni Laugavtnið hiti stór- hýsin tvö til fullnustu, meðan frost er ekki yfir 5°. Sje frostið meira verða notaðir liitakatlar lil viðbótar. Fulltrúar Alþýðuflokbsins liafa enn hægt um sig, út, af danska málinu. í Alþýðublaðinu birtast við og við smáklausur um málíð, sem ekki eru annað en hjákátlegt nöldur og útúrsnúningar. Er auð- sjeð a,ð þeir Alþýðublaðsritarav vilja sem minst um málið tala. Haida að þögnin sje þeim lieilla- vænlegust. Sjá að allur almenr- ingur skilur óheilindin. I ár kalla þeir ]>að eðlilega sam- hjálp jafnaðarmanna, er danskir jafnaðarmenn gefa hingað fje til blaðaútgáfu og kosninga. Samningaárið 1918 kallaði Jón Baldvinsson það fjarstæðu, að ís- lenskir jafnaðarmenn fengju fje lijá Dðnum. Árið 1918 var sjálfstæðishugnr þjóðarinnar valcandi. Árið 1927 reyna íslenskir j^fnaðarmenn að svæla sjálfstæðishugsjónir allar úr Staðnæmlst aagnabllk, því hjer gerið þjer best kanp. Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir þvi, að Edinfoorgar-vörumar standast alla samkeppni hvað verð og gæði snertir. Farið nt án þess að koma við í Edinborg, þar er úr mestu að velja, alt ódýrast og best........*.. Athngið! Bollapör 0.40, kaffistell, matarstell fyrir 6, krist- alskálar og vasar í hvítum og' rauðum litum, ódýr- ar glasskálar ótal. teg., pappír til að skreyta með sali, borð o. fl. Alt fæst í EDINBORG. Athngtð! Kjólatau, kjólasilki, kjólarósir, vetrarlianskar, prjónatreyjur á fullorðna 5.95, á börn 4.70, vatt- teppi 11.95, stórkostlegt úrval af gólfdúkum og breiður gólfpappi, sterkur og ódýr. Alt fæst í EDINBORG. EDINBOBfi llviar birgðir af alskonar inniskófatnaði úr “ - Flóka og skinni - - Ennfremur fjölda teg. af - Karia og Kvenna - götn og samkvæmisskóm. Barnaskófatnaður í stóru úrvali. Siefðn fiunnarsson SkóversEun. Ausfurstr. 3. Tilkynuing. Kaupfjelag Grímsnesinga, Laugaveg 76, hefir slma 2220 frá 21. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.