Morgunblaðið - 26.10.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.10.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Gott spaðsaltað dilkakjiit selur Heildv. Garðars Gíslasonar. Viðskifti. Dívanar, fjaðrasængur og mad- ressur með sjerstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Jörðin Ytri-Tunga í Breiðavík- urhreppi er til sölu. Upplýsingar gefa Guðlaugur Halldórsson, Arn- arstápa og Agúst Armann, Klapp- arstíg 38. Siðara heffti Glataða sonarins efftir Hall Caine, kemur út í næsta mánuði. Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekki með að taka Fersól, þangað tiJ bér eruð orðin lasinu. Ryrðetur og inmverur hafa skaðvænleg flwif fl líffaerin og svekkja Kkamskraftana. ÞaD fer aO bera é taugaveiklun, maga og nÝrnasjukdómttm, gigt í vöðvum og liðamótum, svefnleyai og þreytB og of fljótum ellisljóleika. Byrjið því straks i dag að nota Fersól, M Inniheldur þann lífskraft sem likaminn þarfoaSi Fersól Ð. er heppilegr^ fyrir þá sem bfi meUingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. , Fæst hjá héraOslaeknum, lyfsðtum OQ Kaupið „Orð úr viðskifta- Fæst hjá bóksölum og í afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar 50 aura. IH_________Kensla. }={ Íslensku, dönsku, ensku kennir Grétar Fells, Lækjargötu 10. — Heima 11—12 f. m. og 8-—9 e. m. ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugavegi 15. njf! . • iiiii whíiw ir i Vetrarmaður, vanur skepnuhirð- ingu, óskast á sveitaheimili til 14. maí næstkomandi. Upplýsingar gefa Helgi Magnússon & Co. Linoleum miklar birgðir fyrirliggjandi. II. Einaisson & Funh. Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá . * Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. Málaflutningsskrifstofa Gunnars f. Benediktssonar lðgfræðings Hafnarstræti 16. Viötalstími 11—12|og 2—4 Qímar / Heíma ... 853 Simar.j Skrifstofari 1033 Hver kaupir fryst kjöt, þegar hægt er að fá nýtt dilkakjöt úr Borgar- firði, ásamt nýrri lifur og hjörtum *. m. fl. hjá Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. ReiðhiðlaluMir. Vasaljós og battarí tvímæla- laust ódýrast í heildsölu og smásölu. Fállcinn. Sími 27 Til Vifilsstaða verða fastar ferðir fyrst um sinn alla daga. Frá B. S. R. kl. 12 á hádegi. Frá Vífilsstöðum kl. iy2 e. m. 1 Afgr. símar 715—716. H.f. Bifreiðastöð Reykjavikur. Landlæknir, Guðmundur Björn- son, kom tii Akureyrar í fyrradag, landveg úr Skagafirði. Fór hann Oxnadalsheiði. Til Strandarkirkju frá 1. U. kr 5.00. S. kr. 2.00. Nonna kr. 5.00 F. M., Akranesi kr. 5.00. N. N. kr 2.00. M. M. kr. 25.00. Himlnsbrift I í dönskum og þýskuin blöðum, er getið um nýja auglýsingaaðferð, sem vakið liefir mikla eftirtekt, en sem naumast verður almenn, því að æði mun hún dýr vera, en það eú hin svokallaða himinskrift. f sumar hefir flugvjel svifið yf- ir öllurn stærri borgum Þýska- lands og ioks yfir Kaupmannahöfn og alstaðar skrifað með hvítum reyk á bláan himininn orðið „Per- sil“ í 4000 metra hæð og svo stórt, 'að vel mátti lesa það á 100 fer- hyrningskílómetra svæði, enda ‘voru bókstafirnir P og 1 fullra 1500 metra langir, en hinir minst 1000 metrar, og alt orðið „Persil“ frá upphafi til enda, var 7000 metra langt. Það heldur velli, sem hæfast er! Líklega er það eins dæmi, að vara, sem daglega er notuð, hafi á jafnstuttum tíma, unuið sjer aðra eins hylli og „Persil“. Fyrir 20 árum aðeins hugmynd, er nú leiðandi þvottaefni, víðast hvar á hnettinum. Hundruð eftirlíkinga hafa risið upp, en allar farið siimd leiðina: Horfið gersamlega eða hjarað um stund. Það hefir hjer sannast hið fornkveðna: „Það heldur velli, sem hæfast er.“ > En eitt er nauðsynlegt til þess að árangurinn af „Persíl“ verði fullkominn, en þvotturinn ódýr, það er að fylgja nákvæmlega leiðarvísinum, en þó sjerstaklega >essu tvennu: að leysa „Persil“ upp í köldu vatni og láta ekkert saman við það, hvorki sápu, sóda, nje önnur þvottaefni. Árangurinn. Eftir stutta suðu, fáið þjer ilm- andi., blæfallegan og sótthreins- aðan þvott. Notið eingöngu „Persil“, það besta verður jafnan ódýrast. Augl. GeHð sve veE að líta á Cariers sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðruið- Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir' Bókaversí. Sígf. Eyimmdssos’Ba**’ l5 J. Chr. Biertsen. Köbenhavn K. Strandgade 27. Telegpamadresse : Sildgierts011' Stærsta umboðsverslun í Danmörku i saltaðri síld. Tekur allar íslenskar afurðir tii sölu. Fljót sala er ábyrgst, fyrir hæsta markaðsverð. Fyrirspurnum er — — — — svarað samstundis — — — — Reference : Den Danske Landmandðba11^ Torvegade 49, Köbenhavn. Rjúpnr keyptar hæsta werði. Eggeri Kristjénsson St Co. Símar 1317 og 1400. DANSKA FEGURÐARDROTNINGIN 192? HIÐ DANSKA TANNPASTA „PANKREDENT" ER RÁÐLAöT AF LÆKNÖ^ OG TANN- læknuM xw;i MÆM PANKREDENT fæst bæði með venjulegu bragði og angandi menthol-bragði. — Pankr^^gi. hreinsar, fægír, sótthreinsar og tekur vonda lykt og bragð úr munni og Kemur í vee fyrír tannstein. — Pankredent-tannpasta Mallings læknis fæst staðar! t lller’s ^ saumavjelar ^ ^ eru viðurkendar fyrir gæði $ m H,t í m $ Verslun hsima 2127 J Egíil lacobsen. nálnlnn Kaupið Morgunblaðið, Köttur liafði bitið stúlku og lienni var ráðlagt að leita læknis. En lækninum var afarilla við alla mælgi og því var stúlkunni sagt að vera eins fáorð og unt værí. Þegar hún kom til læknisins, irjetti hún fram höndina og sagði: — Bitin! — Huúdur? sjnirði læknirinn. — Kiittur sagði stúlkan. — Gott! sagði læknirinn. — Vont! sagði stúlkan. Þ;i skrifaði læknirinn lyfseðil handa lienni. Nokkrir sveitamenn voru komn'j’ til að finna nýja jirestinn. Hann bauð þeim inn og benti þeim á bókaskáp sinn, sem hann var mjög hróðugur af. — Fyrirrennari minn átti víst ekki svona margar bæknr? — Nei, segir gamall bóndi, hann juirt'ti þess ekki, því að hann var útlærður. PANKREDENT KQNIPAGNIET, Kaupm.HÓf"' Birgðir hjá: Guðjóni Jónssyni, Reykjavik, simi 1285. ^^^^^ Bnðjón JónsseO) Vatnsstig 4. Simi 1285. Gjörið svo vel og sendið mjer ókeypis sýnishornaskálp af PANKREDENT „tannpasta". Nafn _ Heimili uT Drðttarvextir Þeir gjaldendur, sem ekki hafa að fullu goldið útsvar sitt til arsjóðs Reykjavíkur þann 1. nóvember næstkomandi, verða að £l'el dráttarvexti. Bæjargjaldkerinn. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.