Morgunblaðið - 28.10.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1927, Blaðsíða 2
2 MOSGUNBLAÐEO 1)) MHTHflM i ötsm CM RáQningarstoía lierslunarfólks. Kaupmenn, Kaupfjelög. Athugið, að ef þið viljið að við útvegum ykkur dagatal fyrir árið 1928, af ýmsum gerðum, ódýr, þá viljum við biðja yður gera svo vei að snúa yður til okkar með pantanir áður en „Dronning Alexandrinei- fer út 2. nóvember. Tilkynniaig. Að gefnu tilefni lýsi jeg því .yfir, að jeg hefi ekkert meira með j úr eða annað að gera, sem sent' er til aðgerðar til Sigurþórs Jóns- sonar í Aðalstræti 9, og mjer er að öllu óviðkomandi síðan 10. júlí síðastliðinn, j>ar sem jeg vinn hjá fxuðna A. Jónssyni, Austurstræti 1. F. Seidenschnur, úrsmiður. franihaldsnárniQ við Gagnfræðaskólann á Akureyri. I nýútkominni skólaskýrslu seg- mönnum hinsvegar leyft að sleppa miklu. Undanfarna 3 vetur hafa á þessa framhaldsnámsskeiði verið lesnar sömii bækur sem í lærdómsdeild Uftir því sem verslunarstörfin mentaskólans. ) verða fjölbreyttari og verslunar- Kenslunni hefir verið þannig lullíulu fjölgar, er brýnni þört a skift: Skólameistari hefir kent ís- ráðningarstofu, þar sem það getur lensku, Brynleifur Tobíasson fjórða '<onirst a framfæri við þá kaup- hekkjar latínu og sögu, Árni Þor- menn> se,u atvinnu eða stöðu hafa valdsson fimta og sjötta bekkjar ö.joða. I il þessa tíma hefir til- latínn, Einar Olgeirsson þýsku og finnanlega vantað slíka miðstöo. ensku allan tímann og dönsku, nema veturinn 1924—’25. Vern- harður Þorsteinsson frönsku o dönsku 1924—1925. - fræðina hafa kent: Lárus Bjarna- son, Steinþór Guðmundsson, cand. theol., Magnús Konráðsson, cand. polyt. og Sigurður Jónsson, verk Nú hafa verslunarmannafjeíög- in í Reykjavík gengist fyrir því ,'að koma á fót stofnun, sem hefir Stærð- l)að hlutverlc að veita móttöku um- sóknum verslunarfólks um. atvinnu og fyrirspurnum frá atvinnurek- endum eftir fól k i til verslunar- starfsemi. Itarlegar upplýsingar Goudaostur, Schweitzerostur (danskur) Edamerostur, Mysuostur. Balldðr R. ÐnnnarssoB, Aðalstræti 6. Sími 1318. fermiHgargíafir -- - Fermingarkort mikið úrval Bðkaverslun (safoldar. TSpnð er sú krónan, sem fer út úr landinu og efnalegt sjálfstæði rýrnar. — Verið hagsýn og styðjið íslenskan iðnað. — Verslið við þá kaupmenn, sem eru svo nærgætnir og snjallir, að hafa á boðstóln- um, hina afbragðs góðu og ódýru vöru frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðja. Ir skólameistari Sigurður Guð- fræðijigur. En höfuðþungi kensl- Þurfa að umsóknunum og mundsson frá framhaldsnáminu,1 unnar ienti þó á lierðum Lárusar fyrirspuniumun, svo valiS takist tildrögum þess og tilhögun. Þar Bjarnasonar. Náttúrufræðina liafa sem best- segir hann m. a.: 1 kent: Guðmundur G. Bárðarson, Á þennan hátt verður að vísu Skólaárið 1924—1925 voru 12 Lárus Bjarnason og Steinþór Guð- Besfu hoSskaupin gjSra þeir, sem kaupa þessi þjódfrægu togarakol hjá H. P. Daus. Ávalf þur úr húsi. Sími 15. Regnhlflar naumast ráðin bót stærsta og fallegasta úrvalið í borginni. á atvinnvdeysi I reglulegir nemendur á framhalds- mundsson. Sra Sveinbjörn Högna- verslunarfólksins, en tilgangurinn j námsskeiði, og auk þeirra 8 óreglu- son kendi fomaldarfræði og krist- mun vera sa- að stuðla að Því’ að! M _ _ legir, er stunduðu aðeins sumar jn ±*ræði. menn nái þeim stöðum, sem best |||2Pt6ÍnR EIR8P880II Q uRi námsgreinir. Skildi jeg svo, að 2 Síðastliðinn vetur var og veitt eiga við Þeirra luefl> að atvinnu- þessara reglulegu nemanda ætluðu' kensla í öllum námsgreinum f jórða' veitendum gefist kostur á sem síðar í stærðfræðideild mentaskól- bekkjar.. Voru reglulegir nemend- mestu úrvali, og að þeir sem verð- ans, en úr því varð þó eigi. Hafa ur j)r;r jt >estur ólafsson, Gunnar lellta ba|a sýnt við nám eða vinnu, þeir síðan stundað nám hjer í skól- Björnsson, Pálmi Pjetursson). ____ gjaldi ekki ókunnugleika eða ó-• anum. Og enu einum nemanda rjeð Auk þess voru sex óreglulegir. framfærni. Einnig getur á þennan jeg í lok skólaárs 1925 fastlega til Hyggjast sumir þeirra að lúka stú- batt 1{0mist meiri jöfnuður og að fara, suður, iðka nám í menta- dentsprófi. festa á kaupgjaldið. deild syðra, en hann kaus heldur Ejár hefir vei-ið aflað til náins- Jafnframt sem þesai stofnun á að nema hjer nyrðra. Um vorið skeiðs þessa á þann hátt', að nern- var þrófað í ensku munnlegri, og en(iur hafa greitt kenslugjald, 120 skriflegri, þýsku og latínu. | ]<r. hver nemandi. 6. bekkjar nem- Varð það úr að 12 hjeldu éfram en<inr greiddu síðasta vetur 90 kr itkölið: að geta orðið verslunarfólki hjálp í atvinnuleit, ætti hún að verða hinni uppvaxandi verslunarstjett pý hvöt til þess að afla sjer þeirra Hvítkál, Raufrófur, Laukur, Herragarðssmj ör, og dönsk egg. □ac □ 3BB □ Vetrarfrakkar, hlýir og góðir. Regnfrakkar mest og bost úrval. irutiúsið. □ ŒIC □ learati Ní Iilur Hjörtu, Ristlar og Svið, fást í Herðnbreið. MUNIÐ Á. S. 1 'fimta bekkjar námi næsta vetur.1 stöku uemohdur hafa þó ekki get- Tcosta> sem atvinnuveitendur líta Ennfremur var raðist í að kenna greitt nolrkurt kenslugjald. Enn mest a °í? verðugra íueðmæla fra námsgreinir 4. bekkjar. Stunduðu fremur ],afa Verið haldnar skemti- fyrverandi húsbændum eða skól- þær 12 nemendnr, en ílestir þeirra samkomur og hlutaveltur til að um- voru óreglulegir. Gagnfræðingar af]a námSskeiðinu fjár. Hafa bæj-| T>eir sem reyivt hafa hve erfitt 1925 voru flestir vel efnum bunir arbúar stutti þær mjög drengilega. ‘ er komast á rjetta hyllu munu °g gátu þvi komist suður. ! Loks hafa sumir kennarar kent juikkfi. forgöngumönnunum Iram- Bæði við óhopp og örðugleika í ókeypis, t. d. Guðmundur G. Bárð-. takssemma. Og beri stófnunin framhaldsnámi þessu varð að berj-!arson að öllu leyti veturinn 1924 8æfu t]1 Uess að 1,.)alPa mönnumj ast við þetta skólaár (1925—’26).J.—’25 og að mestu leyti veturinn,að ÞV1 marlti’ ma vænta þess að, Um miðjan skólatíma þann vetur 1925—’26. Brynleifur Tobíasson ’ Þeir standi svo vel í stöðum sín- tók hr. Einar Olgeirsson sjúkleika, hefir og alla veturna, gefið nokk-,11,11 að húsbændurnir sjái sjer svo að hann mátti þegar með öllu urn hluta kenslu sinnar. j mestan hag í að halda þeim kyrr- láta af kenslu. Tókst eigi að fá! Nokkrir einstakir menn hafa ogium °S Setl Þeinl tækifæri til að ^ kennara í hans stað, }>ótt gerðar gefið fje til þessa framhaldsnáms. j n.Íota hæfileika og lærdóms síiis. > væri tilraunir til slíks. Vorið 1926 T. d. gaf Pálmi Pjetursson, kaup-| V erslunarráð íslands styðui ljest einn hinna 12 fimta bekkjar J maður á Sauðárkróki 100 kr. > þessa stofnun og óskar að hun nemamla, er áður er getið. Aðal-j Vorið 1925 var, á fundi kennara ^ mePÍ verða. að sem mestu gagni. steinji Árnason, sem var í röð 0g nokkurra bæjarbúa um fram- Garðar Gíslason. hinna bestu námsmanna í þessum > haldsnám, 9 manna. nefnd falin! hóp. : forusta þessa. ináls. I nefndina j Um 20. sept. síðasta liaust, var voru kosnir: Steingrímur Jónsson, byrjuð kensla í námsgreinum 6, sýslumaður, Böðvar Bjarkan, lög-^ bekkjar. Höfðu nemendur þá týnt maður, Steinþór Guðmundsson, I f i • / • t-* i •/» m f. >__ I Herðnbrelð. marg eftirspurðu, eru nú komnir. — Klæð- skerasaumaðir, falleg- ir, góðir og ódýrir. Heping fyrir ásigllngu svo tölunni, að þeir voru aðeins skólastjóri, Brynleifur Tobíasson, 9. Einn var dáinn og 2 frestuðu kennari, Guðmundur G. Bárðar- námi, sökum fjárskorts. r— Varjson, kennari, Þorsteinn M. Jóns- kenslu haldið áfram til miðs apríl. json. bóksali, Sigurður Guðmunds- Tóku þá stúdentaefni að búast tilison, skólameistari, Haukur Þor- suðurferðar. Töldum við kénnarar. leifsson og Brynjólfur Sveinsson 6 fullfæra til að þreyta prófið. — framhaldsnemar. í þessa árs fjár- Stóðust þeir það með þessum ein-'lögum er og námsskeiðinu veittar kunnum: Þórai-inn. Björnsson I. 6.50. Brynjólfur Sveinsson I. 6.27. Jóhann Skaftason II. 5.79. Jón Guðmundssoni II. 5.72. Bárður Isleifsson II. 5.55. Eyjólfur Eyjólfsson II. 5.21. Þótt einþ. þessar verði eigi kall- aðar, háar,. má eftir atvikum telja þær viðunandi. Norðanmenn stóðu á margan hátt ver að vígi við próf þetta en sunnanmenn. Þeir voru prófaðir í miklu umfangsmeiri fræðaforða, miklu meiri blaðsíðu- fjölda en simnanmenn, þar sem þeir urðu að lúka prófi í 4., 5. og 6. bekkjar námsgreinum og fengu engu að sleppa, en innanskóla- 5000 kr. og í næsta árs fjárlögmn 4500 kr. í vetur er fyrirhuguð full- komin 4. og 5. bekkjar kejisla. Hafa nú 16 gagnfræðingar sótt um að mega setjast reglulegir í 4. bekk. Qengið. Sterlingspund .. .. .. .. 22,15 Danskar kr .... 121,90 Norskar kr .... 119.83 Sænskar kr .... 122,64 Dollar .. .. 4,55% Frankar .... 18,04 Gyllini .. .. 183,47 Mörk .... 108,62 Mál færeysku skipanna „Florents og „Hafsteins“. Eins og menn mun reka minni til i-ákust færeysku skipin „Flor- entz“ og „Hafsteinn“ á suður af Vestmannaeyjum 7. mars í vetur, og fórust 7 meiin af „Florentz“. Eftir að mál þetta hafði verið. rannsakað í Færeyjum, var kveð-: inn dómur upp í því, og skipstjóri, á Hafstein og bátsmaður dæmdiríj þriggja mánaða faugelsi hvor, fyr- 'ir brot á siglingareglunum, °t? enn-j freinur 500 króna sekt fyrir slæ- lega varðstöðu. Við Landsrjettinn í Danmörku var þess krafist af málfærslu-1 manni ríkisins, að dómurinn yrði þyngdur, á þann hátt, að rjettur- inn til þess að vera skipstjóri yrði tekinn af báðum mönnunum, skip- stjóra og bátsmanni, en verjandi þeirra krafðist þess, að þeir væru dæmdir sýknir, því þeir hcfðu gert alt er unt væri til þess að bjarga mönnunum ,af „Florentz“, og á saumavjeiar W eru viðurkendar fyrir gæði & ^ fást í ^ ^ Verslun Egill lecobsen. það yrði að líta, að erfitt væri að veita björgun á kolsvartri óveð- ursnótt. Málið bíður nú dóms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.