Morgunblaðið - 01.12.1927, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ar, þá finst blaðinu:
1. að eðliiegt sje, að bankarnir
hafi orðið að draga úr lánveiting-
nju til verslunar, sem annars at-
Tjnnureksturs. (Þótt blaðið ekki
gefi upp neinar ástæður fyrir
þessu, þá býst jeg við því, að mein
ingin - sje sú, að bankarnir hafi
-ekki peninga til þess að fullnægja
eftirspurninni í landinu). Blaðið
bætir því við, að samtök til að
knýja fram lánveitingar til inn-
flutningsverslunar muni verða að
vafasömu gagni.
2. Mbl. finst sennileg*, að þeir,
sem hafa áunnið sjer traust bank-
anna, njóti stuðnings þeirra, og
haitir því við, að aðrir, sem sæti
óhagstæðra viðskiftakjara erlend-
is, standi ver að vígi gagnvart
bönkum landsins. Að endingu lýsir
blaðið því yfir, að íhaldssemi bank
ajjna um útlán til verslunar virð-
ist vera gagnleg.
Hvað viðvíkur fyrra atriðinu,
þá má það vel vera rjett, að bank-
afnir hafi ekki haft peninga und-
anfarin ár til að fullnægja eðli-
legri þörf viðskiftalífsins, en nú
þegar vestur í Ameríku liggja
margar miljónir tilbúnar til að
hæta úr þessum vandræðum, (jeg
á hjer við ameríska lánið), þá
virðist afstaða Landsbankans til
íflestra innílytjenda vera dálítið
íhugunarverð, þegar það er sann-
anlegt, að þjóðarbúskapurinn tap-
ar hennar vegna stórfje á hverju
einasta ári (sbr. fyrri grein mína).
Auk þess sem almennar neitanir
bankanna um peninga gegn full-
ujn tryggingum, hafa* 1 * * * * VI. VII. VIII. IX. skapað hjer
á síðari árum hóp okurkarla, sein
lána peninga með okurkjörum, og
mjer er ekki kunnugt um, að sú
stjett manna sje sjerlega vel sjeð
hjer eða annarstaðar. Á hinn bog-
5nn fæ jeg ekki sjeð, að samtök
íþví skyni að fá þessari „pólitik“
bankanna breytt, geti orðið að
„vafasömu gagni“, ef það mætti
takást að firra þjóðina stórtjóni
og losa þjóðarlíkamann við þau
ahíkjudýr, sem okurkarlar eru.
Um síðara atriðið er það að
segja, að það væri nógu fróðlegt
aö fá að vita, hvað útheimtist til
þess að geta áunnið sjer t.raust
banka, ef fyrirtæki, sem um tugi
ára er þekt að skilvísi, ráðdeild
og tryggum efnahag, ekki er þess
verðugt að fá smalan til örstutts
tíma. En mjer er kunnugt um, að
mörgum slíkum hefir verið synj-j
að um lán. — Jeg veit ekki, hvað ’
Mbl. skilur undir því „að sæta
óhagstæðra viðskiftakjara erlend-
ií,“ en mjer þykir ekki sennilegt
að nokkur bendi til slíks um fyr-
irtæki, sem hafa sýnt yfirburði
sína með útvegun nauðsynlegs
varnings á ódýrara verði, en áð-
ur liefir þekst, og þar með hafa!
staðist eldraun hinnar frjálsu sam-j
kepni. Enda er það alls ekki ástæð^
an fyrir synjununum, að fyrirtæk-
in njóti ekki trausts bankanna,!
heldur hitt, að þeir vilja ekki að-
stoða verslun landsins. Og það er
líka í fullu samræmi við yfirlýs-
ingar þeirra.
Af því sem jeg hefi nú sagt,
og ummælum mínum í hinni fyrri
gjfein minni, þá munu menn skilja,
að jeg sje ekki ástæður til að fjöl-
jrða um það „gagn“, sem íhalds-
sémi bankanna hefir I för með ejef
%rÍT landið.
Reykjavík 19. nÓT. 1927.
Tekjur ui gjold Reykjavikur 1928.
Frumvarp til áætlunar, eins og það var lagt fram á
síðasta bæjarstjórnarfundi.
Fyrri hluti 2. umræðu verður á mánudaginn kemur.
kr. 200,000,00
kr. 315,000,00
kr. 107,300,00
Á síðasta bæjarstjórnarfundi var lagt fram frumvarp til
áætlunar um tekjur og gjöld bæjarins fyrir næsta ár. Umræð-
um um áætlunina er þannig hagað, að á 1. fundinum sem
hún liggur fyrir, er hún að jafnaði lítið rædd, enda hafa
bæjarfulltrúarnir þá nýlega fengið hana í hendur. Við fyrri
hluta 2. umræðu á næsta fundi koma breytingartillögurnar fram.
Sá fundur verður næstkomandi mánudag, og er þá aðalumræðu-
fundurinn um fjármál bæjarins.
Eftir því sem borgarstjóri skýrði frá á síðasta fundi, má
búast við mörgum breytingartillögum. Hefir fjárhagsnefndin
sjálf nokkrar á prjónunum, auk þess sem tillögur eru væntan-
legar frá öðrum bæjarfulltrúum. A. m. k. munu jafnaðarmenn
ekki láta á sjer standa með einhverjar útgjaldatillögur „fyrir
fólkið“, sem þeir geta síðan flaggað með að feldar hafi verið.
Til þess að gefa bæjarbúum kost á að fylgjast með í um-
ræðum bæjarfulltrúanna í þessu máli, er frumvarpið til fjár-
hagsáætlunar prentar hjer með nokkrum skýringum, svo lesend-
ur geti betur áttar sig á hinum einstöku liðum.
TEKJUR:
1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ...............
II. Fasteignagjald ............................ kr.
1. Húsagjald 255 þús. kr. 2. Lóðagjald 60 þús. kr.
III. Tekjur af fasteignum bæjarins ............. kr.
1. Afgjald af jörðum 3500 kr. Liður þessi er lægri en í ár vegna þess
að ráðgert er að byggja ekki' Breiðholt, heldur nota landið fyrir beitiland
handa hestura og sauðfje bæjarbúa. Er í ráSi, að hestamannafjelagið Púkur
fái part af landinu til afnota. 2. Leiga af erfðafestulöndum 13 þús. kr.
3. Lei'ga af húsum og lóðum 85 þús. kr. 4. Hagatollur 800 kr. 5. G-jald fyrir
ístöku á tjöminni 5 þús kr.
IV. Sala á fasteignum ......................... kr. 7,000,00
1. Tekjur af lóðasölu 5 þús. kr. 2. Tekjur af seldum erfðafestulöndum
2 þús. krónur.
VI. Tekjur af ýmiskonar starfrækslu .... kr. 175,000,00
1. Hesthús 25 þús. kr. 2. Bifreiðar 25 þús. kr. 3. Endurgreidd vinnulaun
5 þús. kr. 4. Grjótnám 60 þús. kr. 5. Sandtaka 30 þús. kr. 6. Smiðja 8 þús.
kr. 7. Trjesmíðavinnnstofa 14 þns. kr. 8. Efnissala 8 þús. kr.
VI. Endurgreiddur fátækrastyrkur ................ kr. 86,500,00
1. Frá innansveitannönnum 6000 kr. 2. Fyrir utansveitarmenn 79 þús. kr.
2. Útfararkostnaður 1000 kr. 4. Lögflutningskostnaður 500 kr.
VII. Endurgreiddur sjúkrastyrkur o. fl. . . kr. 14,100,00
1. Sjúkrahússtyrkur frá öðrnm sveitum 10 þús. kr. 2. Endúrgreidd dýr-
tiðarlán 100 kr. 3. Endurgneiðsla frá ríkissjóði vegna berklavamalaganna 4
þús. kr. — Dýrtíðarlán þau, sem hjer er átt við, eru frá árunum 1917—’18.
A þeim árum var ýmsum mönnum veitt svonefnd dýrtíðarlán sem einskonar
fátækrastyrkur. pau lán eru lítt inngreidd, enda eigi við þvh að búast.
VIII. Ýmsar tekjur ............................ kr. 34,250,00
1. Tekjur af byggingarsamþykt 7 þús. kr. 2. Skólagjöld (óskólaskyldra
barna) 3 þús. kr. 3. Hundaskattur (frá ábúendum jarða í bæjarlandinu) 50
kr. 4. G-jald fyrir hensíngeyma (100 kr. f. hvern) 400 kr. 5. Sundkensiustyrkur
úr ríkissjóði' 300 kr. 6. Styrkur úr ríkissjóði til spítalahalds 1500 kr. 7. Tekj-
ur af baðhúsi 12 þús. kr. Óvissar tekjur 10 þús. kr.
IX. Otsvör.................................. kr. 1,470,607,46
1. Niðuxjöfnun eftir efnum og ástæðum auk 5—10% umfram 1,440,607,46
kr. I fyrra var jafnað niður kr. 1,177,618,72. Fátækraframfæri fer hækkandi.
Bærinn hefir orðið fyrir tjóni af því, hve útsvör heimtast illa inn, einkum
fyrir árið 1926. I ár gengur innheimtan skár. Af útsvörum er nú komið inn
82% fyrir árið í ár af niðurjöfnunarupphæðinni. 2. Skattur samvinnufjelaga
og annara samkvæmt sjerstöknm lögum 30 þús. kr.
Tekjur samtals kr. 2,409,757,46
GJÖLD:
I. Stjórn kaupstaðarins ....................... kr. 134,500,00
1. Kostnaður við hæjarstjórn, nefndir o. fl. 28 þús. kr. 2. Skrifstofa
borgarstjóra: a) Laun borgarstjóra (12 þús. kr. -j- d. 4800) 16800 kr. b)
Laun starfsmanna 18 þús. kr. c) Ýmisleg gjöld 3 þús. kr. 3. Skrifstofa bæj-
argjaldkera: a) Lann bæjargjaldkera (6000 -f- d. 1800 kr.) 7800 kr. h) Lann
starfsmanna 9500 kr. c) Mistalningsfje 1000 kr. d) Kostnaður við innheimtu
og önnur gjöld 13 þús. kr. 4. Skrifstofa bæjarverkfræðings og lóðaskrárritara:
a) Laun hæjarverkfræéings og lóðaskrárritara 9 þús. kr. b) Laun hyggingar-
fulltrúa (5 þús. -þ d. 2 þús.) 7 þús. kr. c) Aðstoð við skrásetningu lóða,
maálingar o. fl. 12 þús. kr. d) Ýms gjöld 3 þús. kr. 5. Ræsting, hiti og Ijós á
skrifstofum bæjarins 5500 kr. 6. Talsímar á skrifstofum bæjarins 900 kr.
II. Löggæsla .................................. kr. 78,040,00
1. Lann yfirlögregluþjóns (3600 -f- d. 1440) 5.040 kr. 2. Laun 14 lögreglu-
þjóna 56 þús. kr. 3. Fatnaðnr handa lögreglnþjónnm 7 þús. kr. 4. Ýms gjöild
lögreglnnnar 10 þús. kr.
III. Heilbrigðisráðstafanir ................. kr. 183,260,00
1. Laun heilbrígðisfnlltrúa (3400-f-d. 1360) 4.760 kr. 2. Laun 3 ljós-
mæðra (3000 -f- d. 1200) 4,200 kr. 3. Farsóttahús 30 þús. kr. 4. Sjúkrabifreið
1000 kr. 5 Baðhúsið 12,100 kr. (Tekjur áætlaðar 12 þús. kr.). 6. TU þrifn-
aðar, snjómokstnrs o. fl, 43 þús. kr. Heilbrigðisfulltrúinn hefir á hendi stjórn
þessara Terka. Hefir hann fasta menn við þá vinnu, þetta 8—10 manns.
J Veðdeildarbrjef. I
£2 iimilMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll S
1 Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. I
flokks veðdeildar Landsbankans fást I
1 keypt í Landsbankanum og útbúum
| hans.
h Vextir af bankavaxtabrjefum þessa
flokks eru 5%, er greiðast í tvennu
lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. |
| Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brjef að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr.,
| 1000 kr. og 5000 kr.
Landsbanki ÍSLANDS.
ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHUiiimiiiiiimimimitiiiiiiHiiiiiiiiiiimHuiiimimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitiimiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiHtif
BREHM
Dyrenes Liv, er að byrja að koma út að nýju.
Leitið uplýsinga í
Békaveral.
7. Salemahreinsun 27 þús. kr. 8. Sorphreinsun 50 þúst. kr. 9. Kostnaður við
hunda (hreinsun) 200 kr. 10. Rottueitrun 10 þús. kr. Gerð er gangskör að
því að eitra fyrir rottur um allan bæiim tvisvar á ári. Auk þess er eitrað
hvenær sem memx kvarta um rottugang. Auk þessara 10 þús. kr. leggur
hafnarsjóður fram 5 þús. kr. til rottueitrunar. 11. Ýmisleg útgjöld 1000 kr.
IIV. Fasteignir ...................................... kr. 70,800,00
1. Viðhald og endurbætur 45 þús. kr. í þessum lið er innifalin fjárheld
girðing umhverfis Breiðholtsland. 2. Varsla kaupstaðarlandsins 800 kr. 3.
Skattar og gjöld af fasteignum 15 þús. kr. 4. Ræktun 10 þús. kr. f ár hefir
j verið ræktað land inni við svokallaðan Arablett. Ætlast er til, að þetta fje
fari í ræktun í Sogamýri.
; V. Ýmiskonar starfræksla ........................... kr. 198,000,00
1. Hesthús 25 þús. kr. Bærinn á nú 24 hesta, sem notaðir em við
|
sorphreinsun, salernahreinsun, í grjótnáminu og víðar. Starfræksla hest-
hússins ber sig, tekjur 'áætlaðar þær sömu og útgjöld. 2. Bifrei'ðar 25 þús. kr.
Sama er að segja um þennan li'ð bæjarstarfrækslunnar. Bærinn á nú 4 bif-
reiðar. Tekjur og útgjöld standast á. 3. Vinna fyrir húseigendur 5 þús. kr.
Hjer er átt við ýmsar viðgerðir við skolpræsi, sem stíflast og aðrar að-
j gerðir utanhúss, sem starfsmenn bæjarins eru látnir inna af hendi en hús-
■ eigendur eiga að standa, straum af kostnaði. Vill svo fnrn, að verk þossi
lenda í undandrætti, ef bæjarstjórnin hefir ekki menn við hendina til að
vinna þau. 4. Grjótnám 80 þús. kr. Tekjur af þessum starfrækslulið eru ekki
áætlaðar nema 60 þús. kr. og er því gert ráð fyrir, að hann kosti bæjarbúa
20 þús. kr. að ári. Hefir útkoman á starfrækslu þessari verið slæm nú und-
anfarið; en eftir því sem borgarstjóri skýrði frá á síðasta bæjarstjórnar-
fundi, er eigi fullrannsakað, hvernig í því liggur, að starfræksla þessi ber
■sig svo illa. 5. Sandtaka 30 þús. kr. Tekjur af sandtöku eru sömu og út-
gjöld. 6. Smiðja 8 þús. kr. 7. Trjesmíðastofa 14 þús. kr. Á trjesmíðastofunni
er unnið ýinislegt fyrir bæinn. Hefir reynst hagkva;raara, nð bærinn hefði
fasta menn í trjesmíðavinnu heldur en að kaupa vinnuna hingað og þangað.
Nú undanfarið hafa menn þar smíðað skólaborð. 8. Efniskaup 8 þús. kr.
9. Til áhalda 3 þús. kr.
VI. Fátækraframfæri ............................ kr. 493,800,00
1. Til innansveitarmanna: a) Ómagar yngri en 16 ára 5 þús. kr. b)
purfamenn eldri en 16 ára 340 þús. kr. c) Meðlög barnsfeðra með óskilgetn-
um bömum 20 þús. kr. d) Fátækralæknar 1800 kr. e) Útfararkostnaður 7
þús. kr. f) Fátækramötuneytið 1000 kr. g) Önnur útgjöld 14 þús. kr. 2. Til
þurfamanna annara sveita: a) Útlagður styrkur 8 þús. kr. b) Meðlög bams-
í'eðra með óski'lgetnum börnum 24 þús. kr. c) Lögflutningur 1000 kr.
VII. Sjúkrastyrkur o. fl...................... kr. 107,000,00
1. Berklavamir 48 þús. kr. Samkv. núgildandi lögum á nð greiða 2 kr.
á manii. Áætlað 24,000 manns hjer í bæ við næsta manntal. 2. Sjúkrahús-
kostnaður 30 þús. kr. 3. Styrkur til elliheimilisins Grund 4 þús. kr. 4.
Styrkur til hjúkranarfjelags Reykjavíkur 2 þús. kr. 5. Styrkur til hjúkrun
arfjelagsins Líkn 4 þús. kr. 6. Styrkur til berklaveikisstöðvar Líknar 4 þús.
kr. 7. Styrkur til sjúkrasamlags Reykjavíkur 7 kr. fyrir hvern hluttækan
samlagsmann. alt að 15 þús. kr.
VIII. Til gatna . ............................... kr. 205,000,00
1. Götulýsing 30 þús. kr. 2. Viðhald gatna og ræsa 50 þús. kr. 3. Hol-
ræsi 26 þús. kr. 1 Skúlagötu milli Vatnsstígs og Ingólfsstrætis 7 þús. kr. í
Tryggvagötu frá Pósthússtræti að læknum 19 þús. kr. 4. Malbikun 74 þús. kr.
í Vestnrgötu, frá Aðalstræti að Gróf, 10 þús., Túngötu. frá Aðalstræti að
Landakoti, 45 þús., f Trvggvagötu frá vers). Bj. Kristjánssonar að Sohous-
húsi, 19 þús. 5. Framlenging Njálsgötu frá Barónsstíg að Hringbraut 25 þús-
kr. par er ætlast til að verði nýjar byggingarióðir til leign eða sölu.
IX. Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða kr. 71,000,00
1. Laun slökkviliðsstjóra, varaslökkviliðsstjóra og varðliðs 33 þús. kr.