Morgunblaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 5
Blaðsíða 5. Fimtudaginn 15. desember 1927. 14dagar hjáafa og Kongsdóttirin íagra eru besfu barnabækurnar sem íást til tækifærisájafa handa börnum. Sænsk svefnherberyi3hús^|^yn> Til sölit mjög falleg, ný húsgögn úr sveipóttu, skygndu birki. — Mnnirnir eru: Búningsborð, með spegli. Þvottaborð, með marmara, Náttborð, með marmaraplötu, Einn stóll, Fataskápur, meði spegli í hurðinni. Til sýnis í vörugeymsluhúsi okkar, Pósthússtræti 11. Nýkomlð stórt úrval af blaðsjlöntum. Aspedistrur, Araticariur (tasíublóm), Aspargus (fint og gróft), Burknar, Pálmar. Blómstrandi blóm í pottum, Alpafjólur, Eirikur, Kamel- iur, Jólabegóníur, Jólakaktusar, Tulipanar. Tilbúnir kransar úr eftir gerðum blómum. — Einnig fást kransar úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Mfimaversiunii! „Sfiiev" Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. Timbur útfl&iiningsfirma. Hoimstati, Sviþjóð. Stofnað 1893. Símnefni Axelenilsson, Halmstad. Afgreiðum eftir pöntun allar tegundir af timbri af bestu tegundum, heflað og óheflað, plægt og óplægt, svo og til- búnar hurðir, glugga, lista og annað'tilheyrandi húsasmíði. Ennfremur alt tilheyrandi skipa- og hafnabyggingum. lólakaffistelEin og bollapfirio ery komin. Etnnig nýtisku myndarammar, K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Hresleite 3ja lampa útvarpstæki kosta nú að- eins kr. 125,00 með öllum útbúnaði Arcoletto eru allra tækja ein- földust i notkun, afkast geysi mikið og skila tónunum hreinum. / Einkaumboðsmenn Hjalti Björnsson & Co. Ummæli Bafrtarblaðanna um íslensku sýninguna. Sýningunni er yfirleitt vel tekið. I fyrradag barst sendilierraskrif ]>á upptalið og vfirlit fcngið vfir stofunni lijer, útdráttur úr um- hina ungu íslénsku list, er virðist' mteluni Hafnarblaðanna, og' birtist' liafa mikinn lífsþrótt. haiin hjer í ])ýðingu: j Greinarliöf. endar með þessum orðum: Hafnarblöðin birta langar yfir- litsgreinir með inörgum myndum, Um íslensku svninguna. ,Politiken“ skrifar- Að em- /. Mikið í hinni íslensku list getur litið út, sem beri það mérki þess, (að eigi sje það fullþroskað; enn sjeu ísleiiskir listamenn að leita fyrir sjer. Það er auðfundið, að ^1 íslensk list á sjer cngar erfða- þessi sie lítið ósamlcvnja, enda , e . , v , 1 ’’ ' venjur, þœr eru tyrst nu að.mynd- ])ótt þama sjeu sanian komnar . r7, . , ,■ ! , , 1 ] „ ast. Fn et ísl. Jistamenn getii liaft myndir efti.r alla íslenska málara, cr nokkuð kveður að. A sýning- unni sje aðeins nútíma list, því myndlist' sje ný á íslanai. 011 ís- lensk lnálaralist tilheyrir samtíð- kennilegt sje að. sjá, bve sýning gagn af þeim áhrifum, er þeir verðii fyj'ir í liöfuðbórgum álfunnar, þá eiga- þcir á hinn bóginn í landi sínu, fjallageimnum og dularheim sagnanna, þá auðsuppsprettr til inni, að undantcknu því, sem ligg- u. . , . ... , 1 listar, er aldrei verður tæmd. ur eftir Sigurð Guðmundsson. Að j ^ miklu levti gætir álirifa frá sömu, f , m-■. , ,, , ... ' ö , í I „Berl. Tidende ‘ er skníað: stöoum o'g i danskn ímtnna hst,• .,v ... ,• • ... . . Ao ytir lunni togru og vel mður- tra Pans. En hm cinkennilega . , . . roðuðn syningu sje Jnð fylsta sam- storskorna nattura Islands genr raiini. það að verkum. að lun íslenska , , i • , , | I fremsta salnum eru mvndir Jist tær annan blæ, en hm danska,' , , Asgnms Jonssonar. Þar ber mest og veröur sjerkeimneg j augum ,, á björtu útsvni með blámóðu fialla Dana. d - J , (( , , (, . , ■ í fjærsvn. Næst eru myndir Júlí- „Politiken talar i vrst um hmaj'■ önu öveinsdóttur. Er svipurinn björtu og litfögrn myndir Ásgríms Jónssonar, segir hann annan aðal- vfir mvndum hennar þyngri fn ' vf'ir myndum Ásgríms, með brún- málara íslands. og standi hanh jafnfætis Jóni Stefánssyni, en ■um dökkgrænum litblæ, og and- rnyndir Jóns fylli insta stóra sa] Wsmvndir l.en'nar alvöruþrungnar, ... , , , ! að undanskilinni mvndinni af mn, sjeu ahnfamiklar og sterkar, „ „Stúlku við suegil.“ Er ljett vfir jafnt landslagsmyndir, maimJ ,■ * þeirri mvnd . myndir og annað. 1 Ennfremur segir „Politiken“ að, ^•í' p>'Jcn Þorleitsson. I mvnd- mikið sje þarna af’myndum eftir.um haus eru sumarlitir skærir í Kjarval, málverk, teikningar ogý'llum. blæbrigðum regiibogans, eða steinprentanir, mest lcveði að ljómandi frá endurskini norður- nokkrum andlitsteikningum og Ijósadýrðar, um velli og hlíðar og formföstum fjallatinduin, steiu- vatnsfleti. Meira er af þjóðlífs- prehtunuin, með dulrænum blæ og l.vsingum í myndum Kristínar ófullgerðu veggtjaldi ,Hvítasunnu- Jónsdóttur, en ]>ar er og aftanskin morgun', sem or með miklu lita- og tilbrigði íslenskrar snmarsólar. skrúði. „Hann er fjölhæfur lista- í heiðurssalnum eru sýiidar maður með'ríkt liugmyndaflug“, myndir Jóns Stefánssonar. Þar er scgir í blaðinu. þroskaður, þróttmikill listamaður. Mestir nýtísku inálarar eru þeir Hann hefir gert landi sínu og list taldir Gunnla-ugTir Blöndal og fsinni ógleymanlegt heiðursiuerki í Finnur Jónsson. Gunnlaugur hafi myndinni af „Strokuhestinum.“ orðið fyrir miklum áhrifum frá Djörf og lirein og staðbundin er nýjustu list Frakk'a; Pinnur fáist, list þessa nianns; litir lians dimni- við ýmsar tilraunir í „expression- istiska“ átt. Kristín Jónsdóttir og Júliu.ua Sveinsdóttir sjeu sjálfstæðar í list sinni, hver með sínu móti. Mynd- ir Kristínar fjölbreyttar, jiar sjeu ir, sterkir, hreinir, formið fast. — Mönnuin verður starsýnt m. a. á landslagið með skýjabólstrunum og jöklinum í baksýn. Sú mynd minnir að sumu leyti á Gauguin, meðal annars vegna þess, að lisv yfir landið, fossamyndir, mvnd af ..balli á bryggjunni“ og ýmislegt ahnað frá íslenskri náttúru og þjóðlífi. Júlíana sýni myndir, sem beri vott um tilfinningaríkan í fyrra fengu marg- ar húsmæður Protos ryksugu í jólagjöf. 161(98 HlÍtBSSðB, Eimskipaf jel.húsinu. G.s. Island fer i kvöld kl. 8. C. Zimsen. Nidursoðnir ávexiir!!! verða teknir cpp i dag, með lækkvðu verðc. UeFSlui Dífli (Fð Hjðlli. Nytsamar landlagsmyndir, er skýri meðj sú, sCm ]>ar er á ferðinni er jöfn- skemtilegri nákvæmni frá útsýni) um lnindum göfug og máttug. Því næst er talað nm Kjarval 'og- hinar sjerkennilegu myndir lians, er í óbrotnum dráttum síii- um minna sumar á danska mál- aránn Ernst Hansen, fjallatinda skilning á viðfangsefninu. Eru þa.’ hans með fönnum og útlínum teknar til dæmis myndirnar af „Smalanum“ og af „Kvíaám á lieimleið.“ Þá eru nefndir Guðmundur Ein- arsson, með fínar landslagsrader- ingar; æfintýramýndir Guðmund- ar Thorsteinssonar; myndir Jóns Þorleifssonar, er sýna að á íslandi kletta; teikningar lians, ]>ar seiiij draumar og æfintýri mætast. Þá er' minst á Guðmund Thorsteinsson, j sem nefndur er .Kittelsen lslands‘ og nýtískumálarana tvo, Gunnlaug Blöndal og Finn Jónsson; Parísar- kvennamyndir Gunnlaugs, og „ex-| pressionisma“ Finns, svo og graf- er sumarveðrátta og gróður að Iskar myndir og ljettnr raderingar sama skapi; Þórarinn Þorláksson Guðmundar Einarssonar. og Sigurðhr Guðmundsson og er Greinarliöfundur endar með lof- Þvottavindur Hakkavjelar „Lipsia“ olíuvjelar Kolakörfur Ofnskermar Gastæki Peningakassar. Járnvörudeild Jes Zimsen. legum ummælum um trjeskurðinn og skartgripina. „Nationaltidene" byrja grein sína um sýninguna með því að slá því föstu. að það sje merkilegt aö sjá svo fagra og listræna skart- gripi, eins og þá. seni eru á sýn- ingu þessari, og eins útsáum skrautbúninganna, sem gerður er eftir rótgrónum fegurðarsmekk. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.