Morgunblaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 5
24. des. 1927. MORGUNBLAÐIÐ GLEÐILEG JÓL! Auglýsingaskrifstofa íslands. & GLEÐILEG JÓL! Jes Zimsen. GLEÐILEG JÓL! Jón Sigurðsson, raffræðingur. GLEÐILEGRAJÓLA óskar öllum viðskiftavinum síntim K. Einarsson & Björnsson. r GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar viðskiftavin- um nær op f.jau- JC Ásg. G. Gunnlangsson # Co ■ \4 GLEÐILEG JÓL! m Júlíus Björnsson. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum viðskiftarinuin sínum Ölgerðin Egill Skallagrímsson Safnaðarsöngur. Erindi flutt á sóknanefndafundi í Reykjavík 20. okt. 1927. Eftir Halldór Jónsson, prest á Reynivöllum. Það er engin ný speki, sem jeg œtla að koma hjer með, heldir: ætla jeg mestirfegnis að rifja upp ýms atriði, sem jeg hefi minst hjer á áður og víðar, en geri það með- fram vegna þess, að um leið hefi jeg von um, að ,ná til ýmsra, sem jeg liefi ekki áður haft tækifæri til að láta heyra tiLmín. Svo er önnur ástæða: Jeg get ekki látið svo gott tækifæri sem þetta ónot- að, þar sem svo margt fólk er sam- an komið. Mjer þykir ákaflega vænt um, að einn af okkar ágætismönnnm, vinur minn Sigfús Einarsson, á að tala hjer um þessi efni, en það vissi jeg ekki fyr en í fyrradag. Jeg bið menn vel að gæta þes3, að hjer er fá ný speki á ferðinni, því safnaðarsöngur er ekkert ann- að en safnaðarsöngur. Ilann er ekki aðeins kirkjusöngur. Það er kirkjusöngur, þó aðeins fáir, jafn vel tveir eða þrír syngi í kirkj- unni við guðsþjónustu, en hann er ekki safnaðarsöngur í orðsins rjettu merkingu fyr en hann er orðinn söngur alls safnaðarins í kirkjunni. Þetta leiðir af sjálfu sjer. Gott, mál á ávalt sigurvon. en gott mál á oftast, jafnvel ávalt erfitt uppdráttar,. sjerstaklega ef það á að ná til heillar jijóðar. Gott mál deyr ekki, það verður ekki drepið, ekki heldur þagað í hel til fulls eða neitt þessháttar, jiað má fresta því, að það nái fram að ganga, en það verður ekki deytt isstundir. Og eða, drepið. Gott mál verður oftast að fæð- ast í þrautum, sbr. latneska mál- tækið: Per ardua ad astra. Lík hugsun kemur fram í liinum al- jiektu orðum: Gegnum margar þrautir ber oss inn að ganga i guðsríki. Safnaðarsöngurinn á við margt að stríða. Það er skilningsleysi j fjölda fólks á eðli lians sjálfs. I Þetta út af fyrir sig er nóg. Það er gamall vani, rótgróinn vani. — Gömium vana er ekki auðvelt að breyta, síst á skömmum tíma. Það er líka óframfærni fólksins. Og í stuttu máli: Það er áhugaleysi fjölda margra. Það er ekkert áhlaupaverk, að blása þa.r inn lífs- ánda, sem haun var ekki áður tii. Það er sinnuleysi um andleg mál og skortur á trúa ráhuga og margt fleira, sem of iangt yrði upp að telja. Safnarsöngurinn á að verða liyorttveggja : Takmark til að keppa að fyrir íslenskt safuað- arfólk og um fram alt þó leiðin til þess að ná öðru hærra maxk- ■miði, sem er efling trúar og sið- gæðis í landi voru. Jeg hefi frá jiví fyrsta, sem jeg man til mín, elskað sönginn (músik). Fyrir mínum sjónum ér liann ein af allra bestu gjöfum guðs. Hann hefir verið og er ótæm andi gleðilind og gleðigjafi. Vegna fegurðar sinnar og óendanlegrar margbreytni veitir iiann óteljandi yndisstundir öllnm j eim, sem unna honum. Ilann er útvalið vei’lcfæri í liendi drottius til þess að geta við óm hans gleymt sorgum og áhyggj- um. — Hanu fer með einskonar vögguljóð, þaggandi, sefandi, í sál- jafnframt fær bænheyrslu í frið£ og jafnvægi sálarinnar um leið. Jeg veit, að þið kannist. við það- með xnjer, að jeg hefi fulla ástæðu til að elska sönginn. Og það, sem hann er mjer, veit jeg, að hann er j óteljandi sálum um víða veröld, •um barna og fullorðinna manna. aði hann er gleðigjafi og hugguu- Hann kemur með ný og ný skila- arlind, að hann er samtengingar- boð frá æðra heimi, sem ávalt eiga band, sáttameðalið milli manns og: til vor mikilsverð erindi, hvort manns og áhrifamikið varnarmeð- sem vjer gerum oss grein fyrir, al í ótal freistingum. Og þið skilj- hver jiau eru, eða ekki. Hann lægir ið það, hversvegna mjer væri ljúft brimgný æstra girnda í sálunm. að vinna fvrir hann út af fyrir Það er alveg víst. Hann gerir, að sig, ef jeg gæti og reyna að gera , minsta kosti þá stundina, sópað hann kæran öðru fólki, eins og og prýtt, sem annars hefði veriö hann er mjer. atað auri og óhreinindxxm. Hann Söngurinn hefir, eins og við safnar einskonar ljósenglum um- vitum, snemma verið tekinn í þjón hverfis syngjandi sálu, eins og til ustu þess helgasta málefnis, sem þess að verja liana og vernda við þekkjum, kristindómsins. Það fyrir illum áhrifum, sem utan að er hann hvarvetna um kristinn koma tir öllum áttum og innan að heim. Svo er að vísu á landi voru. frá innstu fylgsnnm hennar. En — hjer hefir hann ekki unnið Dægurþras og rógur hverfa við hlutverk sitt til hálfs, hvað þá söngsins óm, illindi og erjur. Hann heldur meir. lægir þær æstu öldur. Þessvegna Jeg ætla hjer eigi að lýsa sjer- er lxann líka samtengingarband sál- staklega söngleysi fólksins við ar við sál. Ilann hlýtur að flytja guðsþjónustuna yfirleitt út um mennina nær hverjum öðrum t bygðir landsins, það hefi jeg áður samúð og skHningi. Það er eitt af gert bæði hjer og annarstaðar. þeim mikilsverðustu erindum, sem Vjer vitum, að í því efni er fjöl- liann hefir að flytja, því eitrið í víða og enda víðast lítt plægður mannlífinu er jafnvel banvænast, eða óplægður akur. En hlutverk sem felst í fjandskap og sundur- vor ailra er, að í’yðja safnaðar- lyndi. Þá rífur einn maður, sem söngnum braut tii öndvegis í annar byggir. ^ hverri einustu kirkjn lands vors,, Jeg elska sönginn, og jeg skal eða koma honum í það horf, að í segja ykkur hversvegna. Jeg eiskn sönnum skilhingi geti orðið að hann, af því að hann er guðs gjöf, ræða um safnaðarsöng, sem í raun- sem hann vill án efa, að við geturn inni er alls ekki til, ef aðeins ör- notið sem best. Jeg elska hann, af fáar sálir halda uppi söngnum, að- því, að hann er fagur, eða af því, eins t.il þess, að sá þáttur guðs- að mjer þykir hann fagur. Jeg þjónustunnar skuli ekki falla nið- elska liann, af því að hann gleður ur. sál mína og veitir, mjer ótal ynd- Þar sem best lætur, enn sen* að er von mín, að komið er, gæti hann verið í marg- við óm lians eigi sál mín að gleðj- falt( meiri blóma. Én þar sem vel ast til eilífðar. er komið á ve’g, stendur þó auð- Jeg elska sönginn, af því að veldlega til bóta. En þar sem hann liann gefur mjer að dreyma fagra er ekki til, nema í orði kveðnu, dagdrauma, sem sumir rætast. Og þar þarf menn, góða menn og- þó þeir rætist elcki allir, er ein- marga menn, sem leggi honum liðs- stakur unaður í að drevma fagr- yrði, hvetji fólkið og áminni þaS an draum, þó það sje bara dvaum- um það seint og snemma, í tíma ur. Söngurinn leiðir mig inn í og ótíma, að syngja drotni nýjait nýja unaðsheima, inn í fögur hug- söng. sjónalönd, er jeg get lifað í mörg- Það var hjer í rnorgun verið að um stundum. Þessvegna elska jeg tala urn of litla þátttöku safnað- hann. arfólksins í altarisgöngum, og um Jeg elska sönginn, af því að ýmsar misfellur í kirkjulífinu, ein- hann gerir mjer fært að gleyma mitt á þessum fundi, eins og venja erfiðleiltum, vonbrigðum, sorgum er til. og mótgerðum anilai’a. Rjettast er nú að snúa sjer að Allar þær stundir, sem jeg er á aðalástæðunni fyrir öliu þessu, að valdi hans, er jeg áreiðanlega betri sjálfri hinni eiginlegu rót. Og húu maður; sál mín hefir flutst nær er trúleysi-eða skortur á ti’úar- gnði. Og þó stundaráhrifin dofni, áhuga. Það er alveg víst. JLð vekja. hverfa þau ekki alveg. Meðan jeg trúna er þá aðalatriðið. Hitt alt er á valdi hans, gæti jeg fyrir- kemuil af sjálfu sjer. gefið hverjum manni, og mundi fús Vjer vitum, að margt vasitar vora lega vilja rjetta hverjum manni þjóð. Jeg gæti verið að telja upj) bróðux-- og vinarhönd. Beisltjan það sem hana vantar í alt kvöld, hverfur við bros hans. Og þó að og yrði samt ekki búinn. En ef stundarálirifin dofni, við nýjar | ætti að leysa iir þeirri gpurningu, freistingar, hverfa þau eigi með öllu.v Jeg elska sönginn, af því að 'hann styrkir trú mína á guð og frelsara minn; jeg elska liann af því, að hann styrkir trú mína á mennina og gefur mjer að geta skilið þá betur. Jeg elska hann, af því að hann styrkir trúna á eigin köllun mína og jeg elska hann, af því að hann eflir fram- tíðarvon mína og heldur henni við. Jeg elska sönginn, af því að hann vekur og eflir bænarhugann, hvort sem hanji brýst fram í orðum eða ekki, bænarhugann, sem þráir líf- ið og ljósið af hæðum ofan, og sem hvað vantaði hana helst, mundi jeg ekki vera í efa um svarið. Það. er bænarhugurinn. Ef hann værl vakandi í sálu sjerhvers manns, mundi öllu borgið. Þá mnndi sneitt hjá ótalmörgum misfellum, sem eru á samlifi vorn og þjóðlífinn ýfirleitt. Þá mundi min*a um óvild og sundurþykkju, minna um róg og undirferli og' alt hið illa. Þá mundu kirkjurnar betur sóttar, altarisgöngur betur ræktar, hús- lestrar fremur um hönd hafðir og- ýms kirkjuleg starfsemi. Bænarhugur er takmarkið, sem við þurfum að keppa að. ^ Það má benda á ýmisie.jt, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.