Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
áttræð á morgrra.
Fiskilínur
3 lbs. og 4 lbs.
linsnúnar ágæt teg.
Tiikvnnmg.
Það tilkynnist hjer með, að jeg undirritaður hefi 28. desember
1927 selt hr. Sigurði Hólmst. Jónssyni og hr. Helga Yigfússyni með
mjer blikksmíðavinnustofu mína. Um leið og jeg þakka öllum mínum
góðu viðskiftavinum fyrir viðskiftin við mig persónulega, vona jeg
-að þau verði ekki minni við starfsfjelag okkar framvegis. j
Virðingarfyllst,
Einar Einarsson, blikksmiður.
Eins og að ofan greinir erum við undirritaðir orðnir eigendur að
blikksmíðavinnustofu Einars Einarssonar, Laugaveg 53 a, og byrjuðum
að starfrækja hana 28. desember 1927, undir nafninu „Blikksmiðja
Reykjavíkur/‘ Yið munum kappkosta að framleiða aðeins góðar
vörur, og vonum að heiðraðir viðskiftavinir vinnustofunnar láti okkur
njóta sama trausts og hún hefir haft hingað til.
í
Virðingarfyllst,
„Blikksmiðja Reykjavíkur,“
Einar Einarsson. Sigurður Hólmst. Jónsson. Helgi Vigfússon.
i
Varðveitið heilsuna
með því að nota
Frú Sophie Katrine Gertrud
Johnsen, fædd Havsteen, til heiin-
ilis á Vesturgötu 14 b hjer í bæn-
um, á áttatíu ára afmæli á morg-
un, — fædd á nýársdag 1848.
Hún ólst upp hjá foreldrum sín-
um, Johan Gottfred Havsteen
kaupmanni á Akureyri og konu
hans Sophie, og hlaut hið besta
uppeldi. Faðir frú Sophie var
bróðir Pjeturs amtmanns. Syst-
kyni hennar voru mörg, þar á
meðal þeir Julius Havsteen atat-
maður, Jolcob Havsteen etatzráð
o. fl. Þ. 20. september 1878 giftist
hún Þorgrími hjeraðslækni Johu-
sen á Akureyri, sem þar var lækn-
ir um 22 ára skeið, (1874—1896'),
en andaðist hjer í Reykjavík 10.
ágvist 1917, — göfuglyndur maður,
tryggur og vinfastur og sannkall-
að prúðmenni. '
Ekki varð þeim hjónum barna
auðið. En fósturson tóku þau,
Theódór Jensen, systurson frúar-
innar, og hefir hún jafnan reynst
honum sem besta móðir.
Það verða löngum „tvennir
tímarnir“ fyrir þeim, er ná svo
háum aldri, sem frú S. Johnsen
hefir nú náð. Heimili-þeirra hjóna
var á sínum tíma eitt hið allra
glæsilegasta heimili í höfuðstað
Norðurlands, enda einatt gest-
lcvæmt þar og voru hjónin sain-
huga um alla rausn og alúð, hver
sem í hlut átti.
Á síðari árum hefir hagurinn
nokkuð þrengst, sem eðlilegt er,
síðan mannsins misti við. En frú
Johnsen ber árin sín sjerlega vel,
Hún er ljett og hvik í hreyfing-
um, sem væri hún miklu yngri.
Þeir eru vafalaust margir, sem
eiga ljúfar minningar frá blóma-1
skeiði Þorgríms lækins og frú
Sophie Johnsen á Akureyri. Ög nú
senda þeir frúnni hugheilar árn-
aðaróskir á þessum minningardegi
hennar.
Gamall Eyfirðingur.
Jarðarför Einars sál. Jónssonar, Suðurgötu 3 í Keflavík, fer fra®
miðvikudaginn 4. janúar og hefst með húskveðju á heimili liins lát.na
kl. 1 e. m.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fvrir sýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför ekkjunnar Guðrúnar Jónsdóttur, frá Sæmundarhlíð.
Aðstandendur.
H.f. Eimskipafjelag íslands.
Aðalfnndnr. I
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags Islands
verðlur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í
Reykjavík, laugardaginn 23. júní 1928 og hefst kl. 1 e. fc.
1.
3.
Nýðrsskot.
Flugeldar, Kinverjar,
, Sólir, Púðurkerlingar,
Skot, Blys.
o. m. II. í feikna úrvali. Lækkað verð.
Eggert Kristjánsson & Co.
Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400.
nrcoiefte
3ja lampa útvarpstæki kosta nú að-
eins kr. 125,00 með öllum úlbúnaði
Arcolette eru allra tækja ein-
földust í notkun, afkast geysi mikið
og skila tónunum hreinum.
Einkaumboðsmenn
Siömannakveðiur.
FB 30. des.
Óskum ættingjum og vinum
gleðilegs nýárs með þökk fvrir
það gamla. Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Hannesi ráðherra.
Gleðilegt nýár. Þökk fyrir
gamla árið. Kærar kveðjnr.
Hásetar á Gylfa.
Gleðilegt nýtt ár. Þökk fyrir
liðna árið til vina og vanda-
manna.
Skipverjar á Nirði.
Óskum vinum og vandamönnum
' gleðilegs nýárs. Þökkum gamla
árið. Vellíðan. Kærar kveðjur.
Skipverjar á Kára Sölmundarsyni.
' Óskum vinum og vandamönnum
j gleðilegs nýárs með þökk fyrir
jhið liðna. Vellíðan. Kveðjur.
Skipverjar á Tryggva gamlá.
Óskum vínum og vandamönnum
ygleðilegs nýárs með þökk fyrir
jliðna árið. Vellíðan. Kveðjur.
Skipshöfnin á Apríl.
D a g s k r á :
Stjóm fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fraú1
til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31*
desember 1927 og efnahagsreiknig með athugasemd-
um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillöguú1
til úrskurðar frá endurskoðendunum.
Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift'
ingu ársarðsins,
Kosning fjögra manna í stjórn f jelagsins, í stað þeirra,
sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðágreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykja'
vík, dagana 20. og 21. júní næstkomandi. — Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umhoð til þess að sækja fundinn hja
hlutafjársafnendum fjelagsins um alt land, og afgreiðslU'
mönnum þess, og svo á aðalskrifstofu fjelagsins í Rvík.
Reykjavík, 23. desember 1927.
Stj órnin.
í
Hjalti Bjöpnsson & Co.
( Óskum vinum og vandamönnum
jgleðilegs nýárs með þökk fyrir
|hið liðna. Góð líðan.
i Rlrinalinfnín ú Arí»
TRE TORN
Galoscher
Fineste Fabrikat
TRE TORN
fást aðEins hjá
Lártís G. Lúðvígsson
skóverslun.
Gleðilegt ár með þökk fyrir
hið liðna óskum við ættingjum
og vmum.
Skipverjar á Jóni forseta.
Erum 300 mílur undan Vest-
mannaeyjutn. Vellíðan alíra.
Gleðilegt nýár til vina og vandí
manna.
Skipshöfnin á Barðanum.
Oskum öllum vinum og vand»'
mörinum gleðilegs nýárs með þölck
fyrir það gamla.
SkipVerjar á S.s. Ólafi.