Morgunblaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 6
6 MORGTTNBLAÐIÐ Iflea Fermingarkjólaefni í miklu úrvali. Oamgarn í peysuföt 7.95 m. Upphlutasilki, best og ódýrast í borginni. Kven-l.jereftsfatnaður, afar ódýr. Morgunkjólaefni, 4.88 í kjólinn, sjerstaklega góð teg. Oardínuefni. Ljereft, hvít og misl. Verð og gæði viðurkend. Verslun Guðbjargar Benbðrsd. Laugaveg 11. Símill99. kátlegt það væri, að ætla sjer að tiJ sögumannsins. Leið nú svo skifta kjördæmum eftir fylgi nokkur tími, að ekki kom svar frá flokkanna. Lárusi. Sendi jeg honum þá sím- En þó tæki út yfir, þegar farið skeyti og heimtaði sögumanninn væri fram á skiftingu á þessum tatarlaust> en ekkert skeyti barstj grundvelli, e„ me„„irmr eem akift-, Auk þeirra mWUt, sem auglýst var uppboð á í Morg- mguna eim u u gæ u e i sann- legs svarskeytis Loks kom j3Ó unblaðinu síðastliðinn sunnudag, verðtir selt: Eftir beiðni A it i!w " 1 nnuT Ti S ° 1 brjef frá Lárusi> dags-4- iúní- Kann Garðars Þorsteinssonar cand jur., 100 eintök af 1001 nótt, flokkaskiftmgunni. .Tafnaðarmenn . „• „ ... J > » safna undirskriftum í Hafnarfirði skevfis míos getur haun “kk| a£ 160 emtok af Sögum herlæknisins. Eftir beiðni Guðmund- máli sínu til stuðnings, en fá ekki ' neinu. Kveðst hann kunna vini sín- ar Benediktssonar cand. jur., 1 gullúr og 12 hnífapör. nema 650 undirskriftir. Þetta ekki um (hjer í bæ) þakkir fyrir að Ennfremur verður selt: 2 borðstofusett, 1 SVefnherbergÍS- meirihluti kjósenda. j hafa íátið mig sjá ummæiin í sínu sett, 2 dagstofusett, 1 skrifborð, servantar og margt E„ þó líastar tólfunum, þegar þaS e„ að ýmislegt^annríki væri fjejra aí húsgögnum, Og loks allskonar bækur Og sannast, að menn hafa sknfað Þess valdandi, að dregist hefði fyr- undir sem ekki eiga kosningarjett. il’ sJer svara mjer, svo og það, a na ur* ’ jón Baidvinsson malaði um að hann hefði ,vi]Jað fá_,ná-| Uppboðið verur haldið í Bárunni og byrjar kl. 10 ár- ðððar vðroi Fjöldi tegunda svo sem: 100 stk. Manchettskyrtur, Fleiri hundruð pör sokkar, Axlabönd, Peysur, Enskar húfur, Vetrarhúfur, Drengjahúfur, (Matrosahúfur, enskar húfur og vetrarhúfur), Drengjapeysur, Drengjahálsbindi og m. m. fleíra. Guðm.B.Víkar Laugaveg 21. — Sími 658. assaaBiBisaffiygí'i: Fe G EB B* ð er hrein og björt húð. — Ætíð bestu tegundir af Crame, atid> liisdufti 03 ilmvGfnum fyrirliggjandi. Hárgreiðslustofa Heykjavíkur (J. A. Hobbs.) Aðalstræti 10. Sími 1045. Landsbankafrumvarp _ stjórnarliðsins var t.il 1. umræðu. ’ans ]leT®u® leity’s bílagúmmi er það besta, sem til landsins liefir flust. Allar stærðir fyririiggjandi. Fæst hjá Sigupþós* Jónssyni, úrsmið, Aðalstræti 9. Sími 341, Símnefni: »Úraþór«. um r . stund með skiftingunni, með sama kvæ“astaf uppjýsmgar hjáskóla- degis næstkomaildi þriðjlldag. , - , . , * ’ „ meistara. Vissi jeg ekki áður, aðj íigl °f. ,0 '.'s,1‘l °r ns' d 11 n þaðan væri honum komin frjettin. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. febr. 1928. gat ekki bonð a motr þvi, að með- En j þessu brjefi slær Lárus nokk. nT undirskriftanna væ'ru nöfn sem ug ur { 0g kveðst nú munu hafá Jéh. Jéhannvi@ssoii. ekki áttu þar heima. B. Kr. hafði „fuJlyrt of mikið“ í fyrra brjefi með sjer lista yfir hin „vafasömú' sínu, en að gangur málsins sje .... { Tnnwnriiwiin ll■ll^hittu■TinrnimrriTmiTiriwi-fiiiiTinr~iiiTiri ii-|- r-niiiiT'iriirnii rimnmrii i iim ■rnirriinrniTii«m~iiiirTnnuiniii— imnii nöfn, en J. B. vildi ekkj meo nemu pessi: „Emn morgun var skóla-. móti líta á hann. meistari hringdur upp af þing-' ( manni, er sagði honum, að þú á-' I samt öðrum kennara Mentaskól- ’ans hefðuð (svo) verið hjá sjer, t -o * x. u- 4 -ij e®a uieð sjer kvöldinu áður og ver- Ingvar flutti. Bað hann þmgdeild- .* * r... , , „ . , e ið með glúffur til sín út af því, armenn að gera sjer þann greiða, gð hann vffiri fyl„jandi prófrjett. að tala ekki um þetta mal að þessu indum hjer-----------------Skólameistari sinni, og talaði fátt sjálfur. 'hefir hent mjer á, að þótt þú og Yrði það óneitanlega stjórnar-' samkennari þinn hefðuð verið með liðinu hollast að sem fæst orð glúffur til sín við þingmanninn, fjellu um þetta hringsól þeirra þá væri ekki þar með sagt, að þið með Landsbankann. Fjármálaráð- hc-fðuð fylt þann flokkinn, er hcrra talaði ekkert um þetta væ?í með því gegn málinu, að jeg stefnumál stjórnarliðisns, og fór væri ekki starfi mínu vaxinn.“ frumvarpið að lokinni ræðu Ing- H,eyr á endemi! HverJir eru Það vars umræðulanst til fjárhags- ™’sem ve^a mf.sllkuin v°Pnnm? „JL. Ætil það sjeu þeir, sem saklausir nefndar með atkvæðum jatnaðar- ___________ m *■ , „*• „ . . , „ „ , , „ , . . .. eru rægðir og hafðir fynr rangniar hann fer suður“ — og muni þá manna „spyrðtibandsms. 1 Ef nalau eykjavikup. Lnngaveg 32 B. — Súni 1300. — Símnefm: Efnalaug. Sreinsar meö nýtísku áhöldum og aðferðnm allan óhreinan fatnaí og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituC fðt, og breytir mm lit eftir óskum. Bykur þsegiudi! Sparjur fj«! Þingvísa. Magnús henti mikið slys, manninn, sem er hraðgáfaður, að enda nú sem Alþingis yfirbr j ef hirðingamaður. sök? Nei, Akureyrarkennarar eru | tilgreina þingmanninn. Ljet jeg nú ónýdclir af mjer. Jeg fæst ekki svo'málið kyrt liggja um hríð, því að mikið við að leggja dóm á þá 21. júní lagði jeg af stað austur í ' hluti, sem mjer eru lítt kunnir eða sýslur og kom ekki til bæjarins | ekki, enda mun þeim sjálfum — | aftur, fyrr en 18. sept. Hafði Sig- j að skólastjóranum ógleymdum —; m ður Guðmundsson því ekki hitt ! eðlilega miklu kunnara um sína mig hjer í sumar, nje heldur gert __________________ í eigin hæfileika en mjer. — En'neinar ráðstafanir til þess, að jhitt get jeg illa skilið, hvers mjer yrði nefndur þingmaðiirinn. A . «- v |||#iib«ii»I vegna Þurfti endilega að fara að Þótti mjer nú eigi svo búið mega llSlOflinÖSíl 'ii flKUreyn. setja saman óhróðurssögu um mig standa lengur; skrifaði Lárusi enn ------ út af Akureytarskóla. í því máli brjef síðast í sept., og gat þess Það hefir borið fullmikið á því hefi jeg ekki gert annað fyrir mjer þar, að þótt jeg nxí væri orðinn nú upp á síðkastið hjer á landi, a'ö en það eitt, að jeg hefi lýst skoð- þess vísari.(af brjefi hans), hvað- skoðanamunur leiði af sjer níð og un minni á lærðum skóla norðan- an honum kom þessi frjett, þá óhróður, ef ekki er annað hendi lands 1 Sldrni fyrir 7 árnm (Skírn- væri þó aðalsöguhetjan enn ókom- nær. Og ekki er því að leyna, að ir 1921> bls; 27). Mintist jeg þar inn á hólminn, þingmaðurinn tiltakanlega mikið kveður að ]iessu á slíkan skóla> alveg kalalaust og þráttnefndi, og yrði L. að tilgreina úr vissri átt og helst t'rá alveg auðvitað án allrar undirhyggju, hann hið fyrsta. Taldi jeg mig sjerstökum mönnum, enda níðinu en talcli það mál ekki tímabært eiga beinan aðgang að Lárusi í alloftast úr sömu Vilpunni veitt. enn. Það er alt og sumt, og er jeg þessu efni, og myndi skólameistara' Um mig hefir.sitthvað verið sagt, síimu skoðunar enn í dag, þó-að-jafnljúft að segja honum til þing- eft.ir að jeg gerðist svo djarfur öðruvísi hafi nú skipast. Verður Jmannsins sem mjer — ef svo ólík- að verða í kjöri við síðustu al- varla um Þa® deiJt af sanngjörn- lega stæði á, að hann væri ékki þingiskosningar. Við því mátti jeg um skynbærum mönnnm, að búinn að því. Síðan höfðu fallið húast o» hirði heldur eigi að fara va*andi vandræðaástand skóla- upp undir 10 ferðir frá Akureyri, frekar út í það mál að sinni, nje mála- vorra sje þess talandi vott- en svar Lárusar þó ekki komist. hrekja þann sögubúrð ómerkilegra ur> að jeg hafi þar farið með rjett með neinhi þeirrd. Má og vera, að manna Ein sagan er þó svo vaxin, mák Oðrum óhróðurssögum um óvenjulegt annríki hafi verið norð- að um hana verð jeg að fara nokk- mi£ °S aðra kennaira Mentaskól-j ur þar um þær mundir. Þ. 16. nóv. urum orðum, bæði af því, að hún!ans ut af þessu svonefnda skóla- sendi jeg því svolátandi skeyti til kemur tæpléga þingkosningunum máli Norðlendinga mun jeg eigi Lárusar: „Sendu tafarlaust nafn við og þó sjerstaklega af hinu, að hirða að andmæla hjer. Þær hafa þingmannsins“ — og gleymdi nú jeg’ er þar’ borinn fyrir óhróðri verið a margra vörum, og þó eink- ekki að greiða gjald fyrir stutt um annan mann. Er mjer það anlega forsprakka málsins, m. a.' svarskeyti. Næsta dag kom það nokkuð nýnæmi, og má varla 1 sjálfu Þiugiuu- Jónas frá Hriflu 'líka: „Sá sem veit lofar að segja minna vera en að jeg þakki þá hrá Þar ekki vana sínum og með þjer þegar hann getur við þig sendingu, þó að aðrar verði út- ekki alve" óþektu blygðunarleysi talað.“ — Eru nú liðnir Þrir undan í’þetta sinn. gaspraði hann mikið um það í mánuðir, en „sá sem veit“ hef- Sagan hefir fengið fætur norð- Efri dei,d (28- malrs síðastl.), að ir hvorki æmt nje skræmt síð- ur á Akureyri og er á ]æssa leið: samtök væru meðal kennara Menta an, að minsta kosti ekki í heýr- Þann 6 apríl síðastl. skrifar Lár- skólans um að leika norðanpilta anda hljóði. Og hann fer að verða „brjefhir8inguna“ í fyrradag. ping- ug kennari Bjarnason á Akureyri 8rátt við Prófið> Þeir ættu „kaldra ^ hálfgerður huldumaður, þessi menn þola það ekki orðalaust, sem kunninpia sínxUn hjer í Reykjavík ^riða að vænta h.ier“ o. s. frv. — „þingmaður“, sem jeg á að hafa m a þetta ___________og ennfrem- Hæti svo farið> að honum °& oðr- verið að troða um tær í vor til ur hefir verið fullvrt,0 að irni um skraffinnum þessa máls yrði þess að níða kunningja minn á Pálsson og Páll Sveinsson hafi fldlerfitt að færa sonuur a Það Akureyri við hann. gert lítið úr kenslu minni við þing- Aeipur sitt, að nemondum af Ak-| Svo sem af framangreindu má menn.“ Gafst mjer kostur á að nrei’ri hafl 1 uokkuru verið sýnd^ága, er nú meðgöngutími „þess sjá þetta hrjef, og brá jeg þegar nnærgætni eðd hlutdrægni af sem veit“ orðinn hæfilega langur við, skrifaði Lárusi um hæl (18. Mentaskolakennurunum, fyrr eða _ funir tiu mánnðir, og því ekki apríl) og kvað þetta með öllu til- Slðar' ' ástæða til að bíða öllu lengur eftir hæfulaus ósannindi, er ekki væri Enn segir Lárus Bjarnason í „fyllingu tímans.“ Auðvitað get nokkur flugufótur fyrir, en krafð- brjefi sínu til mín, að skólameistari jeg látið það kyrt liggja um sinn, Sýndi Bj. Kr. fram á, hve hjá- ist þess jafnframt, að hann segði ætli að tala við mig „í sumar, þeg- hver þessi „þingmaður“ er, hvort t matimi á SprensldaglHn er sjálfsagt að elda hið ágæta iiigikiðt frá Jes Zimsen. Fimm þingmenn armenn móti. fjarverandi. Frumvarp jafnaðarmanna um breytingu á verkakaupslögunum fór til 2. umr. Allmörg mál tekin vit af dag- skrá vegna fjarveru þingmanna. Magnús Torfason forseti sameinaðs þings var meðal þeirra er vorn fjar- verandi í gær. pess getið til, að hann kærði sig ekki nm að sýna eig eftir eðlilegt er, að forseti sameinaðs þings taki einkabrjef þeirra í leyfisleysi og fari með þan eftir sínnm geðþótta. í Efri deild nrðu lengstar umræðu'r um skift- ing Gullbringn- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi. Höfðn þeir þar orð- ið Björn Kristjánsson og Jón Bald- vinsson. Nýkomið Alklæði í peysuföt. 3 fallegar tegundir. Silki sv. og hv. í upphluti og upphlutsskyrtur. Úrval af svuntu- og slifsisefnum o. m. fl. tilheyrandi íslenska þjóðbúningnum. ftoatUdwjfhnawn hann hefir orðið til í ímyndunar- ríku heilabúi Sigurðar Guðmunds- sonar og stokkið alskapaðnr út þaðan svo sem Aþena gerði forð- um úr höfði Seifi föður sínum — eða hann er einn af þeim 42, er nú sitja lijer á rökstólum í umboði alþjóðar. En hitt þykir mjer leitt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.