Morgunblaðið - 23.02.1928, Side 2
2
MORGUNB L AÐIÐ
Aðalfnndiir
Lakkrís.
konfekt.
Afsúkkuiaði.
Suðusúkkulaði,
Töggur.
fskex.
sœtisráðherra. Mótspyrna hans gegn a£ lánsþörf útvegsmanna. Hugmyndin
tillögum þeirra B. Á sýndi að hann um styrktan Piskiveiðasjóð væri mjög
hugsaði sjer engar teljandi breyt- oi'arlega í hugum manna. Piskiþingið
ingar ó verklega náminu við skólana, hefði sþ. till. í þessa átt. Nefnd sem DýfðVCflltíUllðrfÍCÍðQS iíS13 R tí S
Að því er ríkisreksturinn snerti væri ríkisstjórnin hefði skipað hefði einnig M '
hann líka búinn að lýsa yfir að hann haft lánsstofnunarmálið til meðferðar. verðltr haldinn næstkomandi föstu-
væri mótfallinn þeim heimildarákvæð- Piskiveiðasjóðurinn hefði ekki ávalt dag, 24. þ m í litla salnuni í
um frv. Úr því svona væri nú komið verið notaður eins og til væri ætlast
væri ekkert eftir í frv. til að gera til- samkvæmt reglugerð. Lán til stórra K. F. U M.
raun með á Hólum, nema ákvæði 3. hafnarbóta, einkum í Reykjavík, hefðu Fundurinn byrjar kl. 8 síðdegis.
gr. um heimild fyrir stjórnina til að verið deilt úr honum og svo hefði lítið
reka eitt'hvað af kennurum skólans. verið eftir handa útvegsmönnum.
I mræðunni varð ekki lokið. Plm. frv. vildu nú efla sjóðinn á
j þann veg, sem Fiskiþingið og stjórn-
Tóbakseinkasalan sk. nefnd hefði stungið upp á 100000
var til 1. umræðu í Neðri deild í kr' 1 5 ár ór, ríkÍ8S-’' SJ6ðnum -yrði
leyft að gefa út vaxtabrjef. Til mála
Stjói'ftin.
gær. Umræður urðu allmiklar, eins
gæti komið, og yrði enda, nauðsynlegt
á bver|n bei
Niðursoðnir 3V6XtÍr. vænta mátti, en svo fóru leikar -ag ríkið greiddi fyrir sölu þessara
frumvarpið fór til nefndar á at- brjefa með erlendri lántöku. Um það
kvæðum „spyrðubandsins.11 mætti tala í nefnd. Og svo taka til
Hjeðinn mælti með frumvarpi sínu, athugunar hvort tiltækilegt væri að
og þó dauflega og ljet rökin bíða. láta eitthvað falla aftur til fiskiveiða-
Ólafur Thors hóf andmæli: pótt sJÓðs af þeim tekjum svo sem part af
ekki þýði að deila við dómarann, þótt útfl.gj. af síld eða öðrum, sem hann
víst megi telja að ráðandi flokkar 'k'-fði áður haft, en burtu hefði verið
láti nú knje fylgja kviði og taki nú kippt, Að ýmsu leyti væri lög nm
upp að nýju einkasölu á tóbald, er Ræktunarsjóð höfð til fyrirmyndav við
rjett að minna þingm. á dóm reynsl- samning frv. Báðar stofnanirnar væru
unnar um fjárhagslega afkomu ríkis- til eflingar atvinnuvegunum, önnur til
sjóðs á einkasölutímabilinu og svo sjávar en hin til sveita, og mætti vel
aftur síðan henni var afljett. pau hafa sem mest samræmi í fyrirkomu-
fjögur ár, sem einkasalan stóð voru þeirra. j
árlegar meðaltalstekjur ríkissjóðs af Sjóveðin gerðu bátana al-óveðhæfa,
KvennærfOt
tricotine,
hálfvirði.
Verslun
igill lacobs
Móiorbáta-
Jlgurkup
nýkomnar i
Matarbúð SlóSurfjeSagsins
Laugaveg 42. Sími 812.
Arcolette 3.
Hentug bæði á sjó og landi.
Umboðsmenn.
Hiniti Biornsso
Sfml 720.
Þingifðindi.
Landnámssjóðnr - Tðbakseininsala
Fiskireiðasiððnr íslands.
tóbakinu 764 þús. En 'á þeim tveim það væri samróma álit allra lánsstofn- @| § §J g1® @fS
árnm sem liðin eru frá afnámi einka- ananna, þess vegna væri lagt til að
sölunnar eru meðal tekjur ríkissjóðs 'án úr Fiskiv.sj. gengju fyrir þeim.
1017 þús. eða árlega 251 þús. meiri en Sigurión Ól. kvaðst vilja styðja
á einkasölutímabilinu. — þessar stað- málið, en f'rv. væri hnuplað. Nú væri
reyndir vænti jeg að hv. þm. hafi komið frv. í Efri deild sem væri mjög
hugfastar, er þeir taka afstöðu til merkilegt. Sem sagt málið væri mjög
þessa máls. þýðingarmikið og þyrfti athugun. Pi-v.
Magnús Jónsson andmælti þvínæst væri meingallað. j
frv. Kvað hann sjer koma í hug, er Ólafnr Thors: Jóh. Jós. hefir gert
hann sæi þetta frv.', gamla vísan: grein fyrir hugmynd flutningsmanna,
Afturgengin Orýla, gægist yfir mar, og hefi jeg þar engu við að hæta, en
ekki er hún börnunum betri en ætla aðeins að mótmæla staðhæf'ingu
T-T, -oc, . . , , . hún var. Sigurjóns að frv. væri hnuplað. Sann-
varps vi æ 1 er nau syn eg a Emkasaian sett á 1921, afnumin 1925, leikurinn er sá, að síðastliðið ár hafa
hafa í hverjum bát, einkum vegna 0g á nú að hefjast aftur. En nú er nokkrir íhaldsmenn unnið að undir-
veðurskeyta. — Hentugustu tækin hægt að byggja á reynslu. Bar hann búningi málsins. Frá þingbyrjun hef-
fyrir mótorbáta og smærri skip sv0 saman tekjur ríkissjóðs af tó- ir flokkurinn haft málið til athugun-
eru Arcolette 3, ftramleidd af Tele- baki f árum einkasö]unníir °S ,síðan> ar- PeSar komið var að >ví> að le«Ua'
. , og sýndi fram á, að tolltekjurnar málið fram barst flokknum skýrsla!
' hefðu farið langt fram úr því, sem Fiskifjel. um að skorað væri á forseta
„Arcolette 3“ er 3ja lampa tæki, þefr menn 'áætluðu, sem afnámu einka- Fiskifjel. að hrinda því í framkvæmd.!
umgjörðin (kassinn) er úr sterku söluna. Væri því undarlegt, að fara nú Miðstjórn Ihaldsfl. skrifaði þá forseta j
biikki, — mjög einföld í notkun, að heí'ja >etta basl a nÝ- og spurðist fyi-ir um fyrirætlanir.
Sig. Eggerz benti á hve óheppilegt hans í málinu. Kvaðst forseti mundi'
væri að hringla í þessn máli með fárra vinna að málinu með sjávarútvegs- | Huinailn GV Ölltirrs tiolf
ára millibili. nefndum Alþingis. íhaldsfl. talaði um . . . " . , 1
| Jóhann Jósefsson andmælti frv. — að málinu væri best borgið með því e,n**n,®5*® PB "sauo-syn
Hjeðinn hefði sagt, að nú væri að- að frv. flokksins kæmi þegar fram, bðrn.
staðan breytt. Myndi hann eiga við því oft vill svo verða ef alUr þykjast f haildsðlu h*é
það, að nú væri hann aðaltóbaksinn- hlyntir málefni, að enginn hefst handa 1
flytjandinn. Ekki að furða þótt Hjeð- — en vonlaust er að slík stórmál nái
inn kæmist sjálfur við af þessari lögfestu ef mjög er áliðið þingtímann
dæmalausu óeigingirni sinni. Hann þegar þau eru framborin. Hafnarstrsetí 21. Simi 21.
hefði hirt viðskiftasambönd einkasöl- Að öðru leyti skal þess getið að þetta'
unnar þegar hún var lögð niður og frv. Ihaldsfl. er um margt, bæði frá- ————..........................—....—
j sýndi nú svo mikla óeigingirni að brngðið og vítækara en aðrar till., sem
íhann væri til með að selja landinn heyrst hafa í þessu máli. Sigurjóni vil
jaftur tóbaksbirgðir verslunarinnar, og jeg þakka loforð um stuðning, en með
svo væri ekkí að vita nema föðurlands- því beitir hann sjer gegn frv. Jóns
jást hans gæti leitt hann svo langt, að Bald., sem ætlar Piskiveiðasjóð alt
jhann tæki aftur við erlendu sambönd- annað verkefni. Sigurjón hefir að
verðið lágt.
C lehreas.
Iin Huuiens
^unum, ef einkasalan yrði lögð niður í þessn sinni sett málefnið yfir flokks-j py
jannað sinn. Vonandi að Pramsóknar- fylgið en því eigum við ekki að ven j- j _
í Efri deild var byggingar- og
landnámssjóður til annarar umr.
Áttust þeir þar við um hríð dóms-
málaráðherra og Jón Þorláksson.
Jónas hjelt öskndaginn hátíðlegan
með því að rísa upp í vonsku og
tala um heima og geima. Hann
hefir þagað í allmarga daga.
Umræður spunnust aðallega út
úr 9. grein frnmv., þar sem svo
er ákveðið um sölu 0g eignaskifti
jarða, sem standa í skuld við sjóð-
inn, að enginn kaup- eða ábúða*r-
samningur sje gildur, nema stjóm
stjóðsins samþykki. — Ætlast J.
J. til þess, að með þessu móti sje
brask fyrirbygt. En J. Þorl. sýndi
í'ram á, að ákvæði frumvarpsins
næði ekki tilgangi sínum; en hefti
mjög umráðarjett manna yfir eig-
um þeirra.
* '“”1
í Neðri deild voru mörg mál á
tlagskrá.
bændur kynnu, að minata kosti, að ast um hann.
laust 12:12. Einn þingmaður, sem meta Þessa makalausu fórnfýsi þing- Sigurjón Ól. Jeg hefi ekki lofaði
var launábótum yfirsetukvenna'ma™íns- . ... þessu. Jeg sagði að bæði frumvörpínj
„ , . ; 1 Hjeðinn stoð emn um svonn. — þyrftu athugunar. (01. Th.: pað er
} gjandi, lar af hendmg ijar- pramsókn þagði, þó að hún væri ekki hægt tveim herrum að þjóna, og
verandi. j brýnd af ræðumönnum, með þessu sömu peningum verður ekki varið nema'
Síldareinkasalan, og reiknings- gamla stefnumáli hennar. til eins í einu). pað er nú sama, jeg'
skil hlutafjelaga fóru til 2. umr. ! ^U®811111 bentl a> að stor verslun sagði aðeins að málið væri þarflegt
, gæfi meiri arð en smáverslanir, og í
1 .öðru lagi væri betra að hirða í ríkis-
Bændaskólarnir. jsjóð bæði verslunararð og toll, heldur
Þetta stjórnarfrumvarp var til en tollinn einn.
3. umræðu. j Magnús Jónsson benti á, að ef þetta
’j. Sig. mælti fyrir breytingartiU.'væri rJett’ þá suunaði >að ekki. anuað
konfekt Oj? átsúkkulaði
annálað um alian hei'3
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksverjlun ls!ands h.f.
EmkasaJar á fslandi.
Frumvðrp 03 nsindarðlit
XJtvarpið. AJlshn. Nd. mælir öll með
í fjas'wepu tminni
kaupa þeir Guðmundur Kristjáns-
son, skipamiðlari og Þorsteinn
þeirra B. Á. um að þeir einir fengju en, það’. að svo ohePPile^r v*ri ríkis; þvíj aS frv'. þetta 'vcrSi aS lögnm. - Jónsson, Austurstræti 5, refaskinn
inngöngu í eldri deild bændaskóla, er rehsturinn að hann he ðl g - Plytur nefndin smávægilegar breyt- fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“
iKAÍS ÍÍÍISÆ’3 Á; „T Ái
Forsætisraðh. mælti gegn tillogunm,' öllu þesgu jafnast epki 'á við tollinn varP verði notað 1 stað viðvarp. pa
taldi að hún mundi hefta aðsókn að
skólunum. Á Hólum yrði nú skóla-
stjóraskifti og stefndi frv. að því að
gerá breytingar á skólanum.
Magn. Gruðm. óskaði eftir að for-
sætisráðb. gæfi eins og hann hefði lof-
að við 2. umr. yfirlýsingu um hvað
hann ætlaðist fyrir Um ríkisrekstur á
skólabúinu á Hólum.
Forsrh. var ekki viðbúinn að svara,
einan í frjálsri verslnn.
Fiskiveiðasjóður íslands.
Fyrsta umræða málsins var
Umræðnr urðu nokkrar, en
K. Stefánsson.
flýtur nefndin till. um svohljóðandi ^^
bráðabirgðaákvæði við frv.: „Ríkis- ^
stjórninni heimilast að taka að sjer
ríkisrekstur á útvarpi nú þegar, með Landhelgisgæslan. Sjutvn. Nd. mæl-
j minni stöð en hjer ræðir um til bráða- ir óskift með frv. H. Steinssonar um
birgða, enda kom það ekki í bága við b,Vgginí?u nýs strandvarnarskips.
gær. umræour urou nokkrar, en rjfitt þess fjelagg> sem ná hefir 'einka„ Betrunarhús og letigarður. AUshn.
að þeim loknum fó'r frumvarpið til rjett - rekstri útvarps/ ‘ Nd. hefir klofnað. Stjórnarliðið vill
sjávarútvegnsnefndar. Sendiherrann. Hannes Jónsson flyt- samþ. frv., en þeir M. H. og Hákon
________ ___________________ _ 1. flutnm. Jóh. Jósefsson lýsti þörf ur frv. um br. á lögunum um sendi- telja allan undirbúning málsins svo
vildi skjóta sjer undir úrskurð stj. j’bátaútvegsins á lánsfje til útvegsins. herra í Höfn, þar sem stjórninni er ófullnægjandi, einkum alt er kostn-
... Búnfjel. ísl., kvaðst þó að lokum vera Prv. væri ætlað að efla Piskiveiðasjóð- heimilað að hafa sendiherra í Höfn, aðarhliðina snertir, að óhugsandi sje
Yfirsetukvennalögin VOpru í°ld perg0nniega a móti slíkum ríkisrekstri. inn, sem væri orðinn ónógnr eins og „þegar fje er til þess veitt 1 fjar- að samþ. það. Leggja þeir til að frv.
með jöfnum atkvæðum umræðu- J. Sig. benti á mótsagnirnar hjá for-hann væri til að fullnægja nema litlu lögum.“ verSl afgreitt með rökstuddri dagskrá.