Morgunblaðið - 02.03.1928, Side 1
OAKLA BIÓ
imiijsnHr.
Skopleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Litli og Stóri.
Mynd þessi fer fram fram
í Vinarborg og á St.
Moritz í Sviss, og er miklu
skemtilegri en hinar und-
förnu.
Stanslaus hlátur
frá byrjun til enda.
Hjermeð tilkynnist vinum op vandamönnum, að Þórður sonur
minn andaðist á Vífilsstaðahælinu hinn 29. febrúar.
Sigurbjörg Bogádóttir frá Eydölum.
verður haldín í Bárunni annað
kvöld, laugardaginn 3. þ.m. kl. 8
Til skemtunar verður
Upplestur, Gamanvfsna-
sfingur og Dans.
Aðgöngum. á 1 krónu verða
eeldir í Bárunni á morgun frá kl.
1—6 og við innganginn.
Skipsiórafjelagið
Alöan.
Fundur í kvöld kl. 8 /2
á Skjaldbreið.
Dagskrá i
lfitamál og
Bjðrgunarmál.
Ár ðandi að allir fjelagsmenn
mæti.
Stjórnin.
Laufey Magnúsdóttir frá Hnífsdal audaðist á Landakotsspítala
fimtudaginn 1. mars Líkið verðor að lílcindum flutt vestur með
Gs. íslandi, föstudaginn 2. macs kl. 3V2 frá spítalanum.
Reykjavík, 1. mars 1928.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra.
Kristinn Pjetursson.
Vinum 0g vandamönnum tilkynnist að bróðir minn, Þórólfur
Ejarnason, andaðist í morgun að heimili mínu, Bjargarstíg 3.
Reykj tvík, 1. mars 1928.
Jón Bjarnason
Fyrirliggjandi s
Sveskjur með steinum og steinlausar.
Rúsinur með steinum og steinlausar.
Epli þurk., — Apricots. — Bl. ávextir.
Kúrennur. — Verðið hvergi iægra.
Eggert Kristjánsson B Co.
Simar 1317 og 1400.
„OEVO«
bSknnarformin
komn f gær.
Allir
þeir sem hafa pant-
að |GEVO( eru vín-
samiegast bednir
að vitja þeirra við
fyrsta tœkifæri.
Edinborg.
bílagúmmi er það besta, sem til landsins hefi
flust. Allar stærðir fyrirliggjandi. Fæst hjá
Sigurþór Jónssyni, úrsmið,
Aðalstræti 9. Sími 341, Símnefni: »Úraþór«.
bragðið
G.s. islantí
fer i kvðld
kl. 8.
C. Zimsen.
Kaupið Morjrunblaðið.
NÝJA Bló
Honungur flakknronnn.
Sjónleikur í 10 þáttum frá United Artists Aðalhlutve'rkin leika:
John Barrymore, Conrad Veidt,
Marceline Day 0. fl.
I sððasta siniie
Hljómsveit Beykjavikur.
3. hljómlelkar
í Gramla Bíó næstk. sunnudag 4. mars kl. 3 é. h.
Stjórnandi: Sigfús Einarsson. Ungfrú Anna Pjeturss aðstoðar.
Viðfangsefni eftir Beetliöven, Schubert, Schumanmi 0. fl.
Aðgöngumiðar fást, í hókavers lun Sigfúsar Eymundssonar, Hljó-
færaversl. K. Viðar og Hljóðfæx'ah úsi Reykjavíkur og kosta 2.50 og
stúka 3.50. —
Hestamannafjelagið Fákur.
Aimælisiagnaðnr.
Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða að afmæilsfagnaðinum á laugar-
daginn fyrir kl. 2 í dag.
Skemtinefndin.
SaltkjOt
Riklingur,
Tólg,
ísl. smjðr,
Kæfa,
Hangi&jðt,
ódýrt.
Hveiti (kristal)
í heildsölu ódýrt.
Gnðm. Jóhannsson,
Baldursgötu 39.
Kaupið fiskinn
þar sem hann
er ódýrastur.
Nýr fiskur fæsfc í dag og fram-
vegis við pakkhús Lofts Loftssonar
og verður -Kíddur þar með sama
lága verðinu eins og áður, sem sje
8—10 aura pr. kg. j
Ennfremur fæst nýr fiskur með
sania verði á Njálsgötu 23. Sími
2003 og Holtsgötu 1. Sími 932.
iMkvöld.
Slór
verðlækknn.
Hölmfrfður Porláksðóttir
kveður ýmsar stemniur í Bár-
unni, sunnudaginn 4. þessa mánað-
ar kl. 9 síðdegis.
Frá deginum í dag sel jeg
brauð með þessu verði:
Rúgbrauð óseydd % á 0,50
Iformalbrauð */a ú 0,50
Franskbrauð á 0,50
Súrbrauð */i á 0,34
Auk þess gef jeg 10% «f*látt
af öllum kökum og hörðu brauði,
ef keypt er fyrir minst eina krónu.
Reykjavik 1. mars 1928,
Jóh> Reyndal.
Bergstaðastræti 14.
Aðgöngumiðar á 1 krónu verða
seldir föstudag og laugardag í
búðinni Laugaveg 33, Bókaversl-
un ísafoldar og við innganginn.
Sælger: Höi, Havre, Poteter, Tön-
der, Töndebaad, til billigste dags-
pris.
Mottar: Tran, Klipfisk og salt-
kjött.
o. STORHEIM.
Bergen, Ndrge,
Telegramadr.: Heimstor.