Morgunblaðið - 02.03.1928, Page 2

Morgunblaðið - 02.03.1928, Page 2
2 MORGTJNBLAÐIÐ )) NamaM & Qlsiem (( Höfum til: Danskar kartöflur Jarðeplairjöl, Sago og pöleradar baunlr i 50 kg. pokum, nýkomið i Heildv. HarCars Gíslasanar. Samskatln. Morgunblaðinu voru afhentar í gær kr. 4503. Frá versl. Von kr. 100, G. A. kr. 2, S. kr. 25, N. N. kr. 10, sjúkling kr. 500,* Þ. Á. B. kr. 20, Hallgr. Benediktsson & Co. 1000 kr., starfsfólki Sjóvátr.fj. Islands kr. 100, A. T. kr. 100, fjölskyldu kr. 5, Sjóvátr.fjel. Islands kr. 2000, N. N. kr. 20, Dadda kr. 20, sjómanni kr. 20, stúlku kr. 5, M. S. kr. 10, N. N. kr.. 1, Vigdísi kr. 10, G. B. kr. 10, Halldór og Lilju kr. 6, B. L. kr. 20, S. kr. 10, Þ. Þ. kr. 5, ■G. K. kr. 5, G. P. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 5, F. kr. 100, Eyfríði og Þuríði Guðjónsdætrum kr. 10, Ásu og Inga kr. 50, stýrimönnum og hásetum á Óðni kr. 104, Skalla kr. 50, L. og J. kr. 20, N. N. kr. 5,00, Á. kr. 5, Ó. Ó. kr. 10, vjelafólki á Óðni kr. 100, Q. kr. 10. Þessi ágæta byrjun er eins og vjer áttum von á. Reykvíkingar eru vanir að bregðast vel við, "þegar slíkir atburðir k.oma fyr- ir. Ennþá eru margir eftir, sem vilja leggja eitthvað af mörk- um. Samskotum er veitt mót- taka á skrifstofu blaðsins allan daginn. Bælarstiðrnarfundur ^var haldinn í gærkvöldi. Voru 12 mál á dagskrá, en umræður litlar. Fundurinn átti að hefj- ast kl. 5 að vanda, en sumir fulltrúar voru þá á þingi, en hinir, sem gengu úr bæjarstj. •við síðustu kosningar, þóttust ekki skyldugir að koma á fund. Horfðist á, að fundarfall mundi •verða, en um kl. 6 hafði verið smalað svo mörgum saman, að ekki varð úr því. Kennaraskólalóð. Ráðuneytið hafði farið fram á að fá ókeypis lóð hjá bænum undir nýtt kennaraskólahús. — Ágúst mæltist til þess, að fast- •eignanefnd athugaði, hve marg- -ar lóðir bærinn hefði látið hið •opinbera fá ókeypis, og sagði, að það mætti ekki minna vera, en bærinn fengi önnur lönd hjá ríkisstjórninni fyrir þær dýr- mætu lóðir, sem látnar eru af liöndum til opinberra bygginga. — Málinu var frestað. Gasstöðin. Gasstöðvarstjóri hefir skýrt -svo frá, að nauðsynlegt verði að fá nýjan ofn í gasstöðina, vegna aukinnar gasþarfar og að hann þurfi að vera fullger í síðasta lagi vorið 1929. Borgarstjóri gaf þær upplýs- ingar um þetta, að ekki þyrfti að stækka gasstöðina, því að þegar hún var bygð hefði verið gert ráð fyrir því að bæta þar einum ofni við. Þessi ofn mun líklega kosta um 20 þús. kr. — Þá gaf borgarstj. uppl. um það, hvað gasframleiðslan hefði aukist mikið seinustu árin. Hún var rúml. 375 þús. ten- ingsmetrar árið 1925, 428 þús. ten.m. 1926, og 497,405 ten.m. lí)27. Kolaeyðslan var sömu ár 1246 smál., 1389 smál. og 1621 smálest. Rafstöðin. Reikningum rafstöðvarinnar Ijet rafmagnsstjóri fylgja langa og merkilega skýrslu. Sjest á ! henni, að mikið minna hefir j fengist fyrir rafmagnið heldur en talið var að þyrfti minst þeg- ar stöðin var bygð. Er það að- allega því að kenna, hve ódýrt er rafmagn til ýmsra vjela og hvað hemilrafmagn hefir orðið ódýrt, ekki nema um 10 aurar kw. 7500 kr. í samskotasjóðinn. Borgarstj. bar fram þá till. á fundinum, að bæjarstjórn heim- ilaði sjer að leggja af fje bæj- arins kr. 7500 í samskotasjóð þann, sem stofnaður er til hjálp ar ættingjum þeirra, sem fór- ust af ,,Jóni forseta“, og var það samþykt í einu hljóði og umræðulaust. Norðurland. A Akureyri er nú minna. um kvefsóttirnar. En þar hefir gengið smitandi munnangur, (Stornatitis infectiosa), í börnúm. Börninverða ! allþungt haldin, fá háan hita og ! bólgu í munninn, en batnar eftir i 5—6 daga. Ekkert barn hefir dá- j ið — A Siglufirði er mikið um iðrakvef; þa*r eitt tilfelli af barna- ( veiki. — í sumum sveitahjeruðum norðanlands gengur enn iðrakvef ! og lungnakvef. — En yfirleitt er . heilsufar mjög gott og sumstaðar ',,ágætt“, að því er læknar segja. í Hofsóshjeraði gengur enn kik- hósti, einkum í Fljótunum. (Fjekk ekki síðast frjettir xir því hjeraði). 1 Austurlaud. Kvefsótt gengui* víða á norður- fjörðunum. Annars segja læknar þar „gott heilsufar.“ — Á suður- fjörðunum er heilsufar lakara: All vont lungnakvef og kikhósti (sem þó er vægur) í Berufjarðarhjer- | aði. í Hornafirði gengu*r einnig I kvefpest og þar hefir einn maður : dáið úr lungnabólgu. 28. febr. ’28. G. B. Stðr Atsala I dag og á morgan á Taubútum og nokkrum Fataefnum. Trawl buxur og Doppur. Seat að nota ial. ullarföt Komid f II I * Sami gaf 500 kr. til björg- ■sunarbáts. Heilbrlgðísfrlettlr. (vikurnar 12.—18. og 19.—25. febrúar). Reykjavík. Iðrakvefið þverrandi í bænum, en allmikil brögð að því í Landa- kotsspítala. Talsvert um kvef og hálsbólgu. — Heilsufar „yfirleitt sæmilegt“ — segir lijeraðslæknir. Suðurland. Talsvert um iðrakvef og lungna- kvef í Hafnarfirði, minna í Vest- mannaeyjum, þar „yfirleitt gott hcilsufar“ — segir hjeraðslæknir. Á Akranesi gott heilsufar: Talin tilfelli af iðrakvefi, minna en áður um lungnakvef. Á Eyirarbakka heldur meira en áður um báðar þessar sóttir. Engar aðrar farsótt- ir í kaupstöðunum. — Gott heilsu- far til sveita á Suðurlandi. Vesturland. „Engar farsótti'r* ‘ —símar hjer- aðsl. á ísafirði. — Yfirleitt segja læknar bæði á Snæfellsnesi og Vest fjörðum gott heilsufar. — Hjeraðs- læknir á Bíldudal nefnir hlaupa- bólu. — í nokkrum hjeruðum er getið um iðrakvef. Dagbók. I. O. O. F. 109328 7, = II. □ Edda. Sýstrakvöld laugnrdag 10.3., listi hjá S. M. til kl. 6 þ. 6. 3. Næturlæknir í nótt: Magnús Pjet- ursson bæjarlæknir, sími 118. Veðrið (í gær kl. 5): Lægð fyrir sunnan land og vestan. SA-stinnings- kaldi á suðvesturlandi, en a.nnars stilt veður um alt land. Lægðin fyrir sunn- an landið virðist vera grunn, en þok- ast hægt norður. Veðurútlit í dag: Austan stinnings- gola. Sennilega þurt veður . Togararnir. Á veiðar hafa farið Ot- ur og Maí. Esja fór hjeðan kl. 8 í gær, suður og austur fyrir land í hringferð — Margt farþega. V erslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8% í Kaup- þingssalnum. Til umræðu verðu ein- okunarfrumvörpin, sem fram eru kom- in á Alþingi. Einnig ýms áríðandi fjelagsmál á dagskrá. Stjórnin biður ' ije’agsmenn að fjölmenna og koma ' stundvíslega. Bókaútlán frá kl. S'/o—9. » ‘ Guðspekifjelagið. Reykjavíkurstúk- an, fundur í kvöld kl. 8%, stundvís- lega. Efni: Hallgrímur kennari Jóns- son flytur: „Hvað tekur við eftir dauðann“ eftir C. Jinarajadasa. Iðjan og gengið heitir bæklingur, er seldur verður hjer í bænum á morgun. Ágóðinn af sölunni gengur til líknar- starfsemi. Er þetta fyrirlestur, sem Sigurjón Pjetursson verksmiðjueigandi á Álafossi flutti í fyrravetur á fundi Iðnaðarmannafjelags Reykjavíkur. / 1 pverármálið. pað hefir gosið upp sá kvittur, að drengirinir á Litlu-pverá mundu hafa fengið hugmyndina til fjárdrápanna úr draugasögu, sem sögð var í útvárpið og þar sem fjárdráp komu fyrir. En Jónas Sveinsson, lækn- ir á Hvammstanga hefir beðið Morg- unblaðið að segja frá því, að það sje enginri flugufótur fyrir þessu. Dreng- irnir höfðu byrjað fjárdrápin áður. Einmitt sama kvöldið, sem saga þessi var sögð í útvarpið, kom bóndinn á Litlu-pvená til Jónasar læknis og skýrði honum frá því, að hann hefði mikið tjón af fjárdrápi, og varð það til þess að farið var að rannsaka málið „Sjón er sögu ríkari.“ Á sunnu- daginn var birtist grein í Vísi, þar sem þýðingar þessa blaðs á hinum erlendu dómum um íslensku sýninguna voru gerðar að umtalsefni. Var því drótt- að að Morgunblaðinu, að þýðingar þessar hafi verið óheiðarlega af hendi leystar. Nú hafa, greinar þessar og þýðingar Morgunblaðsins verið settar í sýningarglugga blaðsins. Ef yera kynni einhverjir á sömu skoðun og höf. Vísisgreinar, gefst þeim nú kost- ur á að athuga málið með eigin augum. Hestamannafjelagið Fákur heldur afmælisfagnað í Hótel Heklu annað kvöld og eru fjelagsmenn ámintir að sækja aðgöngumiða í dag sbr. auglýs- ingu hjer í blaðinu. Skemtanir fjelags- ins hafa jafnan þótt fjörugar og hafa verið fjölsóttar. Hljómsveit Reykjavíkur heldur kon- sert í Gamla Bíó næstkomandi sunnu- dag, kl. 3 e. h. Á efnisskrá er sym- fónía nr. 5 í B-dúr eftir Sohubert og hefir hún aldrei heyrst hjer fyrri. — Symfónían er samin fyrir hljómsveit. Er hún hin yndislegasta „rokoko“-list, fíngerð og full af iðandi lífi. Annar þáttur hljómleikanna er hinn átakan- legi forleikur Beethovens að ,CorioIan' harmleiknum. par að auki eru minni tónsmíðar eftir Mascagni, Bartholdy og Gounod. Ungfrú Anna Pjeturss að- stoðar. Lauk hún námi í kgl. tónlista- skólanum í Khöfn síðastliðið ár, en þar var Haraldur Sigurðsson aðalkenn ari hennar. Hjer ljet hún heyra til sín opinberlega í sumar er Ieið við hinn besta orðstír. Nú fer hún með „Carne- val“ eftir Sehumann, en sú tónsmíð er talin meðal ágætustu verka, er Sehu- mann hefir gert fyrir slaghörpu. Að- göngumiðasalan er byrjuð. Sjá augl. í blaðinu. Mokafli. Akranesbátar reru í gær og fyltu sig af ríga þorski. Er þetta fyrsti róður eftir hálfsmánaðar frá- tijf. j ' ! Eindregið traust. Haraldur Guð- mundsson þm. ísfirðinga, talaði við eldhúsumræðurnar og lýsti því yfir fyrir hönd þeirra jafnaðarmanna og kommúnista, að núverandi stjórn nyti trausts þeirra. Aheyrendum þótti óþarft að taka þetta fram, því að „verkin sýna merkin.“ Landsmálafjelagið „Fram“ í Hafn- arfirði heldur fund í Biohúsinu kl. 9 í kvöld; Ólafur Thors segir þing- frjettir. „Gulltoppur' ‘ seldu.r. Utgerðarfje- lagið „Sleipnir1 ‘ hefir selt Gulltopp nýstofnuðu útgerðarfjelagi austur á Eskifirði, er „Andr.i“ heitir. Ei' for- maður þessa nýja fjelags Páll Magn- ússon, lögfræðingur, en hlutafjeð 50 þús. kr., þar af leggur Eskifjarðar- hreppur 15 þús. kr. „Andri'' tekur við skipinu 15. þ. m. og er líklegt að skip- ið verði skírt upp, en ekki fullráðið hvað nafnið verður. Sldpstjóri verður sami og áður, en framkvæmdarstjóri verður Jón Eyvindsson, hjeðan úr bæn- um. Fyrstu ferðirnar eftir eigenda- skiftin verður aflanum lagt upp hjer. j ísland fer hjeðan kl. 6. í kvöld til Vestur- og Norðurlands. Meðal far- þega verða: sjera Gunnar Benedikts- son, frú Soffía Jóhannesdóttir, Axel Ketilsson, Ingvar Árnason, Karl Ein- ^ arsson fv. sýslum., Einar Metúsal- emsson og frú Metúsalem Stefánsson, Tryggvagötu (beint á móti Liver- Ásgeir Matthíasson, Halldór Guð- pool) Opin frá 6 f. h til 8 e. h. Hfgr. „Alafoss Slml 404. Hafisarsti*mti 17 Siðastliðið haust voru mjer dregnar tvær kindur með mínu marki, sem jeg ekki átti. Kindur þessar voru seldar hjer og getur því 'rjettur eigandi vitjað andvirðis þeirra að frádregnum kostnaði, til mín, og samið við mig um markið. Akrauesi, Sigurður Bjiirnsson. Fjórir dagar við krossinn, föstudaginn, laugardaginn og sunnudaginn, 2., 3. og 4. mars. Bænasamkomur kl. 7^2 «■ h. Hjálpræðissamkomur kl. 8 e.h. ALLIR VELKOMNIR. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. lföpubilastöðin. mundsson, Anton Jónsson, Gunnar Sehram, Hjalti Espholin, frú Ölöf Einarsdóttir, ungfrú Ásta Norðmann,! Ágústa porsteinsdóttir, Andrea Filip- pusdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir,1 Sigríður Guðmundsdóttir, A. J. Bertel- sen heildsali o. m. fl. * Dánarfregn. Hinn 27. febr. s. i. andaðist að heimili sínu Dals- mynni, Akranesi, Tómas Þor- '>teinsson fyrrum bóndi í Arn- {)órsholti í Lundareykjadal. Slökkviliðið var í gærmorgun kvatt niður í Hafnarstræti 18; hafði kviknað þar í hálmi. Eld- urinn var strax slöktur, og lítið sem eklcert tjón varð af brun- anum. I gærkvöldi var slökkvi- liðið kvatt suður að „Pólunum", en það reyndist gabb, og óupp- lýst, hver að var valdur. j Til Strandarkirkju frá J. G. 2 kr. p. H. 10 kr. B. B. 5 kr. Gamalli konu V. 10 kr. N. N. 2 kr. ónefndum 10 krónur. ; hefir sima 10 0 6« IWeyvant Sigurdsson. Takið það nógu A snemma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.