Morgunblaðið - 02.03.1928, Side 3

Morgunblaðið - 02.03.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGITNBLAÐIB Stoínandl: Vllh. Flnaen. Ötjrefandl: FJelag: I ReykJaySh. Rltatjörar: Jön Kjartanaaon, Valtýr Stefönaaon. aua:l$,alngaetjörl: B. Hafberc. t4ferifatofa Auaturatrœti 8. fflatl cr. 600 AugrlýalnKaakrlfat. nr. 709. Satnmatmar: J. KJ nr. 748. V. St. nr. 18S'J. E. Hafb. nr. 770 Áskriftagjald Innanlanda kr. S.Ct á mánuOt. Ctar.landa kr. 8.60. i lauaaaölu 10 aura elntaklb. Þingtiðindi. Erlendar símfregnir. Khöfn FB. 1. mars. Deilur Breta og Egypta. Frá London er símað: Samn- Ingatilraunir um ágreiningsmál Breta og Egypta eru miklum 'erfiðleikum bundnar.. Tillögur Breta mæta öflugri mótspyrnu •egypskra þjóðernissinna. Tillög- Qr Breta um að breskur her verndi Suezskurðinn virðast valda alvarlegasta ágreiningn- um. Frakkar og Spánverjar semja. Frá París er símað: Frakk- nesk blöð segja, að bráðlega "verði undirskrifaður samningur ú milli Spánverja og Frakka, er auki mjög áhrif Spánverja á Tangier-svæðinu. Samningurinn Eldhúsnætur á þingi. ^-f^þrjátíu ár hefir sá siður hald- orðastur að vauda. Hann talaði eins ist á Alþingi, að lialda svonefnd- 0& han.. hafði kraftana til. Hann hjelt an Eldhusdag við framhald 1. um- klst Hann hætti sjer þegar s byrjnn rœðu fjárlaganna. út á >á braut, að reyna að snúa vörn Þá ber margt á góma, Þar eru í sókn. — Hann tók upp ýms niál úr gerð að umtalsefni ýms þau mál, stjórnartíð Magnúsar Guðmundssonar, er stjórnarandstæðingum finst 4. og rjeðst á Magnús með þeim vopnum . . sem hann nu einu sinm herir tileinkao stæða til að mmnast a við lands- sjerj fúkvr8um) dylgjun^ og ósannind- stjornina. Á öðrum þingfundum er um. Hann er athafnamaður stjórnar- svo tilætlast að þingmenn haldi innar. Tryggvi er verkfærið, eins og umræðum innan 'ramma dagskrár- hann altaf hefir verið. þessi dóms- innar En á Eldhúsdeei er málaráðh. hefir lýst óánægju sinni í mnar. En a EWJmsciegi ei Wa8i sínu fit af því, að Mbl. skuli orðið írjalst.^ birta ítarlegri þingfrjettir en áður. — Þannig var tilliagað í þetta sinn, Að lijer skuli birtir útdrættir úr ræð- aö þingfundir voru haldnir að deg- um og orðrjett ummæli hans sjálfs m. inum, en „eldhúsumræður“ byrj- a- Ta,ar um orðbrags Mbl- °S finst , . „n það of svæsið. Talar um ábyrgð blaða- uðu er fram a kvoldið kom, h. 28. 1 „ J b 7 x m anno n « Xl*V« manna o. s. og 29. febniar, og stóðu umræðtír. Hn hver eru 0rð dómsmálarh., og fyrri nóttina til ld. rúml. þrjú, en hvar er ábyrgðartilfinningin ? Um til- seinni nóttina fram úr til kl. 8 að finninguna verður talað síðar. En orð- morgni þess 1. mars. , bragðið geta menn heyrt sem a þingið . koma. 1 stuttum ræðukafla kallaði .. 7 „ ... . 'hann einn þingmann, óvita, skrælingja, Tildrog Eldhusdagsins 1 þetta sinn, halanegra og götustrák. voru að því leyti með óvenjulegum petta er dómsmálaráðherra! hætti, að stjórnarskifti hafa farið ( Magnús Kristjánsson fram milli þinga, og hafði því núver- w ólíkur starfsbræðrnm sínum á marg andi stjórn astæðu til að reyna að an hátt og kom það fram hjer sem koma fram með ávítur á fyrirrennara fyrri sína fyrir aðgerðir þeirra frá því í fyrra og fram til stjórnarskifta. Einn ráðherranna J. J. reyndi að nota sjer ~ ’deiÍdi'að'vísu'um ^ , ,þessa aðstoðu, eins og siðar mun verða , •* Verður lagður fyrir Italíu og’yikið að. leið nokkuð hart á þingmann emn. En Hann hjelt aðeins eina ræðu, aðal lega til þess að skýra afstöðu sína til ^ngland til samþyktar. Hlaðnr drnknar. . , , , , A „ , ,, , . það leyndi sjer ekki, að Magnúsi er | Hjer skal skyrt fra nokkrum þeirra fjarri skapi s4 ieikaraskapur 0g það imala,f1r.mestar umræður *Punnust ut alvöruleysi, sem kveður svo mjög að at Eldhusnæturnar tvær. þo æfi nu- jverandi stjórnar væri ekki löng, bar ^ margt á góma eins og nærri má geta. I En áður skal stuttlega skýrt frá i opinberri framkomu þeirra Jónasar og Tryggva. Vestm.eyjum FB. 1. mars. Maður datt í morgun út af vjelbátnum Þór og druknaði. — Maðurinn hjet Þórður Einars- ®on og lætur eftir sig konu og 'eitt barn. framkomu fengu hjer sinn fyrsta Eldhúsdag. náðherranna þriggja, Mentaráð. Frv. um mentamálanefnd Var tii o umr j H(1 £ fyrrdag. Menta- ^álanefnd Nd. leggur til að menía-1 ^álanefndin verði nefnd „meníaráð",1 vg í hana verði kosnir ð menn, í stað inn fyrir 3, eftir frv. Um óttuskeið síðari Eldhúsnóttina er var auðsjeð að þeir fjelagar Tryggvi og Jónas voru mjög dasaðir orðnir. peir komu varla í sæti sín, en hjeldu sig með flokksmönnum siínum inni í ráðherraherberginn. Bökin voru slitin, og komin var einhver uppstytta í orða regn dómsmálaráðherra. I peir fjelagar hiálfpart flúðu af hólmi. petta eftir missiris stjórnartíð. — Hvað mun síðar verða. Varðskipamálið. Mál þetta var, sem vænta mátti meðal þeirra, er vakti hvassastar umr. Jóhann Jósefsson hóf fyrstur máls í því. Hann sagði m. a.: Fyrir stundarkorni síðan komst for- j,., , . Forsætisráðh. Tryggvi pórhállsson X’tyi,IX SlUHUtUAUUU Oiuau nviuö ús „ ,Ver'un 1 “kingishúsinu. Magn- hafði þá aðferð, að hann stóð upp í sætisráðherrann þannig að orði: •óh f0nssou mlntlst a bað í ræðu, hve hvert sinn, er ræðumenn höfðu ein- „Hvað sem stefnu minni líður, verð baf * Cg °g ollatancli væi'« málverk hverju að honum vikið. petta kom jeg að hlýða lögum landsins.‘‘ , sem hengd eru upp í þingsalnum. sjaklnar fyrir en hann átti von á, og Jeg vildi óska að dómsmálaráðkerra ,e mi>art llla gerðar erlendar myndir kvartaði hann undan því, að svefn gæti gert þessi orð að sínum — og r fara illa á veggjunum, eu Heklu- sækti sig. / breytt eftir því. ^ yndin, sem gæti sómt sjer, fengi hún En hann verður að láta sjer það Tvenn lög voru afgreidd frá Alþingi v J,naudi stað> er hengd svo hátt á lynda forsætisráðherrann, þó mönnum í fyrra um varðskipin. Núverandi dóms b!Sg’ að a haua fellur dauf blrta> liætti til að gleyma hans „háttvirtu málaráðherra var þeim andvígur. Er fria þegar snjór er á jörð. persónu“, þegar aðgerðir stjórnarinn- hann komst til valda notav hann að- ar eru á döfinni, ekki síst eftirframmi stöðu sína til að ”I>ingsætin“. Kunnugt er kappklaup stöðu han^ í þessum umræðum. | þverbrjóta lögin. ®1;,i'gra manna um þingsæti. En eftir prásinnis var því lýst fyrir ráðherra Sagt er að skipverja skuli eigi skrá- n 1 sem þingmönnum Nd. kom saman þessum, hvernig framkoma hans síðan setja. Hann lætur skrásetja þá ! Sam- 01 í gær, eru þau eigi eins ágæt og hann komst til valda, væri í engu sam- tímis er Tíminn látinn flytja þá opin- ulm. enningur heldur. Bernharð Stef- ræmi við orð hans og stefnur á undan- beru tilkynningu, að ,, össon skýrði frá því, að hann hefði förnum árum. Menn sýndu honum framkvæmd laganna sje „frestað.“ huga að koma fram með tillögur er fram lá hringlandaskap hans, alvöru- Ástæðu fyrir hinni svo nefndu l0uðu að umbótum á því hvernig þing leysi og getuleysi á ýmsum sviðum. „frestun“ segir J. J. vera þá, að hann j^itdir færu fram. Hann vildi t. d. En hverju svaraði hann? Pessi for- treysti sjer ekki til að greiða skip- °öia í veg fyrir rölt og ráp þing- sætisráðherra stendur upp úr sæti sínu stjórum þau laun, sem hann hafði taknna> en sagði að slíkt myndi ekki hvað eftir annað og þakkar, þakkar, heimild til að greiða (kr. 12.000). Og j ast nema með því móti, að stólar hann þakkar andstæðingunum fyrir þegar hann talar um að hann hafi ^gjust betri í þingsalinn, en þeir leiðbeiningarnar, og er hinn glaðasti, ekki viljað setja 40—50 menn í föst p nn eru þar. ánægðasti, broshýrasti. | embætti, og hafi því „frestað“ fram- v Feir sem töluðu á eftir Bernharð Aldrei hefir alvöru- og greindarleysi .lavæmd laganna, þá gætir hann ekki að ,7° allir á sama máli ”Þlngsætin“ óhafandi. sama máli um það, að þessa stjórnmálamanns skinið betnr sem nú eru, væru afleit út úr vitum hans, eins og við umræð- ur þessar. Gleði hans var m. a. sprottin af barnalegum útúrsnúningum. — Við kjarna málanna hreyfði hann ekki. En hðlmr rímur' (Jóhannes Sveinss“on Guðmundsson hafi skilið eftir „spörð“ , .... ra nögu), kl 810 enska fyrir bvrj- 1 stjornarráðlnu’ °S „spórð“ verði á legt plagg, þar sem hann segiv þeim, (unrfrú Annn Biarnadóttirl. ^°f hanS>. >? ljÓDlar andUt mannsins, að hann sje mótfallinn því, að þeir 5lM6 hljóðfœrasláttur frá Hótel ís- ^fir ,ágæti SÍD,U’ °g hann hleyPur um bafi há lauu “ veSna >ess aS hann ahd. meðal manna 1 þmghusinu og ymprar vilji ekki' að þeir hafi neina risnu á því, hvort þetta hafi ekki verið gott um hönd. pað sje hættulegt fyrir starf ( ( hjá sjer — þetta með „spörðin“. iþeirra, ef þeir viðhafi risnu!!! Petta er forsrh. J Hann sendir skipstjórunum brjef, og Jónas Jónsson dómsmálarh. varlang- segir þeim hátíðlega frá því, að liann ^tvarpið í dag’ K1 10 árd. veður- þegar bessum vanþroskaíja ráðherra 7I“' ***', ^ngi. H. 7,30 Sí5d. *2!!2*±*2:*S3$** því, að hvernig sem á er litið, er hjer engin afsökun. Hann gat sett menn- ína í embættin um stund, uns ný lög yrðu samþykt. pessi „krókur“ er ráðherranum of langur, hanii anar í lagaleysis-„keld- una.“ Hann neitar að fara eftir lög- unum. Hann sendir skipstjórunum merki- ætli nð brjóta lögin. í fyrra vildi hann ekki kasta skugga á þessa menn, skipstjórana. Mikið var. Menn, sem bjargað hafa tugum mannslífa. Menn, sem hafa á hendi eitthvert vandamesta, erfiðasta og ábyrgðarmesta starf þjóðf jelagsius, og hafa árum saman leyst það prýði- lega af hendi. Óðinn hefir tekið 86 skip að ólög- legum veiðum. Hvað verður úr rjettarörygginu í landinu, þegar sjálfur dómsmálaráð- herrann þverbrýtur lög landsins og rjett starfsmannanna ? Er hann að leika hjer einhvern Est- rup eða Mussolini, með því að sýna hjer veldi sitt? Dómsmálaráðherrann svaraði þessari ræðu Jóh. Jóh. með eftirtektarverðum orðum. „Jeg er alveg hissa,“ segir hann, „hve þingmaður Vestmannaeyinga ger- ir mikið veður úr litlu máli.“ — Og hann lieldur áfram: pað mátti ' heita, að alt ætlaði að rifna hjer í haust út af þessu máli. En nú er það alt' að dvína. Málið er tómt, útvatnað. Um tíma var talað um Landsdóm. Jeg sagði: Komið þið með Landsdóm. Síðar í ræðunni viðurkendi J. J. að hann hefði ekki þurft að hafa annað fyrir því, en að skrifa nafnið sitt, til að skipa mennina í stöður varðskip- anna. Og ennfremur segir ráðherrann: pví að gera veður út úr þessu máli. Skipverjarnir voru skrásettir — jeg ljet skrásetja þá, og ekki ber 6 öðru en þeir hafi haldið heilsu, sjeu fullfærir um að vinna sitt verk. Magnús Jónsson komst svo að orði í þessu máli : Alveg blöskraði mjer, er dómsmála- ráðherrann talar um það, sem lítið mál, er hann hrýtux lögin, og viðurkennir að hann hafi hrotið þau. Hann kallar þetta smámál. Mjer er spurn, hvað er þá stórmál, ef ekki það, er yfirmaður laga og rjettar stendur frammi fyrir þingheimi ber að lög- brotum ? Hann bætir gráu ofan á svart, með að hrópa: ..Landsdóm! Komið með landsdóm.4* Ætlar hann þar að púkka upp lá meirihluta valdið. Hann veit, að hann hefir meirihluta þingsins með sjer í ár, og hann veit að hann getnr notað meirihluta vald sitt til þess að gera það, sem honrnn sýnist. Hringrásin er þá orðin þessi: Al- þingi setur lög, konungur staðfestir þau, ráðherra brýtur þau. Og hver er vörn hans í málinu ? Skipverjar hafa haldið heilsu, segir hann. parmeð er vörnin á enda. f fornöld gátu menn með ofbeldi haldið seka menn. Eins getur þing meirihlutinn með ofbeldi haldið seka ráðherra. iSíðan talaði Jóhann Jósefsson og snerist ræða hans að miklu leyti um varðskipamálið. Sýndi hann þá með svo ljósum rökum hve dómsmálaráðh. hefði reynst ólöghlýðinn og óheill í því máli, að ráðherrann áræddi ekki að andmæla að nýju. Um lögbrotið þarf ekki að f jölyrða. pað hvílir um aldur og æfi sem stimp- ill á ráðherra þessum. ’En þá er athuga aðra framkomu J. J í landhelgismálinu. Ráðherrann heldur því fram, að Ihaldsflokkurinn vilji ekki hlynna að landhelgisgæslunni. Ber hann þar fyrir sig undirtektimar uridir loftskeyta- hannið, sem hver heilskygn maður sjer að aldrei kæmi að notum. En „áhngi“ ráðherrans lýsir sjer í því, að nota varðskipin í snattferðir, koma því svo fyrir að skipstjórarnir verði lakast launaðir skipstjórar lands- ins, vinna að því með lagafyrirmælum, að eyðileggja allan aga á skipnnum. Og enn reynir hann að bregða fæti fyrir þessa starfsemi með því, að bera það fram, úr dómsmálaráðherra- stól, að íslenskir togarar sjeu altaf í landhelgi og aldrei sektaðir og sjeu því eigi jafnir fyrir lögunum og þeir útlendu. I sömu ræðu skýrði Jóhann rjett rök að því, að Vestmannaeyingar fengu ávið 1926, 25 þús. kr. úr land- helgissjóði. Ráðherrann hafði talað svo um sem þetta fje væri einskonar gjöf fyrver- andi landsstjórnar til Ihaldsmanna í Eyjum. — Um það síðar. — Dfsa ljósáifnr. Æfintýr meö 112 myndum. Besta barnabókin. En ÓI. Thors benti á, að tvent heí’ði J. J. aðhafst í landhelgismálinu. Urinið að því, að eigi fengjust framvegis hestu menn sem skipstjórar á varð- skipin og gert þeim erlendn stjórnmálamönnum mjög erfitt fyrir, sem enn tækju mái- stað okkar, þegar erlendir lögbrjótar ákærðn okkur. Margt var í ræðu Ól. Thors, sem vik- ið verður að síðar. Hann dró upp skýra mynd af dómsmálaráðherranum — eu ráðherrann var við hendina til þess að gera nokkra drætti ennþá skýrari, með því að nefna 2. þingm. Gullbr.- og Kjósarsýslu alt í senn, óvita, hala- negra, skrælingja og götustrák. Ólafur 1 jet þess getið, að framkoma ráðh. á f jölmörgum sviðum væri ósam- boðin siðaðri þjóð. Og bendir margt til þess, að þjóð vor sje þó a. m. k. svo siðuð, að Jónas Jónsson geti eigi verið dómsmálaráð- herra marga Eldhúsdaga. Hnífsdalsmálið. Bæða Jóns A. Jónssonar. Eins og eðlilegt var, greip Jón A. Jónsson ^.ækifærið til þess að tala um Hnífsdalsmálið. pó mikið hafi verið um það rætt var það í fyrsta sinn, er hann hefir liaft tækifæri til að tala um málið, síðan á fyrsta degi þingsins. Hann mælti m. a. ú þessa leið: Vegna ýmsra ummæla, sem dóms- málaráðherrann hefir látið falla í minn garð, verð jeg að skýra frá unð- irbúningi kosnínganna í N. ísafj.sýslu. Jeg skrifaði 2—3 mönnum í hverj- um hreppi á undan kosningunum, til þess að heyra undirtektir þeirra. Er jeg hafði fengið þær, gekk jeg úr skugga um, að undirbúningur innan flokksins var óþarfur. Fylgi mitt var svo örugt. En dómsmálaráðherrann hefir látið sjei* sæma að halda því frarn, að fals- anirnar hafi verið gerðar mjer til sluðnings. Jeg skal játa, .að jeg hjelt, að enginn minna fylgismanna væri svo mikið flón að vilja falsa atkvæði. Vegna þess, hve erfitt er að fá sjer- prentanir af kosningalögunum, gerði jeg ráðstafaniv til þess að kjörstjórnir fengju útdrátt úr lögunum, svo kjör- stjórnarmenn gerðu engin formleg axarsköft. Hafði jeg sjerstaka ástæðu til þess að vera hjer á verði, vegna þess, að það heyrðist nokkru fyrir kjördag, að vafi gæti altaf leikið á því, að kosn- ingin yrði tekin gild, hvernig sem at- kvæðin fjellu, ef aðeins fyndnst á kosningn.nni formgallar. Má geta þess nærri, að mjer brá í brún, er jeg frjetti um atkvæðafalsanir og að tveir menn væru teknir fastir. pegar er þetta frjettist, var farið að dreifa kviksöJmpi um hjeraðið nm það, að eigi væri ástæða til þess að sækja kjörfnndi sjerlega vel, því kosn- ingin yrði' gerð ógild, hvernig sem atkvæði fjellu. Jeg gerði því alt, sem í mínu valdi stóð til þess að ýta undir að rannsóko málsins yrði hraðað. En J, J. heldur því fram, að íhalds- forkólfarnir er hann nefnir svo, hafi gert alt til þess að tefja fyrir rann- sókn málsins. Mjer er ekki kunnugt um, að neitt slíkt hafi átt sjer stað. Hann tilfærir dæmið um handtöku Eggerts Hálfdánarsonar. Maðurinn er brjóstveikur. Hann hafði allmikinn hita. Hann hafði læknisvottorð um að hann mætti ekki hreyfa. Rannsóknardómarinn vill fá aðstoð til þess frá þorpsbúum að klæða mann- inn og flytja hann inn í ísafjörð. *— Dómarinn fekk engan, hvorki' íhalds- menn, jafnaðarmenn, eða aðra menn af öðrum stjórnmálaflokkum, sjer til- aðstoðar. Ummæli J. J. um skipulagsbundiml mótþróa íhaldsflokksins, eru gripin úr lausu lofti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.