Morgunblaðið - 10.03.1928, Blaðsíða 3
T
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
tJtgefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutSi.
Utanlands kr. 2.50 - ---
1 lausasölu 10 aura eintakitS.
Þingtiðindí.
Bæiarfðgeta- og Ifigreglnstjðraembættia
i Rejrkjavik.
Frv. dómsmálaráSherra, um i reglustjóri eitt árið haft 9500 kr. í
Erlendar símfregnir.
dómg'æslu, lögreglustjórn, gjald
heimtu o. fl. í Reykjavík var til
2. umr. í Efri deild í gær. Eins
og frá hefir verið skýrt, fer frv.
þetta fram á, að leggja niður
bæjarfógeta- og lögreglustjóra-
embættið í Rvík, en í staðinn
eiga að koma 3 embætti: Lög-
mannsembætti, lögreglustjóra-
embætti og tollstjóraembætti.
Fjh. Ed. hefir haft mál þetta
jtil meðferðar, en nefndin klofn-
| aði. Meiri hl. (J. Bald. og I. P.)
vill samþykkja frv. með þeirri
breytingu, að laun þeirra nýju
Khöfn, F.B. 9 mars.
Vopnasmyglun til
Ungverjalands.
Frá Genf er símað: Á ráðs- .
fundi Þjóðbandalagsins var í embættismanna vertíi stórum
gær rætt um vopnasmyglunina hækkuð (ur 5000 kr. byrj.l.
til Ungverjalands í vetur. Full- UPP 1 8000 kr.). Þessa breyt-
trúi Rúmeníu krafðist þess, að ingu genr meiri hl. að sjalf-
rannsókn væri látin fara fram, sögðu ™eð fullum vilja doms-
«n fulltrúi Ungverjalands malaraðh.
mælti á móti því. Kvað hann Jón Þorláksson vill ekki að
sambúð Ungverjalands og ná- frv. gangi fram í þeirri mynd,
grannaríkjanna slæmaogmundi sem það er fram borið. Leiðir
hún enn versna og ef til vill hann rök að því í áliti sínu (er
hafa alvarlegar afleiðingar, ef prentað hefir verið hjer í blað-
rannsóknarnefnd væri nú send inu), að ríkissjóður mundi bíða
til Ungverjalands. Á ráðsfund- fjárhagslegt tjón af breyting-
inum var ákveðið, að nefnd at- unni, 33700 kr. á ári næstu 5 ár,
hugi málið. meðan núverandi embættismenn
hjeldu sínum biðlaunum. J.
Öryggisnefndin í Genf. j Þorl. taldi það gersamlega ó-
Frá Genf er símað: Fundi ör- tækt að fara þá leið, sem stung-
yggisnefndarinnar er lokið. er UPP u 1 frv., að leggja nú-
Nefndin heldur fund að nýju í ver&fldi embætti niður og setja
seinasta lagi í júnímánuði. bæjarfógeta og lögreglustjóra
Nefndin hefir samið ýms upp- á biðlaun, því það væri^ svo
köst að samningum og er merk- kostnaðarsamt fyrir ríkissjóð.
ast þeirra uppkast að alþjóða- En svo fóru leikar, þrátt fyr-
samninga um gerðardóm og sátta ir aðvörun J. Þorl., að brtt.
tilraunir 1 deilumálum. Enn- meiri hl. voru samþ. og frv. af-
fremur hefir hún gert uppkast greitt til 3. umr.
að öryggissaftmingi millitveggja Ingvar Pálmason hafði frams. f. h.
eða fleiri ríkja. Efast margir meiri hl. fjhn. Lýsti liann brtt, nefnd-
um, að uppköst þessi verði al- arinnar og mælti með >ví að þær
ment notuð. ‘ iyrSu samþ.
| Jon porlaksson lagði í sinni ræðu
Stríðið í Gyðingalandi. | aðaláhersluna á fjárkagsMið málsins.
Frá London er símað: Waha- 1 ástæðum fyrir frv. er sagt að auka-
bitar hafa byrjað Ófriðinn Og tckJur embætta bæjarf.g. og lögreglu-
hafa þegar tekið herskildi stJcra muní nema um 80 þús. kr.
nokkra smábæi í Transjordaniu. Petta er fjarstæða. Rakti J. porl.
aukatekjumar lið fyrir lið, eins og
Jarðskjálfti. íþær vor" árið 1927’ samkv- skýrstu>
... sem ráðuneytið hefir fengið.
Fra Rom er simað : Állmikill *
útsvar, og ekki kært. (J. porl. benti
ráðh. á, að útsvar væri lagt á menn
eftir efnum og ástæðum, og kæmu þar
til greina eignir manna ekki síður en
tekjur).
Ingvar Pálmason vonaði að bæjarfg.
og lögreglustjóri færu ekki á biðlaun,
sem frv. gerir þó ráð fyrir, heldur
sæktu þeir um hin nýju embætti, og
mundi þá tjón ríkissjóðs ekki nema
því er J. porl. vildi vera láta. (J.
Porl. benti I. P. á, að ef þessi von
bans væri einlæg, væri alrángt að
leggja núv. embætti niður; hitt sönnu
nær, að skera af aukatekjum embætt-
anna). pá fjelst I. P. á, að ekki
mundi hægt að komast af án ein-
'hverra aukatekna vegna uppboðanna.
HalMór Steinsson og Ingibjörg H.
Bjarnason töldu sig fylgjandi því, að
launum bæjarfg. og lögreglustjóra vrði
komið í samræmi við laun annara
embættismanna ríkisins, og mundu því
fylgja frv. til 3. umr. í þeirri von, að
þetta yrði gert á þann hátt sem J.
porl. hefði bent á. En að stofna ný
embætti, er liefðu mikla útgjaldaaukn-
ing í för með sjer, væri ótækt með
öllu.
önnur mál.
Efri deild.
Vörutollur. Frv. var samþ. til Nd.
umræðulaust. Jarðræktarlögin og
Grengisviðaukinn fóru í nefnd.
Neðri deild.
Betrunarhús og letigarður var til
3. umr. Brtt. frá Á. Á. um að í stað
„letigarður' ‘ kæmi vinnuhæli var
samþ., og frv. þannig samþ. og end-
ursent Ed.
Bændaskólar. Frv. samþ. og afgr.
sem lög frá Alþingi.
Hegningarlög. par lágu fyrir marg-
ar brtt. frá S. E. m. a. um afnám
h'flátshegningar, og voru þær allar
samþ. og frv. afgr. til Ed.
Strandarkirkja. M. J. andmælti frv.
og flutti rökst. dagskrá um að vísa
rnálinu frá á þeim grundvelli er það
var flutt. Dagskr. var feld með 18:5
atbv. pá var og 4. gr. frv. feld, og
rnálið því næst afgr. til 3. umr.
Hvíldartími á togurum. Um það
urðu miklar umr. og stóðu langt fram
á kvöld.
landskjálfti á Sikiley. Hús hafa
akemst víða á eynni.
Utan af landi.
Tveir menn drukkna af
V estmannaey jabát.
Vestm.yjum, F.B. 9. mars.
Aukatekjur bæjarfógeta námu sam-
tals kr. 15128,13, þar af kr. 10292,13
af uppboðum. En aukatekjur af upp-
'boðsinnheimtu mundi ekki Iiægt að
losna við þó embættinu yrði skift.
Innheimtu uppboðsskulda fylgir svo
; mikil úhætta, að eittlivað verður að
: vera upp í hana.
! Aukatekjur lögreglustjóra urðu sam-
I tals kr. 16688,64. Hæsti liðurinn þar
I er fyrir innheimtu stimpilgjalds (kr.
113098,/5) sem komíð er inn í lög eftir
; n'ð þetta ombætti var stofnað. Lög
Disa
ljósálfnr.
Æfintýr meö 112 myndum.
Ðesta barnabókin.
Lánin, sem farið er fram á að
veita, nema 220 þús. kr.t eftir-
gjafirnar 73,4 þús. kr. og á-
byrgðirnar 650 þús. kr.
Þess má loks geta, að í fjárl.-
frv. er ekki nema að örlitlu
leyti gert ráð fyrir þeim mörgu
og stórtæku útgjöldum, sem
stjórnin fer fram á utan fjár-
laga. Þessi útgjöld nema þó
samtals mikið á aðra miljón
króna.
Þjóðin þarf vel að fylgjast
með gerðum þingsins í fjármál-
um að þessu sinni.
Samskotin.
Morgunblaðinu bárust í gær
kr. 1556,50.
Ágætt
011116 i karlmannafö VIOI t, nýkomið.
liífi Dsr !n II,
Laugaveg.
KostaklOr.
Við seljum skreðarasaumaða
yfirfrakka, saumaðir hjer á
staðnum eftir máli.
Verðið aðeins 85 kr. frakkinn.
Komið og skoðið efnin.
KIöpp,
Laugaveg 28.
Fjðrlfigin.
Þingmenn á kapphlaupi um
ríkissjóðinn.
Frá Haraldi Níelssyni og frú
25 kr., Versl. Edinborg 500 kr.,
N. N. 15 kr., starfsfólki á Hótel
Island 102 kr., Thorvaldsens-
fjelaginu 200 kr., skipshöfninni
á Gullfoss 235 kr., J. J. 5 kr.,
G. K. 10 kr., S. 15 kr., Þ. 2 kr„
Dúnu 5 kr„ stúlku 5 kr„ T. T.
10 kr„ N. N. 200 kr„ G. J. 50
kr„ K. 50 kr„ A. 10 kr„ börn í
6. bekk J. í barnaskóla Reykja-
víkur kr. 61,50, E. 6 kr„ P. S.
50 kr. Samtals kr. 1556,50.
Hafnfirðingar. Munið að sam-
skotum er veitt móttaka hjá
Sigurði Kristjánssyni kaupfje-
lagsstjóra.
umr. fjárlaganna í
Sfldarmálafundur.
I fyrrakvöld var haldinn fjöl-
mennur fundur í Hotel Skjald-
breið um síldarmálin. Er talið
að þar hafi verið nær % af
öllum, sem fást við síldarveiði
og síldarsöltun hjer á landi.
Var á fundinum samþykt eftir-
farandi tillaga:
a. Fundurinn mótmælir rík-
iseinkasölu á síld 1 hvaða mynd
sem er, meðan útgerðarinenn
Ihafa ekki aðgang að fullkomn-
i um síldarverksmiðjum.
b. Ennfremur skorar fund-
]ðn Lðrusson
kveður um 50 stemmur í Bár-
unni í kvöld, laugardag kl._ 9.
Sennilega verður þetta síðasta
tækifæri fyrir Reykvíkinga til
að hlusta á hann.
Aðgöngumiðar seldir í Bár-
unni frá kl. 2—6 í dag og við
innganginn. — Verð 1 kr.
Allir
Miílar
með afslætti.
Verslun
Egill lacobsen.
Tveir menn duttu í gær út af fí.iafsirvaldið geti vitaskuld fekið mn-
'vjelbátnum Braga og drukkn- l'eimtulaunin af stimpilgjaldinu af em
uðu. Þeir hjetu Sigurður Böðv- bætti lögreglustjóra. Yrði sú leið far-
arsson frá Bólstað í Mýrdal og in’ muncii lögreglustjóraembættið ekki
Guðjón Jónsson frá Skeiðflöt í vei'ða óeðlilega tekjumikið, miðað við
Mýrdal. J:>a feiknaábyrgð sem því fylgdi. par
Nánari fregnir eru ókomnar væru innheimtar um 6 milj. kr. af
af þessu sorglega slysi. Mýrdæl- tek.iura ríkissjóðs.
ingarnir, sem þarna fóru í sjó- hðferð sú, sem farið er fram á í
inn, voru um tvítugt, báðir ein- frv-’. að leg&3« núvernndi em-
hleypir og efnismenn mestu.; 1,ætti (°S setja embættismennina á
Eftir 2.
Nd. varð tekjuafgangur kr. urinn á Alþingi að stuðla að því,
39833,23. Þingmenn voru yfir- að slíkum verksmiðjum verði
ieitt mjog spakir meðan önnur komið á fót hið bráðasta.
umr. stoð y-fir; fáar brtt. komu
fram, og þær fáu hækkunartill., |
sem einstaka þm. báru fram, I
voru ýmist drepnar eða teknar; OSMSbÓka
aftur.
í dag hefst 3. umr. fjárlag-i
anna. Og nú virðast þingmenn' Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd).
farnir að átta sig' á tilverunni,! Grunn lægð fyrir suðvestan land en
því fram eru komnar á annað liæö fyrir austan. Snarpur SA-vindur
hundrað brtt„ og eru það ein- {a SV-landi og á Jökuldjúpinu en ann-
góðviðri um alt land. Vestur af
Verðlækknn
Smjör, íbI. hefir enn lækkað nið-
ur í 1,60 pr. V2 kg.
Nýkomin ísl. egg, hvítkál 0. fl.
V o n.
Mæður þeirra eru ekkjur en Uðlaun) og stofna 3 ný embætti, hefir göngu hækkunartillögur. Á nú;ars gót
búa báðar með börnum sínum 1 för með sjer stórfelda útgjaldaaukn- að láta greipar sópa í ríkissjóð-i Azoreyjum er alldjúp lægð, sem senni-
smölm* i TX/TA. 3«1 1 j.2.~ 1110* fvrir rilrificiní ÍnilTTI- O't'.ÍPTnfl.TlHi linrl csom I Vi
r<@>
austur í Mýrdal. Er. slys þetta ;in- fyrir i'íkissjóð.
enn tilfinnanlegra fyrir mæð- kTitt sönnu nær að 'breyta stimpil-
urnar, þar sem þessir synir gjaldsMgnnum, kggja innheimtugjald-
þeirra voru aðalmáttarstoðir 18 1 ríkissjóð. petta mjög anðvelt að
heimilanna. Annað heimilið er oera> W1 stimpilgjaldslögin eru yngri
bláfátækt. |en' cmi)ætti lögreglústj.
| Ef frv. verður samþ., mundi af því
| ieiða aukna starfsmenn við tollgæslu,
því lögreglan vinnur nú að þessum
, málum sambliða löggæslustörfum.
Úr Mýrdal. (Símtal 9. mars). Bátar petta mundi hafa aukinn kostnað í
xeru í Mýrdal á miðvikudag og fimtu- för með sjer fyrir ríkið.
dag og fiskuðu ágætlega; tvíhlóðu; Dómsmálaráðherra sagðist ekki hafa
fyrri daginn og fengu um og yfir sjeð skýrslu þá, um aukatekjur bæjar-
‘30 í hlut af rígaþórski. — Kighósti er fógeta og lögreglustjóra, er J. porl.
sem óðast að breiðast úþ í Mýrdal vitnaði í. Vildi þó ekki efa að töl-
"um þessar mundir. en er vægur enn urnar væru rjettar, en bætti við, að
■sem komið* er. alment væri álitið, að aukatekjurnar
— »♦♦ væru margfalt hærri. T. d. hefði lög-
inum, þessa ótæmandi lind, sem; leKa veldur hjer SA-hvassviðri um
aldrei þrýtur hversu mikið sem helgina.
af er ausið!! j . .Veðurútlit í dag: Sunúan og suð-
Oss hefir reiknast svo til, að;austan stinningsgola. Regnskúrir. Milt.
hækkunartillögur þær sem fram Measur á moreiin.
eru komnar, nemi kr. 814350,00 j Dómkirkjunni kl. 11 síra Priðrik
Er ogernmgur að rekja hier>XT n - ,, - , . T,
einstaka till. Stærstu upphæð- Hall^imsson’ kk 5 sira Biami Jons-
irnar eru til ýmsra verklegra S°?' in •
framkvæmda, sem urðu útund- n ir -junm
an hjá stjórninni, og er það
fjárveitinganefnd sem þær till.
flytur.
En auk þeirra till., sem fara
fram á bein útgjöld úr ríkis-
sjóði, liggur fyrir aragrúi af 'un. Kl. 11 árd. og kl. 8 síðd'. opinber-
till. um láp úr viðlagasjóði umjar samkomur. Kl. 2 e. h. sunnudaga-
eftirgjöf á viðlagasjóðslánum og skóli og kl. 5% síðd. opinber barna-
um ríkisábyrgð fyrir lánum. samkoma
í Reykjavík kl. 5
síra Árni Sigurðsson.
í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2,
síra Olafur Olafsson. (Minningarguðs-
þjónust. Verður útvarpað).
Hjálpræðisherinn. Samkomur á morg
5ími 27
helma 2127
Vjelareimar.
Sðlarllis
steinoiia
send um allan bæ
Simi 2266.
Verslunin Framnes