Morgunblaðið - 14.03.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ * )) ffeimiNI IÚLSEH l Höfum til: Ríó-Kaffl, Steinsykur, Molasykur, Strásykur, Kakao, BensÖorps, Súkkulaði, Konsum o. fl. Te í pökkum, ódýrt. Brððræðíseignin im 1*93 hjer í bænurn, túnið og inýrin, fæst leigð frá 14. maí næstk. Allar upplýsingar hjer aðlútandi gefur Guðjón Guð- laugsson bóndi, Hlíðarenda. Sími nr. 833. leilbrigðisfriettir (viknrnar 26. febr. til 3. mars og 4. mars til 10. mars). SMeÍpa og betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. Eymundssonar. MORGENAVISEN B £ R G E N iiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiim iiiiiiiciiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihii er et af Norges mest lfBste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. 3Í0RGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Fnrbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det övrige norske Forretning* liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses .af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. fírestotte FOOTWEAR COMPANY Gummf með hvffum sóla. Gummfistfigvjel med egta hvftum sóla Einkasali í heildsölu ernhiFd tt.gæss* Telegr, Adrs, Holmstrom. Reykjavik. Lungnakvef og iSrakvef gengur enn, einnig halsbólga. Nokkur til- fclli af hlaupabólu. Engar aðrar farsóttir. Heilsufar yfirleitt „í með allagi“ *— segir hjeraðslæknir. Suðurland. Kvéfsótt með ljósum inflúensu einkennum er komin í Síðuhjerað, eitt tilfelli af lungnabólgu, annars liafði þar verið „ágætt heilsufar“. í Mýrdalshjeraði heldur kikhóst inn áfram —■ breiðist út, on .er vægnr og annars ágætt heilsufar.“ A Suðurláglendinu er gott heilsu far, lít.ið eitt um kvefsóttir -—• orð- ið vart við rauða hunda. í Vest.mannaeyjum „strjál til- feíli af lungnakvefi, iðrakvefi og hálsbólgu — vfirleitt gott, lieilsu- far.“ I hjeruðum kring um Faxaflóa (ut.an Reykjavíkur) segja læknar gott heiísufar, sumir ágætt. Sum- staðar vart. við lungnakvef, iðra- kvef og hálsbólgu — annað ekki. Vesturland. Hjeraðslæknir í Dalahjeraði tel- ur lungnakvefið í sínu hjeraði ótví raiða. inflúensu. í Styklrishólmshjeraði „víða lungnakvef og nokkur tilfelli af iðrakvefi,“ en í Ólafsvíkurhjeraði „engar farsóttir.“ Á ísafirði gengur „þungt kvef í nokkrum, en ekki alment og ann- ars engar farsóttir.“ — I Bolung- arvík gengur „þuiigt iðrakvef — útbreitt. Hálsbólga stingur sjer niður þar, — annars gott heilsufar í hjeruðunum á Vesturlandi og sumstaðar talið ágætt (t. d. Flat- ' evri). Norðurland. í flestmn hjeruðunum norðan- lands er eitthvað um lungnakvef og iðrakvef, en hvergi til muna, heilsufar yfirleitt gott og talið ó- venju gott í einu hjeraðinu (Mið- fjarðarhjeráði). Kikhósta var get- ið síðast, að hann gengi í Fljótum. Nú hefir hann komið á einn bæ í Sjglufjarðarlijeraði. Austurland. Nokkur tilfelli af lilaupabólu á Seyðisfirði. Kikhósta vart í Mjóa- firði. Sumstaðar dálítið um kvef. I Beruf jarðarhjeraði er kikhóstinn í rjenun — 2 börn hafa dáið. — í Hornafirði er ldkhóstinn horfinn, símar hjeraðslæknir; þar er kvef- pest á, slæðingi, ekki þung; eitt tilfelli af hlaupabólu. 12. mars 1928. G. B. landsins, er stafaði a£ h'eimsókn bins fyrsta ráðherra á íslandi ekki beint fyrsta ráðherra, í orðs- ins fylatu merkingu, heldur fyrsta ráðherra, sem stígið hefði fseti sínum í Mentaskólann, fyrsta ráðherra, sem fann óloftið, fyrsta ráðherra (og ef til vill þess síðasta), sem fann þetta afburða ómetanlega ráð, til þess að koma óloftinu í .innanhúss-hringrás. Engum kenslumálaráðherra. í heimi mun hafa hugkvæmst annað eins í skólamálum þjóðar sinnar. Enda hefir Jónas óspart vikið að þessu í ræðu og riti síðan. Honum hættir stundum til þess, að verða nokkuð upp með sjer, að líta svo á, að hann sje frumlegri í hugsun en aðrir; þarna hefir honum tekist það. Hann á einn hugmynd og framkvæmd hringrásarinnar. En þegar jeg hugleiði þessa stjórn ráðberrans á óloftinu, rennur það upp fvrir mjer, að hún er af eðlilegnm rót- um runnin —• hún er í raun og veru hagkvæm aðferð til þess að koma æsku lýð landsius í áþreifanleg kynni við stjórnmálastarfeemi mannsins. Ekkert gctur betur lýst henni en, orðin tvö: Hringrás óloftsins. Árum saman hefir þessi maður spýtt eiturgalli haturs og .illinda yfir sveitir landsins. Og til hans hefir síðan borist, annninn af starfsemi hans.pegar sveit- irnar fóru að senda frá sjer vott þes ; r við var tekið, magnaðist ilska manni ins, og frá honnm dreifist æ magnaðra óloft öfundar og ódrengskapar. Slefberar safnast að aringlæðnm Hriflnmanns, slefberar tvístrast um sveitir landsins og sendn heim til föð- urhúsanna óloft sveitanna, alt sem þeir finna óhreint og illt. Er því síðan dréift út í blöðum Framsóknar. Hring- rásin lieldur áfram. Og hún mun lialda áfram, meðan bændur landsins leyfa að úr pyngju þeirra sje krækt í fje tii þess að halda úti hinum pólitísku vind- snældum Tímaklíkunnar. I' Hringrás óloftsins er sá pólitíski byr, sem lyft hefir þeim Tímafor- kólfum til valdanna. j Hrólfur. Fnndnr í kvöld í Kaupþingssalnum, byrj- ar kl. 8'/. s ðd. Ath. Lesið dagbékargrein Stjórnin. sílkisokkar sia komnir aftur Bolsar og verkamenn. Rússar vilja hafa hönd í bagga með kosningrrm í Englandi. Cheviot fermingarföt eru f mestu úrvali í Verslun Egill lacobsen. Óheyrilega lágt verð 4 „Hamlet“ og „Þór“ reiðhjólum, og öllu tilheyrandi reiðhjólum. Komið og sannfærist. Sigurþór Jónsson. úrsmiður, Aðalstræti 9. Hrlngrðs ðloftsins. ! í pegar jeg vaknaði í rúmi mínu á sunnudaginn var, varð fyrir mjer grein Jóns porlékssonar um „vind- snældurnar í Mentaskólanum“. Lýsir Jón þar hringrás óloftsins, sem Jónas |frá Hriflu hefir komið þar á stað. Óhreina loftinu er með rafknúðum Ivindsnældum dælt út í gangana, þaðan |fer það gegnum dyrnar inn í kenslu- 'stofurnar aftur, þyrlast enn xit nm ' vindsnældnrnar, og sýgst inn aftur, og þannig koll af kolli meðan kensla er ' stunduð, og snældurnar knúðar. | Jeg minnist þess í haust, þegar send var frá Frjettastofu Blaðamannafje- lagsins hin hátíðlega tilkynning frá dómsmálaráðuneytinu, um hina alvcg gagngerðu endurhót í skólamálum Framkvæmdanefnd 3. Internati- .onale í Moskva hefir nýlega sam- þykt, að liafa hönd í bagga með næstú reglulegum kosnmguin í , Englandi, og senda þar fram 50 kommúnista þingmannaefni. — En merkilegast við þetta er það, að þessi þingmannaefni á ekki að • senda til höfuðs hægrimönnum, heldur verkamannáflokknmu. Það á ekki aðeins að hafa kommúnista ,í kjöri þar sem líkur eru til þess að þeir verði kosnir, heldur alstað- ar, þar sem þeir geta orðið þing- mannaefnum verkamannnflokksin ; . til þölvunar og komið í vég fyrir i j að verkamenn verði lcosnir. i í stað þess að þolsar töldu áður, að þeir hefðu mestan styrk af j verkamönnum, og hafa altaf stutt |þá, hafa þeir nú sagt, þeim stríð á ;hendur. Orsökin er sú, segja þeirj að okkur verður ekki eins vel ágengt meðan við erum í sambandi (við jafnaðarmenn, eins og með því 1 að vera á móti þeim. Þá sjest það. fyrst hverjum lýðurinn fylgir. Við (verðum að leit.a okkur stuðnings- manna meðal öreiganna, en,meðan| við styðjum jafnaðarmenii, styðja: j þeir þá líka. Þegar við segjum | skilið við jafnaðarmenn, þá klofn-l ar sá flokkur kjósenda er þeim hefir fylgt að málum og þá förum við að vinna á. Það e'r misskilning- ur, að Baldwin sje versti óvinur okkar í Englandi. Það er MeDon- ald. Það gerir því ekkert til ]iótt. ^ íhaldsmenn í Englandi vinni sigur ( við þessar kosningar. „Workers Life“ tímarit komm- Rammar og Rammalistar. Ódýr innrðmmun A myndum i Bpottugötu 5. Simi 199. Húseign . til sðln. Eitt af allra vönduðustu húsum bæjarins, rjett við miðbæinn, er til sölu, með ágætum borgunarskil- málum og vægu verSi, ef samið er strax. Lysthafendur leggi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt: „Vandað hús“, inn á A. S. f. fýrir 16. þ. mánaðar. únista í Engl. segir frá þessu og má sjá það, að kommúnistar í Englandi verða að sitja og standa eins og bolsal’ í Rússlandi vilja. Þó eru bolsar ekki ánægðir með þá og vilja nú hleypa í þá nýju fjöri. Rússneska þlaðið „Pravda“ seg- ir, að þetta sje uppliaf að alheims- stríði milli bolsa og jafnaðar- manna, því að jafnaðarmenn sje versti þrándur í götu kommúnista til þess að ná tökum á starfandi verkalýð'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.